Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 16
RITSTJÓRl HALLUR SÍMONARSON ÞORSTEINN HALLGRÍMSSON og GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON eru iveir aSalmenn Reykiavlkurúrvaltins. .06 METRAR FAR- SEÐILUNN TIL TOKÍÓ Alf-Reykjavík, 10. janúar Jón Þ. Ólafsson, „íþrótfamaður ársins 1963" er Reykvíkingur. Fæddur 21. júní l941, og er því 22 ára gamall. Hæfileikar Jóns í hástökkl voru ekki uppgötv- aðir snemma á íþróttaferli hans. Hann byrjar sem knattspyrnumaður með Víking og lék um fimm ára skeið með því félagi. Árið 1956 verða þáttaskil. Jón hættir knattspyrnuiðkununum snýr sér að frjáls- um íþróttum, eftir að hafa mæt* á frjálsíþróttanám- skeiði, sem ÍR efndi til. Byrjunin h;á Jóni á frjálsíþrótta- sviðinu var alls ekki góð. Á frjálsíþróttamóti á Lauga- vatni haustið 1957 stekkur Jón t. d. aðeins 1,47 metra í hástökki. En Jón hefur lagt ha.t að sér við æfingar síðan og framfarirnar hafa verið stöðugar. Jöfn stigakeppni í körfuknattleik Alf-Reykjavík, 10. janúar • Samningar hafa tekizt rniCi Körfuknattleikssam- bands íslands og varnarliðsmanna á Keflavíkurflugvelli um keppni miili Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Frá þessu hefur verið skýrt í blað'nu áður og hafa jsegar farið fram tveir leikir milli þessara aðila og standa stig- ín jöfn. þ. e. hvort liðið um sig nefur unnið einn leik. í dag heldur keppnin svo áfram og fer leikurinn fram á Keflavíkurflugvelli. Lið Reykjavíkur hefur verið ákveð- Íð og verður það landsliðið, sem valið hefur verið til þátt- töku í Polar Cup í marzmánuði n.k. — Liðið er þannig skipað: Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR Guðmundur Þorsteinsson, ÍR Hólmsteinn Sigurðsson, ÍR Viðar Ólafsson, ÍR Gunnar Gunnarsson, KR Einar Bollason, KR Guttormur Ólafsson, KR Kristinn Stefánsson, KR Ólafur Thorlacíus, KFR Birgir Birgis. Ármanni Davíð Helgason, Ármanni Sigurður Ingólfsson, Ármanni. Þú má geta þess, að forleikur að leiknum í dag verður leikur í 3. flokki milli hins efnilega 3. flokks liðs ÍR og Highschool-liðs af Vell- inum. '— Fyrri leikurinn hefst klukkan 3,30. Ekki er unnt að koma því við, að selja aðgang að þessum leikjum á Keflavíkurflug- velli. Skipað í iands- liðsneínd K.S.Í. Ein umiieildasta ákvörð- un, sem tekin var á síðasta ársþinpi Knattspyrnusam- bands íslands, var það að fjölga landsliðsnefndar- mönnum úr þremur. í fimm. Var það ákvæði haft með, að minnsta kosti tveir utanbæjarmenn skyldu eiga sæti ' nefndinni. Nú hefur stjórn Knatt- spyrnusambands íslands skiDað nefndarmenn fyrir hið nvbynaða ár og era þeir eftir+rldir: Sæmundur Gíslason, Haraldur Glslason, Helgi Evsteinsson fallir frá Reykjavík) Hafste'nn Guðmundsson, Keflavík. Magnús Kristjánsson, Akranesi. Golf- æfingar Golfmcnn eru farnir að hugsa til hreyfings, og á þriðjudag í næstu viku, hefj- ast innanhússæfingar og kennsla i íþróttasalnum i Laugardal. Niðurröðun tíma verður fyrst um sinn þannig: Þriðjudagar kl. 8.30—9/20 fyrir byrjendur (kenn- ari Þorv. Ásgeirsson). Þriðjudagar kl. 9.20—10.10 Samæfingar. Föstudagar kl. 6.00—7.40. ' Samæfingar. Þess er vænzt, að golfiðk- endur notfæri sér tíma þessa sem bezt og fjölmenni þegar á fyrstu æfingu. Byrj- endur hafi samband við Þorvald Ásgeirsson, síma 11073. Við spjölluðum lítilsháttar við Jón Þ Ó sfsson, eftir að úr- slitin í skoðanakönnuninni höfðu verið kunngerð í gær. — Þú ert auðvitað ánægður með viöurkenninguna? — Já, auðvitað er ég ánægð- ur. Þetta ei miKill heiður, en ég álít oð margir aðrir hefðu frakar átt skilið að fá viður- senninguna. — Og nú verða Olympíuleik- ar á árinu. Gerirðu ekki ráð fyrir að keppa í Tokyó? — Það veit maður ekki enn þá Fyrst þarf maður að stökkva 2.06 metra utanhúss. Það er láma'*kshæðin, sem þarf að yfirstíga Eiginlega er 2.06 íarseðillinn til Tokíó, þótt það «é reyndar tkki víst. — Heldurðu að 2,06 verði mikil hindrun? — Eg hugsa að mér takist að komast yfir þá hæð á næsta yi’inri. Mér fmnst ég vera betri nú, en nokkurn tíma áður, •afnvel pótt mér hefði ekki tek izt að nálgast aðalmetið, innan- hússmetið 2.11. Annars geri c g ráð fyrir, að eitthvað fari að ske á næstunni, kannske að ég stökkvi hærra en 2,11 áður en langt mn líður. — Segðu mér nú Jón, hvern ig stendur á því, að þú nærð ailtaf betri árangri innanhúss? — Hvað þetta snertír, er ég líklega einstakt fyrirbrig® með al hástökkvara. En skýringin liggur fyrst og fremát í því, flð íslenzk veðrátta méð sínum Kenjum og iélegir vellir hamla gegn góðum árangri utanhúsa. Hástökkvarar erlendis, sem stökkva 2.05 innanhúss, 'tökkva næi undantekninga- iaust hærra vtanhúss. Svo má kannski segia, að keppnin sé :{ril, en fyrst og fremst kenni ég veðráttunni og röllunum nm þetta. — Og þú ert bjartsýnn á framgang íslenzkra frjála- íþrótta? — Já, því ekki það. MiMð af uugu fólki hefur skotið npp kollinum að undanförnu og sýnt að mikið býr í því. ís- icndingar, sem eru svo miklir einstaklingsliyggjumenn, ættu í rauninni að stunda frjálsar íþróttir miklu meira. Það er iiiiklu auðve.dara að æfa ein- siaklingsíþróttir en flokka- íþróttir, þar sem mikið ríður á að hver emasti maður mæti á æfingu til að hafa flokkinn sem samstil'tastann, en alltaf eru einhver brögð á að svo verði ekki. Eg hef trú á því, að vegur fr j; Isra íþrótta á la- landi verði mikill næstu ár. MYNDINA aS ofan tók Ijósmyndari Tfnvans, GoSjón Elnarsson, helma hjá JÓNI Þ. ÓLAFSSYNI í daq. Hann vlrSlr fyrlr sér hlna veglegu styttu, sem fþróttafréttarltarar afhenda „fþróttamannl árs- ins". Á veggjum og borSlnu eru verSlaunagripir, sem Jón hefur bnniS á undanförnum árum. 16 T f MIN N, laugardaginn 11. janúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.