Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 12
ÍÞRÓTTIR IÞRÓTTIR RITSTJORI HALLUR SIMONARSON I koma hingað til Þrdttar Svo sem kunnugt er fór I tveir fararstjórar, í boði Þróttar. knattspyrnufélagið Þróttur í Flokkarnir koma með Dr. Alex- til andnne og ganga fyrst a land i ferðalag ti! Danmerkur i fyira Vestmannaeyjum, þar sem þeir sumar, með 3. fl. sinn, undir munu leika fjóra leiki, í dag og fararstjórn þeirra bræðranna á laugardag. Að því búnu koma Magnúsar og Gunnars Péturs- ^eir svo hingað til Reykjavíkur á c-i | , . . x. ii sunnudaginn kemur og dvelja her sonar. Flokkurmn keppt. alls allt til | ágú,t n. k.°en faJra þ4 10 leiki í knattspyrnu í Dan- með ms. Heklu heimleiðis. Hér mörku og 3 í handbolta. Með- leika gestirnir alls sex leiki að al þeirra staða sem leikið var minnsta kosti, auk þess sem þeir í var Holbæk, enda stóðu leika tvo leiki 1 Keflavik' Leik' knattspyrnumenn þar fyrir móttökunum á Þróttarliðinu. Til endurgjalds þessari heim- irnir í Reykjavík fara fram dag- ana 23., 25. og 27 júlí. Tveir leikir hverju sinni. Þróttur hefur vandað mjög til móttöku flokkanna, en í undirbún sókn koma tveir flokkar frá Hol- ingsnefnd eru þessir: Haraldur bæk hingað . nú, þ. e. II. og III. Snorrason form. Þróttar, Gunnar fl., alls 27 menn, þar meðtaldir og Magnús Péturssynir, Börge Jónsson og er hann formaður mót- tökunefndarinnar og Vilberg Jóns son. Væntir Þróttur þess að heim- sókn þessi og móttökur allar styrki enn og efli hin ágætu og ánægjulegu samskipti, sem félag- ið hefur hingað til haft við dönsk knattspyrnufélög og forystumenn þeirra. Holbæk-liðin, sem hingað koma, eru mjög sterk og hafa auk þess styrki enn og efli hin ágætu og fararinnar. Fararstjórar eru þeir: Jörgen Knudsen og Henning Nielsen, kunnir menn í knattspyrnuhreyf- ingunni í Danmörku. Jörgen Knud sen hefur leikið marga úrvalsleiki með SBU, m. a. gegn Fram (Rvík) árið 1958. hefst hér í Reykjavík í dag Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær sigraði Frakkinn Anquctil annað árið í röð í hlnni erfiðu hiólreiðakeppni ,,Tour de France", sem er keppni fyrlr atvinnumenn í hjólreiðum, og hlaut hann tugl þúsunda í verðlaun. Mikil skrif hafa verið í erlendum blöðum að undanförnu um keppnina og eiturlyfjanotkun sumra keppenda. Þar er einkum skrifað um sigurvegarann, sem hefur vlðurkennt að hafa notað örfandi lyf í keppninni. Segist hann ná miklu betri árangri með notkun lyfjanna — en Þess má geta, að hánn á bezta tíma, sem náðst hefur í keppninni og er meðalhraðinn 48 km. á klukkustund hjá honum. Hinn heimsfrægl ítalski hjólreiðamaður Coppi, sem nú er hættur keppni, náði bezt 42—43 km. hraða samanlagt í keppninni, þar sem hann varð oft sigurvegari, en þá voru heldur engin örvandi lyf komin til sögunnar í sambandi við hjólreiðakeppni. Margir iþróttafréttamenn lcggja til að hjólreiðakeppni verðl bönnuð, þar sem margir frægir hjólreiðamenn séu að verða for. failnir eituriyf janeitendur. — Myndin hér að ofan er af hlnum umdeilda sigurvegara keppninnar í ár, Anquetil, sem með aðstoð eiturlyfja er orð- inn einn tekjuhæsti íþróttamaður heims. Ljósmynd: Polltiken. Sundmót Strandamanna Sundmót Strandamanna fór fram við Gvendarlaug í Bjarn- arfirSi 1 júlí 1962. 50 m bringusund karla: Iingimundur Ingimundars. G 41,6 Sigvaldi Ingimundarson G 42,8 F'álmi Sígurðsson G 44,1 Baldur Sigurðsson G 44,2 Keppt var um farandbikar. 50 m bringusiind drengja 16 ára og yngri: Svanur Á. Ingimundaison G 44,6 Jón Tryggvason 44,6 Jón keppti sem gestur. Keppt var um farandsbikar 50 m frjáis aðferð kvenna: Anna Halla Björgvinsdóttir G 49.1 Nýtt Strandaibet Ilulda Sigurðardóttir G 53,8 Kolbrún Guðmundsdóttir G 57,2 Keppt um farandbikar. 50 in frjáls aðferð drengja 13 ára og yngri: Guðmundur Giímsson 42,0 Jón Jóhannsson G 47,7 Jóhann Magnússon G 55,9 Keppt um bikar í.í. sem Jón vann til eignar. 50 m frjáls aðferð telpna 13 ára og yngri: Margrét Bjarnadóttir G 55.9 Svandís Magnúsdóttir G 58,0 Keppt um bikar sem A.I. gaf til eignar. 100 m frjáls aðferð karla: Ingimundur Ingimundars 1:20,2 Nýtt Strandamet Svanur Á Ingimundarson G 1:40.8 Keppt um nýjan farandbikar 1x50 m brinffiisund karla: A-sveit Sundfél Grettir '2:57 7 B-sveit Sundfél Grettir 3 04.5 Keppi um farandbikar er A-sveit Grettis vann í 3ja sinn í röð og þar með til eignar í sveitinni voru: I Ingim. Ingimundars., Pálmi Sig- Samband norrænna spor- vagnasfjóra (N.S.U) heldur skákmót í Reykjavík dágana 19, til 24. júlí nk. Taflfélag | Hreyfils, sem um nokkurra ára skeið hefur verið í N.S.U — og sent sveitir skákmanna á mót þessi erlendis — sér um Þróttur vann Breiðablik Á mánudagskvöldið léku Þrótt- ur og Breiðablik í 2. deildarkeppn inni. Leikur fór fram á Melavell- inum og höfðu Þróttarar nokkra yfirburði í leiknum og sigruðu með fjórum mörkum gegn einu- Þar mejj er Þróttur jafn Kefjavík í deildinni og allar líkur benda | til, að þriðji leikurinn — hrejnn I úrslitaleikur — verði að fara fram ! milli þessara liða um réttinn til að leika í 1. deild næsta ár. Staðan í deildinni er nú þannig: | Keflavík 7 6 0 1 32- 7 12 Þróttur 7 6 0 1 28-10 12 Breiðablik 7 3 0 4 20-22 6 Hafnarfjörður 7 3 0 4 14-19 6 Reynir Víkingur 7 2 0 5 14-21 7 1 0 6 7-36 urðss.. Bragi Sigurðss og Sigvaldi Ingimundarson 4x50 m bringu-boðsund kvenna: A-sveit Sundfél. Grettir 3:46,1 Sveit Umf. Geislans 3:56,2 B-sveit Sundfél. Grettir 3:59,4 Keppt um farandbikar. I A-sveit Grettis voru: Laufey Einarsdóttir, Margrét Bjarnadóttir. SigHður Ól- afsdóttm og Hulda Sigurðardóttir Að lokum fór fram, sem sniá sKemmtiatriði. sund tveggja þriggja manna sveit.a pilta 2 syntu 25 m í sjóklæðum. 2 syntu 25 m i vinnufötum. 2 syntu 50 m í sundskýlum i Tvö félög tóku . þátt í móitnu: að halda mótið að þessu sinni og annast móttöku hinna er- lendu gesta. Skákmótið verður háð í Sjó- niannaskólanum — þar sem hjnjr ' erlendu gestir munu einnig búa á meðan þeir dveljast hér. Teflt verður í þremur flokkum, og hlýtur sigurvegari í 1. fl. nafn bótina: Skákmeistari N.S.U. Núverandi skákmeistari er Daninn J. Raben. f mótinu taka þátt 43 skák- menn — þar af 1 Da-ni, 1 Norð- maður, 22 Svíar og 19 íslending- ar. Auk þess verða með í hópi út- lendinganna konur sumra skák- mannanna og annað venzlafólk, þannig að gestirnir verða alls 46.I Skákmótið verður sett í Sjó- mannaskólanum fimmtudaginn 19. júlí kl. 1,30 e. h. og verður þá tefld 1. umferð í öllum flokkum, j og síðan áfram næstu daga, þann- ig, að 7. og síðasta umferð lýkur þriðjudaginn 24. júlí. Að kvöldj fimmtudagsins 19. júlí verður kynningarkvöld með hinum erlendu gestum í húsi Slysavarnafélagsins á Granda- garði. Og fimmtudaginn 26. júlí verður lokahóf þátltakenda og gesta í samkomuhúsinu Lídó. Fer þá einnig fram afhendjng verð- launa til Sigurvegara í mótinu Auk þess verður reynt að kýnna útlendingunum landið, svo Sundfélagið Grettir 18 keppendur með samtals 58 stig. Umf. Geislinn 5 keppendur rneð samtals 14 stig. Stigahæsti einstaklingur Ingim 1 Ingimundars. Gr fékk 10 stig. Að lokinni sundkeppni fór fram knattspyrna milli tveggja liða sín hvoru megin við 21 árs aldur og skildu liðin jöfn með 3:3 eftir i skemmtilrgan leik við svo erfið- ai aðstæður að stundum mátti varla greina hvort leikurinn færi I ! fram á láði eða legi. sem kostur er á í svo skammri heimsókn, með þ'’í að skipuleggja kynningarferðir um borgina og ná grenni hennar og ennfremur ferð á Þingvöll og að Gullfossi og Geysi. Með því að taka að sér að halda þetta skákmót hefur Taflfélag Hreyfils tekið á herSar sér mikig og kostnaðarsamt starf. Félagið hefur því orðið að leita til ýmissa aðila um fjárhagslega aðstog — og hefur jafnan fengig ágætar undirtektir, svo að telja má að fjárhagslegri framkvæmd mótsins sé þegar borgið. Vill félagið nota þetta tækifæri til þess að færa öllum þeim, sem slíka aðstog hafa veitt, alúðar- þakkir. . 'r'- L ' ' ’ ’ W Hér er mynd af sigurvegaranum f 1. flokki á landsmótinu í golfi, Vestmannaeyingnum Kristjáni Torfa syni. Hann er einnig laganemi eins og slgurvegarinn í meistaraflokki. Óttar Yngvason. Ljósm.: HE T í M I N N, fimmtudagurinn 19. júlí 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.