Tíminn - 06.08.1960, Side 9
ð
Lfnnulaus styrjðld milli manns-
handarinnar og náttúruaflanna
Farið með bæjum í stuttri heimsókn í Öræfin
för frá Svínafelli, „gamaJl og
feigur“. Nú búa á Svínafelli ungir
m'enn og engin feigðanmerki á
þeim sýniieg. Þorsteinn Jóhanns-
son stendur á hlaðinu og fagnar
okkur vel. Hann veitir okkur
beina og húsaskjól næstu nætur
og fræðir okkur margt um lífið í
Öræfum.
Fjölþæft starf
Þorsteinn er HnappveUing'Ur að
uppruna en fluttist að SvínafeMi
árið 1947 er hann kvæntist Sig-
rúnu Pálsdóttur. Þau eiga nú fjög-
ur börn og eru í þann veginn að
reka smiðshöggið á stór og reisu-
iegt íbúðarhús á staðnum. Þor-
steinn hefur í mörgu að snúast
með búskapnum og gegnir ex'fið-
arhögum, um mjólkurafurðir er
ekki að ræða. Þar við bætist að
aðdrættir eru feiknarlega dýxir og
erfiðar samgöngur. Við þessar
'kröppu aðstæður hafa þróazt
nokkurs konar félagsbú, þar sem
m'argix’ vinna saima búinu og
skipta með sér verkum svo arður-
inn verður meiri. Sumir afla tekna
utan heimilis með ýmsu móti að
vetrarlagi en vinna að heyskap á
sumrin og á þessu fyrirkomuiagi
byggjast allar fr'amfarir í sveit-
inni.
Þarsteinn býr í félagi við mág
sinn, Jón Pálsson, og aflar fjár
með kennslu og öðruim störfum
til að standast straum af bygg-
ingarkostnaði en Jón hefur um-
sjón með búskapnum. Þannig nýt-
Séð frá Svínafelii til Hafrafells.
um störfum fyrir sveit sína. Hann j ist starf þeirra betur svo að
er uimsjónarmaður með vegakerfi, þeim þyki taka því að hokra hver
sveitarinnar og munu starfsbræð-
ur 'hans annars staðar á landinu
ekki öfunda hann af umdæminu.
Þá hefux' 'hann verið kennari sveit
arinnar um iangt árabil. Hann
gegnir trúnaðarstöðu fyrir kaup-
félagið og hefur til skamrns tíma
verið formaður í dugmikiu uxig-
mennafélagi, annast ritstjórn á
skrifuðu sveitarblaði o.m.fl.
Landþrengsli og fólksfjöldi
Þó að Öræfingar búi við meira
óhagræði og erfiði en flestir aðrir
sveitamenn á íslandi hefur fólki
ekki fækkað þar á síðustu árum
og skipar .sveitin að því leyti sér-
stöðu. Fólki hefur ekki fjölgað
þar að heldur, en það stafar ein-
göngu af bví að landþrengsli eru
þar svo imikil að ekki er rúm fyrir
fleiri bændur. Ungt fólk verður
því að leita annað en það sagði
Þorsteinn að fólk sem flytti úr
sveitinni héldi við hiana tryggð æ
síðan og kæmi á bei'ns'kuslóðirnar
hvenær sem færi byðist.
Félagsbú
— Hér er land'rými takmarkað
en sy.st'kinahópar stórir, segir Þor-
'Steinn, unga fóLkið fer burt á
haustin í vctl töðvar sunnanlands
eða leitar sér annarrar atvinnu.
Það legigur tekjur sínar í búið,
kaupir vélar og áhöld, kostar upp
á nýrækt og húsbyggingar. Búin
em of lítil tii að framfleyta fólk-
inu á annan hátt. Sauðfjáreign
er takmörkuð vegna skorts á sum-
í sínu horni.
Við báðum Þorstein að segja
okkur frá sam'göngumálum.
— Sársjaidan er bílfært í Ör-
æfin, svarar Þorsteinn, það er
helzt að farið sé yfir Skeiðarár-
sanid á vorin áður en fer að vaxa
í vötnum. Þá er ílutt mikið raagn
af vöruim, m. a. olíubirgðir tii' til sín nema um helgar.
ársinis. S't.undum er fiutnmgum
tæplega iokið þegar sandurinn
verður ófæI, í sumarhiýindum. Og
þá er gripið til flugsins. Engin
sveit á íslandi er jafn háð hlug-
samgöngum og Öræfin.
Aiiar sláturafurðir eru_ fiuttar
flugleiðis á baustin frá Öræfum.
Stórt og vel búið slátui'hús er
að Fagurhólsmýri rétt við flug-
vöMinn. Árið 1959 var slátrað á
þriðja þúsund fjár í sláturhúsinu
og afurðir fluttar allar með flug-
vélum Flugfélags íslands.
Linnulaus styrjöld
Þó Öræfingai' láti sig ekki
dreyima um að komast í vegasam-
band við næstu sveitir meðan
VatnajökuM er kyrr á sínum stað,
'hafa þeir unnið ötullega að því
að bæta vegi innan héraðs.
— Við höfum mikinn á'huga á
að fá brýr á helztu ár í sveitinni
svo hægt sé að komast torfæru-
laust mUIi bæja, segir Þoi'steinn,
tþessum málum hefur þokað held-
ur áieiðis seinustu árin. Vega-
gerðin hefur annazt flutninga á
■efni til brúar- og ræsagerðar yfir
Skeiðarársand og aldrei staðið á
fr'amlagi af þeirra hálfu. Enn eru
þó allmargar ár óbrúaðar. Stað-
hættir eru þó þannig að erfitt er
að halda vötnum í skefjum, þau
'breyta um farveg á skömmum
tíma og ryðja burt vegunum. Þar
að auiki er dýrt að halda við þeim
mannvirkjum, sem þegar hafa
verið gerð, það er linnulaus styrj-
öld miiiii mannshandarinnar og
náttúruaflanna.
Kennsla og sfarf
MMM þess sem ÞorS'teinn Jó-
ihannsson leggur ráðin í stríði Ör-
æfinga við vatnaiót og botnlaus
sandfL'æmi, fræðir hann yngstu
héraðsbúana í bókLeguim greinum.
Að Hofi er myndariegt samkomu-
'hús og þar kennt að vetrarlagi.
Þó ekki sé nema meðal bæjarieið
frá SvínafeMi að Hofi, verður Þor-
steinn að halda kyrrti fyrir á
kennsiustað'num og fer ekki heim
Þorsteinn Jóhannsson.
— I skólanum eru 12—14 börn
og þau njóta flest kennslu tM
fermingaral'durs, segir Þorsteinn,
þau koma í sikólann 10 ára að
aldri, læs og skrifandi af heim-
ilum .sínum. Þyngst áherzla er
lögð á reikning, réttritun og sögu.
Mörg barnanna fá nokkra fram-
haldsfræðslu og hef ég miðað þá
fræðslu við það sem ein'kum
mætti koma að notum í daglegu
Hfi manna. Ég hef t.d. beitt ýms-
um aðferðum í reikningi, látið
börnin fá viss verkefni, hafa bók-
hald með höndum fyrir' eitthvert
ékveðið verk og þar fram eftir
‘götunum. Unglingarnir eru farnir
að taka þátt í atvmnulífmu jafnvel
áður en þeir standa upp af skóla-
bekknum og því hefur þes'si skip-
an gefizt vel.
Félagslíf og dægrasfytting
Þó Öræfingar séu flestar stund-
ir að starfi við búskap og bygg-
ingar eða í stríði við náttúruöflin,
gefa þeir sér tíma tii að koma
saman sér _ tM skemmtunar og
fróðlei'ks. í Öræfum er þróttmikið
félagslíf og samheldni manna
mikil í þeim efnuim.
í ungmennafélaginu eiu 80 fé-
lagar og þætti gott í fjölmennari
sveitum. Þar að auki segir Þor-
steinn okkur að þeir, sem flutzt
hafi úr sveitmni hafi margir gerzt
ævifélagar og greitt tiiiag sitt í
eitt skipi fyrir öM. Þorsteinn
gegndi formennsku í félaginu til
skamms tíma, .eins og áður er
igetið unz Sigungeir Jónsson á
Fagurhólsmýri tók við.
f samkomuhúsinu að Hofi hefur
félagið gengizt fyrir leiksýning-
um og dansleikjum. Jólaskemmt-
un er jafnan haidin fyrir börnin
og ýmislegt gert sér til gamans.
Þá hefur ætíð verið stofnað til
útiskemmtana á sumrin.
Auk þess hafa félagsmenn unn-
ið ötult starf við að gróðursetja
barrplöntur og annan gróður í girð
ingu skammt frá SvínafeMi og
hcfa trén náð nokkrum þroska.
E'kki má gleyma hinu skrifaða
blaði félagsins sem kemur út
þrisvar fjórum sinnuim á ári og
hefur komið út samfellt í nær
aldarfjórðung án þess að hlé yrði
á. Þorsteinn ritstýrir nú blaðinu
og geymir það. Þar kennir margra
grasa og þar er ýmsan merkan
fróðleik að finna af svaliðförum
Öræfinga í vötnum og á söndum.
Auk þess eru í blaðinu hugvekjur
af ýmsu tæi, fréttir, ferðasögur,
kvæði, vísnaskýringar og nýyrða-
þá'ttur. Blaðið hefur náð miklum
vinsæiduim og þeir eru orðnir
margir á 25 árum sem þar hafa
stungið niður penna.