Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 13
KostaboS okkar er: 3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 kr. Heimilisblaðió SAMTÍÐIN býður, þrátt fyrir síaukirin útgáfukostnað, óbreytt áskriftarverð 1963. 10 blöð á ári fyrir aðeins 75 kr. Blaðið flytur: Smásögur, skepsögur. getraunir, kvennaþætti, stjörnuspádóma. skákgreinar, bridge- greinar, samtöl og greinar við allra líæfi. SAMTÍÐIN er heimilisbiað allrar fjölskyldunnar. Nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið í dag eftirfarandi pöntun Eg undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1961, 1962 og 1963. (Vinsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Heimili: Utanáskrift akkar er SAMTÍÐIN — Pósthólf 472, Rvík. ALMAR mótordælur V/i" með Briggs & Stratton benzínmótor — Verð kr. 5.635,00 — GUNNAE ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 Sími35200 Auglýsiö í TÍMANUM Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. Hefur ávallt til sölu allar teg- undir bifreiða. Tökum bifreiðir i umboðssölu Öruggasta þjónustan. MERKIÐ ER Hekla HEKLU merkið hefur frd upphafi tryggt betra efni og betra snið. Amer- ísku Twill efnin hafa reynzt hezt og eru því eingöngu notuð hjd HEKLU. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR Útsala ðtsala Á morgun (miðvikudag) hefst útsala á karlmannafatnáði. j : KARLMANNAFÖT, verð frá kr. 1495.00 STAKIR JAKKAR, verð frá kr. 750,00 UNGLINGAFÖT, verð frá kr. 850,00 Komið og gerið góð kaup. Laugavegi 27 Tilkynning frá skatfsfjóra Vesfuriandsumdæmis Allir þeir, sem skattstjóri eða umboðsmenn hans hafa krafið skýrslugerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n.k. Frekari frestur verður ekki veittur. Þótt um engar kaupgreiðslur hafi ver- ið að ræða er eigTað síður nauðsynlegt að skila eyðublöðum aftur. Vera kann að einhver mistök hafi átt sér stað í sendingu eyðublaðanna, þannig að þau hafi ekki borizt til rétts viðtakanda, og skulu menn þá sjálfir afla sér þeirra hjá skattstjóra eða umboðsmanni hans. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra, eða umboðsmanna hans, er til 31. janúar n.k. Þeir, sem hafa atvinnurekstur með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir febrúarlok. Með því að frekari framtalsfrestur verður ekki veittur, nema sérstaklega standi á, er því hér me'ð beint til allra, sem geta búizt við því að verða fjarverandi eða forfallaðir af öðrum ástæðum við lok framtalsfrestsins, að telja fram nú þegar. Þeir, sem nauðsynlega þurfa á framtalsfresti að halda, verða að sækjá um frest til skattstjóra eða umboðsmanna hans og fá samþykki fyrir frestin- um. í 47 gr. laga nr. 70/1962 um tekjuskatt og eign- arskatt er kveðið svo á; að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skatt- matið við raunverulegar tekjur og eign að við- bættum 25%. Til 31. janúar veitir skattstofan eða umboðs- menn skattstjóra þeim, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu, aðstoð við fram- talið. Er þeim tilmælum beint til þeirra, sem þessa aðstoð ætla að fá, að koma sem allra fyrst á skatt- stofu Vesturlandsumdæmis á Akranesi eða til um- boðsmanna skattstjóra. Akranesi, 12. janúar 1963 Skatfsfjóri Vesturlandsumdæmis I N N, þriSjudagur 15. janúar 1963. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.