Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.01.1963, Blaðsíða 10
! dag er þriðjudagurinn 15. janúar. Maurus. Tungl í hásuðri ki. 4,44. Árdegisháflæður kl. 8,57. Heilsugæzla Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, ki 13—17 Hoitsapótek og Garðsapótek opm virka daga kl, 9—1.9 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavik: Vikuna 12.—19. jan. er næturvarzla i Lyfjabúðinni Iðunn, Hafnarfjörður: Næturlæknir 15. —19. jan, er Páll Garðar Ólafs- son. Sími 50126. Keflavík: Næturlæknir 15. jan. er Jón K. Jóhannsson. NY FISKBÚÐ að Frakkastíg 7. — Um síðustu helgi var opnuð ný fiskbúð að Frakkastíg 7. — Húsmæður á stóru svæði þar í kring eru mjög ánægðar með að fá þessa langþráðu verzlun í hverfið, en síðastliðin 7 ár hafa þær þurfi að fara langan veg til þess að sækja sér fisk í soðið. — Fjölbreytni og vöruvöndun eru aðalmarkmið eigenda verzl- unarinnar, sem eru Pétur Pét- ursson og Ástbjarfur Sæmunds- son. — Fátítt mun að sjá svo þokkalega verzlun á þessu sviði hér í bæ. Ef hann gerir það ekki, geri ég — Skjóttu ekki! Gamli maðurinn er kominn til þess að semja! ~3~ýF'r NEXT WEEK — Eg get varla fengið mig til yfirgefa ykkur alla — en ég kom til þess að vinna . . . ur til okkar. — Hún er komin aftur! ykkur vel. Eg kem, ef þið þarfnizt mín! — Það er enginn vafi á því! — En þessi maður gæti skotið mig! Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00; 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aidurs er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. Sigurjón Jónsson í Snæhvammi kveður: Ekki er votra veðra slot vætur blota hreysi, hafa otað öllu á flot út í notaleysi. ur verður haldinn í félagsheimili prentara, Hverfisgötu 21, í kvöld kl. 20,30. Aðalefni fundarins: Há- kon Guðmundsson, hæstaréttar- ritari tai'ar um ættleiðingu o. fl. t Glímudeild Ármanns. Æfingar eru hafnar að nýju eftir áramót- in. Fara þær fram í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu á miðvikudögum kl. 19—20 og laugardögum kl. 19—21. Eftir laugardagsæfingu er gufubað. — Æfingar eru einnig hafnar fyrir þá glímumenn, sem boðaðir liafa verið á öðrum tímum. — Stjórnin. Sundmeistaramót Reykjavikur 1963 fer fram í Sundhöll Reykja víkur þriðjudaginn 29. janúar kl. 20.30. Keppnisgreinar verða: 100 m. skriðsund karla; 100 m. fiugsund karla; 100 m. skriðsund kvenna; 400 m. skriðsund karla; 200 m. bringusund kvenna; 200 m. bringusund karla; 100 m. baksund karia. — Einnig verðu-r keppt í eftirtöldum aukagrein- um: 50 m. skriðsund drengja; 50 m. bringusund drengja: 50 m. skriðsund telpna; 50 m. bringusund tel'pna. — Þátttöku- tilkynningum skal skila fyrir 18. þ.m. til Péturs Kristjánssonar. Framsóknarfélögin í Gullbringu- og Kjósasýslu efna til þorrablóts í Glaðheimum, Vogum, laugar- daginn 26. janúar 1963. Hefst kl 20. Ún’als þorramatur á borðum Ómar Ragnarsson skemmtir. Að- göngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum: Sigfús Kristjánsson, Keflavík, sími 1869. Guðmundur Þorláksson, Hafnarfirði, sími 50356. Grímur Runólfsson, Kópa- vogi, sími 23576 og Guðlaugur Aðalsteinsson, Vogum. sími 10B SKJALDARGLÍMA ÁRMANNS. 51. Skjaldarglíma Ármanns verð- ur háð 1. febrúar n. k. Þátt- tökutilkynningar eiga að hafa borizt skriflega til formanns Glímufélagsins Ármanns, Harðar Gunnarssonar, Múla við Suður- land'sbraut fyrir 2i3. janúar 1963. Stjórn G. G. Á. Kvenréttindafélag íslands: Fund- ^ onuui eða Guðmundar Gíslasonar, c.o. Sundhöll Reykjavíku-r. — Utan- bæjarmönnum er boðin þátttaka sem gestum. — Sundráð Rvíkur. — Sundknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hefst í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 21. jan. kl. 22.00. Úrslitaleikur mótsins fer fram 29. janúar, strax að loknu Sundmeistaramóli Rvíkur. Leiðrétting. twií í grein Björns Guðmundssonar um fjávhagsáætl un Reykjavíkur 1963, sem birt- ist í blaðinu s. 1. laugardag, hef- ur slæðzt inn sú villa, að í stað- inn fyrir Þjóðdansafélagið stóð Þjóðvinaféiagið, sem leiðréttist hér með. 919 © Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i Gufunesi. Arnarfell er í Heis- ingfors fer þaðan til Aabo. Jök- ul'fell lestar á Norðausturlandi. Dísarfel! lestar á Austfjörðum. Litlafell er væntanlegt til Rvík á morgun frá Austfjörðum. — Helgafell lestar 'á Eyjafjarðar- höfnum, Hamrafell fór 12. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvíkur. — Stapafell er væntanlegt tii Rvík 13. þ. m. frá Rotterdam. Laxá kom til Gydansk 12. þ. m. Rangá fór frá Riga 14. þ. m. til Gdynia. 919 Eiríkur hélt niður til strandar- innar, ásamt Syeini, Ervin, Axa og Úlfi. Arna nam staðar, er þau áttu skammt ófarið tO bátsins. — Eg ætla að bíða hérna, mig lang- ar ekki til að sjá hann aftur, sagði hún. — Eg verð hér einnig, sagði Ervin strax. — Nei, mótmæiti Axi — halt þú áfram, ég skal bíða hér Þeir reyndu hvor um sig að fá hinn til þess að halda áfram, og þar sem Eiríkur kærði sig ekkert um að bíða eftir endanlegri á- kvörðun, hélt hann áfram með Sveini. Hann lýsti á- manninn i bátnum með blysi. Það var óhugn anleg sjón. Andlit mannsins var gulleitt og hrukkótt og svart hár- ;ð rennvott. Munnurinn var hálf- opinn, svo að skein í hvassar, gul ar tennurnar. Eirikur hugsaði með sér, að hann hefði aldrei séð neinn mann þessu líkan og braút heilann um, hvaðan hann kæmi. Bátinn hafði rekið fyrir norðvest anvindi og í þeirri átt var ekkert land. En nú tók Eiríkur eftir skart grip í bátnum, sem líktist sterk- tn 10 T I M I N N, þriðjudagur 15. janúar 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.