Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 2
miðvikudagínn 7. júni ;196L^ Vopnahlé í Laos rofiö Alþjótllega eftirlitsnefndin hafi eftirlit meíi því, aS hlutleysi Laos vertJi virt NTB—Genf og Vientiane, Á LaosráSstefnunni í Genf lagði sendinefnd Frakka fram nýja tillögu { 12 liSum, sem m. a. felur þaS í sér, aS hinni alþjóSlegu eftirlitsnefnd, sem í eiga sœti fulltrúar Indlands, Póllands og Kanada, skuli fa- iS aS gera ráSstafanir til þess, aS hlutleysi Laos verSi virt í framtíSinni. Fulltrúar Bretlands og Banda- ríkjanna á ráffstefnunni lýstu yfir stuffningi sínum vig þessa tillögu. Vopnahlé rofiS Fréttir frá Laos herma, að í dag hafi þar komiff til bardaga á nýjan leik hjá Ban Paddug milli hersVeita Pathet Lao og hlut- lausra annars vegar og hægri manna hins vegar. Hægri stjóm- in segir, að vinstri menn undir forystu Pathet Lao hafi fyrst gert árás á heri stjórnarinnar, en þeir svarað árásinni. f fregnum Tassfréttastofunnar frá Hanoi segir hins vegar, aff þaff hafi veriff hægrimenn sem fyrst gripu til vopna og rufu þannig vopnahléiff. Uggur í Genf Malcolm Harrimann, erinn af fulltrúum Breta á Laosráðstefn- unni, kvaðst harma það, að vopna hléiff í Laos hefði nú verið rofiff. Einmitt þegar viðræðurnar f Genf. væru að komast í betra horf. Harriman og franski fulltrúinn, Jean Chauve, lýstu einnig í dag yfir þeirri skoðun sinni, að fundur þeirra Krústjoffs og Kennedys myndi hafa í för meff sér meiri lík- ur á samkomulagi á Genfarráð- stefnunni. Frá Moskvu berast þær fregnir, að Souvanna Phouma prins hafi komið þangað í dag á leið sinni til Genfar. Þar sagði hann, að hann færi til Genfar til að gæta hags- muna sinna manna í Laos. SokkabúCln ó Laugavegl 42. í skóp ó vegg sést hlð fjölbreytta úrval verzlunarlnnar af prjónagarnl. Sokkabúðin í endur- bættum húsaky nnum Rafall aöalstöðvar ísfiröinga brann Jé » fsafirði, 6. júní. Nýlega brann yfir aðalraf- allinn í rafstöðinni á Fossum í Engldal. Vélln var nýhreinsuð og yfirfarin. Var það verk unnlð fyrir hálfum mánuði og geta menn enga grein gert sér fyrir því, hvernig kviknaði í vélinni. Vélin er 640 kílóvött að stærð, og tjón þetta er mjög tilfinnanlegt fyrir Raf- veitu ísafjarðar. Þessi sama vél brann einnig yfir Leikför (Framhald af 16. síffu). land, og hefur sá þáttur starfsem innar orffiff mjög vinsæll hjá leik- húSunnendum f hinum dreifðu byggffartðgum landsins. Á undanförnum árum hafa ýms ir leikflokkar farið í leikferðir út á land og sýnt létta gaman- leiki, en margar raddir hafa heyrzt um þaff utan af landsbyggðinni, að þeir kjósi að sjá leikrit, sem hefur einhvem boðskap aff flytja. Það fer því vel á því að þjóðleik- húsig sendi nú þetta leikrit út á land og gefa leikhúsgestum úti á landsbyggðinni kost á að kynn- ast því verki nútímahöfundar, sem einna mesta athygli hefur vakiff hin síðari ár og er ekki að efa að þvi verður vel fagnað. Eftir að leikurinn hefur verið sýndur í Borgarfirffi og á Snæ- fellsnesi verður haldið til Reykja víkur, en svo verður lagt af stað til Vestfjarða og fyrst leiki.ð á ísafirði 21. júní. Þaffan verður svo haldið til Norður- og Austur- lands og leikið í öllum helztu sam komuhúsum þar. fyrir fjórum árum, og var þá ný-, búið að gera hana upp. Hún er sænsk að gerð, og vill nú verk-1 smiðjan, er gerði hana, fá hana út þangað til viðgerðar, en um það hefur engin ákvörðun verið tekin' ennþá. Vélin er smíðuð árið 19361 og var búin að ganga 20 ár áður en hún var gerð upp. Afl frá Mjólkárvirkjun Ein 520 kílóvatta vatnsaflsvél er nú eftir í gangi, en viðbótarraf- magn til að fullnægja þörfum ís- firðinga er fengið frá Mjólkár- virkjun í Arnarfirði’. Að vísu hefur Rafveita ísafjarðar tvær dieselvél- ar til rafmagnsframleiðslu, en þær eru ekki notaffar úr því að hægt er að fá rafmagn frá Mjólkárvirkjun. G.S. Rússagull (Framhald af 1. síðu). unglingspiltur um fermingu hafa einnig boðið slíka peninga til sölu. Ekki væri neitt undarlegt, þótt skandínavískir cða enskir gullpen- ingar kæmu hér á landi fram í erfðagóssi eða tannfé, því að slíkar j myntir voru ekkert sjaldséðar hérj áður fyrr. En það verður að teljast I meira en lítið dularfullt, að 150—| 200 rússneskir gullpeningar frá I aldamótum skuli skyndilega sjá dagsins Ijós hér á landi. Sfðustu fréttir Mál þetta er komið í hendur rannsóknarlögreglunnar, en seint í gærkveldi var ekki komin fram nein vitneskja um, hvaða fólk hér er um að ræða, en ástæða er til að ætla, að sölufólkið hafi samvinnu sín á milli og sé að selja þetta fyrir sjálft sig. Að undanförnu hafa farið fram gagngerðar breytingar á innréttingu Sokkabúðarinnar, Laugavegi 42, en hún er önn- ur elzta verzlun bæjarins, sem starfað hefur óslitið á sama stað. Sokkabúðin var stofnuð árið 1924 af Söru Þorsteins- dóttur. Sara hóf verzlunar- störf árið 1907 og hefur unnið við þau síðan, eða í 54 ár. Mun slík starfsreynsla á þessu sviði vera með eindæmum hér. Reynir Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Sokkabúðarinnar, skýrði blaðamönnum í gær frá starfsemi verzlunarinnar og þeim breyting- um, sem gerðar hafa verið. „Sokka- búðin hefur aldrei verið tízkubúð," sagði hann, „og mun aldrei verða það. Hér hafa alltaf fengizt föt, og hér munu áfram fást föt, sérstak- lega nærföt, vinnuföt og alls konar barnaföt. Hingað væri hægt að koma með nakið barn, aðeins í skóm og fata það hér til ársdvalar FriÖrik efstur (Framhald af 3 síðu). / jafntefli við Packmann, Bron- stein og Portisch, vann Bakulín í þeirri fjórðu, gerffi síffan jafn- tefli viff Aronin og vann Gufeld í sjöttu umferff. í gærkvöldi var sjöunda umferff tefld og hafffi Friffrik þá svart gegn Bisguer. Vinnuvélasýning (Framhald al 16 síðui að nota stórar skurðgröfur, til dæmis vegna þrengsla eða torfæris af einhverju tagi. Meginkostir þessara tækja erj ó- efað hinir maigvislegu vinnumögu- leikar, sem þau bjóða. Þau stuðla að lágum reksfrarkostnaði, sem yfirleitt er meginsjónarmið við öll vélakaup. Mörgum sveita- og bæj- arfélögum, ræktunarsamböndum og fleiri aðilum mun auðvelt að nýta slík tæki til samfelldrar en breytilegrar vinnu meginhluta árs- ins, því að þrátt fyrir sérhæfingu dráttarvélarinnar fyrir moksturs- tækin, má nota hana eina til drátt- ar og flestra annarra starfa, sem aðrar gerðir dráttarvéla eru nýttar til. í sveit. Nú er verzlunin að koma sér upp fjölbreyttu úrvali af prjónagarni. Meffal annars mun þetta vera eina verzlunin, sem sel- ur svokallað Glitter Yam, sem er nú í öllum tízkublööum erlendis." Verzluninni var fyrst breytt 1929, og var hún þá stækkuð um helming. Nú hefur hin gamla inn- rétting búðarinnar öll verið tekin burt og önnur ný sett í staðinn. Settir hafa verið upp stórir skúffu- skápar, sem auðvelda viðskiptavin- um að sjá, hvað til er, loftið lækk- að. og þar komið fyrir nýtízku lýs- ingu. Einnig hafa verið sett upp ný afgreiðsluborð o. fl. Skarphéðinn Jóhannsson arki- fhaldið á Akureyri neitar að semja Akureyri, 6. júní. — í dag var haldinn bæjarstjórnarfundur hér á Akureyri. Á fundinum kom fram tillaga um það, að bærinn semdi við verkalýffsfélögin á sama grund, velli og Kaupfél. Eyfirðinga hefur ( gert. Nokkrar umræffur urðu um ; tillögu þessa. Jónas Rafnar bar j fram aðra tillögu um aff fyrri til- j lögunni yiði vísað til bæjarráffs. Rökstuddi Jónas þann tillöguflutn ing með því, að mikilvægir fundir vinnuveitenda stæðu nú yfir og væri rétt að biða með affgerffir þar til þeim fundum lyki. Tillaga Jónasar var samþykkt meff 6 atkv. Sjálfstæðismanna og Alþfl. gegn 5 atkvæðum Framsóknarmanna og sósíalista. Þá var borin fram ný tillaga um tekt~teiknaði * hina "nýju^ innrétt- aff bæjarráð semdi yið verkalýðs- ingu. Yfirsmiður var Davið Kr. íéloSin á sama g™ndvelli og kaup Jónsson. félagið, ef ekki gengi saman í dag 1 j eða á morgun. Tillaga þessi var ! felld á jöfnum atkvæðum 5 gegn 5, en Bragi Sigurjónsson, fulltrúi Alþýðuflokksins, sat hjá. Tilboð og gagntil- boð á Siglufirði Siglufirði, 6. júní. — Verkalýðs- félögin á Siglufirði höfnuðu í gær tilboði sem atvinnurekendur hér báru fram fyrir viku um 10% hækkun (þess hefur hvergi verið getið, að þeir hafi stefnt þjóðfé- laginu í voða með því tilboði) og báru þau fram gagnkröfur um 16% hækkun, auk 1% í húsbygg- ingarsjóðs og hækkaðs eftirvinnu- kaups og orlofsfjár. Netagerð Jóns Jóhannssonar' hefur samþykkt sama kaup neta- gerðarmanna og á Akureyri, og fiskkaupmenn hafa samþykkt 16% hækkun. — B.Jóh. Þjóðþingið ræður í fréttaútsendingu danska út- varpsins í dag var tilkynnt, að þjóðþingsnefnd sú, sem fjallar um handritamálið, hafi skilaff ályktun, þar sem meiri hluti nefndarinnar telur, að ákvörðunin um afhend- ingu handritanna sé á valdi þjóff- þingsins. Mælir nefndin með af- hendingunni. Handritamálið kem- ur fyrir þjóðþingið á föstudag og verður tekið til lokameðferðar á laugardag. — ABils. Flokksstarfið í bænum Happdrætti F.U.F. Dregið á laugardaginn F.U.F.-félagar. Gerið skil í happdrættinu. Það ríður á að enginn skerist úr leik. Dregið á laugardaginn. Leggið grelðslu inn á hlaupareiknlng félagsins f Samvlnnuspari. sjóðnum, hann er oplnn daglega kl 10—12,30, 14—16 og 18_19. Einnig verður skrifstofa félagsins opin daglega í Framsóknarhús- inu kl. 17,30—19,00, sími 12942.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.