Tíminn - 02.03.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 02.03.1961, Blaðsíða 10
2. marz (Simplicius). í dag er fimmiudagurinn Tungl í hásuðri kl. 0.19. Árdegisflæði kl. 5.38. M'NMSBÓKIN Slysavarðstofan I HeilsuverndarsföS- inni, opin allan sólarhringlnn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin vlrka daga kl. 9—19, taugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturvörður er f Vesturbæjar. apótekl. Næturlæknir I Hafnarflrði: Garðar Ólafsson, sími 50536 og 50861. Næturlæknir í Keflavik: Guðjón Klemenzson. Mipjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h„ nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið aha virka dága 5—7. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17,30—19,30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstudaga 8—10 e. h., laugar- daga og 'sunnudaga 4—7 e. h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá frá 2—4. Á mánudögum. mið- vikudögum og föstudögum er einnig opið frá kl. 8—10 e. h. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13,30—16: Þjóðminjasafn tslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá kl. 13—15. Á sunnudögum kl. 13—16. Skipadeild SÍS: Hvassafell fer í dag frá Bergen áleiðis til Rostock, Helsingfors og Aabo. Arnarfeil er á Akranesi. Jökul íell' er í Hull. Dísarfell losar á Aust- fjarðahöfnum. Litlafell er í oiiuflutn ingum í Faxaflóa. Helgafell fer vænt anlega í dag frá Rostock áleiðis til Hamborgar og Reyðarfjarðar. Hamra fell fór 24. f. m. frá Reykjavík áleið is til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekia fer frá Reykjavík kl. 19 í kvöl'd vestur um land í hringfeirð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Reykjavíkur. Þyriil fór frá Purfleet 27. f. m. áleiðis til Reykja- víkur. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðar höfnum. Herðubreið er væntanleg til Reykjavikur í dag frá Austfjörð- um. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá N. Y. 3. 3. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Akur eyri í dag 1. 3. til Siglufjarðar og ísafjarðar. Fjallfoss fór frá Antverp en 22. 2. til Weymouth og N. Y. — Goðafoss fer frá Stykkishólmi í dag 1. 3. til Keflavíkur, Akraness og Reykjavikur. Gullfoss fór frá Ham- borg í morgun 1. 3. tii Kaupmanna hafnar. Lagarfoss kom til Rotterdam 28. 2. Fer þaðan til Bremen. Reykja foss fe>r frá Hamborg 2. 3. til Rotter dam og Rvíkur ■ Selfoss kom til Gdynia 1. 3. Fer þaðan til Hamborg ar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 13,00 í dag 1. 3. til N. Y Tungufoss fór frá Helsingfors 28. 2. til Ventspiis oe Rvíkur. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrimfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16,20 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Xnnanlandsflug: í dag e>r áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja, Þing eyrar og Þórshafnar. — Á morgun e>r áætlað að fljúga fil Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, , KirkjubæjarMausturs og V estmannaeyja. Loftlelðlr: Fimmtudag 2. marz er Snorri Sturluson væntanlegur frá N. Y. M. 8,30. Fer til Glasgow og London kL 10,00. Edda er væntanleg frá Ham- borg, XCaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri M. 20,00. Fer til New York kl 21,30. ÝMISLEGT Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld M. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Konur loftskeytamanna. Fundur í Bylgjunni í kvöld kl. 8,30 á Bárugötu 11.- Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Aðalstræti 12, fimmtu- daginn 2. marz M. 8,30 síðdegis. — Fundarefni: Frú Sigríður Ingimars- dóttir: félagsmál. Frú Soffía Har- aldsdóttir: erindi. Skuggamyndasýn ing og kaffidrykkja. — Stjómin. Mæðrafélagskonur: Munið 25 ára afmælið í Tjarnar- kaffi n. k. sunnudag. Aðgöngumiðar fást hjá Ágústu Erlendsdóttur, Kvist haga 19, Guðlaugu Sigfúsdóttur, Kleppsveg 36, Margréti Þórðardótt- ur, Laugavegi 82, Jóhönnu Þórðar- dóttur, Bólstaðarhlíð 10 (eftir M. 6) og Margréti Ottósdóttur, Nýlendu- götu 13. 1 Minnlngarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra. fást á efti.rtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8 Reykjavíkur Apóteki Verzl Roða, Laugaveg 74 Bókav. Laugarnesveg 52 Holts-Apóteki, Langholtsv. 84 Garðs-Apóteki, Hólmgarði 34 Vesturb. Apóteki, Melhaga 20. GLETTUR Þá enim við ennþá einu sinni hér . . . DENNI DÆMALAUSI 265 — Hefur hann verið nokkuð óþægur við klippinguna, blessaður engillinn? Málflutning^slyrif^tofa Málflutnmgsstörf. innheimta. fasteignasaia skipasaia. Jón Skaptason hrl. Jón Grétar Sigurðsson lögfi. Laugavegi 105 (2 hæð) Sími 11380. Lausn á krossgátu nr. 264: Láré'tt: 1. fífiU, 5. Una, 7. lóm, 9. gap, 11. K.S. (Kristj. Sv.), 13. aka, 15. gal, 16. róa, 18. riffla. Lóðrétt: 1. fálkar, 2. fum, 3. in, 4. lag, 6. spilla, 8. Ósk, 10. ala, 14. ari, 15. gaf, 17. óf. i Láréftt: 1. land í Evrópu, 5. á tré, 7. lausung, 9. regla, 11. sorta, 12. likams hluti, 18, ... hyrningúr, 15. væla, 16. bæjarnafn, 18. hreyfast. Lóðrétt: 1. land í Evrópu, 2. eyja í Danmörku, 3. rómversk tala, 4. dimm vlðri, 6. fara hægt, 8. teygja fram, 10. gljúfur, 14. snjó, 15. fiskur, 17. fangamark. KR0SSGATA D R l K i Lee Falk 169 — Hvað ætli Kiddi geri, þegar' liann fréttir að vinur hans hefur ver'ið tekinn í gegn? — Hann gerir áreiðanlega ekkcrt gott. Þú skalt bara vona, að engifln hafi séð þig. — Ætti ég að vekja vin minn og sogja honum, að éin'hver hafi verið vondur við Pankó? — Nei, kannske ég hafi bara dottið og rekið hausinn í. Kiddi mundi bara halda að ég væri klunni og kjáni. K f D D S A D L S Jose L Salmas 1 — Þetta er nú meira gaidramerldð! Þeir þora ekki að koma við pkkur. — Það var ég, sem fann 'það upp. — Þeir eru vinir Dreka. Við verðum að vernda þá. — Þeir eru með merkið. Á meðan er Dreki .... — Hann lyftir sér vel. i— Fyrsta flokks stíll. — Hann er eins og smástrákur. Hann verður að reyna sjálfur hverja einuslu af þes'sum ólyinpiuþrautum. Það er svo gaman, segir hann. Ja, þvílíkt gaman! <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.