Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þrigjadaginn 9. ma< 196L Um Kúbumálið (Framhald af 5. síðu.) þessi ríki, samúS og stjórnmála legur stuðningur kommúnista- ríkjanna á sama tíma og sam- búðin við Bandaiíkin varð æ verri, allt færði þetta Kúbu nær kommúnistísku einræði. En þrátt fyrir_þetta allt hefur Skammidaiur II ein með betri búiörðum í Mýrdal fæst til kaups og ábúðar nú þegar eða í næstu fardögum. Jörðin er fast við þjóðveginn, raflýst og sæmilega hýst. Búfénaður og vélar fylgir, ef um semst. Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar, Ingiberg Sveinsson, Skammadal, er veitir allar frekari upplýsingar. Aðalfundur SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík, föstudaginn 26. maí þ. á. og hefst kl. 10 f. h. Dagsskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreyting. STJÓRN \ , SÖLUSAMBANDS ÍSL. FISKFRAMLEIÐENDA - ^V»X*X‘V«X*X*N*X*‘V*X»V»,V»V*V*‘V*X*X»V»V*V»X»^iN*,V*V*V«X*V*X.»*V*‘ kúbanska byltingin alltaf hald- ið sínum sér'staka svip. f FRAMKVÆMD byltingar sinnar hafa Kúbumenn orðið til þess að ryðja nýja braut fyr- ir vinstrisinnaða sósíalistiska einræðisstefnu á vesturhveli jarðar. Kúba greinir sig í þessu tillit frá Mexicó og Bólivíu, þar sem einnig voru gerðar hálfsós íakar byltingar .Fram til árs- ins 1959 gengu ríki rómönsku Ameríku aðeins einn veg — íiina hægu leið til kapitalísks efnahagskerfis, þar sem byggt ;r á frjálsu framtaki einstakl. Kúba segir nú, að leiðin til fé- lags- og efnahagslegra fram- fara sé sósíalisminn. Við erum eiginlega skoruð á hólm. Við verðum nú að sanna, að efna- hagskerfi okkar — framsækinn kapítalismi byggður á lýðræði og frjálsu framtaki — sé betri leið. Kennedy, forseti, hefur þegar tekið áskoruninni. Hann er að mynda framfarasamtök með aðild hinnar rómönsku Ameríku. Hann hefur gert á- ætlun, sem brátt verður hafizt handa við að vinna að. Þingið hefur nú til meðferðar ráðstöf- un á 500 milljónum dollara í þessu skyni. Bandarísk vopn munu ekki leiða til lykta kalda stríðið á vesturhveii jarðar og ágrein- inginn við Kúbu. Aðeins banda rískar hugsjónir og efnahags- aðstoð geta ráðið úrslitum á þeim vettvangi.“ V*V*V«V*V*V*V*V*V»V •V*V*V*1' Óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskai 6- hrein baðker verða gljáandi, þegar hið Biáa Vim kemur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitrj á einni sekúndu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið bláa Vim hefur ferskan ilm, inniheidur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sóttkveikjur Notið Blátt Vim við allar eríið- ustu hreingerningar. Kaupið stauk 1 dag. VBIVð er fljótvirkast við eyðingu fitu og bletta % Tilvalið við hreinsun potta, panna eldavéla vaska -,að < •/swloi-ms-* kera, veggflísa og iiira hreingerninga í húsinu. rfið reinsu þarfnast VI M Lögfræðiskrifstofa Laugavegj 19 SKIPA OG BATASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Árnason, hdl. Símar 24635 og 1630? Bújörð stór og góð óskast. Vel í seit sett með góðum húsum rafmagni og áhöfn. Helzt í Árnessýslu eða Rangár- vallasýslu í skiptum fyrir einbýlishús og hænsnabú í Rvík. Upplýsingar Smálandsbraut 7, Smálöndum, Reykjavík, eða tilboð sem sendist skrif- stofu blaðsins fyrir 25. maí, merkt: „Bújörð". Dreng 12—14 ára vantar á gott sveitaheimili í sumar. Þarf að vera. vanur sveitavinnu. Upplýsingar í síma 35557. FORD ,*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v*v* Nýkomin fataefni Verðið hagstætt. Gerið pantanir sem fyrst. ANDERSEN & SÖN Aðalstræti 16. 12 ára drengur óskar eftir plássi í sveit 1 sumar. Upplýsingar í síma 35539. Tames Trader Munið hið ótrúlega lága verð á Ford Thames Trader diesel og benzín vörubif- reiðum. Biðjið um verð- og mynda- lista. FORD-UmboSið Kr. Kristjánsson Suðurlandsbraut 2. Sími 35300. V*V*V*V*V*V 'V*-V*V*V*^.*V«V*V* Vélabókhaldið h.f. . Bókhaldsskrifstufa Skólavörðustíg 3 . Sím] 14927 v*v»v«v*v*v*v*v*v«v*v*v*v*v* ÞAKKARÁVÖRP' Öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig á átt- ræðisafmæli mínu. 7. maí, með gjöfum heimsókn- um og hamingjuóskum, þakka ég hjartanlega og bið þeim blessunar guðs. Herborg Guðmundsdóttir, Tungu. Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall og jarðarför Sigurðar Benediktssonar Gliúfrl. F. h. aðsfandenda, Guðný Einarsdóttir. Móðir okkar Guðný Kristjánsdóttir frá Skammbeinsstöðum, andaðist i Bæjarspítalanum i Reykjavík þann 7. maf. Bðrn hinnar látnu. — a M r. . M Alúðar þakkir_fyrir auðsýnda samúð vlð andlát og jarðarför Stefáns Runólfssonar frá Hólmi. Fyrlr hönd vandamanna. Olga Bjarnadóttir. Hjartans þakklr sendum við öllum þeim, sem sýndu samúð og vinarhug vin andlát og jarðarför móður okkar, Ólafar Þórarinsdóttur frá Viðflrðl. Systurnar. 'V»V*V*V*V*V*V*V»V*V*V*V»V*V*V»V>V*V*V*V*V»> t»V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V<

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.