Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 11
 DENNI — Þú skal ekkl kenna mér um Þótt veggfóSriS hérna i horninu D Æ M A L A U SIslítni- ur aðildarfélaganna og rædd ýmis hagsmunamál málarastéttarinnar. — Erlendir fulltrúar eru fjöl- mennir á þessu þingi, og verður þetta eitt fjölmennasta sambands þing til þessa. — Málarameistar ar fagna komu hinna erlendu stéttarbræðra og munu gera allt sem unnt er, til þess að gera dvöl gestanna sem ánægjulegasta á meðan þeir dvelja á íslandi. LAXÁ fór í gær frá Stornoway áleiðis til Antwerpen. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökuli er í Rvík, fer þaðan til Vestfjarða. Vatna- jökull fer frá Djúpavogi i dag til Grimsey, Calais, Rotterdam og London. FlugáætLanir Loftleiðir h.f.: Fimmtudag 19. júlí er Leifur Eiriksson væntanlegur frá New York kl. 6,00. Fer tii Lux emborgar kl. 7,30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00. Heldur áfram til New York kl. 23,30. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafna.r kl. 8,00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í fyrramálið. — Hrímfaxi Jer til London kl. 12.30 á morgun. — Innanlandsflug: í DAG er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferð ir), og Þórshafnar. Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egil'sstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipadeild SÍS: Hvassafell er á leið til Ventspils frá Gdynia. Arn arfell iestar síld á Siglufirði til Finnlands. Jökulfell lestar frosinn fisk á Austurlandshöfnum. Dísar fell er á Reyðarfirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. — Helgafell er I Archangelsk. Fer þaðan væntanlega 24. þ.m. til Aarhus í Danmörku. Hamrafell fór 10. þ.m. frá Hafnarfirði áleið- is til Palermo. Verður þar um 10 daga. Fer þaðan áleiðis til Batumi og íslands. Krossgátan Fimmtudagur 19. júlt. 8.00 Morgunútvarp. — 12,00 Há degisútvarp. — 13.00 „Á frívakt- inni“, sjómannaþáttur. — 15.00 Síðdegisútvarp: — 18.30 Óperu- lög. — 18.45 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Tónleikar: Píanó konsert í D-dúr op. 21 eftir Haydn. — 20,20 Erindi: Svipast um á Kili (Erlendur Jónsson). — 20.45 Ýmis óperettulög: Austur rískir listamenn syngja og leika — 21.05 „Fávitinn", smásaga eft- ir Ingibjörgu Ólafsson, þýdd ai séra Gunnari Árnasyni (Bríet Héðinsdóttir) — 21.20 Tónleikar: „1812“, forleikur op. 4*9 eftir Tjaikovsky. — 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöldsagan. — 22.30 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. — 23,00 Dagskrárlok. 636 Lárétt: 1 1 + 15 borg 5 mannsnafn 7 lofttegund 9 forföður 11 ónafn greindur 12 tveir samhljóðar 13 álpast 16 setja þokurönd á fjöll 18 fjármenn. Lóðrétt: 1 mannsnafn 2 hlýju 3 fangamark 4 stuttnefni 6 hundar 8 elskar 10 leyfi 14 örn 15 á fljóti 17 tímabil. Lausn á krossgátu 635: Lárétt: 1 Reykir 5 kál 7 nói 9 lóa 11 D S (Davíð)112 ML 13 akk 15 vil 16 Ála 18 skálar. Lóðrétt: 1 randar 2 yki 3 ká 4 ill 6 kallar 8 Ósk 10 ómi 14 kák 15 val 17 lá. SlttJ 114 15 Siml 1 14 75 Flakkarinn (Some Came Runnlng) Bandarisk kvikmynd í litum og CinemaSope, gerð eftir met söluskáldsögu James Jones. FRANK SINATRA SHIRLEY MACLAINE DEAN MARTIN Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð — Slm) 1 15 44 Tárin láttu þorna (Morgen wirst Du um mlch welnen). Tilkomumikil og snilldarvel' leikin þýzk mynd — sem ekki gleymist. — Aðalhlutveirk: SABINE BETHMANN JOACHIM HANSEN — Danskur texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 77 I 40 Piroschka Létt og skemmtileg austurrísk verðlaunamynd í litum, byggð á samnefndri sögu og leikriti eftir Hugo Hartung. Danskur textl. Aðalhlutverk: LISEIOTTE PULVER GUNNARMÖLLER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 18 9 36 Hættulegur leikur (She played with fire) Óvenju spennandi og viðburða rík ensk-amerísk mynd, tekin f Englandi og víðar, með úr- valdsleikurunum JACK HAWKINS og ARLENE DAHL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. T ónabíó Sklpholti 33 - Slmi U182 Baskervillhundurinn (The Hound of the Baskervilles) Hörkuspennandi, ný, ensk leyni lögreglumynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Arthur Conan Doyle um hinn óviðjafn anlega Sherlock Holmes. Sagan hefur komið út á íslenzku. PETER CUSHING ANDRE MORELL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ^foílaseaíca GUÐMUNDAR Bergþórufiötu 3. Sfmar 19032, 20070 GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Sfmax 19032, 20070. Hefur ávalt ti) sölu allar teg undn bifreiða rökum Difreiðir i umboðssölu Öruggasta þjónustan AllSTUmiARBiH Slmi 1 13 84 Ný ,þýzk kvikmynd um fræg- ustu gleðikonu heimsins: Sannieikurinn um Rosemarie (Die Wahrheit iiber Rosemarie) Sérstaklega spennandi og djörf, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur texti. BELINDA LEE Bönnuð bönum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DÆIARBiP Hatnarflrði Slm' 50 1 84 Susanna Sænsk mynd í litum, um ævin- týri unglinga, gerð eftlr raun- verulegum atburðum. Aðalleik- arar SUSANNE ULFSATER og ARNOLD CHAKKELBERG Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. K0P>ÁyiddsSI.D Slm 19 1 85 Fangi furstans FYRRI HLUTI Ævintýraleg og spennandi liL mynd með hinum heimsfræga Sirkus Busch. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnaferð ur Lækjar- götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt iand. HALLDOR SkólavörSustíg 2. LAUGARA8 Slmar 32075 og 38150 Úlfar og menn Ný itölsk-amerísk mynd frá Columbía, í litum og Sineme- Scope, með SYLVANA MANGANO YVES MONTE PETRO ARMANDARES Bönnuð brönum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4, Slm) 50 2 49 4. VIKA. Drottning flotans Ný litmynd, einhver sú allra skemmtilegasta með hinnl vinsælu CATERINA VALENTE ásamt bróðir hennar SILVIO FRANCESCO Sýnd kl. 9. Síðasta slnn. Aðgangur bannaöur Gamanmynd með BOB HOPE MICKEY ROONEY Sýnd kl. 7. Slm 16 4 44 LOKAÐ vegna sumarleyfa, Til sölu 5 herb. raðhús við Álfhóls- veg, 2 hæðir og kjallari. í kjallara mætti koma fyrir léttum iðnaði. 5 herb. raðhús við Álfhóls- veg. 2 hæðir og kjallari. í kjallara mætti koma fyrir lítilli 2ja herb. íbúð. Húsið er tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Álfhólsveg. f húsinu eru 3 herb, eld- hús og þvottahús á einni hæð. Ræktuð lóð og bíl- skúrsréttindi. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18. III. hæð Símar 18429 og 18783 Jón Skaftason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, lögfr. Eál Bhodr OKTAVÍA Fólksbíll * FELICIA Sportbíll 1202 Stationbíll fÍ!lÉÉltÍfra3&S««». 1202 Sendibíll LÆGSTA VERÐ bíla j sambærilegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBODID LAUGAVEGI 176 - SÍMI 5 7881 TÍMINN 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.