Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 1
Á sunnuadglnn minntist barnaskóli Akureyrar 90 ára afmælis síns, m.a. með afar fjölmennrí skrúðgöngu um bæ- inn. Lúðrasveit skóians gengur á undan ásamt stjórnandanum, Jakobi Tryggvasyni. í barnaskóianum voru 770 börn f vetur. Skólastjóri er Hannes J. Magnússon (Ljósm.: E.D.) Kona stórslasast í bíla- árekstri á Sauðárkróki Báðir bílarnir eru því nær ónýtir Upphlaup og rúðu- brot í fyrrakvöld Heimdellingar grýttu flokkshús Sósíalistaflokks ins og brutu rúíu í rússneska sendirátSinu. Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki. Mjög harður árekstur varð hér um klukkan 3 á aðfaranótt sunnudags, er fólksbifreiðinni K-373 var ekið af mikiili ferð á rússneska jeppabifreið K-408, sem var við það að stöðvast. er áreksturinn varð, með þeim afleiðingum, að margir farþeganna slösuðust, og eru bifreiðarnar taldar nær ónýtar. Ein kona, Rannveig Jóhannes- dóttir, sem var í jeþpabifreiðinni, en mikið slösuð, og liggur hún þungt haldin í hinu nýja sjúkra- húsi á Sauðárkróki. Hlaut hún skurð á höfði, og er lalið að hún hafi einnig mjaðmarbrotnað, en meiðsli hennar voru ekki fullrann sökuð er Tíminn hafði tal af fréttaritara sínum í gærkveldi. Nánari tildrög slyssins voru þau, að er jeppaþifreiðin, K-408 var á leið noður Skagfirðingaþr., j hjá svonefndum Páfastöðum, kom á móti henni fólksbifreiðin K-373, á mikilli ferð. Bflstjóri jeppabifreiðarinnar, j Kjartan Björnsson, dró úr ferð j bifreiðar sinnar, og var hún næri stöðvuð á vinstri vegarbrún, er | fólksbifreiðin rakst á hana af: miklu afli. Kastaðist jappabifreið j in nokkra metra aftur á bak eftir j veginum við höggið — og lentij síðan hálf út af veginum. f jeppabifreiðinnl var 9 manns en 6 í fólksbífreiðinni. Farþeg- ar jeppabifreiðarinnar slösuðust allir eitthvað, en fimm þó mest. Var það Rannveig Jóhannesdóttir sem áður er getið. Kjartan Björns son, sem ók; Ólafur Pétursson í Álftagerði, ungur piltur, Hjörtur Vilhjálmsson, maður Rannveigar og Elsa Svavarsdóttir. Voru þau öll flutt í sjúkrahús, þar sem gert var að meiðslum þeirra, en Rann veig liggur þar enn, eins og áður segir. Farþegar fólksbifreiðarinn- ar sluppu ómeiddir. Dansleikur hafði verið um kvöldfð í Melsgili hjá Reynistað, og mun fólkið hafa verig að koma þaðan, er áreksturinn varð. — Jeppabifreiðin, sem er nýyfir- byggð, árgerð 1960, stórskemmd- ist, en fólksbifreiðin er talin ger- ónýt. Grunur leikur á, að bifreið arstjórinn á fólksbifreiðinni K-373 hafi verið undir áhrifum áfengis. ;Frá fréttaritara Tímans |á Akranesi. Klukkan um tíu í gærmorg- un kom Akranestogarinn Vík- ingur með fullfermi af karfa til Akraness eftir 20 daga veiðiferð. Þar sem löndun var ekki lokið í gær, er ekki hægt að segja með nákvæmni, hve aflinn er mikill, en gizkað er á, að hann sé um 500 lestir. Þetta er í fyrsta sinn, sem Vík ingur kemur með svo mikinn afla að landi, og enginn hinna stóru togara hefur áður komið með full fermi, að undanskildum togaran- um Maí frá Hafnarfirði, sem kom Veruleg spellvirki voru unn- in í Reykjavík á sunnudags- kvöldið af hópi unglinga, sem fóru um bæinn með æsingum og grjótkasti, og var brotinn fjöldi rúða í Tjarnargötu 20, flokkshúsi Sósíalistaflokksins, og ein rúða í embættisbústað rússneska ambassadorsins. Handtók lögreglan nokkra menn, og verður málið rann- sakað. Þeir, sem spellvirkin unnu, voru aðallega unglingar, en þeim virtist stjómað af mönnum, sem framar- lega standa í Heimdalli, félagi ungra Sjálfstæðismanna. Ekki' er ástæða til þess að ætla, að þessar óeirðir hafi verið skipu- lagðar af Sjálfstæðisflokknum eða stjórn Heimdallar í heild, og verða þessir aðilar og afstaða þeirra til óeirðanna að dæmast eftir því, hvort þeir fordæma þetta fram- ferði einstaklinga úr þeirra röðum, eða láta það ógert. Stimpingar við Miðbæjar- skólann Þegar útifundur Samtaka her- námsandstæðinga var settur við Miðbæjarskólann, höfðu nokkrir unglingar dregið þar saman spýtna brak og fleira í húsasundi. Króaði lögreglan þá af hóp unglinga, sem sýnilega ætluðu að efna til óspekta, og setti vörð við skranhrúguna. Nokkrir menn úr Heimdalli, sumir úr stjórn þess félagsskapar, hvöttu unglingana, og urðu. talsverðar inn með svipað magn fyrir nokkr um dögum. Eins o gáður segir, er megnið af aflanum karfi, en 60—70 lest- ir voru þorskur. Aflinn fékk Víkingur að mcstu Leyti á miðunum við Vestur-Græn land, en flutti sig um tíma á Ný- fundnalandsmiðin. Er búizt við, að aflinn fari allur til vinnslu í frystihúsum á Akranesi ,og verð ur ekki skipað örar upp en frysti hsúin geta tekið á móti, því að karfinn skemmist fljótt ef hann er látinn liggja í landi. Er þess vænzt, að búið verði að skipt upp úr togaranum eftir tvo til þrjá daga. Eins og áður segir, voru allar stíur troðfullar, en einnig voru nokkrar lestir á þil- fari. stimpingar, og var ýmsu hent yfir mannfjöldann — mold, spýtum, piparbaukum, skaptpotti og kodda. Varð lögreglan að fá liðstyrk til þess að hemja hópinn, og tók hún þarna nokkra menn fasta og mun , hafa farið með þrjá í lögreglustöð- ina tíl yfirheyrslu. Gr jótkast á bögglauppboS Um þetta leyti var skemmtifund- ur og kaffikvöld hjá starfsstúlkna- félaginu Sókn, er fengið hafði lán- aðan samkomusal í Tjarnargötu 20. Stóð þar yfir bögglauppboð til ágóða fyrir sjúkrasjóð félagsins. Klukkan var langt gengin ellefu, og ritari félagsins, Þórunn Guð- mundsdóttir, var að bjóða upp bögglana. Skall þá skyndilega grjóthríð á húsinu, og voru allir gluggar á austurhlið hússins brotn- ir á svipstundu, en hnefastórum steinum rigndi niður í samkomu- salnum, þar sem konurnar voru. ( Höfðu nokkur hundruð unglinga, undir forystu nokkurra fyrirliða, (Framhald á 15. sfðu). ‘ : ' 1__________i Mótmæli- j afsakanir Sendiherra Sovétríkjanna, herra Alexander M. Alexand- rov, gekk í dag á fund Emils Jónssonar, ráðherra, sem gegn ir störfum utanríkisráðherra í fjarveru Guðmundar I. Guð- mundssonar, og bar fram mót- mæli vegna atburðanna við sendiráð Sovétríkjanna að kvöldi sunnudagsins 7. maí. Emil Jónsson lýsti því þegar yfir, að hann og ríkisstjórnin öll harmaði það, sem gerzt hafði. Ríkisstjórnin vill cindrcgið brýna fyrir fólki að gæta þess að óvirða ekki fulltrúa er- lendra ríkja hér á landi með því að stofna til aðgerða slíkra sem þeirra, er hér hafa átt sér stað. (Frá utanríkisráðun.). Laust fyrir klukkan fimm í gær, varð það slys um borð í ms. Heklu, er verið var að lesta smíðajárn, að stroffa bilaði, og féll jámið niður í lcstina. Garð ar Jónsson, forniaður sjómanna félagsins, sem staddur var í lest inni, varð fyrir járninu og slas- aðist allmikið á höfði. Garðar var þegar fluttur í sjúkrabíl á slysavaiðstofuna. Óburður undir Eyjafjöilum Fólkinu í Stóru-Mörk brá í brún er kýr ein á búi Brynjólfs Úlfarssonar bar nú einn daginn. Afkvæmið, sem hún ól af sér, var hinn mesti vanskapnlngur, og voru innyflin utan á kviðnum og lappirnar á allt öðrum stað en vera bcr á rétt sköpuðum kálfi. Að sjálfsögðu var óburði þessum ekki lífvænt stundinni Iengur. Víkingur drekkhlað- inn til Akraness

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.