Tíminn - 03.06.1961, Side 15
TfHINN, langardaglnn 3. júnf 1961.
15
Siml 115 44
Hermannadrósir
Raunsæ, opinská, frönsk-japönsk
mynd.
ASalhlutverk
Klnoko Obata og
Akeml Tsukushl.
(Danskir skýringatextar).
BönnuS börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Morgunstjarnan
Failleg, ný rússnesk ballettmynd í
, Htum.
\
Spannandi ævlntýril
Hrtfandl dansl
Sýnd kl. 5, 7 og 9
minnniumi
KO.BAyKaSBLQ
Sími: 19185
10. sýningarvika
/Evintýri í Japan
Óvenju nugnæm og fögur. en jafn-
framt spennandi amerísk litmynd,
sem tekin er a5 öllu leyti i Japan.
CINEMASCOPE
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá ki. 3
Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40
og til báka frá bíóinu kl. 11,00
Leikfélag
Revkiavíkur
Simi 1 31 91
Gamanleikurlnn
„Sex eíSa 7“
Sýning sunnudagskvöld ki. 8.30
Síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2.
Sími 13191.
Sameinuðu þjó$irnar
Framhald af 5. siðu
og Tanganyika fengu upptöku
hana. Fyrstnefnda ríkið er ful
gildur meðlimur, en hin tvö auk;
meðlimir.
Kolaframleiðslan í Evróp
minnkaði árið 1960 um 1,2 i
hundraði frá árinu áður, og £
það þriðja árið í röð, sem hú
minnkar. Samanlögð framleiðsl
(Sovétríkin ekki meðtalin) ári
1960 var 590 milljón tonn, og €
þaí 7 milljón tonnum minna e
árið 1959.
«1.2214
Sími 114 75
Tonka
Spennandi, ný ,bandarísk itkvikl
mynd frá WALT DISNEY, byggð
á sönnum viðburði.
Sal Mineo
Phlllp Carey
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hamingjusöm er brúÖurin
(Happy is the bride)
Bráðskemmtileg brezk gamanmynd,
Aðalhlutverk:
SkurÖlæknirinn
(Belilnd The Mask)
Spennandi og áhrifamikil, ný,
ensk læknamynd í litum.
Mlchael Redgrave,
Tony Britton,
Vanessa Redgrave.
Sýnd kl. 7 og 9
f Janette Scott
Ceell Parker
sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð Innan 10 ára.
HrapacSi 50 metra
(Framhald af 1. síðu).
dottið fram af. Hann mun fyrst
hafa lent utan í hallandi sillu á
klettinum í miðju falli, og hefur
það dregið úr fallinu, er hann
lenti í grjóturðinni.
Brugðið var við mjög fljótt, og
bátur sendur eftir drengnum, en
ekki er hægt að komast þarna í
^ fjöruna nema af sjó. Drengurinn
I var fluttur í sjúkrahúsið á Blöndu
j ósi. Hann var mjög illa lemstrað-
ur, handleggsbrotinn og axlarbrot |
j inn, og var það brot verst. Á
! sjúkrahúsinu var honum komið til \
meðvitundar.
Björn Pálsson flaug síðan með
hann til Reykjavíkur og var dreng
urinn lagður inn á Landsspítal-
ann. Líðan hans er eftir atvikum j
sæmileg. '
Biörg’i fs Sigurðssonar
Hann :p1ut hiana Siir.ar
18065 - 19615
iíjfS.v
ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ
Sígaunabaróninn
óepretta eftir Johan Strauss
Conny og Peter
Endursýnd kl. 5
Heimilishjálp
Sýning i kvöld kl. 20
Uppselt
Næstu sýningar sunudag og mið-
vikudag kl. 20
Tek gardínur og dúka 1
strekkingu. Upplýsingar í
síma 17045.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20: Simi 1-1200.
ÁburÖarlausir
Trú, von og töfrar
BODIL.
IPSEN
POUL
REICHHARDT
GUNNAR
LAURING
LOUIS
MIEHE-RENARD
og
PETER
MALBERG
ónstrukiion-.
ERIKBALLINQ
Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals
Kvikmynd í litum, tekin i Færeyj-
um og á íslandi
Bodil Ibsen og margir frægustu
lelkarar Konungl. lelkhússlns
leika I myndinnl.
Betri en Grænlandsmyndin
„Qivitog” •— Ekstrabladet’
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd ki. 9
Merki Sorro’s
Ný, bandarísk mynd gerð af
WALT DISNEY
Guy Willlams
Britf Romond
Sýnd* kl. 5 og 7
B^freiðasala
(Europa dl íofte)
íburðarmesta skemmtimynd, sem
framleidd hefur verið.
Flestir frægustu skemmtikraftar
heimsins.
The Platters
ALDREI áður hefur verið boSið
upp á| iafnmiklð fyrir EINN
bfómiða
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Trio Grande
Trio Grande
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum.
pjóhscaljjí
(Framhald af 1. síðu).
unni fyrir þá, som þess æskja,
en þændurnir sjá síðan sjálfir um
heimflutninga. Frétzt hefur, að
einhverjir hafi fengið afgreitt hjá
verksmiðjunni umfram sínar pant-
anir og hafi það þítnað illa á
öðrum.
Blaðið sneri sér til formanna
nokkurra þúnaðarfélaga í nálæg-
um sveitum og innti þá eftir á-
standi þessara mála 1 þeirra þyggð
arlögum. Ætti það að gefa rétta
hugmynd um ástandið almennt.
í A-Landeyjahreppi og Holtum
murfu ekki vera mikil brögð að
því, að bændur vanti áburð.
Hins vegar er talsverður áburðar-
skortur í ýmsum öðrum sveitum,
svo sem Leirársveit og Kjós. For-
menn búnaðarfélaganna þar, Eyj-
ólfur Sigurðsson á Fiskilæk og
Ólafur Andrésson í Sogni, töldu
að mjög margir bændur þar hefðu
nauðalítinn áburð fengið og sumir
jafnvel engan. Samgönguerfiðleik-
ar hafa þar einnig valdið miklu
um, slæmir vegir og takmörkun
þungaflutninga á þeim. Ólafur
sagði og, að talsvert hefði verið
um það, að menn keyptu meira en
þeir hefðu beðið um í upphafi.
Taldi hann vanta eftirlit með því,
að menn tækju í hlutfalli við pant
anir sínar, svo aðrir yrðu ekki
alveg útundan.
í Gaulverjabæjarhreppi mun
marga vanta talsvert af áburði.
Talæi Guðmundur Jónsson, for-
maður búnaðarfélagsins þar, að
þar mundi vanta um 8 lestír, ef
vel ætti að vera.
Þetta ástand er að sjálfsögðu
mjög alvarlegt fyrir bændur, þar
sem afkoma þeirra byggist á jarð-
argróðrinum. en ekkert af hon-
um þrífst án áburðar.
HAFN ARFIRÐl
Sírni 5 01 84
6. sýningarvika.
mimb
AI Capone
Fræg, ný, amerísk sakamálamynd,
gerð eftir hinni hrollvekjandi lýs-
ingu, sem byggð &r á opinberum
skýrslum á æviferli alræmdasta
glæpamanns í sögu Bandaríkjanna.
Rod Steiger
Fay Spaln
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Simi 1 89 3fi
Föíurhefnd
(Domino kid)
Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd
um soninn, sem hefnir föður síns.
Roy Calhoun
Kristín Miller
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð ínnan 14 ára.
Sími 32075
Can Can
Hin skemmtilega söngva, dans
og gamanmynd sýnd í litum og
Todd AO.
Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskor-
ana.
Kappaksturshetjurnar
(Mischicvous Turns)
Enskur textl.
Spennandi ný rússnesk mynd í
Sovétscope, um ástir og líf unga
fólksins.
Sýnd kl. 5 og 7.
Norska silungaflugan
og spúnar í úrvali.
Kaupið góða vöru.
PÓSTSENDUM.
Sími 13508
Kjörgarði, Laugavegi 59
Austurstræti 1.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 19
SKIPA OG BATASALA
Tómas Arnason hdl.
Vilhjálmur Arnason, hdl.
Simar 24635 oe 1630?
Skotar halda heim
(Framhald al 16 siðui
Reykjahlíð og Reynihlíð í Mý-
vatnssveit.
Ennfremur var komið að Lundi
við Akureyri, sláturhús skoðuð og
frystihús, ullarþvottahús og ull-
arverksmiðjur á Akureyri. Á Suð-
urlandi skoðuðu bændurair Mjóllc
urbú Flóamanna og Laugard-rla-
búið og komu við í Hveragerði.