Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR
USGÖGN
uao*no0 ttaa
STERK
STlLHREIN
«. tbL — Laugardagvr 11. janúar 1964 — 48. árg.
RÁÐ-
HÚS
Glerhöll við Tjörnina
KJ-Reykjavík, 10. janúar.
Nú fá borgarbúar loks aS
sjá líkan af væntanlegu
ráðhúsi sínu; blaðamönn-
um var sýnt það í dag, og
á morgun og næstu daga
gefst fólki kostur að sjá
líkan ráðhússins og um-
hverfi þess, í samkomusal
Hagaskólans.
Ráðhús Reykjavíkur á sér
orðið langa sögu, því fyrst er
getið um það í skjölum borgar-
innar árið 1919 og þá, að það
ætti að vera á homi Hverfis-
götu og Kalkofnsvegar neðan
við AmarhóL
Það líkan, sem nú verður
sýnt, hefur verið nokkur ár í
fæðingu, en segja má, að vem-
legur skriður komist ekki á ráð-
húsmáGð fyrr en 29. des. 1955,
er Bæjarstjóra Reykjavíkur
samþykkir samhljóða að Ráð-
hús Reykjavíkur skuli byggt
við Vonarstræti sunnan vert, á
svæði milli Lækjargötu og
Tjamargötu. Jafnframt var kos-
in ráðhúsnefnd, en hana skip-
uðu: Gunnar Thoroddsen form.,
Auður Auðuns, Jóhann Haf-
stein, Sigvaldi Thordarson og
Alfreð Gíslason. Síðar urðu þær
Framhald á 23. sfðu.
Ú fyr
L:
MYNDIN efst á síðunnl er af húsunum vlð norðurhluta Tjarnarlnnar, Fríklrkjunni, Miðbæjarskólanum og Iðnó, og er mynd af ráðhúsinu
fyrirhugaða sett Inn á myndlna. Má þvf átta slg á, hvernig umhorfs verður krlngum ráðhúslð. Hln myndin er tekin af Ifkaninu úr norð-
urátt. Þar er húslð með ððrum svlp og þar er inngangurlnn. (Ljósm.: TÍMINN-KJ).
r
SYKUR-
i
SYKUR ER TIL
KEMUR EKKI I BÚDIR
KH-Reykjavík, 10. jan.
Molasykur hefur ekki verið til í verzlunum
Reykjavíkur síðan fyrir jól, og nú má í mörgum
þeirra sjá auðar hillur, þar sem strásykurinn
hefur áður hreykt sér. Hvað veldur sykurleys-
inu?
Blaðið fékk margvísleg svör
við þeirri spurningu i dag, m.a.
að sykuirverð erlendis sé svo
hátt, að kaupmenn hafi verið
að bíða með pantanir, þangað
til það lækkaði, sem raunar er
ekki von á í bráð; einnig að
álagning á sykri sé alltof lág,
og loks, að stríð sé nú á milli
heildsala og smásala um frest
smásala til að greiða sykurpant
anir, sem þegar eru komnar til
landsins. Og meðan á öllu þessu
gengur, er almenningur að
verða svkuriaus.
Fyrst sneri blaðið sér til Inn-
flytjendasambandsins og fékk
bau svör, að þar vissu menn
ekki til þess að verzlanir hefðu
ekki sykur! Hins vegar væri
von á sykri einhvern næstu
daga.
Blaðið hringdi í nokkrar
verzlanir og spurði, hvort þær
hefðu sykur á boðstólum. Sum-
ar svöruðu játandi, hvað strá-
sykur snerti, en fleiri svöruðu:
Ekki kom, hvað þá mola! Einn
kaupmannanna skýrði blaðinu
frá því, að sykurleysið hjá hon-
um stafaði af því, að hann fengi
ekki sykur keyptan með sömu
skilmálum og áður hjá heild-
sölum, þar sem þeir vildu nú
fá greiðsluna á borðið, en til
þessa hafa smásalar fengið
nokkurra vikna greiðslufrest.
Heildsalai telja sig ekki geta
veitt þann frest núna, og hvor-
ugur aðilinn hefur viljað gefa
sig, en báðir sögðu við blaðið í
dag, að þetta stríð hlyti nú að
fara að leysast. Vonandi er það,
því að sykursending, bæði strá-
sykur og molasykur er nýkom-
in til. landsins, og bíður eftir
afgreiðslu.
Ein af orsökunum til sykur-
leysisins hér er hið háa verð á
sykri erlendis, sem stafar af
sykurskorti, einkum vegna upp-
skembrests á Kúbu. Hefur
verðið verið mjög hátt og óstöð-
ugt erlendis, tonnið verið selt
á allt frá 130 pund, og niður í
30—40 pund. íslenzkir innflytj-
endur hafa verið að reyna að
sæta lagi og fá sykurinn á hag-
kvæmu verði. En lítil von virð-
ist nú til, að sykurvérð lækki úr
þessu í vetur.
Það kom meðal annars fram
hjá heildsölum, að þeir teldu
ákaflega erfitt að verzla með
sykur um þessar mundir, bæði
Framh á 23. síðu
EKKERT
SALTAÐ
ÞRJÁR
i
FB-Reykjavík 10. janúar.
Aldrei hefur verið saltað jafn
lítið af SuðurlandssQd og í ár frá
þvi f-öltun hófst fyrir alvöm árið
1949 að sögn Gunnars Flóvenz
framkvæmdastjora Síldarútvegs-
nefndar. Heildarsöltun nemur nú
aðeins 44 þúsund tunnum, en fyr-
irframsamningar um sölu Suður-
landssildarinnar hljóðuðu upp á
san.tals 115 þús. tunnur. Engin
sfld hefur verið söltuð frá þvi mn
mið'an desember.
Nokkuð hefur borið á óánægju
meðar sjómanna vegna síldarleit-
ar her sunnan lands og jafnvel
verið talað um. að Þorsteinn
horskabítur vær óhæfur til þeirra
slana. — Samk-. æmt upplýsingum
Jakobs Jakobssonar hefur Þorska
bítui verið í srrdarleit frá því 1
havst
Ekki sagðist Jakob neita því,
að tæki skipsins mættu vera betri
og sömuleiðis staðsetning þeirra
1 skipinu, en þ> væri langt í frá
að íorskabitui væri óhæfur til
síldarleitarinnar Hann væri ágæt
is sjéskip, og hefði eins og allir
vissu oft fundiö sítd bæði hér og
fyrir norðan og austan land, en
aftur á móti >'æri ekki hægt að
æuast til þess að síld fyndist, þar
sem hún væri ekki.
Gunnar Flóvenz framkvæmda-
stjórf Síldarútvegsnefndar skýrði
blaðinu frá því í dag, að heildar-
söltun Suðurlar.dssíldar næmi nú
aðe'r.s 44 þasund tunnum, og
Framh. á 23. síðu
• N •
Söltunarstúlkur hafa ekki þurft að
sapa á salt f þrjár vikur.