Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 11
I—I....... r—\ p* K | Kl | — HvíliS ykkur, annars gangið !—- C— * ■ l'* I þlð út, eins og klukkurnar . . . D/tmai Al IRi _ Ekkl ég! Pabbi segir- a8 'V' '' '— r' '—' «—’ ég sé sjálftrekkjandi! Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er vaent anlegur til Kmh á fimmtudags- kvöld frá Hafnarfirði. Skjaldbr. er væntanleg til Rvíkur í kvöld að vestan firá Akureyri. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. .iiapcíl n j9RB&5BíÍ* F [ugáætíanii Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Hrimfaxi fer til Glasg. og Kmh W. 08,10 í fyframálið. — Xnnanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Egiisstaða, — Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætl'að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafj., Húsavíkur og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá London og Glasg. kl. 23,00. Fer til NY kl. 00,30. Fréttatilkynnlngar Blaðið hefur verið beðið að koma á framfæri fyrir hönd Sólvangs í Hafnarfirði, innilegu þakklæti til eftirtalinna aðil'a: Lionsklúbbs ins í Hafnarfirði, sem gaf vand- aða stundaklukku; Alþýðuflokks félaganna og stiíkunnar Daníels- hers, fyrir boð á jólatrésfagnað; Leikfélags Hafnarfjarðar, sem bauð vistfólki og starfsfólki á leikritið „Belinda"; Lúðrasveitar Hafnarfjarðar, sem kom og spii aði fyrir fólkið; l'eigubflstjára og Landleiða, fyrir skemmtiferð ina til Þingvalla i sumar. B/öð og tímarit Nýjar kvöldvökur, timarit um ættvfsi og þjóðleg fræði, 3. og 4. hefti 1962, eru komin út. Efni 3: heftis er m.a.: Hjónin í Skóg. um í Öxarfirði; íslenzkir ætt- stuðlar; grein um Skriðuklaust- ur; sjálfsævisaga Jónasar Jónas sonar frá Hofdölum; framhalds- sagan Dalurinn og þorpið. — Ýmislegt fleira er í ritinu. í 4 hefti er m.a.: Björn R. Árnason skrifar um Konráð Viihjálmsson; íslenzkir ættstuðlar; minning um Vilhjálm Sigurðsson; Innbrot í Vallaneskirkju 1803; 19.19. Þriðjudagur 15. janúar. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 -Há- degisútvarp. 13.00 „Við vinnuna" tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum" (Dagrún Kristjánsdóttir). — 18.00 Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdóttir). 18.20 Veð urfregnir. 18.30 Þjóðlög frá ýms um löndum. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur: Þórunn Ólafsdóttir syngur; Óíaf ur Vignir Albertsson leikur und ir á píanó. 20.20 Þriðjudagsleik- ritið: „Ættgöfugur piparsveinn" eftir Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hardwick. 20.55 Einleik ur á fiðlu: Michael Rabin leikur létt l'ög. 21.15 Umhverfis jörð- ina: Guðni Þórðarson talar um Mexikó. 21,40 Tónlistin rekur sögu sína; V. þáttur (Þorkell Sigurbjömsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdótt- ir). 23.00 Dagskrárlok. Lárétt: 1 á ketti, 5 tímabils, 7 ryk, 9 selja dýrt, 11 eldsneyti, 13 jarðvegur, 14 dýr, 16 fanga- mark, 17 litbrigði í lofti (flt.), 19 mannsnafn (þgf). Lóðrétt: 1 vangi, 2 hef leyfi til, 3 í viðskiptamáli, 4 duft, 6 gætn ari, 8 sefa, 10 kvenmannsnafn (ef), 12 vagg, 15 stórfljót, 18 Iagsi. Lausn á krossgátu nr. 770: Lárétt: 1 + 19 Grandagarður, 5 nár, 7 ær, 9 Móna, 11 sáu, 13 göt, 14 inna, 16 NT, 17 nunna. Lóðrétt: 1 Glæsir, 2 an, 3 nám, 4 dróg, 6 hattar, 8 Rán, 10 Nönnu, 12 unna, 15 aur, 18 NÐ. Simi 115 4« Ofsafengnar ástríður (Desrie in the Dust) Spennandi ný amerísk Cinema Scope-Jcvikmynd. Aðalhlut- verk: RAYMOND BURR MARTHA HYER JOAN BENNETT Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Höldum gleöi hátt á loft Smámyndasyrpa. Sýnd kl. 3 simi V) ' U My Geisha Heimsfræg amerlsk stórmynd i Technicolor og Technirama. SHIRLEY MacLANE YVES MONTAND BOB CUMMINGS EDWARD ROBINSON YOKO TANI Þetta er frábærlega skemmti. leg mynd, tekin í Japan. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Á elleftu stundu Heimsfræg brezk stórmynd Aðalhlutverk: KENNETH MORE LAURE BACALL Endursýnd kl. 5. AiisturbæjarhiiI Siml 11 3 84 NUNNAN : (The Nun's Story) Mjög áhrifamiki) og vel leikin ný, amerisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út i isl. þýðingu. tslenzkur skýringartexti. AUDREY HEPBURN PETER FINCH Sýnd kl. 5 og 9 LÁUGARAS ■ =jk>: Slmar 3207S og 38150 I hamingjuleít (The Mlracle) Með ARROLL BAKER Og ROGER MOORE. Sýnd kl. 6 og 9,15. gÆMBÍP rtatnarflrði Sím' 50 t 84 BELINDA, — Leiksýning kl. 8,30. SlmJ II41S Slmr II 4 75 Fórnarlambið (The Scapegoat) Ensk kvikmynd gerð eftir sögu Daphne du Maurier. ALEC GUINNESS BETTE DAVIS Sýnd kl. 5, 7 og 9. iiiniimTmnnniniiu KOMyioláSBLQ Slmi 19 I 85 Geimferðin (Zuruck aus dem Weltall) 6ÆSONENS HlöJAlLTUELLe FILN MtíHNER «30 ANN SAVO «ANrA^nsic SPÆNOCNOC FILM OM CN RARET PAA VE3 OO I VEROENSRUMMET QEHANOET HEO CN i—. ULVEHUND ITilbage fw. iVerdensrummgl Afar spennandi og viðburðar- rík ný, þýzk mynd, sem sýnir meðal annars þegar hundur er sendur með eldflaug út í geim- inn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Sími 11182 Helmsfræg stórmynd Víðáftan mikla (The Big Country) Heimsfræg ob snilldar vel gerB ný, amerisk stórmynd 1 Utum og CinemaSeope Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend uro I Englandi bezta myndin, sem sýnd var þar I landi áriB 1959. enda sáu hana þar vflr 10 milljónir manna Myndln er með Islenzkum texta Gregorv Perk Jean Simmons Charlton Heston Buri Ivens er hlaui Oscar-verðlaun fyrlr leik slnn Sýnd ki 5 og 9 Hækkað verð Slmi 50 7 49 Pétur verður pabbí Ný úrvals dönsk litmynd tekin I Kaupmannahötn og Paris Ghlta Nðrby \ Dlnch Passer Ebbe Langeberg ásamt nýju söngstjörnunnl DARIO CAMPEOTTO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu íbúðir af ýmsum stærðum sumar fullgerðar, aðrar í smíðum, ýmist fokheldar, eða lengra komnar. Höfum kaupendur að góðum jarðeignum með veiðihlunn- indum. Rannveig Þorsteinsdóttir hæstaréttarlögmaður Málflutningur - fasteignasala Laufásveg 2 Sími 19960 og 13243. 11* JÍINjf ÞJÓDLEIKHOSIÐ PÉTUR GAUTUR Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumíðasalan opin frá kl 13.15 til 20 Simi 1-1200 ÍLEIKFJ ^YKJAYÍKDF? simj 1 3) 9) Ástarhringurinn Sýning í kvöld kl. 8,30. Bannað börnum innan 16 ára. Hart i bak eftit Jökui Jakobsson. 27 sýning, miðvikudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Slmi 18 9 36 Sindbað sæfari Óvenju spennandi og viðburða rík ný amerísk ævintýramynd 1 litum um sjöundu sjóferð Sinbað sæfara, tekin á Spáni. í myndinni er notuð ný upp- tökuaðferð sem tekur fram öllum tækniaðferðum á sviði kvikmynda, og nefnd hefur verið „Áttunda undur heims- ins”. KERWIN MATTHEWS KATHRYN GRANT (Hin kornunga eiginkona Bing Crosbys). . Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS innan 12 ára. - Tiárnarbær - Siml 15171 Vagg og velta (Rock and Roll) Skemmtileg dan-s og múisik- mjmd með óteljandi nýjum lögum. Aðalhlutverk: ALAN FREED ROKY GRAZIANO Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Slm 16 < io -■ Velsæmið í voða (Come september) Afbragðsfjörug ný amerlsk CinemaSchope litmynd Rock Hudson Glna Lollobrigida Sýnd kl. 5, 7 og 9. T í M I N N, þriðjudagur 15. janúar 1963. 11 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.