Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 16
I
’♦ :
■
:
:
, ■ ■■ • ;
Ép > |
• • •■•. '
:x;í;:; ;. ■-
Fimmtudagur 19. júlí 1962
162. tbl.
46. árg.
SÍLDIN KOMIN
INN í FIRÐINA
BORÐAÐI
BYG9DA-
Flestir þeir, sem um Borg-
arfjörð hafa ekiS, kannast við
Hvítárbakkaskálanum, en sl
sex ár hefur hann verið rek-
inn af Þorgeiri Péturssyni veit
ingamanni úr Reykjavik. Þor-
geir bauð blaðamönnum að
heimsækja skálann á þriðju-
daginn, til þess meðal annars
að skoða þar ýmsa muni, sem
hann hefur safnað í Borgar-
firði undanfarin ár.
Þorgeir hefur verið í Hvítár-
bakkaskálanum í sex ár samfleitt,
og hefur hann gert þar margar
breytingar, t. d. stækkað skálann
um helming. Hann hefur í hyggju
að reisa þarna nýtt hús, en bíður
þess nú að fá lán til þess að geta
hafið framkvæmdirnar.
Margt gamalla muna
í Hvitárbakkaskálanum er nú
kominn mjög athyglisverður vísir
að byggðasafni. Eigandinn hefur
frá upphafi unnið að því að safna
ýmsum gömlum munum úr Borg-
arfirði, og hanga þeir nú á veggj-
um skálans gestum hans til augna-
yndis. Þarna eru trafakefli, strokk-
ar og rokkar, hvarnasteinar, kútar,
sauðskinnsskór og annað, sem til-
heyrir fortíðinni. Á einum veggn-
Framhald á; 13. síðu.
Myndin er tekin í Hvítárbakkaskála.
FA EKKI FE TIL AD
GRÆDA VEGAFLOGIN
Mörgum náHúruunnand
mum sárnar gróöureyöi-
eggingin mikla af völd-
im vegalagninga hérlend-
s. VaHa er lagður sá veg-
irspotti, að ýtur djöfli
íkki upp fimmtíu metra
breiðu svæði út frá veg-
num. Víða verða jþessi
flög upphaf að upp-
blæstri. En átakanlegast
er þó að sjá ‘rjarri vaxnar
Fjailshliðar skafnar niður
i þessu skyni.
Blaðamaður Tímans hringdi í
þessu tilefni í vegamálastjóra í
gær og spurðist fyrir um, hvort
ekki mætti fegra þessi flög með
þvf að sá í þau.
Vegamálastjóri sagði, að oft
væri rejmt að sá í flögin, en við
mikla erfiðleika væri að etja-
Venjulegast væri það svo, að strax
og einhver vegur er orðinn jeppa
fær, þá er fjárveitingunni til hans
kippt undan, svo að ekki er hægt
ag gera meira. Kröfurnar um nýja
vegi eru svo háværar og aðkall-
andi, að ekki fæst einu sinni íé
í að fullgera vegina, heldur fer
það í að byrja á nýjum.
— Það er satt, ag oft er ljótt
að sjá þessi flög og það getur líka
blásið upp út frá þeim, ef illa
tekst til. Það er fullur viljj vega-
i málastiórnarinnar að bæta úr
þessu, og við reynum það af veik-i Það á að vera skýlaus krafa við
um mætti, en til slfkra hluta fáum j'alla vegalagningu, að grætt sé upp
við ekki peninga. i jafnóðum það land, sem spillt er
Svo mörg voru þau org vega- j af hennar völdum, og ekki þarf
málastjóra. I að kosta mikið að sá í þessi flög.
Síldin eystra er nú aö
grynna á sér við suður-
firðina fyrir austan. í gær
kveldi var bátur að fá
fimm hundruð mála kast
inni á móts við bæinn Vík
urgerði við Fáskrúðs-
fjörð. Þarna var um sér-
staklega góða söltunar-
síid að ræða. Á sama tíma
voru bátar að kasta á
síid inni í Reyðarfirði.
Þetta eru góg tíðindi og hefur
það ekki gerzt lengi, að síldin
grynnti þannig á sér.
f gærmorgun var vitað um 75
skip, sem fengið höfðu 62,700
mál og tunnur frá því kl. 8 á
mánudagsmorgun. Veiddist síldin
á stóru svæði úti fyrir Austfjörð-
um. f gær höfðu skip verið að
kasta og m. a. fengið síld út af
Norðfjarðarhorni og Dalatanga.
Var þarna um að ræða allgóða
söltunarsíld.
Saltað var fram eftir nóttu í
fyrradag f Neskaupstag og síldin
yfirleitt betri en verið hefur. Alis
er búið að salta í 1700 tunnur. í
gær komu þangað 7 bátar með
rúm 4000 mál. Aflahæstur var
Þorgrímur með 900 mál.
kveldi var von á fleiri bátum
með síld í bræðslu og salt.
Á Raufarhöfn var f gær búið
ag salta í rúmlega 40 þúsund tunn
ur og í bræðslu höfðu farið yfir
100 þúsund mál. Þar biðu 21 skip
löndunar. Síldin er mjög misjöfn,
Framhald á 15. síðu.
Vantar
bryggiu
RAUFARHÖFN, 18. júlí. —
Flutningaskipið Tungufoss
er hér og lestar síldarmjöl.
Mikil óánægja er ríkjandi
á Raufarhöfn, vegna hafnar
vandræða. Eins og nú standa
sakir, er elcki hægt að af-
greiða nema eitt flutninga-
skip í einu í höfninni, og
þykir það algjörlega óvið-
unandi á öðrum eins at-
hafnastað og Raufarhöfn er
nú. Æskja staðarmenn þess,
að á þessu verði unninn
bráður bugur, með því að
taka sem fyrst til við nauð-
synlegar hafnarframkvæmd-
ir.
Stærsti ioftbelgurinn
NTB—Kanaveralhöfða, 18. júlí. —
í morgun skutu vísindamenn við
geimvísindastöðina á Kanaveral-
höfða loftbelg upp í himingeim-
inn, með Thor-eldflaug. Loftbelg-
urinn, sem er 41 metri í þvermál,
var brotinn saman inni í eldflaug-
inni, en er hún var komin í á-
kveðna hæð, losnaði belgurinn frá
og blés út. Mátti sjá hann eins og
skínandi stjörnu, þar sem hann
sveif í um það bil 1500 km. hæð.
Er þessi tilraun gerð í sambandi
við þá fyrirætlun vísindamaiina
að koma á alheims-sjónvarpskerfi.
Loftbelgur þessi er sá stærsti,
sem nokkurn tíma hefur verið send
ur á loft og er talið, að 30 slíka
belgi þurfi til að koma á alheims-
sjónvarpi.
Gervitungl eins og Telstar, eru
hins vegar miklu flóknari að allri
gerð og meiri erfiðleikar á að
k'oma þeim á braut umhverfis
jörðu.
í Thor-eldflauginni var einnig
komið fyrir gervihnetti með sterk
um myndavélum, og sveif gervi-
hnötturinn samhliða loftbelgnum,
en myndavélarnar tóku myndir í
ákafa.
Sjónvarpsmyndavélar sendu til
Framhald á 15. síðu.