Tíminn - 13.03.1962, Page 4

Tíminn - 13.03.1962, Page 4
wmmm T‘Í*M I N Ny-þriðjudagur 13^ marz-1962. FRUMSYNING Tíminn tók þessar myndir á frumsýningu í Þjóðleikhúsinu á laugardagskvöldið. Frumsýn- ingargestir fögnuðu sýningunni á My Fair Lady ákaflega, en skoðun þeirra flestra var sú, að þetta heffW verið ein stór- kostlegasta sýning, sem þeir hefðu séð í Þjóðleikhúsinu. — Myndin hér að ofan er af leik- urum að hneigja sig fyrir áhorf endum f leikslok. Hér tU hlið- ar er svo Egill Bjamason, þýð- andi ljóða leiksins á tali við tvær söngkonur. Myndin hér að neðan er af Guðlaugi Rósin- kranz, þjóðleikhússtjóra, að flytja nokkur þakkarorð til leik stjóra og leikenda að sýningu lokinni. Guðlaugur er lengst til vinstri á myndinni, en næstir honum staiula Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra og Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, en lengst til hægri eru þeir Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, Erik Bidsted, ballettmeistari, Vil- hjálmur Þ. Gíslason og Sven Aage Larsen, leikstjóri. Stóra myndin að neðan sýnir raunar bezt hvaða fögnuður ríkti í Þjóðlcikhúsinu eftir vel heppn- aða, en vandasama sýningu. — Kvíðanum er aflétt í þetta sinn, og nokkrar dansmeyjar hafa tekið að sér að kenna Bergi dyraverði undirstöðuatriðin í Can Can. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.