Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.05.1961, Blaðsíða 15
1 l?Í3^í^,, triSjttdagiiia;9. m4i Jt961» E1 Hakim-læknirinn Ný, þýzk stórmynd í litum. O. W. Fischer Nadja Tiller Sýnd kl. 7 og 9 Danskur texti. Valsauga Spennandi frumbyggjamynd. Bönnu? innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 uiiiiiiiiiiiiin snrrtm’r KORAyitídSBÍ ö Simi: 19185 Ævinfýri í Japan GAMLA BIO Simi 114 75 Hryllingssirkurinn (Cihcus of Horrors) Spennandi og hrollvekjandi, ný, ensk saakmálamynd í litum. Auton Dlffring Erika Remberg Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö Innan 16 ára. Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk litraynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd ki. 7 og 9 Miðasala frá ki. 5 CiNEMASCOPE Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00 Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Gamanleikurinn „Sex eía 7“ Sýning miðvikudagskvöld kt. 8.30 Tíminn og vitS 35. sýning flmmtudagskvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 Sími 13191 GLEÐILEIKURINN Allra meina bót Ný, bráöskemtileg dönsk úrvals kvikmynd i litum, tekin i Færeyj- um og á Islandi. Bodll Ibsen og marglr frægustu ielkarar Konungl. lelkhússins leika í myndlnni. Betri en Grænllandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet'. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 Undir brennheitri sól Spennandi, ný amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 £'2214 Hugrekki (Conspiracy o.f hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er gerist á Ítalíu í síðasta striði og sýnir óum- ræðilegar hetjudáðir. Aðalhlutverk: Lilli Palmer Sylvina Syms Bönnuð börnum. Myndin sýnd kl. 5 og 7 LEIKSÝNING KL. 9 Trú, von og töfrar BODIL. w>^pom.EN REICHHARDT GUNNAR LAURING LOUIS MIEHE-RENARD og PETER MALBERG 3nstruRtiorx-. ERIKBALLINQ ÞJÓDLEIKHUSID Nashyrningarnir Sýning miðvikudag kl. 20 Næst síðasta sinn Kardimommubærinn Sýning fimmtudag, uppstign- ingardag kl. 15 72. sýning Þrjár sýningar eftir Listdanssýning Þýzka listdansparið Lisa Czobel og Alexander von Swaine Sýningar laugaradg og sunudag kl. 20 Aðeins þessar tvær sýningar Venjulegt leikhúsverð Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. jBÆJARBi BAFNAKKIRÐ) Sírni 5 01 84 ' ... - S*L' j i. /// / jœtuHif ■ Sýning í kvöld kl. 9 Ath. breyttan sýningartíma. Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói írá kl. 2 í dag, sími 11389. Upphlaup (Framhald af 1. síðu). þyrpzt suður í Tjarnargötu og ráð- izt á húsið. Lögreglap kom á vettvang litlu eftir árásina og handtók enn nokkra menn og íór með þrjá í lögreglustöðina. Af Tjarnargötunni fór um hundr að manns að húsi rússneska sendi- herrans, og hófst nú grjótkast á það. Að þessu sinni hafði þó ekki verið brotin nema ein rúða, cr lö« reglan kom á vettvang og tvístraði hópnum. Við það fjöruðu óeirðivn ar út. Þeir, sem handteknir voru. voru yfirheyrðir í lögr..’gi'’-töðinm fyrrakvöld, en skýrslur um mái ð munu hafa verið sendar sakadóm- ara í gær. (Europa dl notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestlr frægustu skemmtlkraftar helmsins. The Plattors ■ ALDREI áður hefur verlð boðlð upp1 á jafnmlki(5 fyrir EINN biómtða Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. innbrot Um helgina var brotizt inn biðskýlið að LaUgarnesvegi 2, ( hafði þjófurinn 2570 krónur, ai nokkurs magns af sígarettum, hrntt með sér. Ekki var full kar ið hve mikið magn af tóbaki h( væt'i um að ræða, er blaðið vis síðast til. Simi 1 13 84 Eftir öll þessi ár (Woman In Dressing Gow) Mjög áhrifamikil og afbragðs vel leikin, ný, ensk stórmynd, er hlot- ið hefur fjölda vorðlauna, m.a. á kvikmyndahátíðinni í Berlln. Aðalhlutverk: Yvonna Mitchell, Anthony Quayle. AUKAMYND: Segulflaskan Beislun vetnisorkunnar. íslenzkt tal. og ný fréttamynd með m.a. fyrsta geimfaranum Gagarini og Eillsa- beth Taylor tekur á móti Oscars- verðlaunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 115 44 í ævintýraleit Aðalhlutverk: Richard Todd Juliette Greco Sýnd kl. 5, 7 og 9 Herferð (Framhald af 8 síðu) er svo krydduð latínu og lat- neskum tilvitnunum, að hún virðist aðeins ætluð sérfræð- ingum til lestrar. En auk Árna Magnússonar ræði ég hin svo- kölluðu nefndarálit á söguleg- um grundvelli. Síðasta nefnd- arálitið er ekki einstakt fyrir- brigði. Það hafa verið gefin út nefndarálit í hvert skipti, sem Íslendingar þurftu að tala við Dani um málefni, sem vörðuðu alla íslenzku þjóðina. Og þessi nefndarálit eru sú einasta sögu- lega fræðsla, sem Danir hafa haft um ísland. Tilgangur minn er að sýna, hvernig dánska þjóðin hefur verið leidd afvega af fræðimönnum þessara nefnd arálita. Það er sérstaklega Knútur Berlín og hans starf, sem ég tek til yfirvegunar. — Þú ræðst með öðrum orð- um aðeins á einstaka menn, en aldrei á dönsku þjóðina? — Það er engin ástæða til þess að áfellast dönsku þjóð- ina. Það er henni að þakka, að ísland er frjálst land og að fs- land að líkindum fær nú hand- ritin. Þó hún gæti ekki lesið íslenzku og hafi alltaf verið elt á röndum af 'fjandlegum áróðri andstæðinga íslands, hefur hún út frá róttlætistilfinningu sinni einni saman, og án verulegrar þekkingar á íslenzkum málum, brotið niður allt vald þeirra. Um þetta fjalla siðustu tveir kaflar bókarinnar. Danska þjóð- in skal vita, að við íslendingar heiðrum hana, og látum hana ekki gjalda þess, að nokkrir stórdanir með háskólamenntun þóttust og þykjast allt vita um ísland og islenzk málefni. — Og hvenær sendirðu bók- ina heim? — Hún kemur heim í næstu viku. Það var aðeins hægt að binda inn nokkur eintök til þjóðþingsins, áður en þriggja daga frí hófst með kóngsbæna- deginum í Danmörku. — Hefurðu nokkuð meira að segja okkur? — Ekki annað en að ég bið að heilsa Fjallkonunni. 16 Frægíarbrautin (Paths of Glory) Fræg og sérstaklega vel gerð, ný, amerísk stórmynd, er fjallar um örlagarlka atburði í fyrri heims- styrjöldinni. Myndln er talin ein af 10 beztu byndum ársins. Kirk Douglas Ralph Meeker Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Simi 1 89 36 Halló piltar! Halló stúlkur B.róðsekmmtileg ný, amerísk músik mynd með eftirsóttustu skemmti- kröftum Bandaríkjanna, hjónunum Louis Prima og Keely Smith, ásamt Sam Butera og „The Witnesses". Sýnd kl. 5, 7 og 9 Fórnir frelsisins (Frlhedens Pris) Nýjasta mynd danska meistarans Joghan Jakobsen, er lýsir baráttu dönsku andspyrrmhreyfingarinnar á hernámsárum Danmerkur. Aðalhlutverk: Willy Rathnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 Brotajárn og málma kaapii hæst? verði Arinbjörn Jónsson Sölvhóis£ötu 2 - Simi 11360.!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.