Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 11
/ TitimfcN, þriBjadaginn .9. jaaj l96t. 11 Sálfræðirannsókn á 457 dönskum vændiskonum Þær eru hreint ekki bló'Sheitari en gengur og gerist ÞaS er þjóSsaga ein aS ungu stúlkurnar sem freistast inn í vændiskvennastétt Kaup mannahafnar — svonefndar kanapíur og nýhafnargálur — séu hlaSnar meiri kynorku en gengur og gerist. Þvert á móti , eru flestar þeirra haldnar kyn- ferSislegum dofa og allt aS því algjöru náttúruleysi. • Að þessari niðurstöðu hefur Gunnar Mortensen yfirlæknir og forstöðumaður sálsýkisrannsókn- arstofnunar dómsmálaráðuneytis- ins danska, komizt ásamt dr. med. Emmu Vestergárd eftir sálfræði- lega rannsókn á 457 ungum dönsk- um stúlkum sem hafa tekjur af vændi að meira eða minna leyti. Grunur um kynsjúkdóma Heildamiðurstöður þessarar rannsóknar eru birtar í norrænu tímariti, sem fjallar um glæpa- rannsóknir. Allar þessar 457 stúlkur hafa verið lagðar inn til rannsóknar í sálfræðirannsóknardeild dóms- málaráðuneytisins en þar hefur hver þeirra verið undir læknis- hendi eina viku. Allar voru þær handteknar af lögreglunmi og færðar til rannsóknar vegna gruns um kynsjúkdóma. Langflestar þeirra eru mjög ungar stúlkur, sem nokkra mán- uði — í hæsta lagi eitt ár — lifa af þeim sem þær hittu af tilvilj- un á skemmtistöðum «g krám borgarinnar. Aðeins fáar þeirra hafa stundað reglulegt vaondi í eiginlegii merkingu þess orðs, flestar þeirra hafá aðeins haft til hnífs og skeiðar af því fé sem „viðskiptavinir" þeirra hafa gefið þeim. Fæstar þeirra vilja viður- kenna að þær séu vændiskonur, eða á góðri leið með að verða það. Þeim er við bjargandi Lög um vændi eru harla ósam- kvæm í Danmörku. Vændi er ekki ólöglegt þar í landi en á hinn bóginn álítur siðferðislögreglan það skyldu sína að takmarka vændi eins og unnt er og beitir þá einkum fyrir sér lagagrein nr. 199, en samkvæmt þeirri grein er hægt að skikka konur ‘til að fá sér löglega atvinnu og liggur refs- ing við ef ekki er tekið til greina. Það sem fyrri löggjafanum vak- ir er að skapa grundvöll fyrir því að gera ungar vændiskonur að nýt- um þjóðfélagsþegnum á ný og í framkvæmd hefur lögreglan ein- göngu snúið sér að ungum stúlk- um sem ekki eru taldar vonlaus- ar. Hinar eru yfirleitt látnar eiga sig. Þetta er einnig skýringin á því, hvers vegna rannsóknin hefur eink um beinzt að ungum stúlkum. Tveir fimmtu hlutar af hópnum voru undir tvítugu (allt niður í 14—15 ára), tveir fimmtu voru milli 21 og 25 ára, en aðeins einn tuttugasti hluti var kominn yfir SAS — sænska, danska og norska flugfélagasamsteypan —-hefur haflS áætlnarferSlr yfir Atlantshaf meS DC8 —• þiítugt. þrýstiloftsflugvélum. í SviþjéS og Noregi hefur lengl rfkt óánægja meS þaS, aS Kastrup-flugvöllur f Kaupmanna höfn skull vera elna flughöfnln, sem Atlantsahfsflugvélarnar lenda á, þegar þær fara eSa koma. Þetta er nú Fimm hópar breytt. SAS hefur byrjaS beinar flugferSlr frá Arlanda-flugvelll vlS Stokkhálm og Gardemoen f Noregl tlt New Sálfræðingarnir tveir hafa skipt York. í fyrstu ferSlnni var farlS meS 122 blaSamenn, útvarpsmenn og fulltrúa flugfélaganna. Mlklð var um dýrS stúlkunum í fimm hópa eftir skap-1 lr á Arlanda og Gardemoen, er þessi mynd var tekln, er hópur norskra barna fagnar flugvéllnni með nortkum eðli þeirra og persónu: 1) í fyrsta hópnum eru stúlk- ur sem næstum ekkert annað liggur fyrir en vændi, það er engu líkara en þær séu skapaðar til þess hlutskiptis. Það er eins og þær séu vaxnar inn í það um- hverfi sem vændiskonur hrærast í og fyrstu orsök þess má finná í bernsku þeirra. Oft koma þær t.d. frá drykkjumannaheimilum og í sumum tilfellum h*fur möðirin verið sjálf vændiskona. Æska þeirra hefur verið umbrotasöm og | fánum. Ein í höll á eyiu í Ermarsundi Gamla konan sem réði ríkj- um yfir litlu ensku eynni óróleg ogTfl'estum_tiifenum hafa j Brownsea, er nú látin en þær verið látnar sjá um sig sjálf-j_______________________ ar frá upphafi. 2) í öðrum hópnum eru hinar . .. , ,, vitgrönnu, þær sem eru skamm. | gangast eingongu Amerikana og sýní ónæmar, hafa lélega dóm- eru Það þær skemmtanafiknu, greind þegar kemur að því að velja sér félaga og hafa yfirleitt sljóa greind, yfirborðsmanneskjur, ósjálfstæðar og áhrifagjarnar. 3) í þriðja hópnum eru þær sem sífellt eiga í baráttu með sig, reika og hvarfla frá einu til anp- ars. Uppeldi þeirra hefur verið samræmislaust, stundum strangt, ef til vill harðneskjulegt en á öðr- fíknar í munað og býlífi. í Ný- höfninni eru þær af enn lægri gráðu, sumar þeirra líta aðeins við sjómönnum og nokkrar líta aðeins á sjómenn af ákveðnum þjóðernum, t. d. Finna og íslend- inga o. s. frv. Einn fimmti þessara stúlkna virðist haldinn alvarlegri sálsýki og tveir fimmtu hlutar hafa verið ,, . „ . undir eftirliti barnaverndarnefnda um timum vægt og latið reka a þriðji hluti hefur hlotið refsingu áður og fimmti hluti er kmd. Nokkrar af þessum stulkum j fæddur utan hjónabands og fimmti hafa átt f°reUra sem vildu kaupa j Uuti hefur átt stjúpfoður sér fnð og hlyðm með Flestar skella stúlkurnar skuld- jarðneskum gæðum og einnig a þann hátt viljað hæta upp skortjinm a umhverflð- á tilfinningum í garð bamanna. . Nokkrar þeirra þjást af vanmeta- “loonitmn er pjoosaga kennd og alls konar hömlum og j Flestar þeirra segjast láta leið- eiga erfitt með að komast í sam- ast til samræðis til að endurgjalda band við annað fólk. greiða vjðskiptavinanna, þeir hafa 4) í fjórða hópnum eru stúlk- borgað fyrir þær mat, gistingu og ur með skapgerðarveilur, linar til uppihald o. s. frv. Aðeins tíundi átaka, værukærar og kærulausar um störf sín, fljótar að skipta skapi og oft tilgerðarlegar. 5) Loks er fimmti flokkurinn. f honum eru þær skemmtanafíknu. Þær eru uppteknar af sjálfum sér, forfengilegar, eigingjarnar og sjálfselskar, og líta stórum augum á framtíðina. Oftast hafa þær hlotið frjálslegt uppeldi í barn- æsku, alloft hjá ömmu sinni. Það er einkennandi fyrir þessar stúlk- ur að þær. eru oft sæmilega og jafnvel vel gefnar og greindar og tiltölulega menntaðar en eru ó- þroskaðar tilfinningalega og sál- rænt. Margar af þessum stúlkum um- hluti kvennanna viðurkennir hrein skilnislega að kynhvöt þeirra sé meiri en gengur og gerist. Flest- ar þeirra kveðast mjög normalar í kynferðismálum, þ. e. þær hneigj ast helzt til samræðis við menn sem þeim lízt vel á. Aðeins fimmti hluti kvennanna hefur haft kyn- ferðislega ánægju af samförum við viðskiptamenn sína og einn tíundi hluti þeirra heldur því fram að þær hafi aldrei nokkru sinni fengið fullnægingu. Kynferðisleg- ur dofi, allt að því kuldi og nátt- úruleysi virðist miklu tíðara hjá þessum stúlkum en vergirni. Það er því þjóðsaga ein að þessar stúlkur séu blóðheitari eri aðrar. eyjan er eftir au8 og mann- laus. Eyjan er um 500 tunnur lands að stærð og liggur í Ermarsundi. Ekki er langt slð- an þar bjó f jöldi fólks á blóm- legum býlum. John Christie bóndi erfingi gömlu konunnar (hún var amma hans) hefur sagt að eyjan verði opin ferðafólki undir sérstakri leiðsögn en að öðru leyti hafa ekki verið gerðar nein- ar áætlanir um framtíð hennar. Vildi ekki á spítala Þar með hefur hann brotið gegn banni ömmu sinnar sem staðið hefur I 34 ár. Hún leyfði engum ókunnugum að stíga fæti á eyna þar sem hún andaðist 1 síðustu viku og þafði þá neitað því að láta flytja sig á sjúkrahús á meg- inlandinu. Lokaði fjórum hæðum Frú Christie erfði 30 milljónir eftir mann sinn þegar hann dó árið 1927 og því fé varði hún m.a. til að kaupa þessa ey. Hún flutti í geysistóra höll á eynni þar sem voru 80 herbergi, fjórum hæðum hallarinnar lét hún loka að fullu og öllu en bjó sjálf í fjórum her- bergjum og hafði þykk tjöld fyrir gluggunum. Fólkið flúði í 34 ár bjó hún fábreyttu lífi, ein og yfirgefin á hinni litlu eyju og kærði sig ekki um samneyti við annað fólk. Eyjan liggur örfáa kílómetra úti fyrir Englandsströnd. Sársjaldan gerði hún sér ferð yfir á meginlandið og harðbannaði ná- grönnum sínum að koma nálægt höllinni. Þar eð hún lagði blátt bann við því að nokkur ókunnug- ur stigi fæti á eyna, leið ekki á löngu áður en fólkið fór að tlnast burt og leita sér nýrra heim- kynna. Aðeins örfáar hræður urðu eftir. Varð að beygja sig einu sinni f eitt af þeim fáu skiptum sem hún fór til meginlandsins fór hún til þess að mæta fyrir rétti fyrir þær sakir að hafa látið varpa ó- velkomnum gesti í sjóinn. Þegar skátahreyfingin fór þess á leit að mega fara pílagrímsför til eyjar- innar þar sem Baden-Powell hafði fengið hugmyndina að stofnun skátahreyfingarinnar, vísaði hún beiðni þeirra á bug. Aðeins í eitt skipti varð hún að beygja sig og brjóta odd af oflæti sínu. Það var á stríðsárun- um þegar yfirvöldin fóru fram á að setja upp flóttamannabúðir á eynni. Eyjan varð hvað eftir ann- að fyrir loftárásum Þjóðverja en gamla konan kærði sig kollótta um þær. „Hér vil ég deyja!" Þegar gamla frú Christie keypti eyna og settist þar að, voru þar 13 íbúðarhús, skóli .og kirkja. Þeg- ar íbúarnir fluttu burt leið ekki á löngu áður en húsin fóru að ganga úr sér og féllu sum en ekki lét gamla konan það á sig fá. Hún skipti sér ekkert af þeim. Enginn veit ástæðuna til þess að hún dró sig í hlé á 62. aldurs- ári og lifði einsetumannsllfi upp úr því. Sjúkraliðinu sem reyndi að telja hana á að láta flytja sig til meginlandsins á sjúkrahús þeg- ar hún lá banaleguna gaf hún þessa skýringu: „Ég elska litlu eyjuna mína. Ég vil ekki yfirgefa hana. Eg vil deyja hér.“ HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS Á morgun vertSur dregitS í 5. flokki. I dag eru seinustu forvötf atS endurnýja. 1,050 vinningaV atS fjárhæð 1,960,000 krónur. 5. fl. 1 á 200.000 kr. 200.000 kr. 1 - 100.000 — 100.000 — 26 - 10.000 — \260.000 — 90 - 5.000 — 450.000 — Aukavínningar: 2 á 10.000 kr. 20.000 kí. HAPPDRÆTTI HASKOLA ÍSLANDS 1.050 1.960.000 kr, miiiiitiiiiimimimimtwiWiiiiiiiiiiiHtwiWiWiiiiitimiWiWiWiiiiiiqi^ ^3m«^iw*wiwiiiiiiimimiiiiiiiwwia v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.