Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 10
F i útskrifaSist írá Samvinnuskólan- um árið 1932, og frá þeim tíma stundaði hann sjómennsku og búsfcap til ársins 1954. Þá vann liann sem s'krifstofumaður á Sauð árkróki, en næsta ár, 1955, tók hann við kaupfélagsstjórastöð- unni á Hofsósi. Geirmundur er tvíkvæntur. Fyrri konu sína niissti hann eftir 5 ára sambúð, en þau giftust 1938, og varð tveggja barna auðið. Geirmundur kvæntist árið 1954 Guðríði Guð- jónsdóttur, og eiga þau þrjú börn. I dag er fimmtudagur ínn 19. júlí. Justina. Tungl í hásuðri kl. 2,05. Árdegisflæði kl. 6,33. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlækntr kl 18—8 — Síml 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl. Næturvörður vikuna 14.—21. júlí er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19, Iaugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una frá 14.7—21,7. er Páll Garð- ar Ólafsson. Sjúkrablfrelð Hafnarfjarðar: — Sími 51336. Keflavík: NæturlæknLr 19. júlí er Kjartan Ólafsson. Isleifur Gislason á Sauðárkróki auglýsti stundum í rímuðu máli og er hér ein slík visa: Olíubrúsl er nú fundinn — útl lá hann. Komið nú og hirðið hundinn hver sem á 'ann. Hingað er komin hljómsveit nor&kra ungiinga. Eru það nem- endur Boltelökkas skole í Osló, sem eru í hljómsveitinni, frá 13 til 18 ára að 'aldrl. Stjómandi sveitarinnar er Thorleif Sehöyen. — Þetta er strengjahljómsveit, sem hefur getið sér góðan orðs- tír I Noregi, en hún hefur einnig leifcið erlendis. Hin ferðin er 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyðri (Landmanna leið). Upplýsingar í sfcrifstofu fé- lagsins í Túngötu 5. — Sirnar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands fer 4 eins og hálfs dags ferðir um helgina. — Þórsmörfc, Landmannalaugar, Hveravellir og Kerlingarfjöll. — Gönguferð á Tröllafcirfcju. Lagt af stað í allar ferðimar kl. 2 á laugardag. — Upplýsingar í sfcrif stofu félagsins Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands fer tvær sum arleyfisferðir næstkomandi laug ardag. Önnur er 6 daga ferð um Kjalarnessvæðið. Gist verður í sæluhúsum félagsins á Kjalvegi. Fimmtugur er í dag Geirmundur Jónsson, kaupfélagsstjóri á Hofs- ósi. Geirmundur er fæddur að Grafargerði, 19. júlí 1912. Hann THE AMTIV'ES ARE t.d. í. Hollandi. Hér í Reykjavík verða tveir tón- leikar á vegum Tónlistafélagsins. Þeir verða í Austurbæjarbíói þann 18. og 19. júlí klufckan 7,15, báða dagana. — Efnisskráin er mjög fjölbreytt. Leifcin verða lög eftir Hándel, Offenbach, Masc- agni, Hayden, Sinding, Nordraak o.fl. — í hljómsveitinni em 30 unglingar, en ásamt þeim koma hingað foreldrar nokkurra þeirra, svo að alls eru 38 manns í för- inni. Að hljómleikunum loknum mun hópurinn dveljast hér nokkra daga og ferðast austur yfir fjall og ef til vill víðar. — Við íslendingar eigum marga vini í Noregi og hvergi er ofcfc- ur betur fagnað erlendis en þar. Nú getum við sýnt þökk ofcfcar í verki með þvi að fagna hinum ungu vinum ofckar úr Noregi og fjölmennt á hljómleika þeirra. • •■•'• .V ■ — Farðu nú. Eg má ekki verða fyrir neinum truflunum. Ég er einmitt að skipuleggja, hvernig bezt er að hand- sama Fálkann! ' Sá held ég að skipuleggi! Hann handsamar hvorki eitt né an brjálaður morðingi leikur hér laus- um hala. — Þorpsbúar eru órólegir! 'g nú erum við allir í hættu, með- Frá Styrktarfélagi vangefinna. — Látið hina vangefnu njóta stuðn ings yðar er þér minnizt látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrifstofu félagsins Skóla- vörðustíg 18. Sambandsþing norrænna málara meistara var sett í Iðnskól'anum í Reykjavík, mánudaginn 16. júlí kl. 10. f.h. — Þing sambandsins cr haldið annað hvert ár í lönd- um aðildarfélaganna til skiptis. — ,Á þinginu verð^ fluttar skýrsi WHO- WAS HE? Já, en hvernig? HVað eigum við —r Góðir kostir. Við flýðum þaðan til þess að fara þangað aftur! — Við höfum ekki um neitt að velja. — Verðirnir eru frá. Við getum brot- izt út. — Með hlekki og járnkúlur — gegn þúsund hermönnum? — Eruð þið sammála? Aftur til Boomsby-fangelsisins? Bíða. Hver er hann? með honum. Þetta var einn þorps búa, og Ihann sagði þeim, að þeir hefðu fundið einn þeirra fyrrver- Eiríkur og félagar hans kvöddu fólkið og ætluðu til fundar við félaga sína. En þeir voru ekki upp andann, hafði hann skýrt frá því, að Ervin hefði flúið til fjalla ásamt öðrum mönnum Eiríks — manna og bænda Eiríkur gladd- ist yfir því, að sonur hans skyldi vera á lífi. en var viss um. að He'dsugæzla Árnað he'dla F réttatilkynriLngar komir langt, er þeir heyrðu köll og hófaslátt. Maður kom þeysandi og hrópaði, að þeir skyldu koma andi félaga að bana kominn Þegar þeir komu á staðinn. var maður- inn látinn, en áður en hann gaf Ervin hafði skorað Haka á hólm til þess að hefna hinna föllnu her honum væri bráður bani búinn í einvígi gegn Haka. N 10 T I M 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.