Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 15. janúar 1963 11. tbl. 47. árg. KLAKASTÍFLAN VAR SPRENGD UPP BÆRINN VAR UM- FLOTINN VATNI Nefndarmenn í skálanum. (Ljósm.: TIMINN-GE). ÞJ-Hósavík, 14. janúar. í FYRRADAG stíflaSlst Laxá í Aðaldal um 15 km. frá Húsavík. — Flæddi áin yfir þjóðveglnn á kafla, svo að hann var ófær í fyrradag og gær, uni klakastíflan var sprengd þá um kvöldið af vegavinnumönn- Klakastíflan kom í ána í svo- nefndu Grundarhorni, sem lax- veiðimenn þekkja vel. Mikill hluti árinnar flæddi út í hraunið. Bær- inn Knútsstaðir, sem stendur þarna í hrauninu, var alveg um- flotinn vatni þennan tíma, svoekki var hægt að komast til né frá bæn- Rætist úr skorti á vinnuafli ■ SK—Vestmannaeyjum 14. jan. — Að undanförnu hef- ur verið talsverður hörgull á fólki til vinnu í Vestmanna eyjum og hefur það valdið bæði frysti'húsum og bátum allmiklu óhagræði. Nú er faríð að rætast úr þessu. Hekla kom hingað fyrir helg ina með fólk austan af landi og frá Reykjavík hefur tals vert af fólki komið síðustu dagana, bæði flugleiðis og sjóveg. Má segja, að mann- eklan sé nú nokkurn vegin úr sögunni. um. Hlaða^frá bænum var neðar í túninu, og var á annað fet af vatni í henni. Það er ekki óalgengt, að Laxá stíflist i þessum olnboga, en sjald- gæft er, að Stíflan verði á aðra mannhæð, eins og var í þetta sinn. Þegar vegavinnumenn höfðu sprengt klakann, rann áin aftur i eðlilegan farveg, og hefur verið fært síðan. Meðan ófært var, fóru menn Reykjahverfisleið til Húsa- víkur. Nefndarstörf í kulda og trekk BÓ-Reykjavík, 14. jan. SÝNINGARNEFND Félags fs- lenzkra myndlistarmanna hefur nú valið þau verk, sem félagið séndir á Norrænu listsýninguna f Helsing- fors. Sýningin verður opnuð 8. marz n. k. og stendur yfir þann mánuð. íslenzka deildin verður svo, ásamt þeirri finnsku, flutt til Ábo til sýningar, sem stendur til apríl- loka. Síðasta Norræna lisitsýningin var haldin hér í Reykjavík fyrir tveimur árum. Sýningarnefndin hefur unnið að vali sínu í Listamannaskálan- um undanfarna daga, í lítt bæri- legum kulda, sögðu nefndarmenn fréttamönnum, sem litu þar i.nn í dag. Hitastigið inni í skálanum fer sem kunnugt er mjög eftir hitastiginu utan hans, enda sögðu nefndarmenn, að þeim hefg; liðið bölvanlega í fótunum í frostinu fyrir helgina. Til sýningar hafa verig valin 60 verk eftirtalinna höfunda: Mál verk: Benedikt Gunnarsson, Guð- munda Andrésdóttir, Hafsteinn Austmann, Hörður Ágústsson, Jó- hann Briem, Kristján Davíðsson, Sigurður Sigurðsson, Steinþór Sig urðsson, Valtýr Pétursson. Grafík: Bragi Ásgeirsson. Teppi: Vigdís Kristjánsdóttir. Höggmyndir: Sigurjón Ólafsson, Jón Benediktsson, Guðmundur Benediktsson. — Myndirnar verða rramhald á 15. siðu. Héraðsvötn flæddu yfir Norðurlandsveg á 7-800 m. löngum kafla Flæða nu í fyrsta sinn yflr Blönduhlíðarveqinn Héraðsvdtn í Skaga- firði hafa bólgnað upp af krapa og flæða nú yfir bakka sína. Er þjóðvegur- inn að ausianverðu undir vatni á löngum kafla af þessum sökum. í gærmorgun kom krapastífla í Héraðsvötnin og tóku þau þá að flæða yfir bakkana austur á bóg- inn hjá Akratorfu. Jókst flóðið allan sunnudaginn og fram undir morgun í dag. Þjóðvegurinn til Akureyrar, sem þarna liggur um, er nú undir vatni á 7—800 metra löngum kafla, og er hann með öllu ófær til umferðar. Bílar hafa þó komizt leiðar sinnar með því að fara yfir tún Höskuldsstaða og Miðhúsa fram hjá vatnselgnum, en sú leið myndi ekki verða fær mikið lengur, ef frost héldi áfram. En til þess eru ekki miklar líkur; í dag var komin frostleysa í Skaga firði, og er allt útlit fyrir að þíð- an haldist, svo að vonir standa til, að úr flóðinu dragi. Héraðsvötn hafa oft áður flætt yfir bakka sína á þessum slóð- um, en aldrei áður að austan- verðu, svo að vegurinn færi undir vatn. Öll fyrri flóð hafa,orðið yfir vesturbakkann, og hafa þau þar af leiðandi ekki valdið sömu um- ferðartruflun og flóðið i gær. Hádegisklúbbur Hádegisklúbburinn kem- ur' saman á morgun, miðvikudag, á sama stað og tíma. EUurínn kom upp við stigu BÓ-Reykjavík, 14. jan. að við hróp Bryndísar, sem lá . lemstruð á götunni fyrir utan. Yfirheyrslum varðandi brun- Menn þessir voru bágir j herbergl ann á Akranesi er að mestu lokið. Þau Bryndís Helgadótt- ir og Gunnar Guðnason hafa þó ekki veri* -‘irheyrð, en bæði liggjs 1 - húsinu. Blaðið talaði við Harald Jónas- son, fulltrúa bæjarfógetans á Akranesi f dag, en hann hefur haft rannsóknina með höndum. Haraldur sagði, að þeir, sem niðri sváfu í húsinu, munj hafa vakn- í norðvesturhorninu, en framan við herbergisdyrnar, í norðaustur- horninu, var stigi upp i risið. Mikill eldur var í stiganum, er þeir þustu fram og sneru því við og brutust út um glugga og tókst að bjarga einhverjum pjönkum Rafstraumur var á húsinu, inn- takið á ytri vegg við stigann. Eft- irlitsmaður raflagna á staðnum kannar brunarústirnar, en skýrsla frá honum er ókomin. Olíukyntur miðstöðvarketill var í kjallara undir húsinu, en um eldsupptök þar er ekki að ræða, sagði fulltrúinn. Eldurinn virðist hafa komið upp í norðausturhorn inu, við stigann, en ekki í _neinu herbergjanna. Húsið mún hafa staðið ólæst, en engar spurnir eru um ferðir óviðkomandi manna í eða við húsið skömmu áður en eldsins varð vart. Kristján Valdimarsson virðist hafa dáið í svefni og ekki hreyft sig úr rúminu. Hann kom ekki fram að glugganum, eins og rang hermt var í einu dagblaðanna á sunnudaginn. RÚMLEGA SEX KÍLÓGRAMMA STEINN ÚR ÞORSKMAGA UM DAGINN kom óvenjulega fyrirferSarmiklll þorskur til frystihússins i Bolungavík. og þegar hann var slægður, kom í Ijós, að 6,2 kg. steinn vall úr maga hans. Þorskurinn sjálfur var 135 cm. á lengd og 18,5 kg. að þyngd. Á myndinnl sést slægjarinn, Vagn Hrólfsson með steininn í hendinni. (Ljósm.: TÍMINN-krjúl).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.