Tíminn - 06.08.1960, Side 12

Tíminn - 06.08.1960, Side 12
TÍMINN, Iaugardaginn 6. ágúst 1960. MTSTJORI: HALLUR SIMONARSON Frjálsíþróttamót ís- Frægur íþróttamaður ferst lands hefst í dag i — Mesta þátttaka, sem nokkru sinni hefur veriS í mótinu. 27 stúlkur eru meðal keppenda, og má búast við mjög skemmtilegri keppni hjá þeim Meistaramót íslands í frjáls- mn íþróttum hefst í dag kl. fjögur á Laugardalsvellinum og fer aðalhluti mótsins fram nú yfir helgina. Þátttaka í mótinu mun verða sú mesta, sem verið hefur i'rá upphafi eða samtais 85 — þar af 27 konur, en kvennameistara- mótið fer fram samtímis. Stúlkur utan af landi fiöl- sækja mjög á mótið. Eins og áður segir hefst mótig í dag og verður þá keppt f þessum greinum: 200 m hlaupi, en þar eru keppend ur sex, meðal þeirra Hörður Haraldsson og Valbjörn Þor- láksson. í kúluvarpi eru kepp endur átta m.þ. Gunnar Huse by, Guðmundur Hermanns- son og Friðrik Gðmundsson, allir úr KR. f hástökki eru keppendur sex. Jón Péturs- son, íslandsmethafinn, og Jón Ólafsson eru þar á með- al. í 800 m hlaupinu eru kepp endur einnig sex og má bú- ast vi'ð skemmtilegri keppni vin Hólm. I langstökkinu keppir Vilhjálmur Einarsson og Einar Frímannsson ásamt sex öðrum. Képpendur eru aðeins tveir í 5000 m hlaup- j inu, Kri'stleifur Guðbjörnsson og Reynir Þorsteinsson, KR.; í 400 m grindahlaupi er Guð- jón Guðmundsson meðal keppenda. Kvennajgreinar þennan1 fyrsta keppnisdag eru 100 m hlaup, en þar eru keppendur 13 talsins og er það mest þátt taka í eihni grein á mótinu. Sennilega mun keppnin standa fyrst og fremst milli' Rannveigar Laxdal, ÍR, og Giiðlaugar Steingrir;r'dófctur úr Húnavatnssýslu, en hún hefur náð mjög athyglisverð um árangri í ýmsum greinum að undanförnu, einkum þó spretthlapum og langstökki. Þá verður keppt í kúluvarpi og hástökki. í báðum þessum greinum keppa meistararnir frá í fyrra, Guðlaug Kristins dóttir, Hafnarfirði, og Svala Lárusdóttir, Snæfellsnesi. Á sunnudag hefst mótið kl. milli Svavars Markússonar,1 tvö með keppni í 100 m hlaupi KR, og Guðmundar Þorstens sonar frá Akureyri. í spjót- kastinu verður keppni einnig tvisýn. Keppendur eru sex og verður erfitt að spá hver sigr ar, en fjórir keppendanna eru svípaðir, þeir Valbjöm Þor- láksson, Gylfi Gunnarsson, og er Hilimar Þorbjörnsson meðal keppenda auk sex ann arra. Þá verður keppt í kringlukasti og verður þar mjög fylgzt með árangri Jóns Péturssonar. Friðrik Guð- mundsson og Hallgrímur Jóns son eru einnig meðal kepp ,i:q po innn Síðastliðinn þriðjudag varð bifreiðaslys í Kaliforniu og fórst einn fremsti íþróttamaöur heims í því, stangar- Stökkvarinn Bob Gutowski, fyrrum heimsmethafi í þessari grein, 4.81 metra — en Don Bragg bættl það met fyrir einum mánuði í 4.82. Slysið orsakaðist á þann hátt, að bifreið kom akandi á röngum vegarhelming á móti bifreið Gutowski og rákust þær saman, með þeim afleiðingum, að Gutowski beið þegar bana. Gutowski var lið- þjálfi í bandariska hernum og átti ekki beint gott með að stunda æfingar síðustu mán. Þó kom þaö mjög á óvart, að hann komst ekki í Ólympíulið Bandaríkjanna. Myndir þessar voru teknar af Gutowski á æfingu ný- lega, en hann var mjög fjölhæfur íþróttamaður, hafði t.d. náð ágætum árangri í langstökki og grindahlaupi, auk stangarstökksins. Valbjörn sennilega reyna við' arstökkinu eru sex auk Val Kristján Stefánsson og Björg enda. I stangarstökkinu mun nýja methæð. Ennþá hefur honum ekki tekizt að setja met í sumar, en oft munað mjög litlu. Keppendur í stang íslandsmeistararnir í fimmta flokki björns. I 1500 m hlaupi eru keppendur aðeins þrír og í þrístökki sex. Vilhjálmur Ein arsson náði mjög góðum ár- angri í Osló nýlega og verð ur gaman að sjá hvernig hon um tekst upp hér. Þá verður keppt í sleggjukasti, 400 m hvoru boðhlaupinu, allar úr Reykjavík. Þá verður einnig keppt í fimmtarþraut þenn an dag og eru meðal kepp- enda þar Valbjörn Þorláks son og Björgvin Hólm, báðir úr ÍR. Þrjár kvennagreinar eru þetta kvöld, 200 m hlaup, spjótkast og langstökk. í hlaupi og 110 m grindahlaupi. | spjótkastinu keppir methaf- Þá verður þennan dag inn Guölaug Kristinsdóttir, keppt í þremur greinum og í langstökkinu Guðlaug kvenna, 80 m grindahlaupi, Steingrímsdóttir, en hún kringlukasti og 4x100 m boð- stökk 4,71 metra nýlega. hlaupi. Um þar næstu helgi, 13. og Á mánudag verður keppt í 14. ágúst, verður keppt í tug- boðhlaupunum, 4x100 m og þraut, 4x800 m boðhlaupi og 4x400 m. Þrjár sveitir eru i; Framhald á bls. 13. Þátttaka frá einstökum félögum og héraðssamböndum á meistaramóti fslands er sem hér segir: Nýlega fór fram úrslitaleikurinn í íslandsmóti 5. flokks og sigraði Valur Fram með 2—0, en þessi félög höfðu unnið sina riðla í mótlnu. Valur og KR voru í sama riðli og sigraði Valur í úrslitaleiknum milli félaganna með 1—0 og var markið skorað á síðustu sekúndum leiksins. Mynd þessi er af sigurvegurum Vals. — Ljósmynd: j Sveinn Þormóðsson. Karlar íþróttabandal. Keflav. 2 UMF Selfoss 2 íþróttabandal. Akureyrar 2 Héraðssamb. Snæf, & Hnapp. 4 Ungmennasamb. Kjalarnesþ. 3 íþróttafélag Reykjavíkur 14 Glímufél. Ármann 8 Knattspjyrnufél. Reykjavíkuv 20 Ungmennas. A-Húnavatnss. UMF Hvöt, HSK. Fimleikafélag Hafnarfjarðar 2 Ungmennasamb. Skagafjarðar UMF Reykdælal, UMSB 1 UMF Samhygð, HSK íþróttabandal. Akraness Konur 5 4 4 2 1 1 1 4 5 Alls 2 2 2 9 7 18 8 20 2 1 3 1 1 4 5 Samtals 58 27 85

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.