Tíminn - 04.02.1962, Side 13

Tíminn - 04.02.1962, Side 13
SALDDREIFARI Mc Cormick-dreifarinn frá Svíþjóð hefur veriS traustasti og vinsælasti áburðardreifarinn hér á landi, enda mörg hundruð þeirra í notkun. Dreifaranum fylgir sérstakt sigti fyrir kjarna. íslenzkur leiðarvísir fylgir. Góð varahlutaþjónusta. Áætlað verð (21/2 m. dreifibreidd með beizli) kr. 9,700,00, án söluskatts. Fullkomnar upplýsingar veita: Kaupfélögin um land állt og ÞAKKARÁVÖRP Innilega þakka ég öllum þeini mörgu, sem sýndu mér vinsemd og heiður á fimmtugsafmæli mínu þann 10. janúar sl. Lifið heil! Grímur Gíslason, Saurhæ, Vatnsdal. Hjartanlegustu þakkir vottum við öllum þeim mörgu sveitungum okkar og öðrum, sem styrkt hafa okkur með fata- og peningagjöfum og sýnt hafa okkur óeigingjarna hjálpsemi og góðvild. Guð blessi ykkur öll í nálægð og fjarlægð. Halldóra og Magnús H. Magnússon, Sveinsstöðum, Mosfellssveit. • Útför móður okkar, Ragnheiðar Jónsdóttur , fer fram miðvtkudaglnn 7. fcbrúar kl. 1,30 síödegis frá Fossvogs- klrkju. Fyrlr hönd systkinanna. Óskar Benjamínsson. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er auðsýndu samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, Jóhanns Jóhannssonar, Jaðri, Dalvik. Guð blessi ykkur öll. Þorláksína Valdimarsdóttlr. X-OMO 152/1C-8846 Lítið bara á þessa tvo kjóla! Þeir eru svo falleg- ir og hreinir, að allir dást að þelm. Og það er vegna þess, að OMO var notað við þvottinn. Hið sérstæða bráðhreinsandí OMO-löður fjarlægir öll óhreinindl svo hæglega — svo fljótt. OMO gerir hvítan þvott hvítari og alla liti skærari. Reynið sjálf og sannfærist. Kjörorð hreínlætis er ULRICH FALKNER AMTMANNSSTIG 2 TVÍHENTIR AMERÍSKIR STÁLBOLTAR MEÐ FÍNU OG GRÓFU GENGI. TVÍHENTIR SÆNSKIR OG ÞÝZKIR STÁLBOLTAR MEÐ MILLIMETRA GENGI — RÆR — HÁRÆR - SPENNISKÍFUR - FLATSKÍFUR • BRETTA- SKÍFUR. Afgreiðum af lager jafnskjótt og pantanir berast. Sendum gegn nóstkröfu um land allt. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA | | | | Umboðs- og heildverzlun j ^ | | Brautarholti 20 — Reykjavík Sími 1-51 59. TÍMINN, sunnudaginn 4. febrúar 1962 13

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.