Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 3
Fengu ekki aðstoð frá utanaðkomandi aðilum NTB-Togo, 14. ianúar. Byltingarnefndin í Togo lýsti því yfir opinberlega í dag, að hún hefði ekki verið studd af Brukknir töfðu Framnaid af 1. síðu. ina við Halldórshús, er þeir komu riður eftir, en þar höfðu þeir eins og fyrr segir þvælzt fyrir slökkvi- lið'ijiu. Einn óeinkennisklæddur lög- regluþjónn var slökkviliðinu til aðstoðar meðan hinir voru efra og gerði hvað hann gat til að bægja ölæðingunum frá. Mál vegna að- gerða þessara manna verður sent sýslumanni til meðfeTðar. Sá sem ók þeim mun ekki hafa neytt áfeng is. Vísir skýrir frá því í dag, að brunaboðinn á Bíóhöllinni, sem stendur vig Halldóráhús, hafi i-eynzt óvirkur, þegar til átti að' taka. Þetta er rétt, en hringt var til slökkviliðsstjórans, sem setti brunaboða í gang. Oanga Bretar í EBE Framhald af 1. siðu. í sig hið evrópska bandalag. De Gaulle sagði: Einstaka mönn um fannst þetta e. t. v. vera rétt stefna, en<þetta er alls ekki það', sem Frakkar óska eftir í Evrópu. Ef til vill munu Bretar einhvern tíma hafa gert nægilegar breyting ar heima fyrir, og þá munu þeil koma að opnum dyrum, og Frakk ar ekki gera neitt til þess að standa í vegi fyrir inngöngu ■ 'þeirra, enda-þótt einnig þetta ciBlMOdi bcögU eðli bandalagsins. Vel getur verið, að Bretar hafi ekki hug á slíkum breytingum, né séu reiðubúnir til þess að fram- kvæma þær nú. Ef svo er, þá er hér ekki um neitt stórkostlegt mál að ræða. Burtséð frá því hvað Bretar hyggjast gera, er ekki á- stæða til þess, að afstaða okkar til landsins breytist. Nái viðræð- umar í Briissel ekki tilætluðum ár angri, þá er ekkert því til fyrir- stöðu, að Bretum verði veitt auka aðild að EBE. Hin hörðu ummæli de Gaulle hafa vakið nokkra reiði í London. Þá hafa ummælin komið óþægi- lega við stuðningsmenn Breta í öðrum löndurn Vestur-Evrópu, en bæði Ítalía og Beneluxlöndin, sér- staklega Holland leggja mikið upp úr því, að Bretum verði veitt að- ild að EBE. Hefur uppástunga de Gaulle um aukaaðild ekki vak- ið neina sérstaka gleði. neinum utanaðkomandi aðil- um, og ætlun hennar væri að- eins að fara með völd í land- inu, þar til komið hefði ver- ið á löglegri stjórn. Byltingin í Togo hófst á sunnu- dagsmorgiln, og var þá forseti landsins Sylvanus Olympio skot- inn til bana. Hefur þetta tiltæki vakið mikla ókyrrð f öllum lönd- um í vestanverðri Afríku. Þeir, sem fyrir byltingunni Samningaviðræðumar milli sendinefndar Breta í Brussel og fulltrúa EBE hófust aftur f dag, um líkt leyti og blaðamannafund- ur de Gaulle fór fram í París. Er talið, að orð forsetans um aðild Breta hafi gert viðræðurnar erfið- ari. Lengi hefur mönnum verið ljóst, að hann var andvígur þess- ari aðild, en ekki hafði verið bú- izt við, að hann tæki svo óvægi- lega á málunum. Þegar Heath efnahagsbandalags ráðherra Breta kom út úr fundar- salnum í Brussel að viðræðunum loknum í dag, sagði hann: Ég sagði honum í gær, að við hefðum ekki áhuga á aukaaðild, ‘ svo að ég skil ekki, hvers vegna hann tekur þetta mál til umræðu f dag. Átti hann hér við de Gaulle, en Heath var í París fyrir skömmu, og ræddi þar við de Gaulle og Couve de Murville utanríkisráð- herra. Viðræðunum í Brussel mun ekki hætt vegna þessara ummæla Frakklandsforseta, en þar er nú beðið eftir því, hver viðbrögð hinna EBE-landanna fimm verða, en þau eru flest fremur fylgjandi aðild Breta. Sfórslys Framhald aí bls l. vík komst í svip til meðvitundar á leiðinni til Akraness, en féll jafniskjótt í ómegin. Var komið með hann á sjúkrahúsið laust fyrir kl. 18. Þorkell var meðvitundarlaus, þegar spurt var um líðan hans í gærkvöldi. Hann var höfuðkúpu- brotinn, húðin flett af kúpunnj og heilinn laskaður. Mjög var tví- sýnt um líf hans. Þorkell hafðí verið við smíðar í Lambhaga og var á leið þangað frá Reykjavík. Hann lagði af stað í bíl sínum, R-13614, cnskum, 4ra manna, um kl. 10 í morgun. Flug hált var á vcginum undir Múla- fjalli, þar scm bíllinn rann út af. Hann er talLnn gjörónýtur. standa eru þrír, tengdasonur 01- ympios forseta, einn af fyrrver- andi landbúnaðarráðherrum lands ins og að lokum fyrrverandi dóms málaráðherra þess. Byltingarnefndin lýsti yfir neyð arástandi í Togo í dag. Síðar um daginn kom flugvól frá Ghana, og flutti hún sendinefnd frá Nkrum- ah forseta. Nkrumah lét tilkynna, að hann styddi í einu og öllu þær aðgerðir, sem gripið hefur verið til í Togo, til þess að finna frið- samlega lausn á málum landsins, en eftir að sendinefnd hans hafði átt viðræður við byltingarnefnd- ina flaug hún aftur til Ghana. Ýmsir álíta, að Nkrumah hafi Fá peninga frá Moskvu Áki Jakbbsson, fyrrverandi ráð- herra, hélt fyrirlestur á hádegis- verðarfundi á vegum Varðbergs í Þjóðleikhúskjallaranum á laugar- daginn. Fjölmenni var á fundinum og máli ræðumanns vel tekið. Sagði Áki meðal annars, að Sós- íalistaflokkurinn væri byggður upp á sama hátt og kommúnista- flokkar í austantjaldslöndunum og hefðu forystumenn ísl. kommún- ista náig samstarf við Kreml. Komu margar athyglisverðar upp- lýsing'ar fram í ræðu Áka, en að ræðunni lokinni svaraði hann fyr- irspurhum fundarmanna. Var hann m.a. að þvf spurður, hvort Sósíal- istaflokkurinn nyti fjárstuðnings frá Moskvu og svaraði Áki því ját- andi og taldi enga hættu á því að Þjóðviljinn myndi hætta að koma út vegna fjárskorts. Eldur í sumar- bústað Reykjavík, 14. jan. — Kl. 2,04 í nótt var slökviliðið kvatt að Reykj um í Mosfellssveit, en þar hafði kviknað í sumarbústað sem er í smíðum. Eldurinn hfði borizt frá Reykröri olíukyndingartækis, sem var í gangi. Tókst fljótlega að slokkva, en til þess varð að rífa nokkuð af þakinu. Skemmdir eru talsverðar. Sumarbústaðurinn er eign Páls Magnússonar, lögfræð- ings. Kaldasti janúardag- ur síðan árið 1755 NTB-London, 14. janúar. í fyrsfa sinn í dag frá því um jól virSist veðrið held- ur fara hlýnandi meðfram strönd Hollands, en annars staðar hélt vetur konungur áfram að herja á íbúa Evrópulandanna. í La Re- vine í Sviss mældist t.d. 39 stiga frost, og hefur annað eins frost ekki komið þar í janúar síðan árið 1755, eða í rúmar tvær aldir. Rekísinn við strönd Svíþjóð- ar sleit neðansjávarsímalínu milli Kaupmannahafnar og S.- Svíþjóðar. í þessari línu voru 420 strengir, og hefur í henn- ar stað verið tekin í notkun, til bráðabirgða, önnur lína, en í henni eru aðeins 240 strengir, svo þetta veldur miklum óþæg- indum í sambandi við öll sím- töl, sem fram þurfa að fara við meginlandið. f Moskvu var enn 18 stiga frost, og jafnvel í hinni sól- ríku Kaliforníu komst hitastig- ið niður í 0 stig, og annars stað ara í Bandaríkjunum var ó- venjulega kalt. Nokkur skip á Eystrasalti hafa lent í vandræðum vegna skrúfuíssins þar, og varð áhöfn eins þeirra að yfirgefa skip sitt, þar eð það var í þann veg- inn að sökkva. Skipið var 499 lestir að stærð. staðið að baki byltingunni enda þótt það hafi verið borið til baka^ en hann er sagður mjög gjarnan vlja inniima Togo í ríki sitt. — Togo liggur við hlið Ghana, og hefur lítil vinátta ríkt með Nkrum ah forseta og Olympio forseta Togo að undanförnu. Síldin í Meöal- landsbugt KB—Reykjavík, 14. jan. Síldin veiðist nú aðallega í Með- allandsbugt og við botn Skaftár- djúps. Þar fengu 18 skip 15.850 tunnur síðast liðna nótt. í jökul- djúpi veiddist hins vegar lítið, tveir bátar fengu þar 150 tunnur. Var enda farið að kula þar strax í nótt, en á miðunum eystra var veður enn ágætt. Eftirtalin skip fengu þúsund tunnur eða mera í nótt: Sigurður Bjarnason 1800, Akraborg 1400, Eldey 1400, Kópur 1300, Gullborg 1200 og Ingiber Ólafsson 1100. Til Reykjavíkur komu ekki mörg skip með síld í dag, enda orðin hátt í sólarhringssigling af mið- unum til Faxaflóahafna. Til Vest- mannaeyja hafa nokkrír bátar kom ið með síld, og nokkrir voru sagð- ir á leiðinni, þegar blaðið talaði við fréttaritara sinn var í gær- kvöldi. Togarinn Júní hefur tek- ið síld til útflutnings í Eyjum í dag og cr það annar togarinn sem tekur þar síld síðustu dagana, í kvöld var veður tekið að spillast á mjðunum. Verður a9 semja NTB-Washington, 14. jan. Dean Rusk utanríkisráð- herra Bandaríkjanna hélt sjónvarpsræðu [ kvöld, þar sem hann sagði, að það væri ekki spurningin, hvort hægt væri að binda endi á vígbúnaðarkapphlaupið. — Það verður að gera það, sagði hann. Sagði utanríkisráðherr- ann, að Bandaríkjamenn væru fúsir til að leggja vopn sín til hliðar, en skil- málarnir yrðu að vera skýr- ir. — Við getum ekki sam- þykkt að eyðileggja vopn okkar, og ekki gctum við heldur fækkað í herliði okk ar, , án þess að hið sama ver^i gert hjá hinurn aðilan- um. Þá niunum við einnig krefjast þess, að slíkum skil- málum verði fylgt. Mig-2t-þðtur NTB-Moskva, 14. jan. Haft er eftir áreiðanleg- um heimildum í Moskvu, að lokið sé við að skipa út a. m. k. fjórum flugvélum af gerðinni MIG-21 og verða flugvélar þessar nú sendar til Indlands, samkvæmt samningi, sem gerður hefur verið milli stjórna Sovét- , ríkjanna og Indlands. Vél- arnar voru settar um borð í skip í Odessa, og ættu þær að verða komnar til Bom- bay innan tveggja vikna. * Adenauer samþykkir NTB-Bonn, 14. jan. Vestur-Þýzkaland er fúst til samvinnu við önnur ríki innan Atlantshafsbandalags ins um að koma upp sam- eiginlegum kjarnorkuher, sagði Adenauer kanzlari í viðræðum við George Ball aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna í dag, sem er í heimsókn í Bonn um þessar mundir. KlWt gljáir ' - -. — „ _ O. JOHNSON & KAABER H/F, REYKJAVIK T í M I N N, þriðjudagur 15. janúar 19G3. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.