Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 15
fljfctfJLN N, miSvikudagmn 7. júní 196L 15 Stmi 1 15 44 Hermannadrósir Raunsæ, opinská, frönsk-japönsk mynd. Aðalhlutverk Kinoko Obata og Akemi Tsukushi. (Danskir skýringatextar). Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Á barmi glötunnar Hörkuspennandi litmynd. Rock Hudson Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Morgunstjarnan Rússnesk ballettmynd í litum. Sýnd kl. 7. VbmdVÉH'h ÉflTJ i ■ n*I lllM'lllll' Sími: 19185 10. sýningarvika Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti i Japan. CINEMASCOPE Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8 40 og til baka frá bióinu kl. 11,00 Leikfélag Reykjavíkur Simi 1 31 91 GAMANLEIKURiNN „Sex eíSa 7“ Vegna mikiliar eftirspurnar og vegna þess hve margir urðu frá að hverfa á siðustu sýningu verður ein sýning enn i kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasaian er opin frá kl. 2. Sími 13191 Bíla- & biívélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14. TIL SÖLU: Hanomag dieseldráttarvél með sláttuvél, árgerð 1955 í ágætu ástandi. BÍLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Reykjavík. Simi 1 14 75 Tonka Spennandi, ný ,bandarísk itkvikl mynd frá WALT DISNEY, byggð á sönnum viðburði. Sal Mineo Phillp Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 10 ára. Trú, von og töfrar BODIL. IPSEN POUL REICHHARDT GUNNAR LAURING LOUIS MIEHE-RENARD °a PETER MALBERG ónstrukttorv. ERIKBALLINQ Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals kvikmynd i litum, tekin i Færeyj- um og á íslandi Bodil ibsen og margir frægustu leikarar Konungl. leikhússlns leika i myndinni. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladef Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Merki Sorro’s Ný, bandarísk mynd gerð af WALT DISNEY Guy Wiiliams Brlft Romond Sýnd kl. 7. Báfreiðasala Biörsú'fe Sigurðssonar — Han.n ;elur tmana Simar 18065 - 19615 Ný, heimsfræg, rússnesk ballett- mynd í litum. Bolshoi-ballettinn í Moskva með hinum heimsfrægu ballettdönsurum Raisa Struchkova og Gennady Ledyakh. Tónlistin ^eftir Segei Prokfiev. Ógleymanleg mynd öllum þeim, sem unna ballett. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ím ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sígaunabaróninn óepretta eftir Johan Strauss Sýning 1 kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning föstudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. áMBJAKBl BAFNARFIRÐl Simi 5 01 84 7. sýningarvika. (Europa dl nottel íburðarmesta skemmtimynd sem framleídd hefur verið Flestir frægustu skemmtikraftar helmslns. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið upp á iafnmlkið fyrir EINN bfómiða Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7. Helvegur Bönnuð börnum. pjóhscafiá Simi 1 13 84 SkurÖIæknirinn (Behind The Mask) Spennandi og áhrifamikil, ný, ensk læknamynd í litum. Mlchael Redgrave, Tony Brltton, Vanessa Redgrave. Sýnd kl. 7 og 9 Conny og Peter Endursýnd kl. 5 //. óíÉan ópu höfðu breytt allri aðstöðu lestarinnar fyrir austan járn- tjaldið. Það gekk illa að sameina * Austurevrópuhraðlestina og járn tjaldið. Verzlunarmenn hættu ferðum milli Vestur- og Austur- evrópu. Fjöldi ferðalanganna minnkaði niður í núll. Tollskoð- un og vegabréfaeftirlit, grunur og alls konar rannsóknir höfðu í för með sér tímatöf og alls kon- ar óþægindi. Óhagstæftur saman- bur’bur Orientexpressen var nú orðin til muna hægferðugri lest en áð- ur var. Ef áætlunin 1. júlí 1939 er borin saman við áætlunina 1. janúar 1961, er útkoman ekki glæsileg fyrir tækni nútímans: \ 1. júlí 1. jan. 1939 1961 Brottför frá París ........ 19,55 20,25 Komið til Vínar (næsta dag) 15,20 15,40 Frá Búdapest . . 20,03 22,00 Komið til Búka- rest (3. dag) 12,30 18,56 Á leiðinni frá Prísar til Vínar hafa að vísu unnizt 10 mínútur siðan 1939, en í staðinn tekur um það bil 6 klukkustundum lengri tima að komast milli Vín- ar og Búkarest. í Búdapest einni er eins og hálfs tíma töf, og við járntjaldið fer mikill tími til spillis við alls konar eftirlit. Eimreið og tveir vagnar Hin síðari árin var hreint ekki glæsilegt að sjá til ferða Orient- expressen, þegar hún ók frá Vest urbrautarstöðinni í Vín að sam- gönguæðinni suður um borgina og áfram að ungversku landa- mærunum. Fyrir kom, að þar var aðeins eimreiðin, einn vagn frá París—Búdapest og annar frá Vín—Búdapest. Og á leiðinni milli Búdapest og Búkarest var Parísarvagninum stungið inn í aðra hraðlest með mun fleiri vögnum. Bílar og flugvélar Nú á síðari árum hafa Ung- verjaland og Rúmenía að vísu opnað lönd sín fyrir ferðalöng- um vestan frá, en þeir ferðamenn sem nú fara þessa leið, nota ekki ©rientexpressen. Frá Vín til Búdapest er farið í áætlunar-! bílum, sem eru fljótari í förum! en hraðlestin. Og ferðalögin til j hinna rúmönsku og búlgörsku baðstaða við Svartahafið eru ann ! að hvort farin með bílum eða | flugvélum. Og hinir önnum í köfnu verzlunarmenn, sem eiga' erindi milli Vesturevrópu- og Austurevrópulandanna taka hálfs j dags flugferð fram yfir tveggja daga hjakk í lest. | AI Capone Fræg, ný, amerísk sakamálamynd, gerS eftir hinni hrollvekjandi lýs- ingu, sem byggð er á opinberum skýrslum á æviferli alræmdasta glæpamanns f sögu Bandaríkjanna Rod Stelger Fay Spain Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stmi 1 89 36 Fö$urhefnd (Domino kid) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd um soninn, sem hefnir fööur síns. Roy Calhoun Kristín Miller Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Sími 32075 Can Can Hin skemmtilega söngva, dans og gamanmynd sýnd í litum og Todd AO. Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskor- ana. Rock all night Spennandi og skemmtileg amerísk roekmynd. Fram koma í myndinni The Platters og fleiri. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Bíía- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14. TIL SÖLU: Dráttarvélar Múgavélar Ámoksturstæki Petter benzín-mótorar Súgþurrkunarblásarar Diskaherfi Plógar Tætarar fyrir Ferguson Áhleðsluvél Austin 12 mótor Vatnshrútur Jarðýtu raf ýmsum gerðum BÍLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11. Reykjavík. Hópferðir Hef ávallt til leigu 1. flokks bifreiðir af öllum stærðum til hópferða. GUÐMUNDUR JÓNASSON Sími 11515 — 15584. V.X*VX-'V.N..V.V»V*X«V*X'V V. V " \ Auglýsið í Tímanum 'V»-Vt%»X*V'V«VV»VV'V.VV<V»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.