Tíminn - 24.03.1961, Side 2

Tíminn - 24.03.1961, Side 2
2 TfMINN, föstudaglnn 24. marzlðGl Bergsteinn endurkos inn formaður Frama S. 1. þriðjudag og miðvzku dag fór fram stjórnarkosning í Bifreiðastjórafél. Frama. Úr slit urðu þau, að A listi fékk 266 atkv. og alla menn kjörna, en B listi hlaut 158 atkv. í síðustu stjórnarkosningum, 1960, hlaut A-listinn 217 atkv., en B-list- inn 159 atkv. Stjórnina skipa nú eftirtaldir menn: Bergsteinn Guðjónsson form. Hefur hann verið formaður félags- ins í 14 ár. Aðrir í stjórninni eru: Stefán Hirst varaform., Stefán Bend- er ritari og meðstjórnendur Jóhann Jónsson og Gestur Sigurjónsson. Kvikmynd Osvalds sýnd í dag Vegna sífelldrar eftirspurn ar verða kvikmyndir Knuds- ens sýndar einu sinni enn í Gamla bíó í d'ag, föstudag kl. 3 síðd. Á sunnudaginn var varð fjöldi manns frá að hverfa. Ættu menn ekki að láta þetta tækifæri fram hjá sér fara, því að þessar kvik- myndir eru afbragðsfagrar og sérstæðar. Fornleg messa í Selfosskirkju Á pálmasunnudag eru fimm ár liðin síðan Selfosskirkja var vígð, og af því tilefni verður efnt til sérstæðrar messu að gömlum sið. Syngja hana fjórir prestar ásamt kirkjukór Selfos'skítkju. CJm kvöldið kl. 9 verða kirkjutónleik- ar í kirjunni, og leikur dr. Páll ísólfsson en Árni Jónsson og Snæ- björg Snæbjörnsdóttir syngja. All- ur ágóði rennur í orgelsjóð kirkj- ur.nar'. Bátasmíði á Raufarhöfn Raufarhöfn, 20. marz. — í frásögur má færa, að hér er nú nýlokið við að smíða 6 lesta bát, og hefur ekki áður verið smíðaður hér svo stór bátur. Er það Lúðvík Önund- arson og f.veir synir hans, sem þarna haía verið að verki. Bátnum var rennt á flot á laug ardaginn, og er hann hinn fríðasti farkostur Annars eru gerðir héðan út tveir jþilfarsbáta/ og auk þeirra urmull "af trillum, líklega einar 30. En afli er frekarrýr og bátarnir sækja vestur á Axarfjarðarmið, undan Kópaskeri. Þorsteinn, 18 lesta bát- ur, kom með 7 lestir af netafiski þaðan í gær. — Gæftir hafa þá einnig verið slæmar að undan- förnu. Mikil áta er hins vegar í sjónum og jofar það góðu um afla- brögð. Atvinna er allgóð og menn hafa lítið eitað burtu. HH Skemmtun Hringsins í kvöld Kvenfélagið Hringurinn, sem vinnur hið mesta þjóð- þrifastarf, efnir. til Bingó- skemmtunar í Sjálfstæðishús inu í kvöld, kl. 8,30. Verða viuningar margir, stórir og glæsilegir, svo sem flugfar til útlanda og Kjarvalsmálverk og margt fleira. Með þvi að fara á skemmtun Hringsins geta menn í senn skemmt sér vel og styrkt gott málefni. Skemmdarverk unglinga aukast Allmikið ber nú á skemmdar- verkum unglinga víðsvegar um bæinn, og er skemst að minnast strákann afimm, sem unu mikið hervirki á öskubílum bæjarins um siðastliðna helgi. Mikið ber nú á rúðubrotum og öðrum spellvirkjum hingað og þangað, enda dag tekið að lengja, en þá er segin saga að óknyttlr ungl- inga aukast mjög. Páskavikan verður vafalaust slæm í þessu sambandl, ef marka má reynslu fyrri ára [ því efni, enda frí úr skólum þá viku. Foreldrar ættu að hafa þetta hugfast, or reyna eftlr megni að afstýra því, að börn þelr'ra spilli elgnum manna. VV*V»V«X‘V«V.V*\,*V*‘V*V*'VtX Frarrúeiðum pEasípoka í mö’-.ijhm stærðum — Góð ('ara. Gott verð PLASTPOKAR S.F Mávahlið 39 — Sími 18454 Málaraskúlinn Eramhald aí 3 síðu Lætur iú nærri að allir þeir niálaranemar, sem útskrifast trá meisturum hafi stundað nám { Málaraskólanum. Þá er pess að gefa, að tveir er- lendir málarameistarar hafa haim sott skólann og kennt þar um tima, þar af annar tvisvar. KEFLAVIK FRAMSÓKNARVIST verður f ungmennahúslnu ( kvöld kl. 8.30 I kvöld kl. 8.30 Góð verðlaun. Dans. F.U.F. I Keflavik. KÓPAVOGSBÚARI — Munlð hið glæsilega páska-BINGÓ f kvöld klukkan 830. — Meðal vinnlnga ALLT TIL PÁSKANNA og þar að auki flugfar út á landl PÁSKAGÆS, PÁSKAÖND, PÁSKAEGG af öllum stærðum og gerðum, HANGIKJÖTSLÆRI (til páskanna) PÁSKAKÖKUR og SVO FRAMVEGIS. Sætapantanir og upplýsingar í síma 12993. | Úllljðtur (Framhald af 16. síðu) um og einuig er hægt panta það hjá Úlfljótl, Há- skóla íslands. Úlfljótur er nú orðinn eitt merkasta rit hérleudis, ein- asta ritið um lögfræði, sem reglulega kemur út, og glæsi legasta rit laganema á Norð urlöndum og þótt víðar væri leitað. Fyrsti ritstjóri Úlf- ljóts var Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hdl. Núverandi ritstjórar eru Jón E. Ragnars son og Andrés Valdemarsson. Gullsmygl (Framh af 16 siðu). hálfa milljón króna. Tveir menn hafa verið handteknir og er aðeins einn þeirra sænsk ur rikisborgari. Meðal þeirra, sem haud- teknir hafa verið, er Belgi, sem talinn er hafa átt mikla hlutdeild í gullsmyglinu. Þyk ir fullvíst, að hér sé um al- þjóðlegan smyglhring að ræða, en vafamál er, ,að það séu forsprakkarnir sem sænska lögreglan hefur kló- fest. Líklegt þykir, að jafn- hliða gullsmygli hafi þessi hringur einnig lagt stund á myntfölsun. Voru sumir gull- peningarnir, sem fundust í Stokkhólmi falsaðir. Voru það bæði rússneskar rúblur frá keisaratímanum og banda- rískir gulldalir. Slíkir pening ar eru orðnir fágætir, og myntsafnarar kaupa þá mun hærra verði en nemur gildi gullsins, sem í þeim er. Gullrúblu; og gulldalir Gullsmyglið byggist á því, að dýrir málmar eru verð- hærri í Svíþjóð og þó einkum Finnlandi, en í öðrum lönd- um, þar sem gull er fáan- legt. Þess vegna er hægt að græða verulega á því að smygla því þangað, og þetta er það, sem hefur freistað smyglarahringsins, sem lög- reglan telur líklegt að hafi stundað slíkt gullsmygl í mörg ár. Það er vitað, að gullið var flutt gegnum Danmörku til Sviþjóðar. Atvinnuí.iósmyndarar (Framhald al 1. síðu.) varpsráði, gerði ljósmyndasýning- a*nar tvær að umræðuefni í þætti sínum á mánudagskvöldið. Gaf hann sýningu áhugamanna góða einkunn, eg eru þeir vafalaust á- nægðir. En sýningu atvinnuljós- myn'dara .vigð, hann lélega. Auk þess s-agð; nann, að myndir þeirra vsra límd ;r a gulnaðan og óhrein- an pappa Ekki málaferli Tíminn 'nti , gær tal við Sig- urð Guðmundsson, og kvað nann aliar mymiirnar hafa verið límdar á hreinan pappa af sama tagi Hann mótmælti þvi harðlega, að myndirnar hefðu verið kámugar fré hendj ijósmyndaranna, þegar sýningin var opnuð, og vísað’ á bug ummælum Björns, sem hann taidi niðrandi fyrir starfsbræður sina. Á hinn Póginn bjóst hann ekki v;ð því, uó félagið myndi stefna Birni fyrrr þau. Leynívínsalar (Framhald ar 1 síðu.) þess, að dómur gtngi í fyrri ag málum þeirra Leynivmsölumál þessi eru venju lega afgreidd með réttarsætt, en alimörg mál bíða pó dóms. Er þar uro að ræða mál manna, sem gerzt hafa brotlegir í þess-um efnum oftar en einu sinni. Svipting réttinda ítrekað ieynivínsölubrot varðar sektum frá 1600 til 20 þúsund krón um, auk ökuleyfis- og atvinnurétt- indamissis, ef um bílstjóra er að ræða. Það, sem af er, heíur þó aðeins einn bílstjóri verið sektað- ur og sviptur réttindum, en all roörg mál era í deiglunni, og má búast við nokkrum dómum á næst- unni. Svo virðist sem leynivínsalarnir að minnsta kosti sumir þeirra, séu aijs óhræddir við þessi þungu við- urlög, en sumir þeirra hafa verið staðnir að þriðja vírjsölubrotinu á meðan þeir biðu dóms vegna ítrek aðs vínsölubrots Þess má geta, að það eru aðal- lega bílstjórar frá tveimur bíla stöðvum, >em hér eiga hlut að máli, Hreyfli og Borgarbílastöð- inni. Vil kaupa notaða vel með farna AGA eldavéi eða miðstöðvarelcia- vél. Tilboð er greini teg- und, a’dur og verð sé skil- að til pósthússins, Blöndu- ósi fyrir 31. marz n k. merkt: AGA- eða miðstöðv- areldavél. SKIPAÚTGERÐ RÍKlSINS Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Skarðsstöðvar 28. þ m. Tekið á móti flutningi í dag .flg árdegis á morgun. Farseðlar seidir á mánudag. V.VV-V.-V.X.VX.-V.V.XI-V.XIVI' Bændaefni! Skorti yður fé til kaupa á búslóð og vélum, þá hef jið samvinnubúskap með öðr- um, sem hefur allan útbún- að. Tiiboð merkt: ,,í þjóð- braut“, sendist Tímanum sem fyrst w>vwx--vx<S..-v HAFIÐ ÞÉR ATHUGAÐ veríímuninii á Gefjunargairni og erlendu garni? V.V..*V«V.."V-^..V>>»-V.V-'V-V. • X'X» AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufélaga verð- ur haldi'nn aí Bifröst í Borgarfirði dagana 13. og 14. júní n.k. og heíst þnÖjudaginn 13. júní kl. 9 árdegis. Dagskrá samkvæmt sambvkktum Sam- bandsins. y, . r ; - 'v STJÚRNIN \(, ■ t •: , ■V .-V »X •■%- .-V .X'N »“V •Vi‘N»X»X»,N.»X»X»'V»X»'V»V»V.»V»X»-V»X»X«X»X»,V* BYGGINGAFÉLAG VERKAMANNA Til sððu þriggja herberg.ia ibúð í 4 bvggingaflokki. Þeir félagsmenn sem vildu neyta forkaupsréttar síns sendi tilboð á skrifstofu félagsins, Stórholti 16 fyrir 30. þ. m. Stjórnin V«W.VVVV«V«V«V«V>V.V.VX*V*VV«W«V*X«V«W«V»V«V«->

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.