Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.07.1962, Blaðsíða 8
LÆKNASKORTURINN MESTA VANDAMÁLIÐ Við höfum ekið Vatnsskarð og Njarðvíkurskriður staldrað við við krossinn helga, og er- um á leið til Borgarfjarðar. Þennan dýrðardag 2. júlí 1962, skartar Borgarf jörður sínu fegursta litaskrúði. Þeir sem aldrei hafa þennan einkenni- lega fjörð augum litið eiga miklu ólokið. Eg reyni ekki að lýsa honum með orðum, enda erfitt að endurvarpa lita- dýrð hans með bókstöfum ein- um. Hins vegar hefur meistari Kjarval, sem þarna er alinn upp náð að spegla ævintýra- Ijóma Borgarf jarðar eystri prýðis vel í mörgum sinna beztu mynda. — Það er liðiS að kvöldi og kyrrð yfir þorpinu. Trilluraar vagga hóg værar við bryggjuna. Það hafði verið bræla úti fyrir um daginn, þótt kyrrt væri í landi og sjómenn því í höfn. Hér eru áreiðanlega margir, sem gaman væri að spjalla við, og eftir að hafa þegið ágætan kvöldverð hjá Sigurði Pálssyni á Skriðubóli liggur leiðin til Jóns Björnssonar kaupfélagsstjóra. Mig langar til að fræðast um hag þess fólks, er byggir þann stað, sem einna lit- fegurstur mun mega teljast á landi hér. Jón Björnssor. hefur verið kaup- félagsstjóri Kaupfélags Borgar- fjarðar mörg undanfarin ár, auk þess setið í hreppsnefnd og nú síð- ast í sýslunefnd Norður-Múlasýslu. Hann er manna kunnugastur mál- um Borgarfjarðar eystri. Búskapur — sjósókn — Hvað byggja margir íbúar Borgarfjörð um þessar mundir? — Þeir munu vera um 350 tals- ins. Þar af munu búa í Bakkagerði um 180 talsins, eða um helming- ur. Nú, aðrir eru bændur og búa utan kauptúnsins, lifa mestmegnis á landbúnaði, en sækja vinnu í þorpið sumir hverjir og nokkrir stunda jafnvel sjó. Afleiðingarnar frá 1949 enn á kreiki Rætt við Jón Björnsson, kaupfélags- stjóra á Borgarfirði eystri. urðu heyin ágæt, en lítil. Sumarið 1950 brá aftur til verri vegar með nýtingu. Þá var hroðalegt ó- þurrkasumar, mátti heita að eng- in heytugga næðist óhrakin. Mik- ið af heyjum varð einskis virð'i og þau jafnvel sums staðar borin af túnum. Þrátt fyrir þetta settu — Og hvernig er afkoma þessa [ menn stofn sinn að mestu á, sum- fólks? j ir að minnsta kosti, meðfram fyr- — Slæm, fremur slæm. Það má, ir atbeina ríkisvaldsins, sem kom rekja þessa slæmu afkomu aftur þar til móts við menn með styrkj- , kjötframleiðsla á vegum Kaupfé- | lagsins hér 80 tonn. Árin 1952—’53 —’54 smáminnkaði þetta magn of- an í 40 tonn. Samvinnan var vegurinn út úr ógöngunum — Það sem bjargaði bændum mikið út úr þessu var að kaup- félögin á Norðausturlandi tóku sameiginlegt lán, að upphæð 6,3 milljónir í Búnaðarbankanum .Þar hljóp ríkisvaldið vel undir bagga, svo að bændur þurftu aðeins að greiða 2,5%, en það opinbera greiddi afganginn. Þessi lán voru endurlánuð bændum með það fyr- ir augum að þeir gætu endurnýj- að stofn sinn. Vísindin reyndust bezta vörnin — Garnaveikin var erfið viður- eignar, hún virtist magnast við innistöðu fjárins. Gagnvart þess- ari illviðráðanlegu sýki bjargaði Rannsóknarstofnunin á Keldum miklu. Farið var að bólusetja gegn garnaveikinni árið 1952 og virðist sú bólusetning gefa næstum örugga raun. Aftur upp á við Síðari ár hefur bústofninn færzt upp smám saman, og sl. haust var kjötmagnið komið upp í 129 tonn. . .Þetta gefur þó ekki rétta hug- mynd um hag bænda, því enn hvíla á þeim kaupfélagsskuldir, sem mynduðust á þessum fyrr- nefndu, erfiðu tímum. Á sl. árum hefur lika þörfin kallað á ýmis tæki, sem ómögulegt var að vera án, má nú til dæmis segja að hver t , bóndi eigi dráttarvél og tilheyr- til arsins 1949, þa er yetur fram í um og lani. En ekki var samt allt t t a henni miðjan júní. Kostnaður bænda j úti enn. Veturinn 1950—’51 varð | varð af þessu mikill, og afföll einhver sá harðasti hér um slóðir, . , , . , nokkur. Heyfengur sumarsins varð sem komið hefur frá aldamótun-| es ar ram arir koma v,° Jón Björnsson, kaupfélagsstjóri lítill, mátti segja að óvíða væri nema um einn slátt að ræða. Þó mátti segja að það hey, sem á j Kostnaður bænda við hey og fóð- annað borð óx nýttist vel. Þannig; urbirgðakaup varð geysimikill, um. Þeir munu hafi komið eins [ harðir að kalla, en ekki harðari. i Vegna þess hve vel tókst til um útvegun á hey og fóðurbæti, þá urðu afurðir fullar af fénu, þar sem ekki var komin í það mikil ó- hreysti. Garnaveikin er óvæginn óvinur — Garnaveikin fór illa með stofn inn þessi árin. Líttu á því til sönn- unar, að áiið 1948 varð heildar- Félagsheímiii Borgfirð inga í smíðum. kaupfélaginu — í flestum tilfellum er það svo, að hvað sem framkvæmt er, hvort sem er íbúðarhús, útihús, ræktun eða annað, þá verður þess vart í eftirleguskuld hjá Kaupfé- laginu vegna þess að búin eru ekki orðin nógu stór enn, sem komið er. Þríþætt uppbygging — Hvað um útveg Borgfirðinga? — Sjáðu til, það má segja upp- bygging þorpsins sé þríþætt, út- gerð trillubáta, landbúnaður og ýmis vinna, sem til fellur við verk- un aflans og í kringum kaupfélag- ið. — Hvernig hefur útgerðin geng- ið? — Það eru að jafnaði gerðar héðan út 10 til 12 trillur. Fiskur á þessar trillur er að jafnaði lítill, meðfram vegna þess að þeir, sem sjóinn stunda hafa einnig öðru að sinna, hafa flestir hverjii; líka einhvern landbúnað. Frystihús tók til starfa árið 1949 og hefur aflinn verið unninn þar síðan. — Er það eign Kaupfélagsins? — Já, og þó að afli sé ekki mik- ill, þá hefur atvinna við frystihús- ið bætt mjög hag fólks í þorpinu. Þar hefur meðal annarS skapazt vinna fyrir unglinga, sem annars hefðu haft lítið að gera. Nauðsyn bættra hafnar - skilyrða — Hvað er að frétta af hafnar- málum ykkar? — Höfnin er mjög slæm, liggur T f M I N Krossinn í Njarðvíkurskriðum opin fyrir norðlægri og norðaust- : lægri átt. Hafizt var handa við hafnarframkvæmdir árið 1945. Nú er búið að steypa skjólgarð, sem jafnframt er bryggja og hefur að- staða til útgerðar batnað mikið við tilkomu hans. Þá hefur hann einn- ig bætt mjög alla aðstöðu til verzl- unar, þar sem nú komast upp að minni skip og geta lagzt að að bryggju. Þannig er til dæmis Herðubreið, sem flytur hingað mest af nauðsynjavöru frá Reykja- vík, Dísafell, sem sér fyrir miklu af þeirri þungavöru, sem hingað er fengin beint, og loks Jökulfell, sem er stærsta skipið, sem farið hefur hér að bryggju. Á döfinni er að lengja þennan garð og skap- ast þá aðstaða fyrir stærri skip að |komast þarna upp að, þó mjög 1 stór skip komist aldrei að bryggju þarna vegna grynnsla hafnarinnar. Með bættum skilyrðum við höfn- ina vona ég að aðstaða batni fyrír stærri trillubáta og aðra litla báta, þar á ég einnig við smærri dekk- báta. Stutt á miSin — Á mi'ðin er ekki langt, þetta frá þremur korterum upp í einn og hálfan tíma. Frá því laust eft- ir 1920 og allt fram til þess að landhelgin var færð út var varla mögulegt að leggja línu á því svæði út af Glettingsnesi, sem sjaldan bregzt á fiskur. Þoka er oft hér á miðum og þar sem togarar héldu sig mjög t af Glettingsnesi I og á öðrum miðum hér í kring, þá var algjörlega ógerlegt að leggja línu á þeim svæðum, sem þeirra I var von. Kom enda fyrir að öll j línan tapaðist við slíka áhættu. 'Nú er þetta breytt og togari hefur ! varla sézt hér síðustu árin. Trillusókn alltaf takmörkuð — Sjósókn á litlum opnum trillu- bátum hlýtur alltaf að verða tak- mörkuð, og þó mörgum þykí það ótrúlegt, þa er áhætta við ajó- sókn opins trillubáts mun m.eiri, en var á vel menntum árabáti. Sapa til dæmis Sem dæmi þess arna mætti nefna, að árið 1906 kom hér ára- bátur að 'andi. Hann hafði iagt af stað af miðum með nokkazn fisk, veiðarfæri sín og anntð, en þegar að landi kom var eVl.cit íauslegt eftir í bátnum. utan i.;t>r ar árar, sem bundnar vont ía,,',tar við þófturnar. Þar að auki ntxi:r- ir steinar, sem notaðir höfðu vrr- ið sem kjölfesta og lágu e.fiir í miðjum bát. Þettn var gamall Suð- urnesjaformaðtir, scm stjórnaði. voru 4 á. en tekið skal fram ;>.ð fveir þeirra hafa aldrei komið á sjó síðan. Veðrið þá var koldimr.i- ur kafaldsbylur. svo að hvergi sást land, fyrr en komið var upp í fjöru. Þegar gamli maðurinn stökk upp í fjöruna varð honum að orði: ,,Ji, í helvíti hélt ég að ég mundi lenda. en ekki í SeJbakkafjöru.“ Svona gátu þeir fieytzt. Framhald á 13. sfðu. N, fimmtudagiirinn 19. jiíií 1962. 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.