Tíminn - 10.11.1962, Síða 4

Tíminn - 10.11.1962, Síða 4
Ef þér vitfið borða og drekka vel og ódýrt, þegar þér komið til Akureyrar, þá gangið ekki framhjá CAFETERSU KEA Sölubörn óskast til að selja merki Blindrafélagsins á morgun. Mun- ið að það er gott að gleðja blinda, þið fáið líka góð sölulaun og bíómiðar. Foreldrar látið börnin skilja tilgang sölunnar, hvetjið þau til að vera dugleg og hafið þau hlýlega klædd. Merkin verða afgreidd á þess- um stöðum: Holtsapóteki, Vogaskóla, Breiðagerð- isskóla, Isaksskóla, Hlíðarborg, Melaskóla, Mýrar- húsaskóla, Austurbæjarskóla, Landakotsskóla, Mið- bæjarskóla, Laugarnesskóia, Laugalækjarskóla, Kópavogsskóla, Kársnesskóla og Blindraheimilinu Hamrahlíð 17. Blindrafélagið. Nokkra verkamenn vantar strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum eft- ir kl. 19 næstu kvöld, sími 24564. Kópavogskaupstaður. Dagblaðið Tíminn Vantar börn í eftirtalin hverfi: Túngata — Hávallagata Kleppsveg — Selvogsgrunn Hjúkrunarkona óskast að Slysavarðstofu Reykjavíkur. Upplýsing- ar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Pan Amerikan Framhald aí 1. sí3u. sem Jeím hykir þægilegast. Tíminn hafði í gær tal af Al- freð Elíassyni, framkvæmdastjóra Loftleiða, og spurðist fyrir um viðhorf ihans til hugsanlegrar sam- keppni við SAS á grundvelli nýrra fargjalda. „Hvers vegna skyldu. Loftleiðir óttast samkeppni“, sagði Alfreð. Félagið hefur getið sér gott orð og það er því mikill styrkur. Hins vegar er engin trygging fyrir því, ag SAS haldi sig við það verð sem nú gildir hjá okkur. Þeir gætu al- veg eins undirboðið okkur. Við vit- um ekki hvað þeir ætla að gera, og á meðan svo er, getum við ekki annað en beðið átekta.“ Varðandi fargjaldadeiluna sagði Alfreð ennfremur: „Eins og kunnugt er, hefur SAS tilkynnt, að um miðjan desember n.k. muni íélagið taka ákvörðun um, hvort það efni til samkeppni vig Loftleiðir á sömu fargjöldum og Loftleiðir skráir á leiðunum milli Bandaríkjanna og Skandi- navíu. Mun SAS nota DC-7C flug- vélar í samkeppni við DC-6B flug- vélar Loftleiða. Ekki er vitað um hina raunveru legu ástæðu til þessarar ákvörðun- ar SAS, ef úr verður. SAS ber við samkeppni Loftleiða, en sú sam- keppni er hlutfallslega minni nú en áður. Ástæðan til þess er sú, ag flug Loftleiða til Scandinavíu hefur frá árinu 1960 verig tak- markað við fimm vikulegar ferð- ir að sumrinu og þrjár vikulegar ferðir að vetrinum. Farþegafjöldi hefur aukizt verulega á þessari flugleið síðan 1960, og hlutfall Loftleiða af heildarflutningnum fer því minnkand; með ári hverju. Fari svo, að SAS hefji téð flug, mun stjórn Loftleiða fara þess á leit vig íslenzk stjórnarvöld, að þau hlutizt til um að tilgreindum takmörkunum á flugi Loftleiða t.il Skandinavíu verði aflétt. Á nýafstaðinni fargjaldaráð- stefnu IATA báru flugfélögin SAS og Pan American fram tillögu um að þeim yrði heimilað að keppa við •Loftleiðir á sömu fargjöldum og það félag á flugleiðunum milli Skandinavíu og Bandaríkjanna, meíð svipuðum flugvélum. Sú til- laga náði ekki fram að ganga. Nú hefur Pan American tilkynnt að það muni ekki taka þátt í aðgerð- um SAS, og stendur því SAS eitt uppi með fyrirætlanir sínar um þessa samkeppni. Ólíklegt er talið að fargjöld á Atlantshafinu breytist frá því sem samþykkt var á IATA fargjalda- ráðstefnunni, þrátt fyrir afstöðu SAS. Fari svo að SAS hefji téða samkeppni við Loftleiðir, er lík- legt að almennt samkomulag (gentleman’s agreement) verði um öll önnur fargjöld á Atlants- hafinu. Loftleiðir munu halda áfram að ‘hjóða farþegum í Skandinavíu hagstæð fargjöld yfir Atlantshafið. Félagig er þess full visst, að Norð- urlandabúar munu vera þess minn ugir, að Loftleiðir hefur gert miklum fjölda manns kleift að ferðast yfir Atlantshafið, sem annars ekki hefðu átt þess kost. Starfaði féíagið ekki, myndu far- gjöldin án efa hækka, og sú stað reynd verður án efa þung á met- unum, þegar farþegar velja um far með Loftleiðum annarsvegar og SAS hinsvegar, ef úr fyrirætl- nnum SAS verður." Um viðræðurnar í Washington hafði Alfreð þetta að segja: „Frábærlega vel var þar haldið á málum fslands af ísl. nefndinni, og ber sérstaklega ag nefna Thor Thors, sendiherra, sem var for- maður nefndarinnar. Rök sendi- herra og málflutningur allur, var með miklum ágætum. Samkomulag um loftferðamálin náðist ekki, og var viðræðum frestað þar til síðar, eins og þeg- ar h?fur verið skýrt frá.“ Tófa vísar á fé Framhald al 1 síðu innan Þórólfsfell. f skaflin- um 'fann hann einni’g 'fjór- ar 1 ifándi kindúri Fund- þeirra bar að meg óvénju- legum hætti, þar eð tófa varð til að vísa Hallgrími á staðinn. Hafði tófan grafið niður í skaflinn og drepið eina kindina, en niður á hana var rúmlega fets þykkur snjór. Þá hafði tóf- an einnig reynt að grafa annars staðar í skaflinum, og hafði komizt um mann- hæð niður, en þá gefizt upp. Þar undir reyndist einnig vera kind, sem Hallgrímur og félagi hans, Daði á Bark arstögum, grófu upp. Eins og fyrr segir, voru fjórar lifandi kindur í skaflinum, og taldi Hallgrímur ólíklegt að ‘hann hefði fundið þær ef tófan hefði ekki ve: búin að róta þarna. Fleiri hafa misst fé Fljótshlíð, að sögn Hal) gríms. Til dæmis munu 5 eða 6 kindur hafa drepizt frá Arngeirs'stöðum, 3 frr Teigi 2 frá Barkarstöðum og frá fleiri bæjum héfur fundizt ein og ein dauð kind. Ríkisstjórnin í milli Framhald af 1. síðu. hið gagnstæða, hvað eftir annað gripið inn í vinnudeilur. Afskipti ríkisstjórnarinnar af deilunni nú geta því ekki talizt brot á nein- um „principum“ ríkisstjórnarinn- en einmitt til þeirrar gengisfell- ingar má rekja þann óróa, sem nú er ríkjandi á vinnumarkaðinum. Eg vil því eindregið skora á ríkis- stjómina, sagg Jón Skaftason að lokum, að bregðast nu fljótt við og tryggja að sættir náist í deilu þessari strax. Það má telja fullkomlega eðli- legt, að krafa Framsóknarflokks- ins um að deilan verði leyst með þvf að skila útveginum hluta af gengishagnaðinum, sem gerður var upptækur 1961, sé ítrekuð nú, er ljóst er, að samkomulag er nú enn fjarlægara en áður og deilan komin algerlega í hnút. Framsókn armenn hafa lagt á það þunga á- herzlu, að þessi leið sé hin eina færa eins og nú standa s’akir og með öllu ábyrgðarlaust af ríkis- stjórninni ag horfa aggerðarlaus upp á það, að síldveiðiflotinn er hundinn vikum saman ■ í höfn á sama tíma og fregnir berast af svörtum sjó af síld við landið. Talið er, að það fjármagn, sem þurfi til ag koma á bráðahirgða- lausn eftir tillögum Framsóknar- manna nemi ekki nema um 10—15 milljónum króna í heild — miðað við mikinn afla — en upptekni gengisgróðinn, sem hafður var af útgerðinni í sambandi við gengis- fellinguna 1961, nemur nú hvorki meira né minna en 150 milljón- um króna. Haraldur Böðvarsson útgerðarmaður á Akranesi lýsti því yfir fyrir skömmu að þjóðar- búið tapaði 15—20 milljónum á degi hverjum sem deilan stæði, svo að öllum hlýtur að vera aug ljóst hve fráleitt og ábyrgðarlaust það er af ríkisstjórninni að fara ekki þessa leið og koma á bráða birgðasamkomulagi með því að veita til þess örlitlu hroti af því fé, sem áður hefur verið af út- gerðinni tekið. Ríkisstjórnin hef- ur verið ag halda því ag mönnum, að með því ag fylgja tillögum Framsóknarmanna væri verið að upphefja nýtt „uppbótakerfi“. Þessi móthára er. fráleit hjá rík- isstjórn, sem greiðir hundruð milljóna í niðurgreiðslur, útflytn- ingsupphætur, vátryggingariðgj. og fleira. Þjóðin getur ekki sætt sig við það, að ríkisstjórnin krjúpi á hak við slíkar tilbúnar kreddur, þegar gífurleg verðmæti og af- komumöguleikar þjóðarinnar allr- ar eru í veði. — Og svo má minna á það, að það er ekki lengra síðan en í gær, að Emil Jónsson, sjávar Húsb.runi í Eyjafirði ED—Akureyri, 9. nóv. Klukkan tvö í nótt var slökkvilið Akureyrar kallað út vegna elds, sem kominn var upp á Einarsstöð- um í Öngulsstaðahreppi. Þegar slökkviliðig kom á staðinn, var þak hússins brunnið, og allt inn- an úr húsinu. Þá var eldurinn og kominn í þak á áföstu fjósi. Á þakinu var bárujárn og var það stoppað með reiðingi. Eldurinn varð slökktur og þakig hangir uppi, en er talið' nær ónýtt. Þá var hlaða áföst við fjósið og komust eldneistar inn í hana. Þar var súg- þurrkunarkerfi, en ekki hey, og urðu engar skemmdir. Einarsstaðir eiu 30 ára býli út úr jörðinni Munkaþverá og hafa húsin staðið auð og mannlaus síð- an í vor, en eigandinn, Júlíus Hallgrímsson, átti þarna verð- mæta hluti, þ.á.m. nokkuð af bók um og orgel og brann það, eins og allt annað, sem brunnið gat inn- anhúss. útvegsmálaráðherra og formaður Alþýðuflokksins, lýsti því yfir á Alþingi, að Alþýðuflokkurinn væri ekki dogmatískur flokkur (þ. e. kreddutrúarflokkur) — en það væri í sambandi við gerðardóms- lögin illræmdu, sem núverandi deila á að veralegu leyti rætur að rekja til — og kannski finnst ráð herranum það önnur saga. En eft ir slíka yfirlýsingu gæti ýmsum fundizt, að ekki væri óeðlilegt af ráðherranum að hugsa dálítið meira um þjóðarhag f alvarlegri deilu en ímyndaðar kreddur am uppbótakerfi þar sem hér er að- eins um að ræða bráðabirggalausn til að firra þjóðina hundruðum milljóna tjóni og óhrekjanlegt með öllu að ríkisstjórnin heitir sér nú þegar fyrir tilfærslum og uppbótum í ýmsum myndum og veltir þannig á milli margfalt hærri upphæðum en hér um ræðir. SKIPAÚTGCBB RÍKISÍNS Ms. Herðubreið fer vestur um land ' í hring- ferð 15. þ.m. Vörumóttaka á laugardag og mánudag til Kópaskers, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Stöðv- arfjarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðari Farseðlar seldir á miðviku- dag. Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Til sölu snjóbíll og Úodge Weapon bílar. Guðmundur Jónasson. Sími 35215. ar.._ Öllum almenningi er áreiðan- lega Ijóst, að aðgerða er þörf af hálfu ríkisstjórnarinnar og yfir- gnæfandi meirihlutj landsmanna myndi telja eðlilegt og réttlætan- legt að verja nokkru fé til þess að finna bráðabirgðarlausn á deil- urmi, ekki sízt vegna þess, að mikig var af útveginum tekið með upptöku gengishagnaðarins í sam bandi, við gengislækkunina 1961, m sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 — Sími 1513. ICeflavík AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL ALM BIFREIÐ ALEIGAN Kðajsparsiíg 40 SIM! 13776 TÍMINN, laugardaginn 10. nóvemher 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.