Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 4
I T í M I N N, þriðjudagur 15. janúar 1963. STEYPUHRÆRIVÉLAR Við útvegum frá Bretlandi steypuhrærivélar, sem tengja má við flestar tegundir traktora. Biðjið um upplýsingar. ARNI GE5TSfiON Vatnsstíg 3 — Sími 17930 BIFREIÐAEIGENDUR Bókln hefurþegar verið send endur- gjaldslaust, til allra 1 bifreiðaeigenda sem tryggja bifreiðir sínar hjá Samvinnutrygging- um, en ef einhver hefur ekki fengið hana vegna bústaðaskipta, er hann vin samlega beðinn að hafa sam- band við aðalskrifstofuna og mun bókin þá verða send í pósti. SAMVINNUTRYGGINGAR Bifreiðadeild - Sími 20500 Frá upphafi hafa Samvinnutryggingar lagt megináherzlu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjónustu og ýmiss- konar frœðslu- og upplýsingastarf- semi. í samrœmi við það hafa Sam- vinnutryggingar ráðizt. í útgáfu bókarinnar,, Bíllinn minn" í hana er hœgt að skrá nákvœmlega allan rekstrarkostnað bifreið- ar í heilt ár, auk þess sem í bókinni eru ýmsar gagn- legar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra. Stúlka óskast Tjarnargötu 18, Símar 20400 og 15333 HALLDÓR KRISTINSSON gulIsmiSur SímJ 16979 BENZÍNVÉLAR 2 y4 hö kr. 2.200.00 3 hö kr. 2.070.00 5 y4 hö kr. 5.540.00 7 hö kr. 5.720,00 9 hö kr. 6.215.00 Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 Sími:: 35200 til aðstoðar við heimilis- störf strax eða 1. febrúar^ Getur fengið að vinna nokk urn hluta úr vikunni á saumastofu. Bergljó' sími 3473u. Víðivangur dliands-viðskipti Fa. Gonfexim, Sienkiemicza 3/5, Lódz hefur tekið við útflutningi á öilum tiibúnum fatn- aði, sokkum og slíku, sem fa. Cetebe, Lódz, sá um áður. Fa, Cetebe, Lódz sér áfram um útflutning allrar metravöru. AUKIN VIÐSKIPTI VIÐ PÓLLAND s.L ár sanna vörugæði og samkeppnishæfni pólskra verksmiðja. Íslenzk-Erlenda Verzlunarfélagið samtökum fari mirmkandi. — Það er hægt að endurtaka það hér cn,n cinu sinni- að þetta hugaróralið verður aö leita-vtlL annarra en Framsóknarflokks- ins til að koma draumórum sínum um kommúnisma á ís- landi í framkvæmd. Ráðherrann braut Framhald af 2. síðu. dálítið hikandi við að fram- kvæma nokkuð, meðan á stríðinu stóð. Þegar hafnar voru franv kvæmdir í desember árið 1941, stakk þáverandi samgöngumála- ráðherra Dana, Gunnar Larsen, fyrstu skóflustunguna og skaft hennar brotnaði í höndum hans. Atburður þcssi vakti mikla kát- ínu um alla Danmörku. Samhúð Dana og Þjóðverja hef ur batnað mikið síðan þá, og nú er enginn vafi á því, að þessi nýja umferðarleið verður mjög mikilvæg fyrir Norðurlandabúa, sem ferðast suður á bóginn á hverju ári, og Þjóðverja, sem eyða sumarleyfi sínu á Norður- löndum. Samkvæmt nýjustu áætlunum í Evrópu mun þessi nýja leið verða hluti af Evrópuvegi númer 3, sem liggur á milli Stokkhólms og Rómar. Vændi og siðprýði Framhald af 2. síðu. Diisseldorf svaraði spurningunni á eftirfarandi hátt: — Hafið þið virt siðprúðustu konumar í Ruhrhéraðinu vand- lega fyrir ykkur nýlega? BRIGGS&rSTRATTON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.