Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 7
Útgefandi: FRAMSÓKNAfiFLOKKURINN Framkvæmdastjóri- Tómas Arnason Ritstjórar: Þórarinn Þórarinssoti 'ábi Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G Þorsteinsson f’ulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Auglýs- mgastjóri: Sigurjón Davíðsson Ritstjórnarskrifstofur i Eddu- húsinu; afgreiðsia. auglýsingar og aðrar skrifstofur í Banka. stræti 7 Símar: 18300—18305 Auglýsingasími: 19523 Af- greiðslusími 12323 - Áskriftargjald kr 55 á mánuði innan- lands. í lausasölu kr. 3 eintakið. — Prentsmiðjan Edda h.f. — Staðreyndir kallaðar fréttafölsun Eitt af þeim ráSum, sem Hitler gaf lærisveinum sínum, hljóðaði á þessa leið: Ef þið eigið örðugt með að verja einhver af verkum ykkar, þá afneitið þeim og segið bara að það sé fréttafölsun ef andstæðingarnir skýra frá þeim. Óneitanlega hlýtur þessi ráðlegging Hitlers að rifjast upp, þegar Morgunblaðið er um þessar mundir að mót- mæla makki og leynilegum og óleynilegum samböndum leiðtoga Sjálfstæðisflokksins og kommúnista. Vörn Mbl. er nú fyrst og fremst fólgin í því að hrópa: Fréttafölsun, fréttafölsun. Það er bara fréttafölsun, að nokkur samvinna hafi átt sér stað eða eigi sér stað milli áðurnefndra aðila! Þegar sagt er frá þeirri staðreynd, að Sjálfstæðis- menn og kommúnistar hafi samvinnu í hreppsnefnd Stokkseyrar, og Mbl, hafi athugasemdalaust birt grein, þar sem sagt er, að „Sjálfstæðismenn megi vel við una", þá hrópar Mbl. nú í gríð og erg: Fréttafölsun, frétta- fölsun. Þegar sagt er frá þeirri staðreynd, að Einar Oigeirs- son hafi náð kosningu í Sogsvirkiunina út á lánsatkvæði frá Sjálfstæðisflokknum, þá hrópar Mbl. froðufellandi: Fréttafölsun, fréttafölsun. Þegar skýrt er frá þeirri staðreynd, að Bjarni Bene- diktsson og Gunnar Thoroddsen hafi skyndilega látið gera breytingu á fyrirkomulagi kosningarinnar í Norðurlandaráð til þess að tryggja Einari Olgeirssyni þar sæti áfram, þá hrópar Mbl. með tryllingi: Frétta- fölsun, fréttafölsun. Þegar skýrt er frá þeirri staðreynd, að Sjálfstæðis- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn hafi boðið kommún- istum kosningasamvinnu í bæjarstjórn Akraness, æpir Mbl. hamslaust: Fréttafölsun, fréttafölsun. Þannig má rekja þetta áfram. Með slíkum ópum um falsanir hyggst Mbl. að leyna þeirri staðreynd. að öll fordæmingarskrif þess um kommúnista eru sprottin af hreinni hræsni og að foringjar Sjálfstæðisflokksins eru alveg eins reiðubúnir til þess nú og 1958 og 1959, þegar þeir stóðu að verkföllum og kjördæmabyltingu með kommúnistum, að hafa við þá nánasta samstarf ef þeir telja sér minnsta hag að því. Slíkum staðreyndum var hægt að leyna með hrópum um fréttafalsanir í einræðisríki Hitlers. en það er útilokað hér á íslandi. Með þessu gerir Mbl. aðeins vondan mál- stað verri og sýnir enn einu sinni, að það er óheiðarleg- asta og ósannsöglasta blað landsins. Mínnir á Hitler Á sama tíma og Mbl. er önnum kafið við að klína frétta- fölsunarstimpli á önnur blöð. hefur það heppnazt við að falsa þá frétt. að Adenauer minntist sérstaklega á ísland i sambandi við Efnahagsbandalagið i ræðu, sem hann hélt síðastliðinn föstudag. Meira að segja þremur dögum eftir að merkustu frétta- blöð heims eins og ,.The Times“ og ,.The Guardian“ höfðu saet frá ummælum Adenauers hélt Mbl. því fram. að hann hafði alls ekki sagt þau. Minnir þetfa ekki óneitanlega á Hitler sem ásakaði andstæðingana mest íyrir falsanir, þegar hann var fremja næstu stórfaisanir sínar! Jón Sigurðsson, Yztafelli: réf til bænda á Suðurlandi Bændur landsins eru orSnjr í minnihluta að mannfjölda. Aðr- ar stéttir eiga orðið meira laust: fjármagn. Hins vegar ráða þeir yfir meginhlutanum af náttúru- gæðum landsins, og þar með möguleikum til lífsbjargar. Þeir framleiða, að áliti hagfræðinga,; um 75% af matvælunum, sem öll þjóðin neytjr. íslenzk menn- '■*- ing, þjóðerni og tunga er upp- runnifs í sveit og rótbundið við sveitirnar. Það er ljóst/að fram- tíð íslendinga sem sérstakrar þjóðar byggist á þv; að bændur haldi veili sem fast.ur kjarni til mótvægis við borgirnar, sem ætíð sækja á að verða alþjóð- legar. Saga búnaðar okkar á þessari öld segir bæði frá sigrum og ósigrum. Hröð framsókn búnað- ar, studd af viturlegri löggjöf, hófst um 1930, og varð mjög ör verksmiðju ætluðust til. Áburð- arverksmiðjan var gerð að hluta haldið hærra en lög um áburðar félagi, og áburðareinkasalan undir það lögð. Allt þetta var gert með valdboðum, þrátt fyr’r almenn mótmæli bænda. 8) Mikið fjármagn streymir að árlega úr sveitum til bæja með fólksflutningi. Hjá flestum þjóðum hefur verið sett löggjöf til að jafna þennan halla. Hér bryddir ekki á slíku. 9) Muna bændur enn þá gerð- ardómsóréttinn frá í fyrra? 10) Muna þeir skattinn til lánasjóðanna í vetur? Stjórnarvöld þéttbýlisins vega stöðugt harðara og fastara í knérunn bænda. Nú verða þeir að standa saman um allt land. UXL. rux -ruxu- Kosningar verða á næsta vori fundir um rafvæðingu herað- yel yera ag stjórnmála. Jón SigurSsson, Yztafelli Víðs vegar voru haldnir kröfu- anna. Kosningar stóðu fyrir dyr um. Aldan var svo sterk, að og má flokkarnir verði undanlátssam- eftir seinna stríð. Þag var sem tveir stærstu stjórnmálaflokkarn an' . ... , , , .* nýtt landnám á flestum jörðum, ir þorðu ekki annag en ag taka Fynr nyar i vetur heldum við með varanlegum byggingum. málið alvarlega a stefnuskrá margfoldun ræktarlands og vél- sina þeir mynciugu siðan sam- væðingu. Það eru í senn sköpuð stjórn, sem kom fram þeirri raf- verðmæti, sem falla í skaut kom væðingaráætlun, sem éftir hef- andj kynslóð. og afköst hverrar ar verið farig og vel þókað áleig p- handar að daglegri framleiðslu is Ekkj er ef. á því> að kröfu. porranjm fundirnir hrundu málinu af stað. 2) Fyrir nokkrum árum var mjólkurverð okkar Norðlend- inga árum saman langt fýrir neðan grundvallarverð. Þessu , varð ekki þokað fyrr en fjöl- og auknu fjarmagni, sem lagt er mennir bælldafundir vonl haldn ' bureksturinn. Ekki er hægt að ir heima . héruðunum) sem eigi eru margfölduð. Ríkisvaldið studdi þessa framsókn framan af árum. Nú virðist gæta þeirrar stefnu meðal valdamanna í þétt- býlinu, að tekjur bænda eigi * 'ðÆÍ'Míf’vaXa, með aukinni tækni búa vel nú á dögum, nema með mikjlli og margbreyttrj sérþekk ingu og miklu föstu fjármagni Þó gerir löggjöfin ráð fyrir því. að laun bænda skuli miðast við laun þeirra verkamanna, sem hvorugt þurfa fram að leggja, sérþekkinguna eða fjármagnið, og veitist stundum örðugt að ná því marki aðeins saniþykktu ákveðin mót- mæli, heldur og sendu menn úr öllum sýslum á fund verð- lagsvalda í Reykjavík. Sendi- mennirnij. beittu þrásetu, unz leiðrétting fékkst. 3) Undir Emilsstjórninni voru bændur beittir óvenju hörð um órétti, svo sem flestir muna, Bugur vannst aðeins á Emils- Þingeyingar almennan bænda- fund og samþykktum þar ýmsar tillögur um búnaðarmál. Nefnd var kosin til þess að ganga frá enn þá róttækari tillögum. Á var enn haldinn bændafundur og hinar róttæku tillögur nefndarinnar einróma samþykktar af miklu fjölmenni bænda af öllum stjórnmálaflokk um. Tillögur þessar voru sendar öllum búnaðarsamböndum, en ekki virðast þær hafa vakið neina hreyfingu. Á suðurláglendinu er mesta landmegin íslenzkrar byggðar, og mestur fólksfjöldi er vinnur ag búnaði. Sunnlendingar eru næst vettvangi við höfuðherbúð ir þeirra valda, sem andstæðust eru sveitunum. Það er eðlilegast að þeir hafi forystu um varnir. Benedikt Gíslason frá Hofteigi hefur bæði í viðtali og bréfi sagt Þessar staðreyndir verðum við stefnu með óvenjulega samstæð Plér’, afí Y.6rÍð Sé ^ UildÍrbA« bændur að gera okkur ljósar. Við verðum að búast fyrst til varnar, og siðan til sóknar gegn þeim öflum. sem bændum eru andstæðust. Fyrir ellefu áratugum setti Jón Sigurðsson fram kjörorðið' „ekki að víkja“ Með því að hvika aldrei frá kröfum sínum um fullan rétt, ganga aldrej inn á óréttinn, vannst sjálfstæðisbar áttan. Alveg á sama hátt og þjóðin barðist gegn erlendu valdi í sjálfstæðisbaráttunni eiga bænd ur að verjast gegn ofurvaldi fjölmennis annarra stétta, ef þær vilja á þá sækja. Þeir mega aldrei þegja og lúta, heldur um, öruggum og ákveðnum mót- mælum bændasamtakanna. Nú virðist syrta meira í álinn en nokkru sinnj fyrir bændum. Óréttur er þeim gerður á órétt JrusJ f™„darhold, ofan. beiðni hans er þetta skrifað og honum falið að koma þvj til þeirra manna, sem líklegastir Hér skulu nefnd nokkur dæmi: 1) Rafmagn er selt miklu hærra verði til sveita en bæja. 2) Háir tollar eru lagðir á dráttarvélar og önnur vinnu- tæki bænda. 3) Um 1930 reis löggjöf um að landbúnaðarlán skyldu \vera lil lengr; tima og með lægri vöxtum en önnur lán. Nú þreng ist þetta æ meir og er svo kom- ið, að lánskjör bænda eru i sum Ekki mun á því standa að Bændafélag Þingeyinga boði til funda, ef þið Sunnlendingar far- ið af stað. Bændafélögin á Fljóts dalshéraði og i Eyjafirði hafa samvinnu við okkur. Mætti þá svo fara, að um allt land risi kröftug bændahreyfíng, sem krefðist réttar síns. Yztafelli, 7. júlí 1962. Jón Sigurðsson. (Form. Bændafél. Þingeyinga). hefja öflug samtök um andmæli, um tilfellum verri en til útgerð-A/iJjo pn/jlll'cL’A^. sem séu { senn þróttmikil og armanna. * CIIUUI oJsYWU" rökföst. 4) Spariféð úr héruðunum er i •lV»i Á síðasta áratug hefur þetta heimtað til frystingar í Reykja-||H 13XVGI0llðP(Í tekizt nokkrum sinnum, og skulu þess nefnd þrjú dæmi: 1) Á aðalfundi S.Í.S. vorið 1953 hittust nokkrir Árnesingar og Þingeyingar og hófu tal sam an um það, ag þess skyldi krefj ast, að héruð þeirra, sem legðu til fallvötn við Sog og Laxá, yrðu ekki afskipt með rafmagn Að þessum ráðum voru haldnir mjög fjölmennir og ákveðnir kröfufundir bænda um raf magnsmál að Selfossi og Laug- um. Ályktanir fandanna voru birtar í blöðum og útvarpi Nú reis þessi alda um allt land. vík. 5) Vegir og umferð á vegum er skattlagt með benzíntolli og þungaskatti, mjklu hærri en vegafé nemur Það mun alveg einstakt. að umferðaskattar á vegum séu gei\ðir ag gróðaljnd ríkisins. 6) Ríkið vinnur ákveðið á móti kornrækt með niðurgreiðsl um og flutningsívilnunum á erlendar ( kornvörur. en neiia hins vegar að láta innlent korn njóta hlunninda sem þessu jafn gildi. 7) Verði á Kjarnaáburði er Landssamband veiðifélaga hélt aðalfund sinn í Borgarnesi 30. júní s.l. Fundinn sótlu fulltrúar veiðífélaga úr þremur landsfjórð ungúm. Rædd var Viauðsyn > endurskoðun laxveiðilagar.na oj skipuð nefnd til þess að gera til lögur í málinu. Fundurinn fagn- aði því, að hafin er bygging fisk eldisstöðvar í Kollafirði, og skorar á ríkisstjórn og Alþingi að leggja hcnni tii^ nauðsynleg. fé. Þá skoraði fundurinn á s.ip-j aðila að auka mjftg íjárframiíig til Vinn>11rálastofnunartnnar ti’ þess að auka ietðbeiningarstaiT Framhald á 13. siðn. T I M 1 N N, fimmtudagurinn 19. júlí 1962. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.