Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.01.1964, Blaðsíða 4
ALLT Á SAMA STAÐ RENNIVERKSTÆD RENNISMÍÐI MÁLMFYLUNG PLANSLÍPUN VEITUM YÐUR BEZTU FÁANLEGU ÞJÓNUSTU MEÐ FULLKOMNUSTU VÉLUM, SFM TIL ERU HÉR Á LANDI TIL ÞESS AÐ SLÍPA SVElFARÁSA. Höfum á undanförnum árum SLÍPAÐ ÞÚSUNDIR SVEIFAR ÁSA — SPARIÐ YÐUR FYRIRHÖFN og sendið okkur sveifarás yðar og vélar, við munum skila því sem hlýju — Einnig leyfum við okkur að benda á að við MÁLMFYLLUM sveifarása, sreypum í legur og stimpilstangir, rennum bremsusKálar og fleira. PLANSLÍPUM; VÉLABLOKKIR, haad, pústgreinar og alls konar hluti. — Málmfyllum sveifarása, kvistása og hvers konar öxia. Sendií okkur sveifarásinn. Vi’S skiium lionum sem nýjum. — Eigum flestar stærfiir af mótorlegum Egill Vilhjalmsson Laugavegi 118 — Pósthólf 50 — Sími 2-22-40. AugSýsið í TÍMANUM HafiS vex þvottaefnin évollt viS höndina. vex leysir vandann viS uppþvottinn hreingcrninguna og fínþvottinn. vex fer vel meS hendurnar og ilmar þægilega. vex þvottacfnin eru bezta húshjólpin. Fer vel með hendurnar, ilmar þægilega i Þórey Sigmundsd. Hansen riún lézt ftinn 3. dag nóvemotr- mánaðar sJ. og var jarSsungin frá Sauðárkrókskirkju hinn 16. s. tn. að viðstöddu fjölmenni. Þórey Sigmundsdóttir Hans-tn var fædd að Gunnhildargerði í Hróarstungu eystra 1. september 1í?36. Stóðu að henni traustar æt*- ir cg merkar austur þar, en gögn brestur mig til að greina þær með sannindum. Þórey ólst upp með foreldrum sínum og fjölda myndarlegra syst- kina allt til fullorðinsára. Hún stundaði nám við mjólkurfræði- skóla Grönfeldts á Hvítárvöllum veturinn 1907—1908 og varð lans efst námsmeyja réðst þegar að ioknu námi rjómabústýra að Gijúf- uráreyrum í Skp.gafirði og gegudi því starfi sumarlangt. Fórst heuni það vel sem annað; var jafnan al-t með miklum myndarbrag, það er hun tók hendi til, enda ágætlega vcrki farin; heizt þar í hendur andlegt atgervi smekkvísi og fra- bær dugnaður. Þá um sumarið kynntist hún Kristjáni Hansen á Sauðá og bund ust þau heitum. Þau giftust hau .t- ið 1909, hófu búskap á Sleðbrjóf eysíra næsta vor, en fluttust ’il Sauðárkróks 1911, reistu þar heini- ili ce bjuggu þa,- æ síðan. Kristjan Hansen var hið mesta glæsimenni sem þeir allir Sauðárbræður, hófð ingi í sjón og raun. Hann var vega- •/erkstjóri í Skagafirði um langt skeið, er mér persónulega kunn- ugt um að Geir Zoega, vegamála stjori mat hann og virti um aðra fram og taldi hann einn af sínum allra heztu verkstjórum. KristjíiVi var traustur og heill samvinnumað- ur. Hann átti sæti í stjóm Kaup- fé’fgs Skagfirðinga frá 1938 r.il dauðadags, en hann lézt, mjög Íyí ir aldur fram, árið 1943, og var öllum harmdauði. Enda þótt Þórey Hansen vacri löngu orðin rótgróinn Skagíirð- ingur og nyti hér óskoraðra vin- satlda og virðingar, rauf hún ekki tengsl sín við æskuslóðir, sem húii i. nni mjög. Gerði hún tíðum tör sina þangað, einkum hin síðari ár- in, til að minnast við ættmenn og átthaga, — og var þó eigi hcil heilsu, er á leið ævi. Bróðir henn- ar einn, Eiríkur ágætur maður, fiuttist vestur hingað, kvæntist hár og gerðist skagfirzkur bówli, fyrst á Grófargili og síðar á Fagia iifsi á Reykjas! önd. Var jafnan mjög kært með þeim systkinur,.. Var og Kristján Eiríki mági sín- um, fátækum fjólskyldumanni, mik íl hjálparhella. Ekki varð þeim hjónum, Kristj- áni og Þóreyju, barna auðið, en kjördóttur tóku þau, Gunnhildi, systurdóttur Kristjáns, og bundu við hana mikið ástríki. Hún gift ist æskuvini sínum og ágæ’um rnanni, Árna Jcnssyni, afgreiðsiu- sijó»-a hjá Kaupfélagi Skagfirðiaga en lézt í blóma lífs, aðeins hálf- fertug að aldri árið 1957. Eítir það bjuggu þau aðeins tvö í litia i úsinu við Kirk.iutorg, Þórey og t.mgdasonur hennar, og áttu bæ'ii um sárt að binda. En þau voru gædd andlegu þreki 1 óvenju rík- um mæli — og létu ekki á sjá. Var það Þóreyju ónietanlegur styrkur, gamalli konu og einstæðri, að eiga að tengdasýni1 slíkan mann, sem alla hluti vildi fyrir hana gcra. Frú Þóreyju Hansen voru flest- ir hlutir vel geínir. Framan af ár- um var hún forkunnar glæsileg kona — og raunar hélt hún reisa sinni alla stund þótt eigi tæki á heilli sér árum saman. Hún var greind kona og fróð í bezta lagi, enda las hún óstöpin öll, stálminn- ug kunni kynstrin öll af sögnum kva'ðum og vínum, og hafði af hið mesta yndi. Hún var höfðings- kora og ljúf, gestrisin og veitul, svo að af bar, úrvaiskona og ðll- um minnisstæð. Gísll Magnússon BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 ÚTSALA UTSALA Kápur — Hattar — Húfur — Kjólar — Pils — Peysur — Blússur Undirkjólar — Náttkjélar — Greiðslusloppar o fl. EROS Hafnarstræti 4 — Sími 13350 MINNING TÍMINN, laugardaginn 11. janúar 1964 —.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.