Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 5
W . Andmæla gildandi lögum um verðskráningu afurða Almennur bændafundur reynslu sé ekki hægt að búast við indreki Stéttasambandsins mætti haldinn aS VíðihlíS 6. júlí 1962 álykfar effirfarandi að þau geri það' framvegis án á fundinum. Kom það greinilega breytinga. fram á fundinum að bændur töldu i Þess vegna telur fundurinn ó- sinn hIut fyrir borð borinn í verð- SL í”. L% hjákvæmilegt að lögunum verði lagningunni og að kaupmáttur breytt þannig að þau tryggi betur framleiðsluvara bænda hafi mjog hag bændastéttarinnar en nú er. rýrnað hin níðari ár. Mikill áhugi Telur fundurinn að eftirfarandi kom fram á fundinum um leiðrétt- sú, sem bændur hafa fengið af núgildandi lögum um framleiðslu- ráð landbúnaðarins, verðskráningu verðmiðlun og sölu á landbúnaðar- br ti séu nauðsynlegar. ingu á því verðlagi, sem bændur bændum það verð fyrir framleiðslu! ai ha® su fram tekið í lög- tillöeurnar ° ^ ' vörur þeirra eða þau skilyrði til,unum a® söluverð landbúnaðaraf- lífsafkomu, sem þeir hafi vænzt,! ur®a a innlendum markaði sé við Ásgeir Jónsson frá Gottorp. — Tíminn tók þessa mynd af honum viS Skógarhóla. •• Oldungurinn álandsmótinu Landssamband hestamanna tel ur einn heiðursfélaga, Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Hann kom í Skógarhóla á laugardaginn og sat þar Iengi dags að horfa á gæð- ingana þótt liafi hann sex um áttrætt. Fréttamaður ræddi við Ásgeir Þrír fulltrúar í heimsókn í kvöld, miðvikudaginn 18. júlí, koma hingað til lands í boði Al- þýðusambands íslands þrír full- trúar Alþýðusambandanna í Dan- mörku. Noregi og Svíþjóð. Frúr þeirra eru með i förinni. Gestirn- ir eru: Hermann Blomgren vara- forseti sænska Alþýðusambands- ins, P. Mentsen varaforseti norska Alþýðusambandsins og J. Pásgaard Knudsen ritari danska Alþýðusam bandsins. Þessir ágætu fulltrúar norrænna verkalýðssamtaka munu dveljast hér í vikutíma kynna sér verka lýðsmál og einnig ferðast nokkuð um landið t.il að kynnast nánar ís- lenzku atvinnulífi, svo og landi og þjóð. Héðan fara þeir aftur þriðju- daginn 24. júli. og sþurði um álit hans á mótinu. Hann kvaðst hafa séð margt fagurra hesta þann dag, en tvennt gagnrýndi hann, höfuð- burð hestanna og ásetu knap- anna. Margir hestar sýndu „gan“, en slíkur höfuðburður er til lýta og getur jafnvel orðið hestinum að bana, ef hann fellur. Þá sagði Ásgeir, að knaparnir gerðu of beygja um hnén og styðja hest- .inn með lærum og hnjám. Einnig sagði hann knapa ríða fíatreið á stökki, þ. e. Ieggjast oí mikið fram. Ásgeir sagði aðstöðuna til hestaþinga í Skógarhólum hafa stórbatnað. — Ljósmyndari blaðs ins tók þessa mynd af Ásgeiri meðan hann horfði á kappreiðar á laugardaginn. mikið af því að spenna fæturna, halla sér aftur og hvíla á rófu- bcininu í stað þess að sitja bein- ir með höfðinu höllu ívið fram, Erlingur Friðjóns- son látinn Erlingur Friðjónsson, fyiTver- andi alþingismaður, andaðist í gær 85 ára að aldri. Erlingur fædd- ist á Sandi i Aðaldal í Suðut' Þing eyjarsýslu Haþn bjó lengst af á Akureyri. var þingmaður bæjárins 1927—'31. kaupfélagsstjóri Kaup félags verkamanna frá 1915. og gengdi marg'úslegum öðrum trún aðarstörfum fyrir verkalýðshreyf inguna og ungmennafélagið á Akl ureyri. og geti við unað, og að fenginni Kirkjan í Akurey 50 ára Hvolsvelli, 17. júlí Á þessu ári eru 50 ár liðin síðan Akureyjarkirkja í Vest- ur-Landey,um var reist og ny verð á framlei8sluvörum þtirra sóknarskipun tekin þar upp. | 2 Fundurinn vill benda á að Afmæh lurkjunnar verður minnst hann telur að gögn þau> er verð. á sunnudaginn 29. júli, kl. 1 e.h. íagsgrundvöllurinn er byggður á, með hahðaguðsþj onustu, og munu sé j mörgum tilfellum ófullnægj- þar predika herra biskupinn yfir íslandi og sóknarpresturinn, Sig- and‘..,sv° sem um V!,nnumagn vlð urður Haukdal. . visitolubu. Emmg vill hann benda Gagngerð viðgerð hefur verið ? t&JLÍZŒSP ££* ™ gerð á kirkjunni. Hún hefur verið einangruð, sett í hana rafmagns- það miðað að bændur búi við svipuð kjör og aðrar sambærileg- ar vinnustéttir hafa á hverjum tíma, þar með talið að fullt tillit sé tekið til vinnustundafjölda bænda við framleiðsluna. b) Að það sé tekið fram í lög- unum að bændum skuli reiknaðir vextir af því stofnfé, sem bund- ið er í framleiðslunni á hverjum tíma og að hæfilegar fyrningar séu reiknaðar af nauðsynlegum vélum og mannvirkjum. Að ríkisstjórnin sé á hverjum tíma samningsaðili við bændur um Ruglast á Svíþjóð i verðlagsgrundvöll tekjur, sem fremur eru tekjur af eign en at- upphitun og síðan hefur hún verið! ™ sem oft er um hlunn' máluð í hólf og gólf. Nýir kirkju- “ ' bekkir með áklæði hafa verið sett- . . V1. lundurinn lýst undrun ir í hana, smíðaðir af trésmiðju sinni yfir úrskurði meiri hluta yfir- Kaupfélags Skaftfellinga í Vík. nefnciar frá sl. hausti þar sem Smiðir og málarar voru þeir Þor- ýtarieSar he]miidir er í sumum til- steinn Jónsson firá Skógum og ieiim sniðgengnar og hafðar að Guðni Bjarnason frá Vík í Mýrdal. enSu> svo sem afurðamagn af sauð Sóknarnefnd þakkar öllum þeim,' fe ma§n af kartöflum. er þar hafa átt hlut að máli, svo Framanritaðar tillögur voru sam j og gjafir þær, er borizt hafa. Hún þykktar í einu hljóði. — Fund- vill einnig minna núverandi og inn boðaði Búnaðarsamband Norð- í fyrrverandi sóknarbörn á þetta af- ur-Húnvetninga. Tillögurnar voru ; mæli og væntir þess að sjá þau undirbúnar af mönnum sem til sem flest á afmælishátíðinni. For- þess voru kjörnir af Búnaðarsam- maður sóknarnefndarinnar er Júl- bandinu. Fundurinn var fjölsóttur íus Bjarnason, bóndi í Akurey. —Pálmi Svissneska ferðamálaskrifstofan hefur stungið upp á því við sænsku ferðamálaskrifstofuna, að þau hefji sameiginlega upplýsingaher- ferð í Bandaríkjunum, því banda- i'ískir ferðamenn rugla stöðugt sam an Sviss og Svíþjóð og fara til Svíþjóðar, þegar þeir hafa lesið vandlega svissneska ferðapésa. ( úr Spiegel) Drukknaði Á sunnudagskvöldið var dfukkn- aði sjö ára drengur við bryggju í Hrísey. Talið er, að drengurinn, Smári Sigurjónsson, hafi verið að leika sér í bátum við bryggjuna, er slysið varð. Enginn varð var við er slysið varð, fyrr en loftbólur sáust stíga upp við bryggjuna. Drengurinn fannst eftir skamma j sóttu hann um 80 manns víðsvegar j leit, en lífgunartilraunir voru ár- ‘úr sýslunni. Kristján Karlsson er-1 angurslausar. frakkar Hópur þrjátíu franskra unglinga kom hlngað til Reykjavíkur s.l. sunnu- dagskvöld. Þelr munu dveljast hér á íslandl fram yfir næstu mánaðamót, og ferðast víða um landið. Ungllngar þessir eru úr ýmsum byggðum Frakklands. Menntamálaráðuneyti Frakklands styrkir þá til íslandsferð- arinnar, sem er í senn náms- og kynnisför. Ferðaskrifstofa Úlfars Jacob- sen skipuieggur ferðir þeirra hér á íslandi. T f M I N N, fimmtudagurinn 19. júlí 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.