Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 6
aag—■CBBtfroavzqeyysgaa
MYNDSKURÐUR í tré hefur
frá upphafi íslandsbyggðar ver
ið góð íþrótt og fögur listgrein
hér á landi. Margir hafa heyrt
jgetið Margrétar hinnar odd-
högu ,í Skálholti, sem talið er
líklegt, að skorið hafi út bagal
þann, sem fannst í steinkista
Páls Mskups, og ýmsir aðrir
gripir eru eftir. Fáar konur hér
á landi munu nú geta talizt odd
hagar í sömu merkingu en all-
margir karlmenn stunda enti
þessa listgrein, og sumir af
mfklu llstfengi. En sé nánar
að gáð, kemur í ljós, að allir
þessir myndskerar eru komnir
yfir miðjan aldur, og enginn
ungur maður eða ung kona
mun nú vera að læra þessa Ust-
iðngrein. Eru því allar horfur
á, að blálþráður allmikill myud-
ist þarna, þegar þeir hverfa frá
M)n|agrlpur, afnualitglöf vina til HéSlns Marhmonar, fermanns í Húsavik.
í Húsavík og Þingeyjarsýglu og
bjargaði þannig í litamynd fjöi
mörgum byggingum íiðinnar txð
ar, áður en þær jöfnuðust víð
jörðu fyrir nýrri byggingar-
öldu. Hann gerði líka og
jafnaði síðar töluvert af vatns
lita- og olíumyndum, einkum
landslagsmyndum, og eru þær
margar ágæt listaverk- Tvær
sjálfstæðar sýningar hefur Jó-
hann haldið, aðra í Húsavík
hina í Siglufirði og einnig tók
hann síðar þátt í samsýnin'gu
í Reykjavík. Jóhann dvaldist
einnig í Danmörku og til Fær-
eyja hefur hann farið og eru
nokkrar myndir hans þaðan.
• Á síðari árum hafa mynd-
skurðarverk Jóhanns orðið viða
meiri og sjálfstæðari í gerð og
list. Hann hefur gert forkunn-
arfagra skírnarfonta í einar
fimm kirkjur, predikunarstóia
í nokkrar kirkjur og ræðustóla.
Einna mestur er ræðustóll í
Skúlagarði, félagsheimili Keld-
hverfinga, með stórri rismynd
af Dettifossi og ■ökulsárgljúfri
á framhlið. Á öllu er einstakt
listahandbragð.
Eins og fyrr'segir hefur Jo-
hann hin síðustu tíu ár unnið
á vetrum í myndskurðarstofu
Ríkarðs Jónssonar og gert
þár marga stórfagra muni, en
sem nú leggja þarna gjörva
hðnd að verki.
Einn snjallasti myndskeri
landsins um þessar mundir er
Jóhann Bjömsson frá Húsavik.
En hann er einnig góður teikn
ari og málari, mjög listhagur
og listfengur maður, sem gert
hefur ýmsa stórfagra gripi,
sem hann hefur teiknað cg
unnið að öllu leyti sjálfur, en
Förukonan, tréskurðarstytta efN
Ir Jóhann.
einnig hefur hann tíu síðustu
árin unnið á vetruim i mynd-
skurðarstofu Ríkarðs Jónsson-
ar.
Jóhann Bjömsson, myndskeri,
er sextugur f dag. Hann er
fæddur í Húsavík 11. janúar
1904 sonur Guðnýjar Jóhanns
dóttur, sem enn lifir 86 ára
gömul, og Bjöms Bjömssonar,
í Húsavík, hins ágætasta
smiðs, sem látinn er. Jóhann
ólst upp I Húsavík, og hagleiks
og listgáfu varð snemma vavt
hjá honum. Hann hefur verið
að teikna og tálga frá þvf hann
man fyrst eftir sér, en litla til-
sögn fékk hann, enda engir
myndskerar í nánd við hann,
en hann nam að sjálfsögðu hag
leikstök af föður símim, og af
honum lærði hann einnig húsa-
málaraiðn til sveins- og meist-
araréttinda.
Fyrstu útskurðarmunirnir,
sem Jóhann sá, voru eftir Jón
Jakobsson frá Mýrarkoti, hinn
hagasta mann, myndskera ó-
lærðan og listaskrifara.
Jóhann ólst upp í Húsavfk og
vann ýmis störf fram eftir
aldri, en 1928 fór hann til
Reykjavíkur og fór þá í teikni-
skóla þann, sem RíkarÖur
Jónsson hafði við Lækjargötu.
Þann vetur bjó Jóhann hjá fiú
Guðrúnu Erlingson og teiknaði
og málaði mikið . Hann naut ti!
JÓHANN BJÖRNSSON
sagnar Ásgríms Jónssonar, (xst
málara. Ásgrímur gekk heim
til hans í Ingólfsstræti og sagði
honum til. Telur Jóhapn sig
hafa haft mfldð gagn af þessu
námi um veturinn.
Eftir það fór Jóhann heim til
Húsavfkur og vann þar hin
næstu ár, var t d. verzlunar-
maður hjá verzlun Guðjohn-
sens 10 eða 11 ár, málaði og
teiknaði mikið í frístundum og
skar út, einkum smáhluti, sem
dreifðust víða. Þegar hér vav
komið veiktist Jóhann af berkl-
um og var næstu 3—4 ár á
Vífilsstöðum og hætt kominn.
Var gerð á honum mikil brjóst-
aðgerð, sem tókst þó vel, og
náði hann góðri heilsu um síð-
ir, þó að hægt færi. Eftir það
fór Jóhann í handíða- og mynd-
listarskólann í Reykjavík og
lauk þar kennaraprófi, kenndi
síðan einn vetur við skólann
og fluttist aftur norður til Húsa
vfkur og var handiða- og teikni
kennari við skólana þar í 10
ár.
Á þessum árum vann Jóhann
mikið að útskurði, i einkuin
gjafamunum ýmiss konar. Þá
voru útskornu askarnir mjög í
tízku, svo og saumakassar,
vindlakassar, hornspænir og
margt fleira. — Einnig
teiknaði og málaði Jóhann mjög
mikið, til dæmis fjölmargar
mannamyndir frábærlega vel
gerðar af Húsvíkingum, einkuin
hinum eldri. Hann teiknaði og
imörg gömul hús og bæi
þá hefur Rfkarður að sjáM-
sögðu alla teiknað. En á hverju
sumri heldur Jóhann heim til
Húsavfkur, og þar dveljast þau
hjónin yfir sumarmánuðina,
enda eiga þau þar hús og geta
á engan hátt hugsað sér að
slíta þær rætur, sem þar liggja.
Sumardvölin þar er Jóhanni
góður tími. Þá leggur hann
drög að nýjum listmunum, ferð
ast mikið, ekki sízt um heiðar
Mjaltakonan, tréskurðarstyfta.
SEJ
Jéhann Björnsson, myndskeri
frá Húsavík sextugur / dag
6
TÍMINN, laugardaginn 11. janúar 1964 —