Tíminn - 06.08.1960, Side 7

Tíminn - 06.08.1960, Side 7
TIMINN, Igagardaghm 6. ágúst l'ffSO. 7 Á að kjðsa presta eða skipa þá — fækka þeim eða fjölga? Páll Zóphóníasson, fyrrv. alþingismaður, ritar um kirkjumál með hliðsjón af tillögum þeim og athugun, sem nú er ráðgerð um prestaskipun og fleira Hvar eiga prestarnir a<S búa? Gengið var inn á óheillaforaut, þegar ákveðið var að ríkið ætti embættisbústaðina. Hvort sem l.tið er á málið frá sjónarmiði em- bættismannsins eða ríkisins, var þetta jafn fráleitt. Embættismenn hafa hvorki sömu þörf fyri ríbúð- arhús, né sömu óskir um hvernig prestssetrunum var minna gert af umbótum og því versnuðu þau miðað við aðrar jarðir, og þesrsa gætti því meira sem umbætur bændanna jukust. Sé mrðað við það, hvað túnið á meðaljörð í prestakallinu hefur stækkað mikið, og töðufallið aukizt, þá hefur með- aljörðin í öilum prestaköllunum, stækkaði meira en tún prestsseturs ins í viðkomandi prestakalli. Túnið á Breiðabólsstað í Fljótshlíð kemst þau éigi að vera. Þess vegna erjnæst því að fylgja meðaltúni stöðugt verið að breyta íbúðar-1 fcreppsins. Meðaltúnið hefur stækk húsunum, þegar embættismanna- skipti verða. Auk þessa verður embættismaðurinn að flytja úr cmbættismannabústaðnum, þegar hann lætur af embætti, og hefur hann þá oft veiri ástæður til að kaupa sér hús eða leigja, en með- an hann var ungur, eins og hann var þegar hann kom að embætt- inu. Þá hefði hann þurft að eiga aógang að hagkvæmu láni, með vægum afborgunum til þess sjálf- ur, að geta byggt eins og hann éskaði að hafa sitt hús, en ekki e;ns og einhver annar vildi hafa það. Og ríkinu er viðhald embætt- isbústaðanna dýrt, það eru gerðar á það kröfur um endurbætur og lagfæringar, viðhaldið verður oft roisjafnt og kemur oft til með að kosta ríkið mikið. Og stundum hefur bókstaflega þurft að kaupa hús handa embættismanni af því e.ð honum þótti bústaðurinn er fyrir var, ekki hæfilegur fyrir sig með sinn barnahóp. Sá siður ætti því að íakast upp, og breyta lögum í samræmi við það, að á öllum þeim stöðum, þar sem hús ganga kaupum og sölum, eins og í þéttbýlinu, ættu embættisménn- irnir sjálfir að eiga sína bústaði, eða að þeir leigðu sér, og ríkis- vsldinu væri það með öllu óvið- komandi, nema að sjá um hag kvæmt lán þeim til handa, ef þeir vildu byggja sjálfir. Allt öðru máli gegnir með þá cmbættismenn, sem verða vegna starfs síns að búa á stöðum, þar sem ekki eru möguleikar á að losna við bústaðinn við burtflutn- íng eða dauðsfali. Þar verður það opinbera að eiga bústaðinn, þó því fylgi gallar eins og áður er bent á. Að vísu hefur það átt sér stað nú hin síðustu ár, að prestar sem skipaðir eru í ákveðið brauð, sitja þar ekki, heldur í kaunstað eða kauptúni, stundum í allt öðru prcstakalli en sínu eigin og stund- um í öðrum Iandshluta. Þetta tel ég ekki viðhlítandi, þó það sé liðið, en líklega ekki leyft, og enn síð- ur að það sé gert að reglu. Þó virðist þessi ósiður færast í vöxt. Dreifbýlis-prestarnir hafa verið látnir hafa jarðir til ábúðar, og á þeim hafa veiið byggð prests- seturshús. Hvarvetna hafa prest- unum verið fengnar beztu jarðirn- ar til ábúðar. Þeiin var veitt presta kallalán til að byggja fyrir, en nú eru húsin byggð af ríkissjóði að öilu leyti, og kosta oft ótrúlega mikið fé. Hið fyrsta sem þarf að gera, hér er að losa prestana við jarðirnar. Það hefur sýnt sig mjög áþreifanlega að þó þeir fyrir 50 árum væru viða beztu bændur í prestakallinu. þá er svo ekki leng- ur. Eftir að bændur á þriðja tug a.'darinnar fóru að gera jörðum sínum verulega . til góða, fóru jirestssetrin að dragast afturúr. Á ao um 168% síðan 1920, en Ei eiðabólstaðartúnið um 160%. En Breiðabóistaðartúnið er enn stærst, enda var það 17 ha stærra en meðaltúnið 1920 og er enn langstærsta túnið, orðið yfir 60 ha að stærð með yfir 2000 hesta töðufall. En þrátt fyrir það hefur ekki einu sinni það stækkað hlut failslega jafnt túni meðaljarðar ínnar. Á átta prestssetrum hefur exki verið hreyfð hönd til að síækka túnin í 40 ár, og á öðrum - SIÐARI GREIN aðrir, hvernig alltaf þarf að vinna fyrir framtíðina, bæði vegna ver- aidlegs gengis komandi kynslóða, og þá ekki síður vegna andlegrar framþróunar og þroska manna. En jafnvel þó svo mætti æda, er reynslan ólýgnust og hana sýna prestssetrin. Það verður því að losa prestana við bújarðirnar. Sumir hafa gert það með þvi að leigja þær bændum, sumir fyrir nnklu hærra afgjald en þeim er reiknað það í heimatekjur, og það mælist miður fyrir, þó mat heimateknanna, sem er orðið um 40 ára gamalt, sé óeðlilega lágt eftir verðlagi nú. Ég tel að byggja verði sérstaklega yfir prestana í dreifbýlinu og alls staðar þar s.em þorp eru í prestakallinu ber að byggja prestsseturshúsin í þeim, enda þó þau liggi ekki miðsvæðis i sóknunum. Það hefur nú lítið að segja, með þeim samgöngutækjum sem nú eru. Með því er prestinum gert léttara að hafa áhrif á safn- aðarfólkið með foidæmi sínu, mæta með því á hvers konar sam- komum, og nota yfirleitt hvert tækifæri til að láta gott af sér leiða og hata þroskandi áhrif á þá menn hvers sálgæzlu honum er falin. Þar sem ekkert þéttbýli er í Í'restákaliinu eins og er allvíða, tel ég réltast að byggja prestsset- urshúsið í sambandi við skóla eða fyTirhugaðan skóla, svo starfs- orka prestsins geti notazt við kennslu barnanna og þó sérstak- lega svo hann geti haft áhrif á börnin til aukins andlegs þroska og sjálfstæðrar hugsunar. Þar, sem hvorki er hægt að byggja prestsseturshúsið í þorpi né í sambandi við barnaskóla, verður að byggja það á einhverri jörð. Alls staðar ætti að fylgja prestsseturshúsunum nokkuð stór lóð, bæði til þess að þar mætti fcafa garðland bæði til prýðis, og ef vildi, til garðræktar. Éins getur prestur þurft að lofa gestahesti, eða hestum, að grípa niður meðan siaðið er við. Þessar tilfærslur og breytingar á prestssetrunum tel ég alveg r.auðsynlegar. Þær kosta mikla fjárfestingu, en það fé á að fá að mínu viti, með því að selja prestssetrin, og verja andvirði þeirra til uppbyggingu hinna nýju ptestsseturshúsa, sem óumflýjan- er að ríkið eigi í framtíðinni. Við hin prestsseturshúsin sem í þétt- býlinu standa, á ríkið að losa sig sem fyrst. Þegar nýr prestur kem- ur t. d. að fcrauði hér í Reykjavík, sem prestsseturshús er í, ó að gefa h,rum nýja presti kost á að kaupa það, með góðum greiðsluskilmál- um, ef hann vill, en ella útvega b.onum hagkvæmt lán, viiji hann heldur kaupa annað hús sem hon- um er betur að skapi, eða byggja sér nýtt. átta hefur túnaukinn verið lítill eða innan við 10 ha öll árin síðan 1920. Yfirleitt eru prestssetrin illa setin. Að vísu eru nokkur prestssetur sem hefur verið búið á þrifnaðarbúi, og öllu haldið vel vi'ð', en hins vegar ekkert gert er fram á við horfði, og því eru þau prestssetrin líka komin langt aft- urúr öðrum jörðum í viðkomandi hreppum. í einum hrepp t.d. var jörðin eina jörðin, sem 1920 hafði yiir 10 ha Uin og 350 hesta hey- skap á túni, nú er meðaljörðin í hreppnum kcmin með stærra tún og meiri túnheyskap, og þó hefur prestssetrinu alla tíð verið haldið prýðilega við, en hinar jarðirnar aftur allar bættar. Ég geri ráð fyrir að margir prestar vilji sitja jarðir sínar sæmilega þó svona hafi farið. Ég þekki sjálfur tvo unga presta sem fyrir skömmu byrjuðu prestsskáp. Annar réðist strax á túnþýfið, sem ferðamenn er um þjóðveginn fóru voru farnir að tala um sín á milli, og spyrja um, hvort fomminjavörður eða náttúruverndarráð mundi hafa frið lýst túnþýfið, sem fornminjar, því bæði væri það á merkri jörð og vig alfaraveg. Svo reyndist nú ekki og túnþýfið hvarf við framtak hins nvja unga prests. En hann mun ei.Ai gjarnan vilja búa áfram, tel- ur sig tapa á búskapnum, þó em bætíislaun fcans gangi til búsins og hann vinni nokkuð að því s.'álfur. Mér er sagt að eins sé með annan ungan prest, sem seítist á jörðina niðurnídda og byrjaði strax að hressa hana við | Þó ég hafi af sumuin verið tal- og vann að því með miklum dugn inn óvinur ailra presta af því að Lokaorð aði Nú er mér sagt að hann vilji losa sig við búið, telji sig tapa á því. Hvað kemur til? Það mun öll- urc ljóst að verð umbóta eins og túnauka, framræslu o. fl. fæst ekki borgað strax sama ár og fram- kvæmdin er gerð, heldur kemur ég hef vítt meðferð þeirra á prests setrunum, og prédikanir þeirra, sem prédika þvert um hug sinn, og ekki virðast, hafa neina löng- un til að betrumbæta og mennta saínaðarmenn sína, þá er mér ljóst að verksvið prestanna getur aiiur á áratugum. Hér er verið að verið göfugt og á að vera það. vmna fyrir tramtíðina, en engum i En prestar sem læra til prests ætti að vera það kærara en prest- íil þess eins að komast í brauð, en urn sem skilja ættu betur en1 ckki af innri þrá til þess að göfga Sírai 1-2-3-4-5 Nauðungaruppboð verður haldið í vörugeymslu Eimskipafélags ís- lands í Haga hér í bænum, eftxr kröfu tollstjórans í Reykjavík, mðivikudaginn 10 ágúst næstkom- andi kl. 1.30 e. h, Seldar verða ýmsar vörur til lúkningar aðflutningsgjöldum. ennfremur alls kon- ar húsgögn o. fl. til lúkningar ógreiddum þing- gjöldum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. og bæta tilvonandi söfnuði sína,'sinu bætandi áhrif á sóknarbörn met ég lítils Ég virði þá þeirra, sín. göfga þau og þroska með orð sem þá segja af sér embætti og j um sínum og líferni, tel ég þörf- hætta, fara í verzlunarstörf, banka' ustu menn þjóðfélagsins. Og ég eða önnur srörf. Þeir finna að j viltji óska þess af alhug að nefnd þeir eru ekki færir um að prédika ir þær sem kunna að verða skip af þeim krafti, að orð þeirra hafi j aðar í þessi kirkjumál, megi gera áhrif, og það virði ég. Prest, sem tiílögur' sem bæði nema úr gildi hefur þau orð um lítið gefið fólk lagafyrirmæh sem enginn virðir. i söfnuði sir.um, að það værilog skapar prestunum bústaði sem „bezt komið að nota það i hákarla- J þeir geti gleðir og ánægðir búið beitu“, eða segir „að elcki komi í, og þaðan beitt áhrifum sínum sá sunnudagur að hann ekki þurfi ti' þess að gera söfnuði sína betri. að tala þver um hug sinn“, virði kærleiksríkari og þroskaðri menn. ég lítils og tel þá ekki eiga að sem finna sig samverkamenn Drotl vcra í embættum. íss við að vinna að framþróun En presta sem leggja sig ó- lifsins á jörðinni. sk.pta í starí sitt hafa ’-eð lífi . 24. júlí 1960.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.