Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 8
T f MIN N, þri5judagiiui..9. Benedikt og Veturliði hengja upp málverk. (Ljósm.: Tíminn, G.E.) FRAMLEIDSLAN EYKST OG URVALID MINNKAR — Þú hefur breytzt, varð undir rituðum fyrst að orði við Bene- dikt Gunnarsson þegar við hitt- umst niðrí Listamannaskála á föstudaginn, og átti þá við hinar sýnilegu breytingar á verkum málarans, því sjálfur er maður- inn lítið breyttur að ytra útliti þótt verkin tali skýru máli innri breytinga. Benedikt var að ljúka við að hengja upp með' Veturliða bróð- ur sínum og Jóhannesi Geir. Veturliði var að berja með hamri og Jóhannes að taka líkamsæfing ar á gólfinu en Benedikt að yfir líta niðurröðun myndanna sem þeir kollegar höfðu hengt á veggi skálans. — Mestur vandinn er að hengja upp, sagði Veturliði. — Ég tek stundum svona köst því ég er ekki búinn að sýna hérna í skálanum, sagði Jóhannes og stökk í loft upp. — Já, það er satt, sagði Bene- dikt, ég hef breytzt mikið. Við settumst á bekk og gáfum engan 'faum að brambolti þeirra Veturliða og Jóhannesar. — Þú hefur vikið af beinu lín- unni. — í nýrri myndunum. Beina Unan er í þeim eldri en hinar Staldrað við á málverkasýningu Benedikts Gunnarssonar eru öðruvísi byggðar; á mannin- um, stílfærsla á formi og hreyf- ingum líkamans. Lítið um stóra fleti. Ég legg meiri áherzlu á lín- una; flestar nýrri myndanna eru í rauninni þéttriðið net af línu- sveiflum. — Hvenær fórstu að notfæra þér líkamsformin á þennan hátt? — Ég hef raunverulega alltaf verið að glíma við líkamsform. Munurinn kemur aðeins fram í útfærslunni. Sú breyting þýðir að mínu áliti að ég hafi náð — með — Þú hefur eiginlega dregið þig í hlé í nokkur ár. — Það má segja það. Ég hef ekki sýnt ný olíumálverk síðan 1954. Ég kaus heldur að draga mig í hlé frá sýningum og vinna. Gefa mér tóm til endurskoðunar. — Hefur þessi breyting kostað mikil átök? — Hún hefur komið af sjálfu sér. Það er hægfara þróun. — Þú hefur notfært þér gömiu' meistarana talsvért mikið? — Jú, ég hef gert það. Stúde að byzanska list og renesansinri aðallega hópsenur. — Er þéssi sýning ávöxtur al sífelldri vinnu — meira valdi yfir þessum hlutum. Þetta er úrval úrjþeim stúdíum?, stórum bunka. Ég á annað einsj — Tja, maður hefur náttúr magn af stórum myndum í vinnu! lega alltaf haft þessa kalla fyrir stofunni. Það er svo aftur á móti j augunum, en þú mátt segja a' úrval úr stórum bunka af skiss-|þeir hafi hjálpað mér sérlega nv! um, en þetta sem ég sýni hérjið uppá síðkastið. Ég er e' hef ég í mörgum tilfellum unnið; eins háðu^ samtímamálurup' upp 'aftur og enn til að komast ég var. ' að raun um hvaða stærð og litir — Veiztu nokkuð um 1 hæfðu hverri teikningu. Þannig haldið? minnkar úrvalið í öfugu hlutfalli — Það má guð vita fremur eri við framleiðsluna. ég. Þó örlar á nokkrum breyting Herferð gegn rangfærslum Rætt við Bjarna M. Gíslason um nýútkomna bók hans um handritamálið og Árna Magnússon. Einmitf þegar verið er að ræða flutning handritanna til íslands í danska þjóð- þinginu og andstæðingarnir reyna eftir mætti að spilla fyrir því, að frumvarp Jörg ens Jörgensens mennta- málaráðherra nái fram að ganga, sendir Bjarni M. Gíslason rithöfundur frá sér nýja bók um handritin á dönsku. Bókin verður send öllum meðlimum danska þjóðþingsins og hefur vakið mikil skrif í dönskum blöðum, sem álíta að eina svarið, sem hægt sé að gefa við þsssari bók, sé að senda öll handritin til íslands. Tíðindamaður Tímans staddur í Höfn hefur hitt Bjama að máli og spurt hann, hver til- gangurinn sé með bókinni og hvenær hún komi til íslands. — Tilgangarinn er hinn sami og fyrri rit mín, ritgerðir og fyrirlestrar um handritin hafa miðað að síðustu 15—20 um í síðustu myndunum sem ég hef gert en þær eru kannski frem ur tæknilegar. Þetta rokkar svona fram og aftur. — Þú hefur tekið nokkrar eldri myndir með? _u Ég gerði það til að tengjaj við sýninguna 1954. Til að sýnaj hvernig hreyfingin hefur þróast, láréttar og lóðréttar línur og flet ir raskast af skálínum og boglín- um unz þær komust á ferð. Mis- munurinn er kannski aðeins fólg in í áhrifum hreyfingarinnar á sömu eindir. En um leið og þessi breyting hefur átt sér stað verð- ur myndin lýrískari og einhvern veginn organískari. — Þegar þú ert búinn að rjúfa kyrrstöðuna? — Já. En þetta er miklu erfið- ara. Það er mörgum sinnum erfið- | ara að semja mynd á þann hátt. Að halda spennu hreýfinganna innan vébanda myndflatarins. Við stöndum á fætur og hring- sólum aftur og fram um skálann og skoðum myndirnar. Hér kennir fleiri grasa en minnzt er á að framan. Benedikt hefur líka gert nokkrar myndir sem sýna raun- árin, að fræða Dani um sam- hengi málsins á grundvelli danskrar og íslenzkrar sögu. Það hefur aldrei verið neitt því til fyrirstöðu, að danska þjóðin skildi málefni íslands, . nema villandi áróður; danska þjóðin er einhver réttsýnasta þjóð heimsins, en hún getur auðvitað ekki um það dæmt, hvort fræðsla, sem borin er fram undir yfirskini vísinda- BJARNI M GÍSLASON mennsku, er rétt eða ekki. Þess vegna hefur allt mitt starf miðað að því að rétta rang- færslur þeirra vísindamanna, sem unnið hafa gegn íslandi. Síðasta bókin gerir þetta gaúm- gæfilegar en nokkuð annað, sem ég hef skrifað. — Geturðu nefnt nokkur sér- stök atriði í bókinni? — Ekki annað en það, að mikill hluti hennar fjallar um Árna Magnússon og afstöðu hans til íslands. Það finnst ekkert um hann á dönsku, sem hægt er að kalla alþýðufræðslu. Bók Finns Jónssonar um hann (Framhald a 15 siðu i verulegt landslag, klettaborgir, og segi menn svo að nútímamálarar hundsi náttúruna. En hér þarf fleira að gera en standa og snakka; málverkasýning verður ekki. hengd upp með orð- vaðli, enda tilgangslítið að ræða um málverk. Það verður að sjá þau. —B.Ó. Harmónikuleikarar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.