Tíminn - 02.03.1961, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.03.1961, Blaðsíða 14
M ekki einu sinni henni. Hún var ánægð með að ala upp börnin og standa í ströngu við hann. En henni leizt ekki á blikuna þegar hann lcvænt- ist Brendu. Því var hún ekki hrifin af. — Og ekki þið pabbi held- ur, sagði Sofia. — Auðvitað vorum við á móti því. Auðvitað. En Edith hafði langmesta andstyggð á því af öllum. Elskan, þú ættir að sjá hvernig hún horfir stundum á Brendu. — Svona nú, mamma, sagði Sofia. • Magda leit á hana í senn ástúðlega og hálfvegis sektar lega — það var tillit sakbitins eftirlætisbarns. . Hún hélt áfram án þess aö gera sér þess neina grein, að allt samhengi skorti: — Eg hef ákveðið að Jose fine verði að fara i skóla. — Josefine? í skóla? — Já. Til Sviss. Eg ætla aö koma því i kring á morgun. Eg held við ættum að senda hana strax af stað. Það er slæmt fyrir hana að 'þvælast inn í svona andstyggðarmál. Og hún gengur öll upp í því. Það sem hún þarf að umgang ast eru jafnaldrar hennar. Lifa skólalífi. Mér hefur allt- af fundizt það. — Áfi vildi ekki að hún færi í skóla, sagði Sofia hægt. — Hann var mjög andvígur því. — Elsku gamli karlinn vildi hafa okkur öll undir slnum verndarvæng. Gamallt fólk er oft eigingjamt á þann hátt. Bam ætti að vera með öðrum börnum. Og það er hollt að vera í Sviss, — vetrar íþróttimar og loftslagið og mikið betri matur en við fá- um hér. — Verður ekki erfitt að koma henni til Sviss með nú verandi gjaldeyrislöggjöf? spurði ég. — Vitleysa, Charles. Það er til eitthvert námsmanna- vesen, — skipti við svissneskt barn — það eru alltaf einhver ráð. Rudolf Alstirer í Sviss. Eg hringi til hans á morgun að koma öllu í kring. Hún ætti að komast af stað í vikulok- in. Magda hagræddi sessu, brosti við okkur, gekk að dyr unum og stóð andartak og leit um öxl á töfrandi hátt. — Ungt fólk gengur alltaf fyrir, sagði hún. Það voru fögur orð eins og hún sagði T f MIN N, fhnmtudagmn 2. þau. — Og hugsið ykkur blóm in, elskumar minar. — í október? spurði. Sofia, en Magda var farin. Sofia andvarpaði uppgel’- in. — Nei, mamma er of þreyt andi, sagði hún. — Hún fær svona skyndihugmyndir og sendir skeyti í allar áttir og allt verður að gerast á stund inni. Hvað liggur á að senda Josefine til Sviss? — En sennilega er eitthvað til í þessu með skólwtn. Eg held að krakkar á hennar eigin aldri gætu haft góð á- hrif á hana. — Afa fannst það ekki, sagði Sofia þrjózkulega. Eg varð hálf gramur. XVI. Gamli maðui’inn hafði sagt: — Leyfðu þeim að tala við þig. Meðan ég rakaði mig morg uninn eftir hugleiddi ég hversu langt þessi ráðlegg- ing hafði hjálpað mér. Edith de Haviland hafði talað við mig, — hún hafði leitað mig uppi til þess. Clemency hafði talað við mig (eða var það ég sem talaði við hana?) Magda hafði tal að við mig á sinn hátt: ég hafði verið einn af áheyrend um hennar. Auðvitað hafði Sofia talað við mig. Jafnvel Fóstra hafði talað við mig. Var ég nokkru nær/eftir öll þessi samtöl. Leyndist ein- Agatha Christie: RANGSNdlÐ HÚS 33 — En góöa Sofia mín, held urðu raunverulega að maður á níræðisaldri sé bezt dóm- bær um hvað barni hentar? ‘— Hann var áreiðanlega dómbærastur allra í þtssu húsi, sagði Sofia. — Dómbærari en Edith frænka þín? — Nei, kannski ekki. Og hún vildi skóla. Eg játa að Josefine er erfið, og hún er alltaf snuðrandi. En það er reyndar bara þessi lögreglu- leikur hennar. Var það aðeins umhyggja fyrir velferð Josefine, sem hafði komið Mögdu til að taka þessa skyndilegu ákvörð un? Eg furðaði mig á því. - Josefine vissi furðu mikið um sitthvað sem gerzt hafði í húsinu fyrir morðjð, og henni kom áreiðanlega ekkert við. Heilbrigt skóLalíf yrði henni áreiðanlega mjög hollt. En ég furðaði mig á þvi hve Magda var snör í snúnng- um. Sviss var langt í burtu. hvers 6taðar athyglisvert orð eða setning? Og bar tal þeirra nokkurt vitni um hina sjúk- legu hégómagimd, sem fað ir minn hafði bent á? Eg gat ekki séð neinn vott þess; . Philip einn hafði ekki sýnt minnstu löngun til að tala við mig um eitt eða neitt. Var það í rauninni ekki óeðlilegt? Hann hlaut að vita með allri vissu núna að ég ætlaði mér að kvænast dóttur hans. Engu að síður lét hann eins og ég væri alls ekki í húsinu. Senni lega geðjaðist honum ekki ná vist mín. Edith de Haviland hafði reynt að afsaka hann. j Hún sagði, að þetta væri að- eins „látbragð" hans. Hún hafði sýnt, og hún bar um- hyggju fyrir Philip. En hvers ve£na? Eg hugsaði um föður Sofiu. Hann var innilokaður á alla iund. Hann hafði verið óham ingjusamur og afbrýðissamur sem bam. Hann hafði verið þvingaður inn í skel sína.! Hann hafði forðað sér inn ÍN heim bókanna — inn í for- tíð sögunnar. Undir köldu og hlédrægu yfirborðinu gátu vissulega leynzt heitar og rík ar tilfinningar. En ótrúlegt var, að fjárskortur væri til- efni morðsins, — ég rúði því engan veginn að Philip Leoni des hefði myrt föður sinn vegna þess ,að gamli maður inn var ofuslítið ríkari en hann sjálfur. En duldar sál- rænar orsakir' gátu hafa kom ið honum til að óska föður s'ínum dauða. Philip hafði snúið aftur heim til föður síns, og síðav hafði Roger kom ið þangað líka vegna loftárás anna, — og það hafði enn rifj azt upp fyrir Philip dag hvern, að Roger var eftirlæti föður hans .... Gæti þetta ekki skanað með honum því- líka sálkreppu, að eina hugs anlega lausnin virtist dauði föður hans? Og ef eldri bróð ir hans kynni að virðast sek- ur? Roger var fjár vant, — hann var á barmi gjaldþrots. Gæti Philip ekki hafa álykt- að að þetta tilefni virtjst ærið til að gera Roger ,grunsam- legan, ekki sízt vegna þess, að hann vissi ekkert um síð- asta samtal Rogers og föður þeirra og að gamli maðurinn var fús til að hjálpa? Var Philip svo truflaður andlega, að það gæti hrundið honum til að fremja morð? Eg skar mig með rakhnífn- um og bölvaði upphátt. Hvern fjandann sjálfan var ég að reyna? Að koma morðinu á föður Sofiu? Það: var heldur þokkalegt! Sofiaj hafði ekki viljað ,að ég kæmi hingað til þess. Eða — var það ástæðan? Eitthvað hafði verið dulið bak við hjálparbeiðni Sofiu allan tímann. Ef hún hefði einhvem grun um, aö faðir hennar kynni að vera morð- inginn, myndi hún aldrei sam þykkja að giftast mér — ef grunurinn kynni að reynast réttur. Og þar sem hún var kjörkuð og skýr í húgsun ósk aði hún ekki eftir öðru en vita sannleikann þar sem ó- vissan gæti orðið til að skapa óbrúandi djúp milli okkar. Hafði hún í raun réttri ekki sagt við mig: Sannaðu að þessi hræðilegi grunur sé á- ■stæðulaus, en ef svo er ekki, þá sannaðu að hann sé á rök um reistur svo ég fái að vita hið versta og standast það? Vfesi Edith de HavLland eða grunaði hana að Philip væri sekur? Hvað hafði hún átt við með „þessari hjáguða- dýrkun"? Og hvað bjó á bak við hið kynlega augnatillit Clemency Leonides þegar ég spurði hver hún héldi að væri morðing- inn. Hún evaraði þá: Brenda og Laurence eru bersýnilega helzt grunsamleg. Öll fjölskyldan vildi að það væru Brenda og Laurence, óskaði að það væru reyndar Brenda og Laurence, en trúði samt ekki að það væru Brenda og Laurence . . . Og auðvitað gat fjölskyld- an haft rangt fyrir sér og Brenda og Laurence verið ®ek eftir allt saman. Eða þá Laurence, en ekki Brenda .... Það værí enn betri lausn. Eg lauk rakstrinum og fór niður til morgunverðar fast ákveðinn að /iá tali af Laur- ence Brown hið fyrsta. Það var fyrst við seinni Fimmfudagur 2. marz: 8.00 8.30 9.10 12.00 12.50 14.40 15.00 18.00 18.25 18.30 19.00 19.80 20.00 20.30 21.45 22.00 22.10 22.20 22.40 23.15 Morgunútvarp. Fréttir. Veðurfregnir. Hádegisútvarp. „Á frívaktinni": Sjómannaþátt ur í umsjá Kristínar Önnu Þór- arinsdóttur. „Við, sem heima sitjum" (Vig- dís Finbogadóttir). Miðdegisútvarp. Fyrir yngstu hlustendurna (Gyða Gagnarsdóttir og Erna Aradóttir). Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Til’kynningar. • Fréttir. Frá tónl'eikum í Austurbæjar- bíói 15. febrúar: Þýzki píanó. leikarinn Han Jander leikur. Kvöldvaka: a) Lestur fornrita Hungurvaka; I. (Andrés Björns son). b) Lög eftir Bjarna Þor- steinsson. c) Erindi: Hákonar staðabók og Skinnastaðaklerk ar; fyrri hluti (Benedikt Gísla son frá Hofteigi). d) Kvæða lög: Kjartan Hjálmarsson og Jóhann Garðar Jóhannsson kveða. íslenzkt mál (Ásgeir Blöadal Magnússon cand. mag.). Fréttir og veðurfregnir. Passíusálma.r (28). Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). „Fúgulistin" (Kunst der Fuge) eftir Jhoann Sebastian Bach; annar hluti (Kammerhljómsv. óperunnar í Dresden leikur; Werner Egk stjórnar. — Dr. Hallgirímur Helgason skýrir verkið). Dagskrárlok. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI Hvíti hrafninn 32 „Oh, hvíti hrafninn,“ muldraði Eiríkur eftir andartalcs þögn. Svo leit hann upp og á Ragnar, sem varð órólegur og kvíðinn, þegar hann sá að kónguiinn var reiður. „Og þú væntir þess, að ég treysti þér, Ragnar,“ sagði Eiríkur hvass. Ragnar kreisti upp hlátur. „Svona, foringi,“ sagði hann, „ég hef aldrei látizt vera heiðai'legur, Eirikur. Það er fengurinn, sem ég er á hnot skóg eftir, óg hvað mundi það gagna mér, að 'hvíti hrafninn félli í þínar hendur án minnar hjálpar?“ Hann hneigði sig. „Vertu sæll, Ei- ríkur. Þegar óg hef náð hvíta hrafninum, skal ég senda skip eftir þéf og mönnum þínum." Eiríkur sneri sér undan án þess að svara, og andartaki síðar var sjóræning- inn og rnenn hans hor'fnir. Ormur kreppti hnefana, grár af reiði, þeg- ar hann sá þáfara. „Hvert í hopp- andi,“ sagði hann. „Hann k-allar sig s'jómann .... huh!“ Eirikur gekk brott og áhyggjurnar spegl- uðust á andliti hans. Hvað áttu þeir nú til bragðs að taka?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.