Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 1
11. tbl. — Þriðjudagur 15. janúar 1963 — 47. árg. DRUKKNIR TOmil SLÖKKÍISTARFIÐ ísjaki BÓ—Reykjavík, 14. jan. Slökkvistarfið, þegar Hall- dórshús á Akranesi brann, tafðist ekki einungis vegna Allt brann í spennistöö GB—Akranesi, 14. jan.. Um kl. sex í gær kom upp eldur í spennistöð síldarverk- smiðjunnar, sem er inni í sjálfu verksmiðjuhúsinu. Slökkviliðinu tókst að koma í fyrir, að eldurinn breiddist út í verksmiðjunni, en í spennistöð- inni brann allt sem brunnið gat. Meðal annars skemmdist þar 50 ha. varaaflstöð, en óvíst að hve miklu leyti. Rafstraumur var tek- inn af verksmið'junni við uppkomu eldsins. Hún var aftur starfhæf um klukkan sex í dag. Afköst verksmiðjunnar verða brátt tvöfölduð með nýjum vélum, en þau hafa verið 1500 mál á sól- ar'hring og verða 3000 mál. Nokk- ur töf varð á þessu vegna brunans. Stórslys í Hvalfirði GB-Akranesi, 14. janúar. UM KLUKKAN 14,30 í dag fannst mað'ur liggjandi í brekku undir Múlafjalli í Hvalfirði, cn bifreið hans lá moluð í stórgrýt- isurð í fjörunni um 30 metra neð an við veginn. Maðurinn var meðvitundarlaus og blóði drifinn. Einhver, sem var í áætlunarbifreið Sæmundar og Valdiinars á leiðinni frá Borgar- nesi, sá hann iiggja þarna, af til- viljun. Áætlunarbifreiðinni var þegar snúið við, farið að' oluístöðinnj og hringt til Akraness. Sjúkrabíll með lækni og yfirlögregluþjóninn á Akranesi voru komnir á vett- vang nokkru síðar. Hinn slasaði, Þorkell Þorkels- son, rúmlega þrítugur, til heimil- is a® Krossamýrarbl. 14 í Reykja- Framhald á 3. síðu. Frostlaust um allt land þess hve vatnið var lítið á bæj- arkerfinu, heldur urðu slökkvi liðsmenn að standa í stimping- um við ölæðinga, sem réðust að þeim og þvældust fyrir. Einn ölæðingurinn stökk inn í brennandi húsið og kom þar út í glugga, þrútinn af hitanum, og var dreginn út skrámaður og blóðug- ur. Haraldur Jónasson, fulltrúi bæj- arfógeta á staðnum, skýrði frá þessu alvarlega tiltæki, þegar blað ið spurðist fyrir um rannsókn brunamálsins í dag. Að visu má gera sér í hugarlund, að maðurinn hafi ætlað að bjarga einhverju, og hafi það sér til málsbóta, þegar hann og félagar hans verð látnir standa reikningsskap gerða sinna. Menn þessir, sem voru þrír, allir úr sýslunni, komu á staðinn með- an eldurinn var að leggja undir sig húsig. IJálftíma áður, um kl. 4, fóru tveir lögregluþjónar frá Akranesi í bifreið og ætluðu að handtaka þá við Hvítárvallaskála, að beiðni sýslumanns, sem hafði fengið orðsendingu um, að menn irnir væru þar komnir á jeppa- bifreið og gerðu óskunda. Lögreglumenn mættu fólksbíl á leiðinni að Hvítárvöllum, en vissu ekki, að þar fóru ölæðingarnir, sem átt; að handtaka. Greiningin á bifreiðinni hafði verið út í hött, en lögregluþjónarnir fundu menn- Framhald á 3 síðu mann- gengt gat á togara IJ-GS-ísafirði, 14. janúar. Á MIÐNÆTTI í nótt rakst brezkur togari Bayella frá Hull : á ísjaka og fékk við það mann gengt gat á síðú, rétt ofan við sjávarmál. Togarinn var stadd ur út af Homi, þegar árekstur inn varð, og mun Jiafa verið á talsverðri ferð. Annar brezk- ur togari kom til að’stoðar og fylgdi Bayella inn til fsafjarð- ar, en þangað kom skipið í morgun. Bráðabirgðaviðgerð’ mun fara fram á fsafirð og hófst hún þegar í dag. Er þetta stærsta gat á skpsskrokk sem gert hefur verið við á fsa- firði til þessa, og verður að hleypa skipinu á þurrt, til að viðgerðin geti farið fram, þar eð skera verður burt plötur, sem ná niður fyrir sjávarmál. Þá hafa naglar dregizt úr plöt- um utan við sjálft gatið, og nær viðgerðarflöturinn yfir meira en 3 bita. (Ljósm.: IJ). Ummæli deGaulle á blaðamannafundi vekja heimsathygli GANGA BRETA Ei BUNDIN AFARK0STUM NTB—París, 14. jan. Á blaðamannafundi, sem de Gaulle Frakklandsforseti hélt í Elysé-höllinni i dag, tók hann ' ákveðna afstöðu gegn inn-! göngu fleiri ríkja í Efnahags- bandalagið, og sagði, að æski- legast væri, að Bretar yrðu að eins aukaaðilar að bandalag- inu. Þessi ummæli forsetans hafa vakið mikla reiði í Bret- landi og undrun um alla Vest- ur-Evrópu. Forsetinn sagSi, aS gengju Bretar KB-Reykjavík, 14. janúar. STILLURNAR, sem verið hafa í veðrinu allt frá því fyr ir áramót, eru nú úti að sinni. í dae var kominn sunnanstrekk ingur um sunnan og vestan- vert Iandið og hiti kominn yfir frostmark. Blaðið átti í dag tal við veð- urstofuna um veðurlagið, og fékk þær upplýsingar, að bú- ast mætti við óstilltara veðri næstu daga en verið hefur nú um hríð. f dag var upp úr há- degi kominn 4 stiga hiti í Reykjavík og á Vestfiörðum var hitinn 5—6 stig. Á Aust- fjörðum var þá enn frost, en búizt' er við þíðum þar líka, og talið að á morgun verði frostlaust um allt land. i i EBE væri fyrsta skilyrSið, aS þeir | féllu frá öllum kröfum í sambandi viS Samveldislöndin, og einnig hvaS snertl sérákvæði vegna landbúnað- ar þeirra sjálfra, og að lokum yrðu þeir að samþykkja tollalögin, sem EBE-löndunum hefur með miklum erfiðismunum tekiit að koma sér saman um. Með inngöngu Breta í EBE, sagði de Gaulle, mun eðli EBE í rauninnj verða algjörlega breytt, Evrópa með sjö, ellefu eða kann- ski 18 aðildarríkjum líktist í engu því efnahagsbandalagi, sem Frakk ar hefðu lagt grundvöll að, og myndi það að lokum verffa eins konar risastór ríkjasamsteypa At- lantshafsríkja, sem myndi gleypa Framhald á 3. síðu DE GAULLE |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.