Tíminn - 06.08.1960, Qupperneq 16
m. bia*.
Lawgarctoginn 6. ágúst 1960.
15 ár liðin frá kjarnorkuárásinni á Hirosima:
siima — hinum saklausu borgur-
um Hiroshima er létu lífið í
sprengingunni miklu. Læknar
hans segja, að stui'lun hans standi
í beinu sambandi við hina örlaga-
ríku stund ex hann gaf skipunina
um að láta sprengjuna falla.
Bréf úr öllum áttum
Þúsundir manna um heim allan
liafa skrifað Heatherly huggunar-
bréf — aðeins einu þeirra hefur
hann svarað — bréfi austurxíska
nthöfundarius Gúnther Anders og
birtir rithöfundurinn bæði bréfin
í nýrri bók sinni um tortíminguna
í Hiroshima og Nagasaki.
í ferðalagi sínu til Hiroshima
rakst Anders á mörg fórnardýr
geislunarinnar. Hann lýsir þeim,
þar sem þau sátu uppi á sjúkra-
húsunum, menn og konur voru
hárlaus, þau störðu tilgangslaust
út í loftið. Allt þetta fólk var
kraftiaust, magurt og veiklulegt.
Fyrir suraum þeirra beið ekkert
Dragnót í Breiíafjörí
nema dauðinn — fyrir öðrum
v?na tilveran.
Náttúruhamfarir!
Það er athyglisvert segir And-
ers, að í augum þessa fólks er eng-
inn óvinur tii ,-Það sá aldrei neitt,
helsprengjan bara kom — og cnh
eru margir í þeirri trú, að um
náttúruhamfarir hafi verið að
ræða.
Mikið hefur verið deilt á Banda-
ríkjamenn lyrir kjarnorkuárásina
á Japan og halda margir því fram,
að hún hafi verið ónauðsynleg
stríðsins vegna, Japanir hefðu
hvort sem er gefizt upp. Banda-
rikjamenn minha enn á Péarl
Harbor árás Japana og telja sig
hafa stytt styrjöldina a. m. k. um
ár og sparað hundruð þúsundir
mannslífa. Hvað sem því líður er
hún sögulge staðreynd, jafn hörmu
leg sem hún er, og fátt hefur maik
að eins djúp spor í sögunaj, sem
árásin á Hiroshima gerði fyrir
án árum síðan.
Hérna féll sprengjan. Er hún kom
til jarðar, myndaðlst við sprenglng-
una 50 millj. stiga hiti — og 200
þús. manns biðu bana.
Áður en flogið var af stað með sprengjuna höfðu æðstu hershöfðingjarnir
(Groves hershöfðingi til vinstri) stöðugt samband við Truman forseta,
sem fjallað hafði um málið við Stalín og Churchill.
í dag eru liðin 15 ár frá
þeim söguríka degi er banda-
riski flugherinn sendi eina af
stærstu sprengjuflugvélum
snum B-29 inn yfir japönsku
hafnarborgina Hiroshima —
með kjarnorkusprengju um
borð. Segja má, að Kyrrahafs-
styrjöld Japana og Bandaríkja
manna lyk? þá á einu andar-
taki, — en 200 þús. manns
létu lífið í þessari ægilegu
sprengingu.
Blöð um heim allan minnast í
dag þesíra örlagaríka atburðar, sem
markaði tímamót
í veraldarsög-
unni, og upp úr
því fóru menn að
gera sér grein
fyrir því, að
kjarnorkustyrjöld
mátti aldrei
heyja. Með til-
komu vetnis-
sprengjunnar hef
ur eyðingarmátt-
ur þessara ægi-
legu vopna a. m.
k. hundraðfald-
ast — og nóg er
TRUMAN til af þeim.
Annar maður
Það var Claude R. Eatherly,
ntajór í bandaríska flughernum,
sem gaf lokamerkið. Andartaki
s.'ðar féll sprengjan frá flugvél
hans — Og þúsundirnar tortímd-
ust. Eftir heimkomuna var Heath-
eriy majór sem annar maður, hann
rsyndi tvívegis að fremja sjálfs-
morð, hann brauzt inn, undi ekki
á heimili sínu — og að lokum var
hann fluttur á geðveikrahæli. Þar
Claude Eatherly 1945
háttsettur í bandaTÍska flug-
hemum.
Eatherly í dag
— þúsundir ásækja mig.
er hann enn og enn þann dag í
dag segist hann vera ásóttur af
þúsundum látinna fórnarlamba
í framhaldi af fyrri ákvörö
unum ráðuneytisins um aS
heimila dragnótaveiSar inn-
an íslenzkrar fiskvéiðilárid
helgi, hefur ráðuneytið með
hliðsjón af álitsgerðum, sem
borizt hafa frá aðilum, sem
hagsmuna hafa að gæta, á-
kveðið að veita leyfi til drag
nótaveiða á Breiðafirði milli
lína, sem dregnar eru réttvís
andi í vestur frá Öndverðar-
nesi að sunnan og Bjargtöng
um að norðan.
Leyfi til veiða' á þessu svæði
munu að svo stöddu einungis
veitt bátum, sem skráðir eru
og hafa undanfarið verið
gerðir út frá Breiðafjarðar-
höfnum.
Sjávarútvecjsmálarúðu-
neytið, 5. ágúst 1960.
Bjartviðri
Og sólin á enn aö skina
í dag. Þa8 verSur svalt i
norSankaldanum, en gott
í skjóli. VI3 veröum illa
sviknlr, ef þeir verða ekki
margir, sem leggja land
undir fót eftir hádegið.
Eyðingarmáttur nútímavopnanna
hefur hundraðfaldast síðan 1945
og glóandi eldtungurnar og reykjarbólstrararnir teygðu sig til hlmlns,
Indverjar kynna hér
heimspeki og dansa
Hingað til lands eru komnir
þrír indverskir gestir á veg-
um Guðspekifélags íslands til
að kynna indverska heim-
speki og list Fyri,- gestunum
er Srimati Rukmini Devi, sem
er mjög kunn kona í heima-
landi sínu, á sæti á þingi og
rekur stóran tónlistar og dans-
skóla.
Hún var dansmær á vngri árum
og hefur hafí forgöngu um endur-
vakningu kiassískrar indverskrar
danslistar. Hún mun flytja fyrir-
lestur um tr.dland og indverska
list í Iðnó kvöld og ei öllum
heimill aðgangur. T för með henni
er einkarit.ari hennar Sri K Sank
rra Menon og dansmærin Srimati
A. Sarada Devi. í gær flutti Menon
enndi um inaverska heimspeki og
Sarada Devi sýndi suður-indversk
an helgidans í Iðnó. í för með
liópnum er maður dansmærinnar
Peter Hoffman, og annast hann
siripulagsmál hópsins Þau koma
h ngað frá Bandaríkjunum úr fyr-
irlestraför og halda áfram á morg-
uii áleiðis til Hollands og í för um
Evrópu.