Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 10
K) TÍMINN, þriSjudagiim 9. maí 1961. M'NNISBÓKIN í dag er þriðjudagurinn 9. maí (Sfanisiaus). Jón Hreggviðsson dæmdur — í Kjalardal 1684. Tungl í hásuðri kl. 7,18. Árdegisflæði kl. 0,24. Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- Innl. opin allan sólarhrlnginn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Næturvörður er i Ingólfsapóteki þessa viku. ) ' Holtsapótek og Garðsapótek opin virkadaga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið tll kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði: j Ólafur Einarsson. Næturlæknir i Keflavík: Arlnbjörn Ólafsson. Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla- túnl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h„ nema niánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur, simi 12308 — AaalsafniB. Þmgholts- stræti 29 A Útlán: OpiB 2—10, nema laugardaga 2—«7 og sunnu- daga S—7 Lesstofa: Opm 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðmlnjasafn islands er opið á sunnudögmn, þriSjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. ÝMISLEGT Húsmæðrafélag Reykjavíkur minnir oknur á sumarfa-gnað fé- lagsms, sem haldinn verður þriðju- daginn 9. maí kl. 8.30 að Borgartúni 7. Mætið stundvíslega. Tilkynning frá Sundsambandi íslands: Ársþing • Sundsambands fslands 1961, verður haldið í Reykjavík í sambandi við Sundmeistaramót fs- lands. Hefst þmgið kl. 14.00, fimmtu daginn 8. júní í Tjarnarkaffi. S.S.f. ly Ferðafélag íslands ráðgerir 4 ferðir um hvítasunn- una. Á SæfeUsjökul, í Þórsmörk, í Landmannalaugar, að Hagavatni. — Upplýsingar 1 skrifstofu félagsins, símar 195S5 og 11798. þróttir (Fraimhald af 12. síðu). on var innherji í stað Sveins .veins Jónssonar. KR-ingar gerðu nargt laglegt, en þó var leikur- iðsins allt of hægur á köflum, g þessir leiknu menn eiga ekki .ð þurfa að nota allan þennan íma til þess áð undirbúa mi:-nstu /Hjá Fram voru miklar breyting ir frá fyrsta leik liðsins í mótinu jg flestar til bóta. Ragnar Jó- íannesson lck nú sína réttu stöðu :em framvörður og var ásamt túnari Guðmannssyni bezti maður iðsins. Guðmundur Óskarsson, Jaldur Scheving og Dagbjartur Irímsson, léku að nýju í fram- ínunni og voru allgóðir, einkum luðmundur í síðari hálfleik. Staðan í mótinu eftir þennan eik er nú þannig: fíkingur 2 10 1 1—1 2 i’ram 2 10 1 3—3 2 CR. 2 10 1 3—3 2 falur 10 10 2—2 1 >róttur 10 10 2—2 1 Leikritið lonesco Nashyrningarnir eru sýndir um þessar mundir í Þjóð-! leikhúsínu og verður 10. sýnlng á leiknum f kvöld. Sýnlng Þjóðlelkhúss- j Ins á þessu nútima verki hefur vakið mlkla og verðskuldaða athygli, enda Ég veif ekki, hvað þetta er. En hafa fá lelkrlt, sem komið hafa fram hin síðari ár verið jafn umrædd. ég gerði það alveg sjálfur. Sýningum mun fara að fækka úr þessu, þvi nú er orðið áliðið á þetta leikár. — Myndin er úr atriði úr fyrsta þætti af ieikurunum Ævari Kvar- an, Jónl Aðils, Bessa Bjarnasyni, og Baldvin Halldórssyni. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er væntanlegt til Hvik- ur á morgun frá Rotterdam. Arnar- fell er í Reykjavík. Jökulfell lestar á Austfjárðahöfnum. Dísarfell er væn-tanlegt til Leith í dag frá Kefla- vík. LitiafeU losar á No-rðurlands- höfnum. Hel-gafell er í Ventspils. HamrafeU kemur 'væntanlega í kvöld til Hambor-gar frá Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjavi-k á morgun austur um land til Akureyrar. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík, Skjaldbreið er væntan- leg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Vest- fjörðum á suðurl’eið. H.f. Jöklar: Langjökull er væntanlegur til New York á fimmtudagskvöld. Vatnajök- ull er í Rotteradm. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá New York 5.5. til Reykj-avíkur. Dettifoss fór f-rá K-eflavík 6.5. til New York. Fjallfoss fer frá Ventspils 8.5. til Kotka og Gdynia. Gullfoss er i Hamborg. Lag- arfoss kom til Hamborgar 7.5. fer þaðan til Antwerpen og Reykjavík- ur. Reykjafos-s fer frá Akranesi í dag til' Keflavíku-r og Hafnarfjarðar og þaðan vestur og norður um land til Norðfíarðarð Hamborgar og DENNI DÆMALAUSI ÚR0SSGATA Lárétt: 1. far-kostur, 6. teygja fram, 8. sveit ve-stanlands, 10. sefa, 12. ljóð (þf.), 13. í sólargeislum, 14. lærði, 16. mannsnafn, 17. liffæri (ef.), 19. dómfella. Lóðréft: 2. Margur fær afhtlu ..., 3. borða, 4. ... klútur, 5. peningu-r, 7. bæjarnafn, 9. í straumvatni, 11. hrýs hugur viS, 15 dýr, 16. tré (þf.), 18. föngamark. Nörresundbú. Selfiss fer frá Ham- borg 12.5. til Reykjavikur. TröJIa- foss kom til New York 7.5. frá Reykjavík. Tungufoss fer frá Reykja vik kl. 19.00 í kvöld 8.5. til ísafjarð- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akur- ey-rar oð Húsavikur. Lausn á krossgátu nr. 305: Lárétt: 1. langa, 6. fól, 8. lýi, 10. óma, 12. ef., 13. óð, 14. sal, 16. aða, 17.'ýrt, 19. ágætt. Lóðrétt: 2 afi, 3. nó, 4. Gló, 5. Blesi, 7 vaðal, 9. ýfa, 11. mót, 15. lýg, 16. att, 18. ræ. Jose L Suiincu 222 D R i K jl Lee F all' 222 — Nú skalt þú koma þér af baki, fé- — Uss, þú ert ekkert skárri m-eð hnef- — Jæja, drengur minn, segðu mér nú, lagi. ana^ en byssuna! hvað þú ætlast fyrir. Snáfaðu á fílnum þínum þangað, Það var svei mér gott, að ég skyldi — Fljótir, eltið hana! Komizt að því, sem þú átt heim-a. Við leyfum engar ekki alveg sleppa mér. Sá hefði þá feng- hver hún er, og hvar hún á heima. veiðar með púðurverkfæri í skóginum-. iðvfyrir ferðina! Jafnvel þótt þú getir ekkert hitt. V' Þetta er drottning drauma minna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.