Tíminn - 02.03.1961, Qupperneq 13

Tíminn - 02.03.1961, Qupperneq 13
VfVI'NN, ftmmtuðagton 2. marz 1961. 13 Norska Góðtemplarablaðið skýrir frá því 25. janúar sl., að í seinni tíð hafi Krustjoff, forsætisráðherra Rússaveldis ráðist harkalega á drykkju- skapinn. Sérstaklega á þingi því, sem fyrir skömmu ræddi mest landbúnaðarvandamál Rússa. Porsætisráðherrann á- taldi bændur harðlega fyrir að ræna sykurrófum til ágeng isgerðar. — Stjómarblaðið Pravda skrifaði um þetta, , hversu forsætisráðherrann hefði beitt sér fyrir róttæk- um aðgerðum, og legði nú til, að enn yrðu þyngdar refsing- ar fyrir heimabrugg. Sums staðar í þessu viðlenda ríki varðar heimabrugg allt að þriggja ára fangelsisvist. Það kemur skýrt í ljós í Rússlandi, eins og í öðrum Áttræð (Framhald af 6. síðu). iðjuleysið, og eru verkbrögð hennar meö stökum myndar- brag. Hún er létt í lund og fljót í svifum bæði til orðs og verka, hefur ekki átt í útistöð um við' samferðamenn sína Áfengismálin eriendis Þriggja ára fangelsisvist í Sovéi fyrir heimabrugg væri vist drukkinn, og svarið sem barnið fékk var þetta: löndum, að fræðslan ein megn j Rannsóknir leiddu í ljós, að ar ekki að útrýma áfengis-j í jólaveizlum í Stokkhólmi bölnu. Þar verða allströng höfðu algáðir sjálfboðaliðar lagaákvæði að tl sögunnar. koma einnig á lífsleiðinni, en hlotið þeirra virðingu í ríkum mæli. Hún lét sér mjög annt um mennt- un barna sinna, enda eru þau öll þroskafólk og sýnir með því, að hún fylgdist með tím- 1 AFENGI OG SJALFSMORÐ í Sviþjóð hefur það vakið undrun, hve margir í siglinga flota Svíanna fremja sjálfs- morð. Á árunum 1945—1954 voru 1214 dauðsföll meðal siglingamanna á sænska verzl unarflotanum, þar af 272 sjálfsmorð, og 13 af þessum voru framin af unglingum á aldrinum 15—19 ára. SPARA MA 3000 MANNSLIF, EF EINN ER ALGÁÐUR. Norska Góðtemplarablaðið getur þess nýlega, að í Bret- landi hafi sá útvarps- og sjónvarpsboðskapur verið manhs’ljf árlega þar í landi, ef sá siður yrði tekinn upp, að sjá um, að í veizlum og á skemmtisamkomum væri til einn algáður ökumaður til . . , , þess að flytja veizlugestina og anum, og von hennar og b]artj 6,amkomufólkið heim. syni var í samræmi við mik-i QÍT,„5 komið og boðizt til að flytja fólkið heim. (Þeir hafa senni lega verið úr hinni fjölmennu sveit bindindisfélags öku- manna þar í borg.) Þessi tilraun Svíanna sann ar mönnum enn einu sinni, hvílíkan þátt áfengisneyzlan á í umferðarslysunum, þótt alltaf sé reynt aö leyna því. ÖLIÐ OG BERNHARD SHAW Bernhard Shaw mun lengi lifa þótt dauður sé. Um ölið voru orð hans þessi: Ölið er deyfilyf hins vinnandi manns.“ Þessi heimsfrægi maður náði háum aldri og var þraut kunnugur lífi öldrekkandi „„„„ stórþjóða um áratugii, hví- fluttur, ^að sparajnætti 3000ilikt deyfilyf ölið er, svo ekki ~ ,.i.í 1,0,. . i,o„/n ^ meira sagt. Faðir hans var, drykkjumaður. Á barnsaldri hafði Bemhard Shaw sagt við móður sína, að pabbi hans „Hvenær er hann öðru vísi.“ OLFLÓSKUR EÐA BYSSUKÚLUR Tap þitt væri jafn mikið, hvort sem barn þitt hefði fengið byssukúlu í höfuðSð eða ölvaður ökuþór ekið yfir það og grandað því. Megnið af áfengisneyzlu Breta er ölþamb, og þeir drepa í um- ferðinni um 900 böm á ári. Ölvun við akstur á mikla sök á þessu, og það eru hinir svo kölluðu „hófdrykkjumenn", sem eru hér að verki. í Bandaríkjunum hafa um eða yfir 30 þúsundir manna farizt árlega í umferðarslys- um. Þar er/ áfengi selt í smá skömmtumí engu síður en í heilflöskum og Ameríku- menn drekka næstum fjórum sinnum meira áfengi á mann en við íslendigar. Árið 1949 misstu 21, 282 ökumenn öku- leyfi sin í Banöaríkjunum og mun slíkt ekki’hafa minnkað síðan. Sést bezt á þessu hve ölvun við akstur er þar al- geng. Og þannig mætti telja fram margar aðrar þjóðir. Sæmra væri okkur íslending um, að verða öðrum þjóðum fyrirmynd en eftirhermur þeirra. ; Pétur Siaurðsson. •V< V<-N.*V*V*V<- •v*v*v*v*v*vv*v*v v*v*v*v*v*v*v* »v»v*v*v*v \.*V*VV*' inn tíma í örlögum þessarar þjóðar. Börn þeirra Guðjóns eru, Ingvar í Dölum er áður gat. Þorsteinn bæjarfulltrúi á Seyðisfirði. Stefanía húsfreyja á Finnsstöðum í Eiðaþingi. Anna, búsett í Kaupmanna- höfn, gift Olsen, kaupmanni. Sofia, verzlunarmær í Reykja vík. Þorvaldur, bifreiðastjóri í Kópavogi er fyrr gat. Laufey, húsfreyja í Mýnesi í Eiða-j þingi. Gúðný, ljósmóðir í R-! vík og Þorleifur, klæðskeri í Reykjavík. Og nú er Sigríður orðin átt ræð að aldri. Það hræða ekki sporin hinn dygga mann, sem ætíð hefur gegnt skyldu sinni. Og þó það sé bjart á Suðurnesjum og Skerjafjörð- urinn ekki ólíkur Lagarfljóti, eru þó skrautsalir endurminn inganna á litla kotinu í Eiða- þinghá, þaðan, sem sést um báðar strandir Lagarfljóts. Vinir hennar og gamlir sveit ungar árna henni heilla, hér í áfangastað. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Bretar sendu einnig nefnd mania til Svöþjóðar til þess að kynna sér, hvemig það mátti verða, að um jólahátíð ' ina síðustu fórst aðeins einm maður í umferðinn í Stokk-1 hólm, en hundruð manna> misstu lífið í öðrum borgum. „Semjura vitJ.. .“ (Framhald af 5. síðu.) Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASAL.A Tórrtás Árnason hdl. Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 • V* V* V* v»v«v* minnilegu meðferð á Alþingi 1954 og málsins í 4. nefnd i aðalþings Sameinuðu þj. í nóvember 1954 (sjá Alþt. 1954 og greinargerð mína í tímar. lögfræðinga, líkl. 1956). E~.i fyrir það að fá að vera með í þessum fallega hóp virðu-! legra þjóða, á ísland að af-1 sala sér öllum rétti sínum til Grænlands, sem er næstum því orðinn þúsund ára gam- all, afs-ala sér öllum rétti til landsins, sem gæstustu og helgustu minningar íslenzkr- ar sögu eru tengdar við. Jón Dúason. Fyrirlisrsriandi: Miðstöðvarkatlar með og án hitaspírals. HTh H F. Sími 24400 Húsgögn - Húsgögn lagfærð notuð. Skápar stólar, borð komm óður ) fl Einnig á tæki- færisverði danskt svefn- herbergissett með klæða- skáp. ívnur og rúmteppi, állt miög vel útlítandi. — Opið 4—7, laugard 9—12. HÚSGAGNASALAN Garðastræt) 16. /Vug^lýsið í Tímanum Innihurðir TEAK ÁLMUR OLIVENASKUR MAHOGANY Spónlagðar þiljur allsk. Útihurðir TEAK AFROMOZIA AFZELIA FURA Hurðirnar seljast járnaðar eða ójárnaðar og lakk- aðar eftir vali. B Y G G I R H.F. s. 36485. V.VXiW.X.X.V.'Vi'V.'VV.X.X.X.V.V.X.V.-^.'V.X.'V.VV.V.V.V samlegt erindi í útvarpið um Is land sem ferðamannaland, s.l. sunnudag. Þetta er fyrsta i'öddin (fyrir utan sjálfs mín), sem ég minnist að faafa heyrt hér í ferða- málum, sem ekki heldur að flestar kemur ferðamanna hingað séu komnar aðallega undir' því að hér sé nóg til af luxushótelum fyrir ferðamenn. En A. G. drap þar ým- ist á ný úrræði eða undirstrikaði það sem við einstaka menn höfum verið að halda fram í f jölda ára — án undirtekta. Einnig drap A. G. á þá firru, sem margir hér virðast ganga með, að hingað til lands komi aðallega auð-menn. Mér er kunnugt um að pyngja þeirra er oft létt. Hingað kemur mjög oft einkum fróðleiks- fúst fólk. En auður og fróðleiks- fýsn er öðru nær en að eigi alltaf samleið. Gott viðmót okkar íslendinga og lipur fræðsla urn mangt hér á landi, er mér kunnugt um að hefur hjálpað til að gera ýmsa útlend- inga sem stöðuea áróðursmenn á Við Islendingarnir _getum farið í okkar eigin barm. í þeim lönd- um, sem okkur hefur1 verið sérstak- lega vel tekið, þegar við höfum verið þar á ferð, þar mun okkur oftast verða hlýrra til lands og þjóðar en ella. Ég veit nokkur dæmi um það, að ágætir útlendingar hafa skipt um verus'tað og farið frá sínu lúuxushóteli í annað miklu fátæk- legra veitingahús við hliðina og búið þar. Þeir hafa sumir sagzt hafa gert þetta til þess að spara sér peninga, en aðrir látið skilja á sér að þeim þætti meira skemmti legt og fræðandi i „kotinú' en í „slotinú'. Hafi íslendingar alnrennt skiln- ing á ferðamálum hér eins og kom fram í erindi A. G., að hann hafði, má búast við að það hjalpaði drjúg- an til þess að fylla ísland af er- lendum ferðamönnum á sumrum, — miklu rneira en hann gerði ráð fyrir að hingað kæmu. Hafi Aron þökk fyrir lesturinn. V. G. •X*X*X*X»VX*V*V*'N.**V*X.i'V.V Geri *við og stilli olfukviid- ingartægi Viðgt-rðir á alls konar beimilistækjum ‘Vý- smíði L.átið fagmann ann- ast verloð Sími 24912. Erlendir ferðamenn Aron Guðbrandsson hélt skyn- sínum heimaslóðum fyrir íslandi. Leita styrks í Bretlandi London 28.2. (NTB) — Einn af þingmönnum brezka Verkamannaflokksins, Barb- ara Castle, sagði í neðri mál- stofu þingsins í dag, að hún hefði öruggar heimildir fyrir því, að belgískur ' hernaðar- fulltrúi, sem nýfarinn væri frá Bretlandi, hefði reynt að fá brezka unglinga til þess að gegna herþjónustu í Katanga í Kongó. Krafðist þingmaður inn þess af MacMillan for- sætisráðherra, að hann bann aði þessum hernaðarfulltrúa að koma aftur til Bretlands, og sæi svo um, að belgíska sendiráðið reyndi ekki að tæla brezkan æskulýð til herstarfa i liði Tshombe í Katanga. Skógarhííð (Fíamhald af 4. síðu). ingar heyja í vetur sín þorra- blót og hjónaböll í skála við Laxárvirkjun í Aðaldal. Sú bygging var áður matskáli þeirra, senr unnu að byggingu orkuversins við Laxá, og er í hinu fegursta umhverfi. Við röbbum len.gi kvölds urn lífið í sveitinni, um: vorannir, heyannir og hið mikla æfintýri sumarsins, þegar farið er aust- ur á Reykjaheiði, lil að rýja féð. Fénu er smalað saman af víðáttumikilli heiðinni austur að skálanum við Þeistareyki og rúið þar. Þá er lítið sofið, en mikið unnið, og nrikil gleði yfir tilverunni á okkar jörð. Það er mjög áliðið kvölds, þegar við Skarphéðinn kveðj- um gestgjafa okkar í Skógar- hlíð. Þá sindruðu norðurljós yfir snævi þaktri sveitinni. Húsavík, 11/2 1961. Þormóður Jónsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.