Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 2
A Á ÞESSARl MYND eru æðstu menn Þjóðverja og Dana viðstaddir er fyrsta skóflus'tungan var tekln að lagn- tngu hlns nýja vegar, árið 1941. Þessir náungar hlógu ekkl miklð, þegar skóflan brotnaði í hóndum sam- göngumálaráðherra Dana, Gunnars Larsen. — Þelr eru, talið frá vinstri: Samgöngumálaráðherra Þjóðverja, DorphmOller, þýzki sendiherrann í Danmörku, von Renthe Fink, og danski samgöngumálaráöherrann, Gunn- ar Larsen. RÁÐHERRANN BRAUT REKUNA í TVENNT Hinn 15. maí á þessu ári munu dönsk og þýzk yfirvöld opna til umferðar nýja samgönguleið á milli Danmerkur og Þýzkalands. Við þá athöfn verður tuttugu ára vinnu lokið, og árangurinn er greiður og nýtízkulegur vegur ásamt járnbrautarteinum á milli Danmerkur og Þýzkalands. Við þá athöfn verður tuttuga ára vinnu lokið, og árangurinn er greiður og nýstárlegur vegur á- samt járnbrautarteinum á milli þessara tveggja landa. Leið þessi er stytzta beina lín- an á milli þessara landa og mun hafa eftirfarandi breytingar í för með sér: Gamla ferjuleiðin á milli Ged- ser og Grossenbrodt? verður lögð niður og við tekur ‘önnur leið á milli Rödbyhavn og Puttgarten. Vig þessa breytingu styttist ferð in úr þremur tímum í 55 mínút- ur. Ferjur á báðum stöðunum verða mjög nýtízkulegar, toll- og vegabréfsskoðanir verða gerð- ar hagkvæmari með því að fram- kvæma þær aðeins á ákvörðunar- stað. Þegar til Þýzkalands kemur, mun 900 hundrug metra löng brú á milli Fehmern og Heiligen hafen liggja að þjóðveginum, er heldur átram til Hamborgar. Brú þessi verður fjór’ar akrein- ar auk rúms fyrir járnbrautar- teina. í Danmörku munu samgöngu' leiðir að þeim þjóðvegum, sem þegar liggja í norður, verða frá Nyköbing. Milli Nvköbing og brottfararstaðar ferjunnar í Rödbyhavn hefur verið byggður nýr þjóðvegur og lagðir járn- brautarteinar, yfir 33 kílómetra vegalengd. í sambandi við þessa vegalagningu í Danmörku hafa verið byggðar 45 dalbrýr og ný brú yfir Guldborgsund. Með þessari nýju samgöngu- leið verð'ur fyrst og fremst hægt að komast frá Danmörku til Ham borgar en einnig til Hannover og þaðan til Sviss og Ítalíu. Frá Hamborg má fara til Osnabruck og þaðan til Hollands og Eng- lands, eða til Köln og þaðan til Belgíu og Frakklands. Frá Kaupmannahöfn norður eftir er hægt að fara til Hels- ingjaeyrar og Málmeyjar — og frá Helsingjaborg til Gautaborg- ar og Osló — eða til Stokkhólms og þaðan til Finnlands. Byrjað var að gera áætlanir um þessa nýju samgönguleig í kringum 1930, og framkvæmdir hófust í seinni heimsstyrjöldinni, þegar Danmörk var hersetin af Þjóðverjum. Auðvitað voru Danir Framhald á 4. síðu. Þarna sést Gunnar Larsen, þegar skóflan brotnaSi í höndunum á honum. A FÖRNUM VEGI Fí'NNST FÓLKI ekkl aS þaS sé nú nokkuð langt gengið, þegar stórblað eins og Politiken í Kaup- mannahöfn er farið að biðja sér- staklega um fréftir af andaheim- inum á íslandi? Víslr skýrlr frá því í gær, að fréttaritarl Politiken hér hafi fengið svohljóðandi skeytik Send hurtigst pro telex mere om spiritist-historien. ÞAÐ MUNU EINKUM vera frétt. irnar af Marilyn Monroe, sem hafa vaklð athygli á íslenzkri andatrú, Auðvltað fer ekki á milli mála, að þeir, sem hafa samband við annan heim, ráða því ekki alltaf hvað framllðnlr viðmælendur eru fræg ir. Hins vegar getur það valdið erflðleikum, þegar helmsfrægar stjörnur eru nefndar í sambandi við andatrú, því tilvist þeirra hvort heldur í eterlíkama eða ekki — þykir alltaf tíðlndum sæta. ANDATRÚ er stunduð af ákveðn- um áhugahópum, og er ekkert við því að segja. Málið verður aftur á móti erfiðara viðfangs, þegar erlend stórblöð vænta æsifregna af íslenzkri andatrú. Ekki verður það taiið til frægingar landi okk- ar og þjöð, að héðan skuli fréttast af framliðinni fréttagildru eins og Monroe. Það má teljast heppni að ekkl skull hafa verlð talað við James Dean. Ef frétt bær ist af slíku héðan mundi ísland á svipstundu verða álíka áberandi í fréttum og t. d Kúba. ÞAÐ, SEM UM ER að ræða er V /LliUI SIDPRVDI í Þýzkalandi eru tveir lands- frægir múrar, annar er að sjálf- sögðu Berlínarmúrinn, og hinn umkringir gleðikonuhverfið í DUsseldorf. Það kemur kannski einhverjum á óvart, ' en þessi mikla verzlunar- og iðnaðarborg er jafnframt mikil gleð'iborg og gefur Hamborg í engu eftir á því sviði. í umræddu hverfi, sem í eru fimm fjölbýlishús, búa 250 yngismeyjar, sem skemmta u.þ.b. 100.000 skemmtanasjúkum gest- um á mánuði. Gripið var til þessa gleðikonu- hverfis — í Dusseldorf kalla þeir það Dirnengetto — til þess að losna við léttlyndar stúlkur af götunum. Ástandið var orðið svo slæmt, að virðulegir góðborgarar gátu ekkj fengið sér kvöldgöngu ásamt konum sínum, eftir Kön- igs-Allee, Laugavegi Dusseldorf- borgar, án þess að verða fyrir ósvífnum árásum götukvenda. Yfirmaður glæpalögreglunnar í Diisseldorf, Brend Wehner, gerð þá ályktun, að ekki væri hægt að útrýma skækjulifnaði, en reyna mætti að hafa stjórn á honum. Komið var á reglugerð um það, að konur mættu ekki vera einar á götum úti frá klukk- an sjö að kvöldi til kl. sjö að' morgni. Þetta varð til þess að breyta Königs Allee í paradís góðborgara bæjarins. En yfirvöld borgarinnar höfðu ekki reiknað með kvenfólkinu. Sú hugmynd, að setja upp lög- legt hverfi fyrir starfsemi vænd- iskvenna í mið'ri Diisseldorf, áþekkt hinu fræga Reeperbahn í Hamborg, fékk kvenfólkið í borginni til að umhverfast af bræði. Fyrir skömmu sauð svo upp úr, þegar kvennasamböndin ásökuðu stjórnina formlega um það að ýta undir vændi, í stað- inn fyrir að reyna að útrýma því. Ferðaskrifstofur og járnbraut- arfélög studdu kvenfólkið. Þess- ir tveir aðilar kvörtuðu undan því, að það fyrsta, sem ferða- menn sæju í Diisseldorf, væri vændiskvennahverfið. Þar að auk| væri það háborin skömm, að gamalt fólk og ekkjur hefðu ekki þak' yfir höfuðið, meðan byggt væri yfir léttlyndar drós- ir. í öllu þessu uppistandi láðist flestum, að spyrja þessarar mik- ilvægu spurningar: Hvers vegna er svo mikið um vændi í einni efnuðustu borg Vestur-Þýzka- lands — þegar á það er litið, að konur eru þar hlutfallslega fleiri en karlmenn? Ritstjóri nokkur í (Franih a 4 síðu) þetta. Andatrúin íslenzka er ekki heimsfréttaefni. Hún er eiginlega feimnismál og því lægra sem menn hafa um atburði innan hennar, því betra fyrir alla aöila. Erlendir menn hafa löngum hent gaman af íslandi fyrlr ýmlslegt brambolt. En þá færi fyrst skörin a3 færast upp í bekkinn, ef héðan tækju að berast fréttatiikynningar frá framliðnu frægðarfólki, sem blöð eru eðlilega doftin úr sam- bandi við vegna líffræðilegra stað reynda. Blöð hika nefnilega ekki við að gera sér mat úr svona frétt um, vegna þess að missan var þeim ærln þegar sambandið rofn- aði, kannski við fólk á unga aldri með ótöluleo skemmtilegheit ó- sögð. DQ Úfgar í utanríkis- málum . . . Töluverðra öfga gætir hér á landi varðaitidl utanrfkismál al- mennt og stöðu landsins. Ann- ars vegar eru það kommúnist- ar, sem þó reyna að bregða yfir sig kápu frjáislyndis öðru hverju. Þeir telja sig t. d. vilja samninga við Efnahagsbainda- lrigi'ð, Umfram allt berjast þeir þó fyrir hlutleysisstefnu. f rauninni vilja kommúnistar fyrst og fremst samband við Sovétríkin, hliðstætt því, sem þjóðum Austur-Evrópu hefur verið þröugvað til og íslenzkir kommúnistar myndu hiklaust viljia ganga í Efnahagsbanda- lag Austur-Evrópu, ef um slíkt væri að ræða. Hlutleysið hjá þeim myndi og verða sams kon ar hlutleysi og Austur-Evrópu- ríkin fylgja í framkvæmd und- ir yfirstjórn Sovétríkjanna. . .. á báöa bóga Á hinn bóginn eru það svo öfigamcnnirnir, sem virðast engin önnur úrræði eygja en þau, að ísiendinigar kasti sér í þjóðahaf VesturEvrópu. Báð iar þessar tegundir öfga em hættuiegar og menn vita f hvaða flokkum þær leynast. islenzk sfefna Framsóknarflokkurinn stend ur á þjóðlegum merg Oig er sannfærður um, að þjóðin geti staðið á eigin fótum og hald- ið hér uppi fyrirmyndar menn- ingarþjóðfélagi. Slikar öfgar eins og hér hefur lítillega ver- ið minnzt á, er ekki að finna innan Friamsóknarflokksins — það vita menn og meðal annars af þvf stafar styrkleiki og fylg- isaukning Framsóknarflokks- ins nú. Framsóknarmenn vilja móta íslenzka stefnu í utan- ríkismálum og fullveldis- og sjálfstæðismálum, stefnu, sem beinist eindregið og afdráttar- laust gegn þessum háskalegu öfgum á bæði borð, utanríkis- stefnu, sem byggð er á vest- rænni samvinnu fyrst og fremst, en hafnar fullveldisaf- sali og innlimun í hvaða mynd sem er. Nátttröll í íslenzkum stjórnmálum Á flokksþingi Sósíalista- flokksins í haust virðist það hafa veri'ð eitt aðalviðfangsefn- ið að ganga frá nýrri áætlun um hvernig komia eigi á komm únisma á íslandi. Mun níu manna nefnd undir forsæti Brynjólfs Bjarnasonar hafa undirbúið „áætlunina“. Fátt sýnir betur, hvílík nátttröll forystumenn kommúnista eru orðnir, rígbundnir hinum fjar stæðukenndustu kreddum og hugarórum, en einmitt þessi nýja „áætlun“. Með ólíkindum má telja, að slíkir men,n geti haft á hendi nokkra nýtilega forystu^ í málefnum almenn- ings á fslandi. Kommúnisma vilja allflestir fsiendingar hvorki heyra né sjá. Samt situr þetta flokks- þing við að samþykkja oig setja í áætlun hugmyndir forystu- manna sinna við framkvætnd kommúnisma á fslandi. — Jafn framt kalliar flokkurínn sig svo Alþýðubandalag, þ©gar til kosninga dregur, og afneitar kommúnisma í Öðru hverju orði. Þarf engan að undra, þótt traust almennings á þvílíkum Frimhald á 4. síðu. 2 T í M I N N, þrið'judagur 15. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.