Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 13
1 TÍMINK, miðvikudaginn 7. júní 1961. 13 4. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Símar 19092 — 18966 og 19168. Höfum ávallt á boð- stólum triikið úrval hvers konar bifreiða. Kynnið yður verðlistana niá okkur áður en þér kaupið bifreið Vélabókhaldið h.f. Bókhaldsskrifstufa Skólavö? ðustig 3 Símj 14927 Brotajárn og máima canpiT tiæsvj verð- Axlnbjörn iónsson SölvhóJseötu 2 — Slmi u.360 Hótel Garíur ( Framhaid al 7 síðul minjagripasala er i hótelinu sjálfu. Von er á miklum fjölda ferða- manna til íslands í sumar, eins og komið hefur fram í fréttum áður, og hefur Hótel Garður feng ið mikinn fj.ölda pantana, jafn- vel nú þegar fyllt báða garðana um tíma í júlí og ágúst. Það er Stúdentaráð Háskóla íslands, sem kýs stjórn hótelsins, en í henni eiga sæti nú þeir Grétar Br. Krist jánsson stud. jur., form., Styrmir Gunnarsson stud. jur. og Þór Guðmundsson stud. oecon. iji Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14. BERGS verkfæri Hiffas bílkrani með skóflu. Jeppakerra. John Deere benzíndráttar- vél með sláttuvél. 4ra hjóla múgavél sem ný. 6-hjóla múgavél alveg ný og ónotuð. E. A. BERGS FABRIKS AB • ESKILSTUNAÍ BILA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14. ALLT Á SAMA STAÐ THOMPSON Höfuðlegór Stangarlegur Ventlar Gormar THOMPSON TRYGGIR GÆÐIN EGILL VILHJÁLMSSUN H.F. Laugaveg 118, sími 2-22-40. Héraðsmót Skarphéðins Til sölu Willys Station ’53 í mjög góðu ástandi. Skipti á Rússa Jeppa í góðu ásigkomulagi, helzt með húsi, komá til greina. BÍLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Deilan (Framhald af 5. síðu.) fundar Áburðarverksm. h.f., sem hann hefur einnig samþykkt ein- róma, um að hækka gjöldin til fyrningasjóðs í 3% og 12%% í stað 2% % og 7% % sem lögin til- greina. Hinn minnkandi kaupmáttur verðmælisins hlýtur í þessu, sem öðru verðlagi, að verða áþreifan- legur og koma fram bæði í hækk- uðu verðlagi á vörum miðað við krónuna og sem fjölgun á krónum á slíkum framlögum sem gjöldin til fyrningasjóðs eru. Á VÍÐAVANGl verður haldið að Þjórsártúni sunnud. 11. júní n. k. og hefst kl. 2 síðdegis. Dagskrá: 1. Mótið sett af formanni sambandsins, Sigurði Greipssyni. 2. Lúðrasveit Selfoss leikur. Stjórnandi Ásgeir Sigurðsson. Framhald af 7 síðu. samvýyiufélaganna og verkalýðs félaganna. Öðru vísi mér áður brá. Tíminn vill nú varpa þeirri spurningu fram og væntanlega kemur Alþýðublaðið með ský- laus svör: Hvernig vildi Alþýðu- flokkurinn leysa kjaradeilurnar? Hver var stefna Alþýðuflokks- ins eftir að sáttatillagan hafði verið felld? Getur það verið a® það hafi verið stefna cg vilji Alþýðuflokksins að láta verk- fall standa í 2 til 3 mánuði og valda þannig þjóðinni óbætan- legu tjóni? Vildi Alþýðuflokk- urinn láta brjóta nauðvörn al- þýðunnar á bak aftur? Engu er líkara, en þetta sé stefna Al- þýðuflokksins í kjaramálunuRn eftir skrifum iþbl. að dæma. 3. Ræða. Séra Eiríkur J. Eiríksson, formaður U.M.F.Í. ! 4. Frjálsíþróttakeppni. 5. Samkór Hrunamanna og Gnúpverja syngur. Stjórnendur: Sigurður Ágústsson og Steinþór Gestsson. 6. Skjaldarglíma. 7. Verðlaunaafhending. 8. Dans. HERAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN. Rútubifreið Til sölu er rútubifreið, 31 manna Ford ’47 í mjög góðu ástandi. Hagkvæm kjör. Upplýsingar í síma 24552. Dagur frímerkisins (Framhald ai 9 síðu) Jónsson, Sunnubraut 15, Akranesi, Stefán ^ Hallgrímsson, Laugarnes- skóla; Ástríður Pálsdóttir, aLugar nesskóla, Halldóra Pálsdóttir, Breiðagerðisskóla, Arnar Bjarna- son, Barnaskóla Keflavíkur; Hörð ur Ragnarsson, Barnaskóla Kefla- víkur. I i I 1 1 i I | I, | s i i 'Á I I i H I I i i n BERGS-verkfærin eru talin hin beztu sænsku verkfæri í sinni grein. Hafa verií notu'ð hér á landi í áratugi. iiw* BERGS-verk,smi$jurnar. hafa nú verfö samein- aíiar BAHCO samsteypunni, sem afgreihir allar BERGS vörur í heildsölu. S i I i i y i i i i r I U m b o í : 1 Þóröur Sveinsson & Co h.f. Tilkynning Skrifstofusími vor að Hverfisgötu 6 verður fyrst um sinn 1 2 5 9 1 LYFJAVERZLUN RÍKISINS. Í.S.Í. K.S.Í. K.R.R. í kvöld kl. 8.30 leika Skotar — Suðvesturland úrval á Laugardalsvellinum. Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Karl Bergmann og Ólafur Hannesson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 7.30. Verð: Stúka 35.00. Stæði kr. 25.00. Börn kr. 5.00, KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR. •■V*%*V»V»N»VV%»'V»%»'V»%V»'V»,\.»V»'V»%»,\.«,V*V*%»VV»V»V»%»%»'V»V»'V»%»V»‘V Á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.