Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 3
Þeir eiga
heiðurínn
Með hjálp gervihnattarins Telstar,
hefur nú í fyrsta sinn tekizt að
sjónvarpa myndum yfir þvert At-
lantshaf, milli Ameríku og Ev-
rópu. Hér birtium við eina af
fyrstu myndunum, sem sjónvarp-
að var á þennan hátt. Það var
franska móttökustöðin við Pleum
eur-Bodon, se'm fékk þessa mynd
senda um Telstar. Á myndinni
eru, talið frá vinstri: M. Kappcl,
forstjóri bandaríska rit- og tal-
símafélagsins, sem stóð að send-
ingu gervihnattarins; O’Neill,
stjórnandi tilraunarinnar með Tel
star, og til hægri starfsmaður við
sjónvarpsstöðina.
HERINN
PERU GERÐI
BYLTINGU I GÆRDAG
Bandaríkjamenn slíta stjórnmála-
sambandi við Perú
NTB-Lima, 18. júlí
í morgun gerði herinn
í Perú byltingu. Var for-
seti iandsins, Manuel
Prado, tekinn höndum og
fluttur tii St. Lourenot-
eyj’u, skammt út af Lima,
höfuðborg iandsins, en
herinn tók öll völd í sínar
hendur. Ekki kom fil
neinna áfaka og er allt
me$ kvrrum kiörum í höf
uöborginni, en ekki er
hægf aö segja um, hvern-
ig ástandiö er annars stað
ar í iandinu, vegna bess
aS símastarfsmenn eru |
komoir í verkfali,
Öflugur hervörður gætir for-!.
setans á eyjunni og fjölmennt
herlið situr um forsetahöll-
Prado hefur því gengt forseta-
störfum um stundarsakir, en búizt
var við, að lausn finnist á þessu
deilumáli áður en langt liði. Prado
vildi fela þinginu val nýs forseta,
eins og stjórnarskráin kveður á
en við þá lausn vildi herinn
flokkur hans á þá afstöðu. Hins
vegar var sterk hreyfing innan
hersins, sem vildi ekki slíka sam-
steypu tveggja stærstu flokkanna
og vildi ómerkja kosningarnar.
Þegar kjörstjórnin vísaði svo á
bug í gærkvöldi, kröfu um að
kosningarnar yrðu dæmdar ógild-
ar, fannst hernum mælirinn full-
ur og tók til sinna ráða.
Hótuðu að sprengja
höllina
Fórsctinn, kom þá út úr bústað
sínum, þar sem hann hafði verið
með nokkrum ríki.irá'jfcmönnum
og ættingjum sínum, og var þegar
í stað handtekinn, settur inn í bíl
og ekið til aðalstöðva skriðdreka-
deildar hersins.
Herinn fór því næst að þinghús-
inu og skiþaði þingmönnum að
yfirgefa þingið, og voru þeir keyrð
ir heim, jafnóðum og þeir komu út
úr þinghúsinu.
Þá tók herinn útvarps- og sjón-
varpsstöðina á sitt vald.
4 herforingjar faka
völdin ;
/Áreiðanlegar heimildir segja.
að De La Torre, formaður Apra-i
ekki sætta sig. Nicolas Lindley,
hershöfðingi er talinn fremstur i
flokki þeirra, sem vilja ómerkja j Þa3 var klukkan um þrjú í nótt,
kosningarnar þann 10. júlí og efna : eftir þariendum tíma, að fjöl-
til nyrra. ! mennt fótgöngulið og hervagnar
Foringi Apra-flokksins, De La i réðust inn í garð forsetahallarinn-
Torre, sem var í framboði, dró!ar og kröfðust þess i gegnum há-
fyrir nokkru framboð sitt til baka, | talara, að forsetinn gæfi sig fram ....
enda þótt hann hefði fengið flest Þegar kröfunni var ekki strax svar ‘lokksins, hafi leitað hælis í sendi |
atkvæðin. Vildi hann að samein-;að hótuðu hermennirnir, að höll-' . Venezuela, en Odria, hers-,
azt yrði um Manue! Odria. hers-:in yrði sprengd í loft upp, ef for-|ho?ðmgi dveljist enn heima fyrir.
höfðingja, þann frambjóðendanna, j setinn gæfist ekki þegar í stað j 1 orðsendingu, sem herinnj
sem fæst atkvæði hlaut, og féllst UPP- I Framhald á 15 siðu 1
STJÓRN ÍRANS
SEGIR AF SÉR
ina, þar sem fjölmargir ráð-
herrar sitja á stofufangelsi.
Ástæðan fyrir þessum aðgerðum
hersins er sú, að deilan, sem stað-
ið hefur vegna forsetakosninganna
þann 10. júlí sl. er enn óútkljáð
og segir herinn, að forsetinn hafi
ekki viljað taka til greina kröfu um
að þær yrðu dæmdar ógildar.
Deilt um kjör forseta
í forsetakosningunum voru þrír
menn í framboði, en enginn þeirra
fékk tilskilinn fjölda atkvæða.
NTB-Teheran, 18, júlí
Forsætisráðherra íran,
Ali Amini, skýrði frá því
á blaðamannafundi í dag,
aö hann og ráöuneyti
hans heföu beðizt lausnar
og væri ástæöan til af-
sagnarinnar trng9a
Bandaríkjanna til að
veita landinu fjárhagsað-1n ja fjó™armyndun. á biaða-
, mannafundinum sagði Amim, að
StOO. ástæðan til þess að stjórnin segði
Keisarinn samþykkti afsagnar-' af sér væri sú, að Bandaríkja-
beiðni forsætisráðherrans og1 menn væru fastheldnir á fé til að-
stjórnarinnar i gærkvöldi, en þá j stoðar fjárhag írans og sömuleið-
hafði stjórnin setið á mörgum og is hefðu þeir stórminnkað hemað-
löngum fundum dagana áður og araðstoð sína við landið.
reynt að koma saman fjárhagsáætl-1 Amini sagði að forstjóri íranska
un ríkisins. | c-líufélagsins Abdullah Entezam,
Keisarinn bað stjóraina að gegna hefði verið refndur sem líklegasti
slörfum, þar til ný stjórn væri eftirmaður' nans í forsætisráðherra
mynduð og féllst forsætisráðherr-, embættið Entezam hefur áður
> ann á það, en gat þess um leið, að j gengt störfum utaúríkisráðherra
hann myndi ekki reyna sjálfur og varaforsætisráðherra.
Sam-
komu-
lag í
Genf
NTB—Genf, 18. júlí.
Samkomulag náðíst í
dag á 14-rikja ráðstefn*
unni í Genf, sem fjallar
um málefni Laos. Urðu
fulifrúar sammála um
drög að tveim samning-
um, sem ákvarða hlutleys
isstöðu landsins og stjórn
í framtíðinni.
Samkomulag þetta verður aftur
rætt á ráðstefnunni næst komandi
laugardag, en síðan verður það
lagt fyrir stjórnina í Laos til end-
anlegrar staðfestingar, og er búizt
við, að það verði á mánudaginn
kemur.
Samkomulag þetta felur í sér
yfirlýsingu frá 13 löndum um við-
urkenningu á hlutleysi Laos, auk
sérstakrar skuldbindingar frá
stjóminni í Vientiane.
, Ferhat Abbas
styður Bella
NTB—Telmcen, 18. júlí. —
Fyrrverandi forsætisráðh.
útlagastjórnar Serkja í Al-
sír, Ferhat Abbas, lýsti því
opinberlega yfir í dag, að
’ hann styddi Ben Bella í
deilu hans við Ben Khedda
um stjórnina í Alsír. — Ég
styð bróður Ben Bella, af
því að hann hefur lögin sín
megin, sagði Abbas á blaða
mannafundi í dag. Þá sagð-
ist Abbas vera þess fullviss,
að fundur herforingjanna,
sem nú stendur yfir í Alsír,
myndi bera góðan áxangur.
Abbas sagði, að hann væri
sammála Ben Bella um það,
að Alsír bæri að gera að
gsósíalistísku ríki. En hins
vegar féllist hann ekki á þá
tillögu Bella, að aðeins einn
flokkur ríki í landinú'.
Ofriðlegt í
Nýju-Guineu i
NTB—Hollandíu, 18. júlí. —
Indónesískir hermenn gengu
í dag á land á norðurodda
hollenzku Nýju-Guineu, ná-
lægt Mega og Sansapor. —
Talið er, að hér sé um að
ræða 60 manna herlið. Hol-
lenzkar hersveitir hafa ver
ið sendar á vettvang, þar á
meðal deild úr sjóhernum.
Brauzt í gegn um
gaddavírinn
NTB—V-Berlín. 18. júlí. —
Átján ára gamall austur-
þýzkur landamæraýorður
braust í nótt í gegn um
gaddavírsgirðingu á mörk-
um borgarhlutanna i Berlín
og baðst hælis í V-Berlín.
sem pólitískur flóttamaður.
f dag voru 18 manns fjar-
lægð frá húsi einu rétt við
borgarmörkin og flutt f
burtu á vörubílum, sem lög
reglumenn stjórnuðu.
T f M I N N, fimmtudagurinn 19. júlí 1962.
3