Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 6
Mesta vandamál bændastéttar Á nýafstiJðnu Búnaðarþingi tók ég ekki eftir því að þar væri kom'tð iiwi á mesta fram- tíð)arvandamál landbúnaðarins, sem þó var gert á síðasta bún- aðarþingi þar áður, með er- indi, sem lesi'ð var upp í út- varpinu, eftir Steinþór Þórðar- son í Hala í Suðursveit. Auð- Vitað er nú ekki hægt að skrifa það orðjrétt cftir minni, Cii) það' gerir ekki svo til. Erindið hljóðaði um bændur, sem búa víða í sveitum landsins, án þess að fá sér eiginkonur og sumir aleinir. Og lagði haniti til að ríki'ð borgaðl kaupakon- um að öllu effia einhverju leyti, ef þær fenigjust t'il þessara manna. Auðvitað í þeirri von að þær ílentust þar, sem hús- freyjur. Þessi tillaga Steinþórs var tílraun oig vel hugsuð. Ég hef oftar en einu sinnj skrifað' í blöðin um þetta mál og átalið þessa stefnju inann.a að láta sér detta í hug að byrja bú- skap án þess að fá sér maka. f mínu ungdæmi og þar áður, var byrjað á því að festa sér konuefni, um annað var ekki að tala, Enda eðlilegast að hún væri frá byrjun með í ráðum, og kraftarnir þá tvöfaldaðir til framkvæmda í verki sem hugs- un. Og tilhlökkunin þá meiri út í þetta heilaga ævintýri, sem alltaf gctur misheppnazt.: En vo.gun vimnur og vogun tap- ar. En ef mennirnir sjálfir gena ekkert, ja þá verð’Ur þa'ð ekkert. Það er löigm'ál Guðs. Oig þó að’ þessir bændur geti búið vel með vélum sínum, þá rekur fJjótt að því að þa® nær skammt til framtíðarinnar, ef ekki fylgir því hjónaband. En þai; sem ég hef áður í skrifum mínum talið með réttu, að þetta væri k.irlmönnunum sjálfum mest að kenna, því þótt ekki væri nóg af stúlkum til í sveitunum út af ástæðum, sem allir þekkja, þá væri hægt að fá stúlkur í Reykjavík, bæj um eða frá útlöndum, með hjónaband fyrir augum, þótt þær viidu ekki fara í vinnu-1 konustöðu, því það er eðli manns og konu að lifa saman í hjónahandi. Þótt þetta sé nú einmitt mikið að breytast sem nú skal greina. Síð’an þetta var, hef ég kynnt mér m'álið betur t.d. hér í j Reykjavík, cig þótt ég hafi nú j ckki í nokkur ár farið út fyrir j húsdyr, þá er það nú samt svo, I að anzi margt af uugu fólki hér í Reykjavík, piitar o,g stúlkur hafa gaman af að ta'la Við mig stöku sinnum, og þá tala ég nú ekki um sjálfan mig. Því á betra verður ekki kosið fyrir gamlan mann, en j að tala við og kynnast þessuj unga, fallega fólki hér í Reykjavík. En út af málef.ni: þessarar greinar, tala ég hér, einungis um þroskaðar stúlk- ur, tvítugar og þar yfir, en j eins og gefur að skilja er þetta ekki nema lítill hluti af fjöld- anum yfir alla Reykjavík. En þessi h'luti kvenna, sem ég hef átt kost á að ræffia við, bendir tvímælalaust á það, að meiri j hluti þeirra hefur ekki áhug'i fyrir sveitarbúskap. Og skal ég' nú skýra þessi samtöl betur. Eins og gen/gur, verjður manni fyrst á að tala um veðr- ið, og svonia um daginn og veg inn. Þá um framtíðina, svo.na í gamni og alvöru, hvort þær. hugsi sér ekki að ganga í hjónaband og hafia húsfreyju- störfin fyrir aðalatvinnu. — Við þeirri spurningu hafa þær verið nokbuð óákveðnar. En svo hef ég fært miig upp á skaftið cig spurt þær hvort þær mundu ekki vilja verða hús- freyjur í sveit, því þar byggju sumir bændur kvenmanns- og konulausir og þyrftu nauðsyn- Iega að fá sér konuefni. Þá hefur ekki staðið á svari, og því neikvæðu, svo sem að þær væru ráðnar eða gætu haft hér fasta atvinnu vig hækkandi kaup og meira, meira jafn- rétti við karlmenn, atvinnian að aukast meira oig meira vegna vaxandi iðnaðarreksturs ctg getum því verið sjálfs okk- ar herrar, og dettur því ekki í Iviiig að biinda okkur við hjóna- band og barneignir í sveit. En ef þið yrðuð nú ástfangnar af myndarlegum manni, sem býr konulaus í sveit, ja við látum okkur gleyma því, og svo er það búið, og þó að orðalagið væri ekki svon ákveðið hjá öl'lum, þá var meiningin sú sama, að örfáum undantekn- inigum. En ef ykkur byðist hús- freyjustaðia hér í Reykjavík, já það er nú á margan hátt öðru vísi, svo sem skemmt'ilegra cg svo þessi ágætu barnaheimili víða hér í Reykjavík, sem létta svo vel undir með uppeldi barna, og er að sumu leyti betra en mæður geta í té lát- ið við börn sín. Og ég talia nú ekik um, ef móðirin hefði með þvf að geta komið barni sínu á svon.a heimili, að öðru leyti ástæður til að vinna hálfan dag- inn, fyrir þetta ágæta kaup, sem nú er borgað', og báðir græða, vinnuveitandinn, sem vantar vinnuma og húsfreyjan, sem vantar peninigana, fyrir ut.an tilbreytinguna, sem getur í vissum tilfel'ium haft góð á- hrif á húsfreyjustörfin. Svo er enn, ef manni líkar ekkj konu- staðan eða eiginmaðurinn eða hvort tveggja. Þá er hægara að breyta til aftur hér í Reykja- vík, en í sveitinni, sem oft vill nú koma fyrir meðal hjóna. Það bann nú að þykja skáld- .skapur sumt af því sefn ég hef skrifað hér að framan, en svo er ekki. Utian það að orðalag- ið hjá hverri persónu fyrir[ sig, var ekki eins, enda yfirleitt ekki samferða eða saman. En það orðalag, sem mér þótti bera af, hef ég not- að, því andinn var sá sami hjá þeim urn þetta mál að örfáum undantekninigum. Ég seigi fyrir mitt leyti, að þennan hugsun- arhátt kvenna ætti maður að. geta skilið, því þetta er tím- ann.a tákn. Jafnrétti við karl- menn færist í aukana á flest- um sviðum svo sem; Sama kaup fyrir sömu vinnu, mennt- unin sú samia, eftir hæfileik- um cg vilja, atvinnu jafnt fyr- ir konur sem karimenn og eft irspurn vinnuveitanda er yfir- leitt meiri eftir kvenfólki en karlmönnum utan sjómennsku. Þessi þróun hlýtur að vaxa ár frá ári, nema eitthvað sér' stakt óviðráðanlegt komi fyrir, sem orsakar atvinnuleysi, sem enginn óskar eftir. Að vísu er þjóðinnj að fjölga og gerir sjálfsagt en.n um sinn. En ef| fólk til sjávar og sveita fer að nota sér rneir og meir þá tækni, sem alltaf kvað vera að| fullkomnast víða um Iönd, til að ráða niðurlöigum barneigna, þá getur þjóðinni fækkiag fyrr en skyldi. Ekki meira um það. Á næstu ö’ld fer að koma betur og betur í ljós, hvert stefnir með landbúnaðinn. Stefnir þá í sömu átt og nú e'ða hraðar? Þá má búast Við, ag um þau aldamót verði fjöldi jarða eða hreppa farið í eyði. Og þar af leiðandi verði í sumum sveitum landsins barnauppeldi horfið. Svona blasir þetta mál fyrir mínum augum í dag, þrátt fyrir allar liinar miklu fnamfarir í þessu ágæta landi íslandi. Svei.nn Sveinsson frá Fossi. BOLTAR-RÆR Maskinuboltar svartir og galv Borðaboltar svartir og galv. Fr. skrúfur svartar qg galv. Bflaboltar Skífur Maskinuskrúfur Stoppskrúfur 'ie .imiivtt 0 Boddyskrúfur Ávalt fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu Ejl VALD. PDULSEN g Klapoarstíg 29 Sími 1 30; Klapparstíg 29 — Sími 13024 K F 3024 Tjöld 2ja og 4ra manna með föstum og lausum botn, og rennilás í dyrum. TJALDBOTNAR SVEFNPOKAR HLÍFÐARPOKAR Fæst í kaupfélögum um land allt Verksmiðjan MAGNI h.f. Sími um Hveragerði 22090 Afgreiðslusími 82 Bíla- og búvélasalan selur Heyhleðsluvél Ámoksturtæki á Dautz 15 D alveg ný Garðtætara með sláttuvél Múgavélar Sláttuvélar á Massey-Ferguson 8 tonna dráttarvagn góðan fyrir búnaðarsam band Loftpressur Krana á hjólum: Blásara Dráttavélar Ámoksturstæki á Oliver Farmal Cub '58 Dautz 15 A '60 Zetor árgerð '60 Verð aðeins kr. 50.000,— Fordson major '58 og '59 með allskonar fylgitækjum, hentugt fyrir búnaðarsam- bönd Massey-Ferguson með ámoksturstækjum árg. '59. Bíla- & búvélasalan Eskihiíð B v/Miklatorg, sími 23136. Augfiýsið í TÍMANUM F0LBA TE er ódýrasta garðsláttuvélin á markaðinum. Fæst i kaupfélaginu núna. VEIÐIMENN Höfum til leigu veiðiréttindi í Ormarsá í Norður- Þingeyjársýslu og einnig nokkra daga í Laxá í Þingeyjarsýslu aðallega seinni hluta ágústmánaðar. Sömuleiðis silungsveiði í Helluvaðslandi í Efri- Laxá. Upplýsingar í afgreiðslu vorri í Lækjargötu 4, sími 16600. Til sölu Af sérstökum ástæðum er laus til sölu 1 fjögra herbergja íbúð í sambyggingunni Álftamýri 54— 58. — íbúðin er tilbúin undir tréverk. Félagsmenn hafa forkaupsrétt. lögum samkvæmt. Skrifstofan er opin á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 2—-6 að Hverfisgötu 116. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur TILKYNNING Fræðslumálaskrifstofan er flutt úr Arnarhvoli á 3. hæð í Borgartúni 7. Fræðslumálastjóri 6 T f M I N N, fimmtudagurinn 19. júlf 1962’

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.