Tíminn - 06.08.1960, Blaðsíða 11
11
hennar Annette
Hin seytján ára gamla söng
kona Annette hefur sungið
það lagið) sem er eitt af fimm
vinsælustu lögunum í dag,
þ. e. a. s. Train of love. Tvær
fyrstu metsöluplötur hennar
voru First name Init-ial, lag
sem altrei fór mikið fyrir hér
á landi, en síðara lagið varð
hins vegar talsvert vinsælt
hér fyrir nokkrum vikum, það
var lagið O Dio Mio.
Þetta þriðja metsölulag
Annette er eitt af tólf lögum,
TÍu vinsælustu
lögin á norður
og aústurlandi
Ekki er mér fullkomlega
kunnugt um hvaða tíu lög
gætu talizt vinsælustu á ís
landi þessa dagana, en eftir
farandi tíu lög hafa átt
mestum vinsældum að
fagna norðan og austan
iands undanfarnar þrjár
vikur.
1. Þórsmerkurljóð
2. Vertu ekki að horfa
svona
3. Mústafa
4. Sweet nothing
5. Running Bear
6. Komdu í kvöld
7. Stairway to heaven
8. Stuek on you
9. Bali Hai
10. Litla flugan
sem hún söng inn á plötu og
eru lögin öll eftir Paul Anka.
Paul Anka er ári' eldri en Ann
ette og hefur farið vel á með
þeim, hafa amerísk slúður-
blöð haldið því fram, að þau
séu í trúlofunarhugleiðing-
um.
Annette heitir fullu nafni
Annette Funicello og er eins
og Paul Anka af itölskum ætt
um. Hún hefur sungið opin-
berlega í tæp tvö ár og m. a.
komið fram í einni kvikmynd.
Fyrix utan sönginn er dans
hennar aðaláhugamál, báin
hefur numið steppdans og
heldur því fram að söngvari
verði að geta margt annað
en sungið eigi hann að falla
áheyrendum í geð.
Að lokum skal þess getið,
að platan Train of love með
Annette fæst hér á landi og
hefur m. a. verið leikin einu
sinni eða tvisvar í útvarpinu.
Þetta er fjörlegt og skemmti-
legt lag, með stöðugum
rhythma sem á að minna á
járnbrautarlest og stöku sinn
um heyrist í eimpípunni á
n'N An Annette syngur ljóðið
um Lest ástarinnar.
ASnnette: þriSja metsöluplatan
Oottir afríkusvertingja og
brezkrar bóndadóttur
— vartí vinsælasta söngkona Englands
Á síðasta ári var lagið „Kiss
me, Honey" metsölulag í Eng-
íandi. Það var sungið af Shir-
ley Bassey. ungri negrasöng-
konu, sem fáir hér á landi
höfðu heyrf minnzt á þó hún
væri ein af stærr5 stjörnum
Breta. Nokkru síðar söng
Shirley lagið „As I love you"
inn á plötu, sem einnig náði
metsölu og enn óx frami
hennar, því skömmu síðar
kusu brezkir músikunnendur
hana vinsælustu söngkonu
Englands.
Faðir Shiriey er frá Vestur-Afr-
ÍKu, hann kem til Englands iyrir
Þeir heita Gautar og þeir
spila á Sigló
nokkrum áratugum, þar sem hann
kynntist ungri brezkri bóndadótt-
ur. felldu þau hugi saman og giftu
sig. i
Shirley ólst að mestu upp í hafn
arborginni Cardiff, þar sem hún
fór að syngja kornung. Jack Hylt-
on hinn kunni framkvæmöasfjóri
skemmtikrafta frétti af Shirley og
kom henni á framfæri í London,;
þar sem hún söng í revíum. Hún'
hefur sungið í Ameríku og Ástral-1
íu og fyrir nokkru var hún ráðin
fyrir stórfé tii að syngja enn á
ný í revíu í London.
Shirley song fyrir nokkrum
mánuðum inn á „12-laga-plötu“ og!
þá fyrst og fremst jazzlög, því hún
er ekki aðeins vinsælasta dægur-
lagasöngkona Englands heldur um
leið ein oezta jazzzsöngkonan
ueirra I
— viítal vií elztu hljómsveit landsins
Ef að þú ert staddur á
Siglufirði í landlegu þá ligg-
ur leiðin ósjálfrátt í Hótel
Höfn, því þar er dansleikur,
og þangað liggur leiðin alltaf
þegar dansleikur er, vegna
þess að þar spila Gautar og
allir vilja dansa eftir þeirra
músík.
Gautarnir. hvað er nú það,
kann einhver að segja. Og ekki
Einu sinni og aðeins einu sinni
hafa þeir heimsótt Suðurland, en
það fór hljótt um það, lék einu
sinni í Keflavík og svo ekki sög-
una meir. Tíminn var naumur,
en klaufaskap má telja það mik-
inn, að útvarpið skyldi ekki fál
þá til að leika í einum danslaga-
tima fyrst þeir voru á ferðinni.
Vonandi íylgjast forráðamenn
dansmúsíkmála útvarpsins betur
með ferðum Gautanna ef þeir
skyldu heimsækja Suðurland síð-
ar meir.
Hljómsveitin Gautar á Siglufirði.
n'émá eðliíégt því mitt í þessum
annkannarlegu erlendu nöfnum
á íslenzkum hljómsveitum, þá
hljómar orðið Gautar eins og það
komi beint úr íslendingasögun-
um.
Upphaflega hét hljómsveit-
in Gautlandsbræður vegna þess
að hún var skipuð bræðrunum
Guðmundi og Þórhalli Þorláks-
sonum, sem voru frá bænum
Gautlandi. Og þetta var aðeins
tveggja manna hljómsveit, tveir
harmoníkuleikarar, en þeir voni
engir venjulegir harmonikuleik-
arar, þess vegna varð nafnið
Gautlandsbræður þekkt um allt
fsland. Síðan var hljómsveitin
stækkuð, bætt við trommuleikar-
anum Þórði Kristinssyni og þann
ig var hljcmsveit þeirra Gaut-
landsbræðra skipuð í nokkur ár.
Breyttir tímar kröfðust nýrrar
liljóðfærask'punar og Guðmund-
ur tók að leika á altó-saxófón,
en Þórhallur á píanó. Enn var
hljómsveitin stækkuð og bættist
Reynir Páll Einarsson gítarleik-
ari í hljómsveitina. Hefur hljóm-
sveitin verið óbreytt í fimm ár
og er þar með elzta hljómsveit-
in á landinu, ef átt er við það,
að sömu mennirnir starfi í hljóm
sveitinni. (Aðrar hljómsveitir
eru reyndar eldri, en þá kannski
20—30 manns gengið í gegnum
hljómsveitina á starfsferli henn
ar, samanber K.K.-sexteftinn og
fleiri hljómsveitir.)
Ég hitti Ragnar gítarleikara
hljómsveitarinnar að máli er ég
var á Siglufirði fyrir nokkru.
Ragnar hetur verið hljómsveit-
arstjóri hljómsveitarinnar í þrjú
undanfarin ár, en vinnur á dag-
mn eins og reyndar allir hinir,
þó þeir spili að jafnaði sjö kvöld
í viku á sumrin og 3—4 á vet-
urna.
— Hverrig dansmúsík leikið
þið helzt, Ragnar?
— Hvers konar dansmúsík. Á
rumrin er r.ér mikið af ungu að-
komufólki, sem krefst þess að
við leikum rokk. Og þá leikum
við auðvitað rokk, þó okkur þyki
hálfleiðinlegt að elta rokklögin
uppi, margt af þessum lögum er
nauðaómerkilegt og kafnar sumt
í fæðingu. Nokkur skemmtileg
rokklög hafa þó komið fram.
— Finnst þér þá ekki að það
þurfi að syngja þessi lög?
— Jú, trommuleikari hljóm-
sveitarinnar, Þórður Kristinsson
fæst lítið eitt við að syngja og
stöku sinnum syngjum við þiír
eða fjórir. En okkur vantar til-
finnanlega sérstakan söngvara
með hljómsveitinni. Við höfum
reynt mikið til að fá söngvara
hér, en ekki tekizt.
— Hafið þið prófað marga?
— Já, blessaður vertu. Þeir,
sem helzt vildu gefa sig í þetta
liafa lítið sem ekkert til brnnns
að bera, hinir sem kannske
mætti búast við einhverju af
telja þetta þá fyrir neðan sína
virðingu.
— Það er skrítið, því nú virð-
ist vera nóg að gera hjá ykkur
og því hægt að vinna sér inn
dálaglegan aukaskilding.
— Já, sn svona er það.
Eru nú dansleikirnir ekki
stundum æði sukksamir þegar
margt aðkomufólk er á Siglu-
firði, kannski landlega og tugir
háta inni?
— Jú, og er mér þar eftirminn
anlegastur táragasdansleikurinn
svonefndi, írá því í fyrrasumar.
— Já, þið hafið náttúrlega
farið að hágráta?
— Við tókum varla eftir því,
þar sem við höfðum nóg að gera
me ðað verja dýrmæt hljóðfærin,
notuðum við stóla sem varnar-
hlífar og allt fór þetta nú vel.
Það voru líklega einu stólarnir,
sem heilir voru í salnum að
loknum dansleiknum.
— Hefur nokkuð svipað þessu
komið fyrir í sumar?
— Nei, allir dansleikir fram
'c-ð þessu hafa farið fram með ró
og spekt, ja, það sem við á Siglu
firði köllum ró og spekt á
sumrin.
Svo kom að því að ég þurfti
að slá botn í þetta og spurði
Ragnar hvort hann gæti ekki
látið mig hafa mynd af hljóm-
sveitinni til birtingar með grein-
inni. Hann sagðist enga mynd
hafa í svipinn, en léti þá bara
taka mynd um kvöld sem síðan
yrði gengið frá þegar í stað og
send mér í pósti morguninn eftir.
Á sumrin er nefnilega hægt að
fá hvað sem er á Siglufirði, ja,
r.ema þá helzt síld. essg.
Stardust gefur af sér 30
þúsund krónur á mánuði
Lagið Stardust eftir Hoagy
Carmichael hefur verið leikið
og/eða sungið inn á plötu oft-
ast allra dægurlaga, eða fimm
hundruð sinnum og hefur
gefið höfundinum að meðal-
| tali 30 þúsund krónur á mán-
Nú var breytt um nafn á hljóm uði í höfundarlaun og ekkert
sveitinni, þar sem aðeins helm- élíklegra en að svo verði um
ingur hennar var frá Gautlðnd-, áratugi j vj3bót-
um, en ur vondu var að raða, |
því erfitt var að fella hið gam-
alkunna nafn niður Var það því
einfaldlega stytt, og nú hljóða
auglýsingar um dansleiki á Siglu-
firði á þessa leið: Dansleikur í
Hótel Höfn í kvöld, Gautar leika.
Og þegar lalað er um að Gaut-
arnir leiki, þá vita allir við hvað
er átt. f oað minnsta allir á
Siglufirði jg líklega allir á Norð
jrlandi, því Gautarnir skreppa í
rágrannasýslurnar er líða tekur
á sumarið og leika hér og hvar.
Árið 1949 kusu lesendur
ameríska músíkblaðsins
Metronome lagið Stardust
bezta dægurlag allra tíma,
hið sama hefur komið fyrir
í öðrum löndum heims. í Jap
an ber lagið nafnið Sutaada-
suto og nýtur mestrar hylli
allra sígildra dægurlaga þar,
á Ítalíu er lagið kallað Polv-
ere di Stelle.
Carmichael samdi Stardust
árið 1927 en lagið vakti litla
athygli. Tveim árum síðar
gerði einn frægasti textahöf-
undur Bandaríkjanna texta
við lagið, var það Mitchell
Parish og tók það nú að vekja
athygli. Áður en sex mánuðir
voru liðnir höfðu hvorki
meira né minna en 25 mis-
munandi hljómplötur verið
gefnar út með laginu. Það fór
sigurför um heim allan og er
talið bezta dægurlag allra
tíma og enginn efast um vin-
sældir þess, þar kemst ekk
ert annað lag nærri.
í höfundarlaun vegna hjóm
platna sem gefnar hafa verið
út af laginu, fyrir notkun á
því i útvarpi, sjónvarpi og
kvikmyndum hefur Hoagy
(Fraæbalí’ é 1? síðuj