Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 4
I
SKEMMTIFERÐ
FRAMSÓKNARFÉLAGANNA í REYKJAVÍK
*
verður farin sunnudaginn 22. júlí n.k. um Rangárvallasýslu. Lagt verSur af stað frá Tjarriargötu 26 kl. 8 árdegis.
Fyrst verður stanzað á Selfossi og Mjólkurbú Flóamanna skoðað. — Síðan verður ekið austur í Rangárvallasýslu og
staðnæmzt að Bergþórshvoli og þaðan ekið að Seljalandsfossi. Þaðan verður farið í Fljótshlíðina og m. a. komið
í Bleiksárgljúfur og Múlakot. Þá verður farið um Hvolsvöll og ekið til Odda. Verður því næst farið að halda heim
á leið og komið til Reykjavíkur um kl. 23. — Leiðsögumaður verður í hverri bifreið.
Aðalfararstjóri verður Kristján Benediktsson, formaður fulltrúaráðsins. Aðrir leiðsögumenn verða Eysteinn Jóns-
son, alþingismaður, Björn Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli, séra Jón Skagan, æviskrárritari og Jón Þórðarson,
kennari.
Fólk þarf ekki að hafa með sér mat, því séð verður um hádegis- og kvöldverð og er maturinn innifalinn í farmiða-
verðinu, sem er kr. 240,00 fyrir manninn. — Pantið miða tímanlega í Tjarnargötu 26. — Símar 15564 eða 12942.
Fólk er beðið að sækja pantaða farmiða sem allra fyrst og eigi síðar en kl. 6 á föstudag.
Framsóknarfélögin í Reykjavík
Kraftblokk
fyrir minni fiskfskip
Hér er kraftblökkin sem
hentar minni fiskibátum,
20—50 tonna.
Kraftblökkin gerir kleift
að fiska með hringnót
hverskonar rúnfisk í
grunnum sjó.
Blökkin er opin og gott
að hagræða nótinni í
henni.
Allar nánari upplýsingar
VélaverkstætJi Sig. Sveinbjörnssonar h.f.
Reykjavík
STJÖRNUSPÁIN
STJÖRNUSPÁIN 1. hefti, fyrir ágústmánuð 1962,
' kemur út um helgina.
STJÖRNUSPÁIN birtir með einkarétti spár, gerð-
ar af frægum erlendum kunnáttumönnum, þar sem
tilgreint er, hvernig sérhver dagur mánaðarins og
mánuðurinn í heild muni reynast' hverjum ein
stökum eftir því, hvenær árs hann er fæddur.
STJÖRNUSPÁIN gefur lesendum sínum kost á
einkastjörnuspá þrjú ár fram í tímann, gerðri af
einum kunnasta stjörnuspámanni, sem nú er uppi
á Bretlandi og telur hann marga fræga menn og
konur, tigiðborið fólk, listamenn og stjórnmála-
menn meðal viðskiptamanna sinna.
•
STJÖRNUSPÁIN birtir auk þess verðlaunagetraur
í áföngum, sem dregið verður um hjá borgarfóget?
undir nýárið.
Verðlaunin sumarleyfisferðalag á vegum Ferða
skrifstofunnar Lönd og Leiðir.
Upplag takmarkað. Bókaverzianir og aðrir sölu-
staðir sendi pantanir sem fyrst.
Bókaforlagið LITI s.f.
Laugavegi Í78 — Sími 3-7880
Hljóðfæraverkstæðið
Bankastræti 6
ALLS KONAR VIÐGERÐIR Á STRENGJAHLJÓÐFÆRUM
IVAR PETERSEN
hljóðfærasmiður
Símar 20329 — heima 8 j um Brúarland
“’TT
lUUtilyifi U&iil
Leiguflug
Sími 20375
&kiS sjálf
nýjum bíl
Aimenna öifreiðalelgan h.t
Hrlngbraut 106 — Simi 1513
KEFLAVÍK
AKIÐ
SJALF
NtJUM BlL
AL.U BUÞ’REIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
SÍMI 13776
kúlup
ennar
^ 14,
T f M I N N, fimmtudagurinn 19. júlí 1962.
4