Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 9
 s \ '', 0 .' ' '• : s s ' • • : -V :-' :'-':::- | ss4ss^ j . .. ■ m$m . :, ? * ..... . .■ •. ■: ■■: Þýzk kennslu- tækiasýning Þessa dagana stendur yfir sýning á þýzkum kennslutækj um og skólahúsgögnum í Hagaskólanum í Reykjavík. Að sýningunni standa kennara- samtökin og fræðslumála- stjórnin, en sýningarmunirnir eru framleiddir af fyrirtæk- inu Georg H. Knickmann í Hamborg, og er forstjóri þess, Kurt Domeiner, staddur hér á landi. vísleg kennslutæki, sem á einfald! tæki og hlutir, sem sýna og skýra an hátt varpa Ijósi á ýmiss fyrir-: flókin líffræðileg efni með mjög bæri náttúrunnar. Er smíði; augljósum hætti. Þar er til dæmis margra þeirra einkum miðuð við glas, sem sýnir þróun heilans frá það, að börnin geti sjálf gert ein- fiski um froskdýr og skriðdýr til faldar tilraunir og athuganir, er fugla og spendýra. Annað glas leiði þau í allan sannleika um| sýnir fósturskeið rottu frá frjóvg- námsefnið. Með tækjum af þessu | un og þar til hún verður full- burða. Þar gefur og að líta alls konar kvikindi; sporðdreka, eðl- ur, slöngur og margt fleira. Eru þessir hlutir frábærilega unnir og margir hreinasta gersemi. f eðlisfræðideildinni eru mörg skýringartæki, sem mörgum eðlis- fræðikennaranum þætti fengur Eins og menn rekur minni til var 11. apríl s.l. valinn „dagur frímerkisins“ íár og hans minnst á ýmsan hátt. tagi er hægt að kenna ýmislegt þegar 1 bamaskola, sem að oðr- um kosti væn ógerlegt að kenna fyrr en í æðri skolum. Ma þar til dæmis nefna tæki, sem synir efna skipti þau, er verða við ondun, þegar blasið er í þar til gerða A sýningunni gefur að líta marg pípu. I líffræðideiidinni eru mörg Smásjá, er gerir mögulegt að varpa smásjármyndinni á tjald. Dagur frímerkisins Efri myndin sýnir ýmis kennslutæki í kjarneðlisfræði. Á henni lengst til vinstri er geigerteljari, sem mælir geislavirkni. Neðri myndin sýnir ýmls kennslutæki í líffræði. Lengst til vinstri er tæki er sýnir efnaskipti við öndun. Eitt atriðið var ritgerðarsam- keppni 12 ára skólabarna, sem fram fór í barnaskólum um allt land fyrir velviljaðan stuðning fræðslustjórnar og skólastjóra. — Ritgerðarverkefnið var: Hvaða gagn gera frímerkin? Þúsundir barna um allt land tóku þátt í þessari keppni. Úr þessum hópi voru 35 ritgerðir vldar til werðlauna en verðlaunun um var svo aftur skipt í 5 flokka. Þau hlutu: í 1. flokki A. Elín Bergljót Björgvinsdóttir Austurbæjarskóla. í 1. flokki B. Kristinn Einars son, Laugarnesskóla. í 2. flokki. Anna María Hilm arsdóttir, Miðbæjarskóla, Gísli Einarsson, Breiðagerðisskóla, — Eygló Alexandersdóttir, Barna- skóla Keflavíkur; Þyri K. Árna- dóttir, Bamaskóla Vestm.eyja; Guðni Þ. Guðmundsson, Barnask. Vestm.eyja; Sigríður Johnson, Barnaskóla Vestm.eyja. f þriðja flokki. Kristinn Árna son, Lund, Miðtúni, pr. Kópasker; Sigurbjöm Ólafsson, Hringbraut 98, Keflavík. í 4. flokki. Gísli Blöndal, Barnaskóla Seyðisfjarðar; Ingi- björg Bára Þórðardóttir, Austur- bæjarskóla; Sigurlína Guðnadótt- ir, Austuræjarskóla; Halldóra Viktorsdóttir, Laugarnessk., Hall- grímur Magnússon, Miðbæjarsk., Guðrún Helga Backmann, Breiða gerðisskóla, Þorbjörg Jónsdóttir, Breiðagerðisskóla, Ómar Jónsson, Barnaskóla Keflavíkur. f 5. flokki. Ólafur Leifsson, Vindfelli, Torfastaðaskóla, Vopna- firði; Pétur Þorsteinsson, Daða- stöðum, pr. Kópasker; Aðalsteinn B. Hannesson, Suðurgötu 23, Akra nesi; Þorgeir B. Vestmann, Vestur [ götu 140, Akranesi; Guðjón A. (Frambald á 13. síðu. i að. Þar eru meðal annars tilrauna i tæki í raffræði og kjarneðlis- fræði. Eru þessi tæki miðuð við það, að hægt sé að nota þau við kennslu á barnaskólastiginu. Til samanburðar má geta þess, að í íslenzkum skólum er enginn al- menn fræðsla veitt í kjarneðlis- fræði nema lítilsháttar í mennta- skóla. Af lilutum, sem eru sérstaklega hagkvæmir fyrir íslenzka skóla, ber að geta smásjár með sérstök , um ljósaútbúnaði, sem gerir mögu I legt að varpa smásjármyndinni, ! sem skuggamynd á tjald. Mjög pt : hyglisvert er myndatjald úr plasti, sem er mjög handhægt í , meðförum og notkun í skóla- stofu. Þess skal getið, að hægt er panta sýningarhluti um fræðslu- málaskrifstofuna, auk þess liggja pöntunarlistar frammi á sýning- unni. A myndinni eru þrjú glös, er sýna frá vinstri tll hægri fósturskeiS slöngu, hænueggs og rottu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.