Tíminn - 02.03.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.03.1961, Blaðsíða 11
 Smjörpakki, brauöhnífur og skörungur eltu gömlu konuna Á leið í — lentn í fangelsi Mann fékk 5 mánuði, hún aðeins einn l»að er ekkí alltaf, sem erfið- leikar í sambandi við giftingu enda með skjótfenginni hamingju. Fyrir skömmu voru hjónaleysi á leið til Gretna Green í Skotlandi, þar sem hægt er að verða sér úti um giftingu — það er að segja, ef maður hefur mótpartinn — án frekari máialenginga. En það varð þeirra ógæfa, að til þess að komasrt á leiðarenda, stálu þau hvorki fleiri né farri en fimm bílum á lciðinni. N Þau voru flutt heim til sín í Yorshire, og sökuð um bílstuld- ina. Það, að þau struku til þess að giftast, var látið falla niður. Hann var dæmdur í fimm mán- aða fangelsi, en hún í mánaðar. Bölvaðir brælarnir, að hafa hana ekki jafn ÍeDgi inni! Nú hittir hún kannske einhvern annan! Það getur margt skeð á fjórum mán- uðum. Bæði vísindamenn og aðrir, sem ekki verSur komizt hjá aS álíta, aS séu sæmiiega af guSi gerSir hvaS skynsemi snertir, hafa lýst draugagangi svo greinilega, aS ekki verSur annaS séð, en draugar séu til, eSa þessi varS aS minnsta kosti niSurstaSan á hinu svo- kallaSa „draugaþingi" í Cam- bridge áriS 1955. Og sú grein heimspekinnar, sem ekki vinnur að því að sanna, að draugagangur sé ekki til, heldur að sanna að draugar séu mitt á meðal vor, heldur því eindregið fram, að þetta sé rétt. Munurinn er bara sá, samkvæmt bókum heimspekinnar, að þessir draugar eru ekki sjálf- sræðar verur sendar frá höfðingj- um ljóss eða myrkurs, heidur skapist þær og stjórnist af lifandi mönnum, afleiðmgar af sálarlífi þeirra, sem draugurinn beinist að. Nú er aldeilis draugagangur í Danmörku. Það verður ekki betur séð, en allur sá draugagangur, sem hrjáði okkur íslendingagreyin, þegar Danir réðu yfir okkur, hafi nú beinzt að þeim. Við skulum nú Hjónarúmin dönsuðu ræl - Lög- reglan gægðist á glugga - Sængin vafðist um höfuð konunnar - Ljós- myndarinn varð ríkur - Vasaklútur tekinn - Kona með barn fer í gegn- um heilt-Hvar eru okkar draugar? líta á nokkrar draugasögur frá Danmörku, sem hafa það fyrst og fremst til síns ágætis að þær eru glænýjar. Rúmið upp f rúm f Nakskov búa hjón, sem bera nafnið Weinhandler. Þau hafa búið þarna í 45 ár, og aldrei orðið vör við neitt misjafnt. En núna nýlega hófst djöflagangurinn: Eitt sunnudagskvöld heyrðust einhver dulaifull hvísl, og um leið kjólBinn ekki Lisa — er þetta ósiSlegur kjóll? Það er svo að sjá, að flestar konur heims — a. m. k. hins vestræna heims — séu mjög siðavandar um klæðaburð meðsystra sinna. ítölsk kvik- myndadís, Lisa Gastoni, fékk illilega að kenna á því um dag- inn, er hún kom fram í sjón- varpi BBC í mjög fallegum kjól. En sá var galli á kjólnum, að þegar Lísa hreyfði sig ógætilega, féllu hlírarnir út af öxlum hennar. Það gerði alls ekkert til, því kjóll- inn seig ekkert, hann var kyrr á sínum stað. En vegna þess, að verið var að taka af henni nær- myndir, nær þetta skeði, rigndi Lisa Gastoni — eins og sjónvarpsáhorfendur sáu hana. r.iótmælum yfir skrifstofu sjón- varpsstöðvarinnar. Það náði ekki rokkurri átt, að sögn, að konan léti kjólinn falla frammi fyrir mynda- tökumönnunum, þótt áhorfendur fengju ekki að sjá nema rétt niður á hálsinn. Þetta var siðleysi af versta tagi. Oh, þessar kerlingar! Þetta var náttúrlega hin ákjós-j anlegasta auglýsing fyrir Lísu, en hún var ákaflega reið. Ekki vegna þess, að hllrarnir féllu, heldúr vegna dómgreindarleysis brezkra kvenna. Þegar blaðamennimir þyrptust heim til hennar í tilefni aí þessum atburði, skutu augu hennar gneistum, þegar hún sagði: — Oh, þessar kerlingar! Þær gera mann vitlausan! Síður og aðskorinn Svo fór hún aftur í kjólinn, til þess að blaðamennirnir gæfu sjálfir dæmt um siðleysi hans. Þetta var dökkblár, síður og að- sKorinn kjóll, og þegar hún kom í fram í honum leit hún í spegil og hristi sig litillega. Sem við mann- inn mælt, hlírarnir féllu út af fag- ursköpuðum öxlunum. Ég má skki hreyfa mig — Myndatökumennirnir hefðu átt að lækka vélina svo efsti hlut- ; ir.n af honum sæist, sagði hún. — Ég má ekkert hreyfa mig, þá detta þeir út af öxiunum. Og ég get ekki séð, að það sé svo saknæmt. Munduð pið kalla þetta „vogaðan“ kiæðnað? Kerlingaraar vissu áreiðanlega, hvað gerðist með kjólinn minn. Þetfa var hara móðursýki í þeim. Enginn karlmaður kvartaði. Þús- undir kvenna eru miklu siðlausar kiæddar en þetta, og enginn segir neitt. Ég heid að þær séu bara af- brýðisamar. Þær um það — óg ætla I að vera í þessum kjól áfram. tóku rúmin að dansa. Þau rifu upp lakkið á gólfinu, og þegar dansin- um linnti, var annað hjónarúmið komið með höfðagaflsfæturna upp í hitt. Eldhúsborð, tveir litlir skáp- ar og hægindastóll valt um koll. Og daginn eftir flaug borðstofu- borðið upp í uppbúinn svefnsófa og lá þar með lappirnar upp í loft. Lögreglan var kölluð á staðinn, og hún hafði eftirlit með íbúðinni, meðan fjölskyldan var að heiman. Enginn var inni, en gegnum glugga sá lögreglan stóla velta og borð dansa. Sængin vafðist um höfuðið Svo er að sjá, sem draugagang- urinn beinist allur að gömlu frú Weinhandler, sem er 79 ára. Bóttir hennar sá einu sinni smjör- pakka, brauðhníf, flöskukúst og svamp svífa í eldhúsinu á eftir mömmu sinni. Sú gamla verður líka áþreifanlega vör við þetta. Þegar hún hellir kaffi í bolla, hristist borðið, hún hefur oftar en einu sinni fengið sessur í hausinn, þar sem hún er ein í hei'bergi, og einu sinni, þegar hún var að búa Gestir Svens voru bornir af ósýni- legum höndum. frá Óðinsvéum. Þar æflaði maður nokkur að heimsækja fjölskyldu, sem hann þekkti. Það sannaðist síðar, svo ekki varð um villzt, að enginn var heima, en samt heyrði maðuririn raddir inni. Ein þessara radda sagði við hann: — Réttu mér vasaklútinn þinn gegnum bréfariftina. Hann gerði það, og vasaklútur- inn var tekinn. Þegar enn var ekki cpnað fyrir honum, kallaði hann gegnum bréfarifuna og bað um að fá klútinn sinn aftur. Honum var svarað, að visf skyldi hann fá klút- inn, en nú skyldi hann bara hypja sig út. Maðurinn fór út, sárre.ður BorSiö dansar í samkvæml hjá Sven. um rúm dóttursonar síns, kom sængin af því Gjúgandi á eftir henni og tenti á gólfinu rétt fyrir aftan hana. Gestirnir svifu líka Á Vesturbiúargöfu býr ljós- rnyndari að nafni Sven Tiirck. Þar kvað svo rammt að draugagangin- um, að fyrir utan það, að húsgögn- ni svifu um íbúðina eins og fuglar um loftin blá, voru gés-tir hans gripnir af ósýniiegum krafti og bomir fram og aftur um íbúðina. Sven Ijósmyndaði í bak og fyrir, hélt fyrirlestra með skuggamynd- um og gaf út bók og varð forríkur. — Réttu mér vasaklútinn! Skemmtileg draugasaga er sögð yfir þessari ókuiteisi í fólkinu, en þegar hann kom að hjólinu sínu, rak hann í rogastanz. Þar var vasaklúturinn, vandlega bundinn við stýrið. Þá varð manninum ekki um sel, því hann vissi, að ekki var hægt að komast út úr húsinu nema um þennan eina stigagáng, sem hann stóð í, og ibúðin var það háft uppi, að ekki var vegur að komast út um glugga. Fór gegnum heilt í miðri Kaupmannahöfn stendur Borchs Kollegium, gamalt hús. Þar hefur íjöldi fólks séð stúlku, með barn á handleggnum, fara gegnum heilan vegg og inn. Þegar (Framhald á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.