Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.09.1960, Blaðsíða 1
Viðfal viS Kaupfélags- stjórann á HvolsvelU bls 8—9 ^ Þriðjudagur 20. september 1960. Frystihúsið óvirkt í miðri sláturtíðinni Það óhapp skeði í frystihúsi Kaupfélags Þingeyinga á Húsa vík aðfaranótt sunnudagsins, að sveifarás brotnaði í stærstu frystivélinni þar. Er þetta eink um bagaíegt nú, er sláturtíð- in stendur sem hæst, og nauð- synlegt er að frysta meirihlut- enn af kjötinu. Þegar bilunin varð, var reynt að fá vara- stykki frá Árósum, en svar- skeyti hafði ekki borizt, þegar blaðið frétti síðast til í gær- kvöldi. Þótt svona illa hafi til tek- izt, er samt haldið áfram að slátra á Húsavík, og er nú saltað fyrir Noregsmarkaö, 5—600 skrokkar á dag. Þá er gert ráð fyrir að hægt verði að frysta um 350 skrokka á Sveifarás stærstu Hósavík brotnaði liðins sunnudags dag auk þess sem frosti er haldið við á því, sem fryst hafði verið. Afganginn verð- ur s'íðan að flytja til Reykja- víkur, og mun það vera um 300 skrokkar. Gífurlegt tjón Sem fyrr segir er þetta stærsta frystivélin í frystihús inu á Húsavík, 230000 kaloríu pressa. Er taliS sennileQt, að bilun þessi stafi af sífelldum rajmagnstruflunum frá Lax- árvirJcjuninni, þar sem spenn frystivélarinnar á aðfaranótt síðast an er mjög misjöfn, ýmist hœkkandi eða minnkandi, a<uk þess sem rafmagnið fer stundum alveg. Hafa Húsvík- ingar ag vonum miklar á- hyggjur af þessari bilun, og (Framhald á 2. síðu). Nú er haustsvipur að komast á gróðurinn og vetur nálgast óð- fluga. Trén fella nú lauf sín og brátt verða þau ber og hnípin. Maðurinn hér á myndinni er að sópa trjálaufið af gangstéttinni. Þetta er gangur iifsins — allt lifir til að deyja. Fullt skólahald aö Eiö- um þrátt fyrir brunann Unni'S aí) innréttingum og viSgerSum í sumar Eins og kunnugt er brann gamla skólahúsið að Eiðum síðast liðið vor. Var talið lík- Brezkur togari í Reykjavík Urn sjöleytið í gærkvöldi kom logarinn Álsey frá Grimsby til Reykjavíkur með bilaðan ketiL Hafði sprungið þar rör, eitt eða flelri. Togarinn var að koma frá Bretlandi og v.ar ekki kominn á miðin er bilunin varð úti fyrr Snæfellsnesi. — Blaðið sneri sér til landhelgisgæzlunnar og spurð- ist fyrir um, hvort hún þekkti nokkuð til ferða togarans, en fékk þau svör, að svo væri áreið- anlega ekki, og langt væri nú lið- ið, síðan Landhelgisgæzlan hefði liaft nokkur afskipti af þeim tog- ara, sem mun kominn nokkuð til ára sinna. — Þetta mun vera í fyrsta sinn síðan 1958, sem brezk- ur togari ,kemur til Reykjavíkur, samkvæmt upplýsingum hafnar- skrifstofunnar. legt að skólahald myndi trufl ast á Eiðum af þessum sökum næstu tvö árin af þessum sök- um, meðan unnið yrði að smíði nýs skólahúss. Nú horfir þó betur en áður hvað þetta snertir og allar líkur eru á því, að skólinn verði rekinn með svipuðum hætti og und- anfarandi ár eða 100. EJkki getur þó hjá því farið, að ýmsir örðugleikar steðji að nem- endum og starfsfólki, sem verður að búa við þrengsli og erfið starfs skilyrði á margan hátt. Það er þó gleðilegt og fyrir mestu að sdcól- inn þarf ekki að draga saman seglin og getur tekið við jafn mörg um nemendum og áður auk þess sem umnið verður að því að skapa skólanum betri aðstöðu en hann hefur nokkru rárni haft áður. Bætt úr brýnustu þörf f sumar hefur verið unnið að (Framhald á 2. síðu). Æðarfugl í soðið Akureyri, 19. sept. — í gærmorgun var maður i nokkur með byssu á skyttíríi úti á Krossanessvík. Fyrir 1 einhverja sök þótti lögreglunni atferli mannsins grun- ! samlegt, og hafði hendur í hári hans. Urðu henni þá j Ijós þau sannindi, að hann hafði verið að skjóta þar { æðarfugl. Þótti það ekki gott að vita, og var maður- inn dreginn fyrir lög og dóm og gert að borga 500 krónur í sekt. Aflinn var að sjálfsögðu gerður upptæk- ur, en eigi vitum vér um veiðarfæri. — ED Kveikti í bensíni og skaðbrenndist Það slys varð á Lambastöð- um í Flóa s. I. laugardags- kvöld, að kviknaði í fötum ungs drengs svo hann brennd- ist alvarlega. Hann var flutt- ur í snarheitum á Landsspít- alann í Reykjavík, og mun líð- an hans nú vera sæmileg. Eftir kvöldmat á laugardagLnn voru þrír drengir að leik á Lamba- stöðum, einn heknapiltur þar af bænum, ©n hitt sumansveinar frá Skeggjastöðum, báðir úr Reykja- vík, aUir á aJdrinum frá 10—13 ára. Munu þeir hafa farið ofan í kjallara á Lambastöðum, þar sem þeir fundu dós með sla-tta af ó hreinu benzmi, sem hafði verið notað til þess að hreinsa með máiningarpensla. Kveiktu úti á túni Fóru drengirnir síðan með dós- ina út á tún, og kveiktu þar í benzíninu. Skipti þá engum togum, að eldurinn læstist í föt annars drengsins frá Skeggjastöðum, Grét ars Kristins Schmidt, en ekki er vitað með hverjum hætti það at- vikaðist. (Framhald á 2. síðu). Sænsku kosningarnar bls. 3 'i IT1I i ~'l liiilil lil—iMHIHI BB tBmmmmmtm tWBffiTflT,i.TiTaTrTrr*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.