Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.06.1961, Blaðsíða 10
r K> TÍMINN, mSMfcndaglmt 7. Jffnf I98t3 MINNISBÓKIN f dag er miðvikudagurinn 7. júní (Páil biskup). Tungl í hásuðri kl. 7.50. Árdegisflæði kl. 0.00 NaeturvörSur þessa vlku i Vesturbæiarapóteki. Næturlæknlr í Hafnarfirði er Ólafur Elnarsson. Næturlæknlr í Keflavík er Arlnbjörn Ólafsson. Slysavarðstofan l Hellsuverndarstöð- Innl, opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sirpl 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl. 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16.1 Kópavogsapótek oplð til kól. 19 og á sunnudðgum kl. 13—16. Minlasafn Reyk|avlkurbæ|ar. Skúla- túnl 2. opið daglega frá fel. 2—4 e. h. nema mánudaga. Þióðmlniasafn Islands er opl8 á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardö"’im kl 1,30—4 e miBdegl Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opi8 þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga Ú. 1,30—i — sumarsýn- ing Bæiarbókasafn Reykiavikur Sfml 1—23—08. Aðalsafnlð, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla vlrka daga, nema laugardaga. FARSÓTTIR Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsðttir í Reykjavík vikuna 14.— 20. mai 1961 samkvæmt skýrslum 57 (50) starfandi lækna: — Háls- bólga 155 (169) Kvefsótt 164 (183). Iðrakvef 24 (23). Inflúenza 6 (1). Hvotsótt 7 (1). Hettusótt 26 (7). Kvef lungnabólga 6 (9). Taksótt 2 (1) — Rauðir hundar 5 (2). Munnangur 3 (7). Kikhósti 1 (2). Hlaupabóla 15 (14) Heimakoma 1 (0). Farsóttir í Reykjavík vikuna 21,— 27 maí 1961 samkvæmt skýrslum 48 (57) starfandi iækna Hálsbólga 163 (155). Kvefsótt 135 (164) Iðrakvef 12 (24) Inflúenza 10 (6) Hvotsótt 2 (7). Hettusótt 10 (26). Kveflungna bólga 4 (6) Taksótt 1 (2) Rauðir hundar 4 (5) Munnangur 2 (3) Kik- hósti 1 (1) Hlaupabóla 8 (15). Heima koma 1 (1). GENGIÐ £ Sölugengi 106,42 U.S.$ 38,10 Kanadadollar 38,58 Dönsk kr. 549,80 Norsk kr. 531.65 Sænsk kr. 738.75 Finnskt mark 11.88 Nýr fr franki 776,60 Belg franki 76,25 Svissn. frenki 880,00 Gyllini 1.060,35 Tékkn kr. 528,45 V -þýzkt mark 959.70 Líra (1000) 61,39 Austurr sch. 146.39 Peseti 63,50 Reikningssltr. — Vöruskiptalönd 110,14 Gamanleikurinn 6 eða 7 hefur verið sýndur 10 sinnum í iðnó hjá Lelk- félagi Reykjavíkur. Nú eru komin vertíðarlok hjá Leikfélaginu og verður síðasta sýnlng á leiknum í kvöld. Leiknum hefur verið tekið mjög vel og aðsókn verið góð. Aðgöngumiðasala er i Iðnó frá kl. 2 i dag. Myndin er j af Regínu Þórðardóttur og Helgu Valtýsdóttur í hlutverkum sínum í leiknum. ÁRNAÐ HEILLA 90 ára er i dag 7. júni Pálina Jó-| hannesdóttir frá Hamarshjáleigu í Flóa, nú til heimilis að Mávahlíð 44 i Reykjavík. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell er vaént anlegt til Flekkefjord i dag frá Gdynia. Fer þaðan tii /Haugesund og Dale. Dísarfell er á Dalvík Litlafell er i Reykjavík. Helgafeli er í Reykja vík. Hamrafell fór i gær frá Ham- org áleiðis til Batubmi. ÝMÍSLEGT Selsvarardalirnir fást keyptir hjá Pétri H Salomons- syni, Kirkjutorgi 6, og hvar sem hann kann að bittast á íslandi. Barnaheimili styrktarfélags vangefinna, Lyngási við Safamýri 5, verður til sýnis félagsmönnum og öðrum, sem hafa hug á að skoða ( heimilið n. k. fimmtudagskvöld 8. þ. j m. kl. 20—22 Stjórnin — Ég sagði ekkl, að þeir ÆTL- UÐU að berja okkur. Ég sagði að þelr GÆTU þaðl FÉLAGSLÍF DENNI DÆMALAUSI 324 Ferðafélag fslands fer gróðursetningarferð í Heiðmörk í kvöld og annað kvöld kl 8 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. iIROSSGATA Lárétt: 1. tárast, 6. teygja fram, 8. skynsemi, 10. snerting, 12 forsetn ing, 13 egypzkur guð, 14. skjól, 16. fljótið, 17. vin, 19 steintegúnd. Lóðrétt: 2. dauðadá, 3. snæddi, 4. stingur, 5. kvenmannsnafn, 7. ætt- mennina, 9. í straumvatni, 11. iilur andi, 15. sefi, 16. kvenmannsnafn (þf.), 18 fangamark ritstjóra. Lausn á krossgátu nr. 323: Lárétt: 1. hryti, 6. Ási, 8. uss, 10. lús, 12. mó, 13. ró, 14. Aes, 16. gin, 17. Eva, 19 óféti. Lóðrétt: 2. rás, 3. ys, 4. til, 5. gum ar, 7. ósómi, 9. sól, 11. úri, 15. sef, 16. gat, 18. vé K K l A D L D D I 6 Jose L Salina? 244 D K l K I Lee FaJk 244 — Mamma mía! Hér er einn kúrek- — Æææææææ, ég er svo hræðilega anna! veikur! Þeir hljóta að hafa sett eitthvað hef verið rændur! — Ertu meiddur? út í brennivínið mitt! Peningarnir mínir eru horfnir! Ég — Þetta prinsfífl! Senda mér demant? og orkideur! Ertu afbrýðisamur? — Afbrýðisamur? — Það yrðu flestir menn, ei annar maður væri að gera hosur sínar grænai . íyrir stúlkunni þeirra. — Karlmennirnir falla fyrir þér, i'.ana. — Það er líka eðlilegt, því þú ért svo taileg. En það er engin ástæða til að vera afbrýðisamur. — Ég var líka að gera að gamni mínu. - Ég má skammast mín fyrir að vera að stríða honum. Ég efast um að hann viti, hvað afbrýðisemi þýðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.