Tíminn - 27.05.1961, Blaðsíða 12
TÍMINN, Iaugardaginn 27. maí .1961.1
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON
FRAM bezta knattspyrnufélag Reykjavíkur
•.. . •
-V
■
■
?-trJ
■
■ V:::' :'
.
llShiiii
spai
Síðasti leikur Reykjavíkur-
mótsins í meistaraflokki fór
fram í fyrrakvöld og þá sigr-
aði Valur KR með 3—2, en það
gerði það að verkum, að Fram
hlaut titilinn „Bezta knatt-
spyrnufélag Reykjavíkur
1961" og voru leikmönnum
Fram afhent verðlaun fyrir
mótið eftir leikinn.
Valur geiði talsverðar breyting-
ar á liði sínu fyrir leikinn við KR,
sem reyndust allar til bóta. Þetta
var tvímælalaust bezti leikur Vals
í mótinu, og sannar sem við höf-
um sagt hér á síðunni, að þegar
Valsliðið nær saman, getur það
unnið hvaða lið sem er hér.
Fyrri hálfleikur.
Það leit þó ekki vel út fyrir
Val í byrjun leiksins. KR-ingar
sóttu mjög til að byrja með og
Þórólfur Beck lék í gegnum vörn
Vals og átti gott skot en í þverslá.
Aðeins síðar stóð Gunnar Felixson
fyrir opnu marki, en misnotaði
tækifærið herfilega. En smám
saman komu Valsmenn meira með
í leikinn og miðherjinn Skúli
Skúlason komst einn inn fyrir
ENGIN
KÆRA
)
)
)
}
}
}
}
}
}
}
}
)
Kærumál hafa oft sett leið-
) indasvip á íþróttastarfsemina,
/ hér á landi, einkum þó í knatt/
/ spyrnunni. Félög hafa tapað,
) leikjum á því, að leikmenn,
) hafa ýmist vcri'5 of gamlir,
} eða of xmgir, eftir því hvað,
/ átt hefur við hverju sinni.;
' Menn hafa oft brosað að þess-,
/ um kærum — og sannarlega t
) haf# margar verið broslegar. )
Það gekk fjöllunum hærra,
, undanförnu, að KR myndi,
) kæra tapleik sinn við Víking,
Reykjavíkurmótinu í knatt-,
. spyrnu ef félagið sigraði ekki
; í mótinu með öðru móti. Mót-
inu er nú lokið og engin kæra
, kom fram — en þess skal get
, ið, að Víkingur mun hafa ver
) ið með ólöglegt lið gegn KR
■ — marga 2. flokks drengi,
þaraf einn, sem var fimm döa-
um of ungur, þegar leikurinn
var háður. Ef leikurinn hefð '
verið kærður hefði KR öruggr'
lega verið dæmdur sigur í lion''
um, en til þess kom ekki, og'
eiga KR-ingar heiður skilið (
fyrir. (
Víkingar töldu sig hafa lit’ (
sigurmöguleika gegn KR r (
hættu því á, að stilla upp því (
liði, sem þeir gerðu — end- (
voru níu landslíðsmenn í F' /
liðinu gegn Víking. Úrslit urðu/
hins vegar þau óvæntustu )
mótinu og Víkingur vann mc' )
eina markinu í leiknum. Ungl /
ingarnir sigðruðu því hina,
þrautreyndu landsliðsmenn —/
og vissulega hefðu menn bros-
að ef það hefði verið kært, en
KR valdi: aðra leið, sem var,
þeim meir til sóma. /
vörn KR — meira að segja mark-
manninn líka — en tókst þó á
óskiljanlegan hátt að koma knett-
inum framhjá markinu. Þar var
farið illa með gott tækifæri.
Þegar hálftími var af leik lék
Þórólfur að marki Vals. Björg-
vin Hermannsson, markvörður
Vals, kom á móti honum og kast-
aði sér á knöttinn, en missti
hann til Gunnars Felixsonar,
sem renndi knettinum í autt
markið. Nú bjuggust áhorfendur
við því, að KR-ingar færu að ná
meiri yfirtökum í leiknum, en
Valsmenn gáfu ekki eftir, og þeg
ar um fimm mínútur voru til
hálfleiks náðu Valsmenn góðri
sókn. Matthías Hjartarson gaf
knöttinn til Björgvins Daníels-
sonar á markteig og skoraði
Björgvin auðveldlega. Jafntefli
var því í liálfleik 1-1.
Tvö mörk á þremur minútum.
Valsmenn byrjuðu ágætlega í
síðari hálfleik, voru ákveðnir og
samleikur góður. Þetta bar fljótt
árangur, því að á 7. mín. fær
Matthías knöttinn frá Bergsteini
Magnússyni við vítateig, lék sig
frían og skoraði með mjög fallegri
vinstri fótar’ spyrnu efst í markið.
Fallegasta markið í leiknum. Vals
menn létu ekki þar við sitja. Á
10. mín. fékk Björgvin knöttinn
fyrir utan vítatei.g, lék á KR-vörn-
ina og skoraði þriðja mark Vals
í leiknum. Valur hafði nú tvö
mörk yfir og virtust nú álíta að
sigurinp væri öruggur. (Jáfu þeir
talsvert eftir ög var KR mun
meira í sókn það sem eftir var
hálfleikisins.
Á 20. mín. var KR í sókn og
Sveinn Jónsson gaf knöttinn til
Gunnars Felixsonar, sem renndi
knettinum fraanhjá Björgvin, mark
manni, sem var aðeins of seinn
að yfirgefa mark sitt. Valur lék
varnarleik það sem eftir var, en
lítið plan var þó yfir sóknarleik
KR. Alltof mikil pressa á miðj-
unni, en lítið reynt að opna vörn-
ina með dreifðara spili, og árang-
urinn því enginn.
Bezti leikur Vals.
Valsliðið styrktist mikið við
það, að tveir gamlir leikmenn,
Björgvin Henmannsson og Magnús
Snæbjörnsson léku nú með að
nýju. Björgvin varði vel og greip
oftast vel inn í leikinn, og virðist
í ágætii þjálfun, enda æft vel.
Vörnin var nokkuð sæmileg með
Árna Njálsson sem bezta mann.
Framverðirnir, Ormar Skeggjason
og Hans Guðmundsson, unnu mjög
vel, en eru full seinir í flestum
aðgerðum. í framlínunni bar mest
á Björgvin Daníelssyni og Matthí-
asi Hjartarsyni, sem báðir áttu
ágætan leik og þeir skoruðu mörk-
in.
Vörn KR var nokkuð sundurlaus
í leiknum og kom á óvart hve
Valsmönnum tókst létt að finna
glufur í hana. Hörður Felixson
var nokkuð frá sínu bezta og sama
(Framhald á 15. síðu)
Valur sigratJi KR í síðasta leik Reykjavíkurmótsins metJ 3—2 og tryggtii
Fram því sigur í mótinu — Valur varS í ötJru sæti
■
Ljósmyndari Tímans, Guðjón
Einarsson, tók þessar skemmti
legu myndir í leik Vals <,•
KR í fyrrakvöld. — Á ef
myndinni slær Björgvin He
mannsson, markvörður Va!
knöttinn yfir þverslá, en \
þeirri neðri skallar Hreiðar
Ársælsson, bakvöiður KR.
knöttinn frá.
;:■
I
I