Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 15
Borað á Sel-
tjarnarnesi ?
Á þriðjudagskvöldið var
haldinn hreppsnefndarfundur
á Seltjarnarnesi, og var þar
rætt um fyrr rædda tillögu um
hitaveituleit á Seltjarnarnesi.
Blaðið talaði í gær við sveita-
stjórann, Jón G. Tómasson, og
spurðist fyrir um gang málsins.
Hann sagði umsagnir starfs-
manna jarðtioranadcildar raforku
málaskrifstofunnar þær, að hverf
andi líkur væru til árangurs á
nesinu, en til þessa hafa allar til-
Matareitrun
Fran.hald af 1. síðu.
hugun, að eitrunin stafar frá kjöti
í álegginu á snittunum, sem voru
aðkeyptar. Málið er í athugun hjá
borgarlækni. Þessi matareitrun
þykir sérstaklega alvarleg, þar
sem þetta er ekki í fyrsta sinn,
sem slíkt hefur\komið fyrir und-
anfarið. Þykir ástæða til að taka
þessi matareitrunartilfeUi til
gaumgæfilegrar athugunar.
Margir lágu enn
Fiskideild Atvinnudeildarinnar
var nálega óstarfhæf fyrstu dag-
ana í þessari viku vegna þessarar
eitrunar. Á suma lagðist hún svo
þungt, að þeir voru ekki enn orðn-
ir faeilir heilsu, er blaðið forvitn-
aðist um þessa hluti í gær.
Dr. Unnsteinn sjálfur, sem
hafði ætlað vestur um haf á laug-
ardaginn var, var enn ekki orðinn
frískur í gær, og frestast því vest
urför hans um að minnsta kosti
eina viku.
\
Terturnar meltust betur
IsTHTír þátttakenda í kveðjuhóf-
inu kenndu sér einskis meins, en
það er einkum talið stafa af því,
að þeir hafi aðallega snúið sér að
tertunum í hófinu en látið snitt-
urnar frekar eiga sig.
raunir vestan Snorrabrautar
reynzt neikvæðar.
Hreppsnefndin mun fara fram
á, að jarðboranadeildin fram-
kvæmi undirbúningsrannsóknir,
jarðfræðilegar og jarðeðlisfræði-
legar, til að skera úr, hvort frek-
ari tilraunir hafi þýðingu.
Fegrunarvika
á Akureyri
AKUREYRI, 18. júlí. — Akureyr-
ingar hafa nú tekið til við að mála
hús sín, og gera ýmsar gagngerar
breytingar á bænuum í tilefni af
100 ára afmæli hans, sem verður
29. ágúst n.k. Þegar hafa verið
máluð bæði hús og húsasamstæð
ur, sem aldrei hafa haft annað
en steingráan lit, og við þetta hef
ur komið í Ijós, að mörg húsanna
eru hin fallegustu. Málningin fer
fram á vegum bæjarins og einnig
á vegum eigendanna sjálfra. —
Síðasta vika júlímánaðar verður
nokkurs konar hreinlætis- og fegr
unarvika. A henni standa Akur-
eyrarbær og Fegrunarfélag Akur
eyrar, og er þá ætlunin að hreinsá
bæinn og kasta öllu því, sem ónýtt
er og til óprýði. Verða þá til-
tækir vörubílar, sem flytja drasl-
ið á brott úr bænum. — Nú er
einnig verið að koma upp Ijósa-
skreytingum víðs vegar um bæinn
fyrir afmælið. ED
KASSAGERÐIN
Síldrn
Framhald af 16. síðu.
og heilir farmar óhæfir 4il sqltuc-
ar vegna þess hversu mikið erpm
magra sild. Vitað var um eitt skip,
Stapafell, sem fengið hafði mjög
góða síld út af Sléttu, samtals 270
tunnur.
.....................................■■■■■• • ■ • • ' • • • • ; - •■•.• • • • •••; •-• •.•.................................................................................................................................v • • ■ • • • • •■• • •.; •.•.• ' •.; • • ; •■•.;
Loftbelgurinn
Framhald af 16. síðu.
jarðar furðulega skýrar myndir
af geimferð þessari og voru sum-
ar þeirra jafnvel skýrari en mynd
ir frá sjónvarpsstöðvum á jörðu
niðri.
Loftbelgurinn vóg 230 kg. og
brann hann upp til agna eftir að
liðnar voru 23 mínútur frá því
honum var skotið á loft. Gervi-
hnötturinn féll í Atlantshafið og
voru fallhlífahermenn látnir
sækja myndavélarnar.
Altari hinnar nýju kirkju, sem vígS var um daginn í Reykjahlið viS Mývatn
Moggafölsun
Framhald af 1. síðu.
aðild Noregs að Efnahagsbanda-
lagj Evrópu.
í Morgunblaðinu í gær er sama
atriði ranglega haft eftir Lange.
Þar segir orðrétt, að Lange hafi
sagt, „að andstæðingar aðildar-
innar væru f miklum minnihluta“.
Að sama fölsunin skuli koma
fram bæði í Morgunblaðinu og
AP. stafar af því, að Morgunblaðs
taSfentíseru fulltrúar og fréttaritar-
ar'ÁF ÍÍer á fslandi.
Lange sagði í mótmælaræðu
sinni, að sennilega stafaði þetta
af misskilningi á því, er hann
sagði, að hann áliti, að minnihluti
Norðmanna væri andþýzkt sinnað-
ur á sama hátt og prófessor Ragn-
ar Frisch, sem flutti hér fyrir-
lestra fyrir viku.
í Morgunblaðinu í gær er enn
falsað og sagt eftir Lange, að
andstæðingar EBE „væru and-
stæðir bandalaginu af tilfinninga
ástæðum, þeir gæiu ekki séð Það
Vestur-Þýzkaland, sem hefur ris-
ift upp eftir stríðið, öðruvísi en
í ljósi þess Þýzkalands, sem spratt
upp úr veldi nazismans“.
Ekki sjálfum sér samkvæmur
Lange tók fram í ræðu sinni;
að í öllum íslenzku dagblöðunum
í gær hafi birzt alveg réttar frétt-
ir af blaðamannafundi hans í ráð-
herrabústaðnum. Sennilega hefur
fréttin í Morgunblaðinu verið
ranglega þýdd fyrir Lange, því að
þafl sem hann mótmælir { frétt-
um AP, er bæði komið frá Morgun
blaðinu, og einnig nákvæmlega
það sama og ranglega er haft eft-
ir honum í Morgunblaðinu.
Það hæfir því vel, að Morgun-
blaðinu skuli þessa dagana vera
tíðrætt um fréttafalsanir. Þetta
eru hin alkunnu vinnubrögfj naz-
ista, sem gerðu stöðugt hróp að
öðrum fyrir það, sem þeir voru
að fremja þá stundina. Eru menr.
vel minnugir þess, að Morgunblað
ið hefur undanfarið verið að
ómerkja fjölda fréttastofna, m. a.
NTB, og stórblöð eins og The
Times og The Guardian. Þótt þess
ir aðilar hafi skýrt frá því, er
Adenauer kanzlari talaði um ís-
land sem væntanlegan aðila að
EBE, þá veit Morgunblaðið samt
betur og endurtekur lygina, sam-
kvæmt gamalkunnum formúlum
úr „Mein Kampf“ Ilitlers.
KASSAGERÐIN
ÞRJÁTÍU ÁRA
Kassagerð Reykjavíkur er 30
ára um þessar mundir. — Fyrir-
tækið var stofnað sem siameignar-
félag af þeim Kristjáni Jóh. Krist-
jánssyn'i og Vilhjálmi Bjarnasyni.
Stórbruni á tré-
smíSaverkstæði
Milli kl. 8 og 9 á sunnudags-
kvöldið varð stórbruni í trésmíða-
verkstæði á vistheimilinu Akur-
hóli, sem er í Gunnarsstaðalandi.
Tjónið er metið á 200 til 300 þús.
kr.
Skálinn, sem verkstæðið var í,
var um 300 ferm. að stærð, og
einnig notaður sem geymsla á
timbri. Talið er að eldurinn hafi
kviknað út frá vélságarmótor en
vélin hafði verið notuð um kl. 6
á sunnudag. Mun eldurinn þá hafa
komizt í spæni, er voru á gólfinu
í kring. Eldsins varð ekki vart fyrr
en eftir kl. 8. Þá var búið að loka
símanum, og ekki hægt að slma
til Hvolsvallar og biðja um að-
stoð slökkviliðsins þar. Sent var
eftir slökkviliðinu, en þegar það
kom var eldurinn orðinn mjög
magnaður. Alls munu um 160 ferm.
hafa gereyðilagzt og standa þar
aðeins eftir veggirnir auk þess
varð mikið tjón í hinúm hluta skál
ans, þar sem geymt var timbur.
Húsið var tryggt.
Hjólhýsiyfir Siglu
fjarðarskarð
Happdrætti Krabbameinsfélags-
ins, hið annað á þessu ári, en þau
verða alls þrjú, er hafið og nefn
ist sumarhappdrætti Krabbameins
félagsins. Vinningar verða tvö
hjólhús og ensk jappabifreið. —
Þennan mánuð fer sala happdrætt
ismiðanna einkum fram úti á iandi
en hér í Reykjavík hefst húp um
næstu mánaðarmót. Salan byrjaði
á Siglufirði, en þangað kom annaö
hjólhýsið yfir Siglufjarðarskarð
síðastl. laugardag og gekk ferðin
að óskum. — Dregið verður þ.
31. ágúst og kosta miðarnir, eins
og áður, aðeins kr. 25,00.
Verksmiðjan flutti í eigið hús-
næði ári® 1935 og fékk þá fuU-
komnar trékassavélar frá Ameríku
en á þeim tímum voru kassaum-
búðir nærfellt eingöngu úr tré.
Tíu árum síðar varð mikil breyt
ing á framleiðslu verksmiðjúnn-
ar, en þá voru pappakass'avélar
teknar í notkun samkvæmt kröf-
um tímans. 1950—52 var enn
bætt við vélakostinn. Fyrirtækinu
hafði þá verið breytt í hlutafélag
en nokkrum árum síðar seldi Vil-
hjálmur Bjarnason sinn hlut í
fyrirtækinu og gekk úr því.
Undirbúningur að endurbygg-
ingu verksmiðjunnar við Klepps-
veg hófst árið 1959, en þar er nú
framleitt með stórauknum véla-
kosti í nýju verksmiðjuhúsi með
4800 fermetra flatarmál. Verk-
smiðjan framleiðir nú allar pappa
umbúðir, sem notaðar eru til út-
flutnings sjávarafurða og landbún
aðarvara og flestar þær umbúðir,
sem notaðar eru innan lands. Hjá
fyrirtækinu starfa a® jafnaði um
100 manns; greidd vinnulaun á
síðasta ári voru rúmar 7 milljón-
ir króna. Forstjóri Kassagerðarinn
ar er Kristján Jóh. Kristjánsson,
framkvæmdastjóri Agnar Krist-
jánsson og skrifstofustjóri Gísli
V. Einarsson.
Perúbylting
Framhald af 3. síðu.
sendi frá sér í dag segir, að þær
deildir hans, sem nú hefðu tekið
stjórn landsins í sí'nar hendur,
myndu halda fast við demokrat-
íska stjórnarhætti og setja frelsi
landsmanna í öndvegi. f orðsend-
ingunni segir enn fremur, að
staðið muni við allar skuldbind-
ingar, sem Peru hefur bundizt.
Þá var tilkynnt, að fyrir bylt-
ingunni hefðu staðið fjórir her-
foringjar, Richardo Kperez Godoy,
Nicolas Lindley, Richardo Torres
Matos og Pedro Vargas Prada.
Munu þessir menn sverja stjórn
arskránni eið seinna í dag.
Frá Washimgton berast þær
fregnir, að Bandaríkin hafi slitið
stjórnmálasambandi við Peru um
stundarsakir, vegna byltingar hers-
ins.
Utfpr konunnar minnar og móður okkar
JÓRUNAR SIGURJÓNSDÓTTUR
frá Liflu-Brekku í Hörgárdal,
fer fram frá Möðruvöllum, laugardaglnn 21. júlí kl. 2 e.h.
Hermann Sigurðsson
Finnur Hermannsson
Brynhildur Hermannsdóttir
'Hólmfríður Jónsdóttir
T í M I N N, fimmtudagurinn 19. júlí 1962.
15